Tíminn - 18.02.1961, Síða 10

Tíminn - 18.02.1961, Síða 10
10 T í MIN N, laugardaginu 18. febrúar 196L tt *» »rtk4»u««v»m ■ 'YtTA. wmaur «r >óXUm nwStfr. MINMSBÓKIN Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð- innl, opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030. Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa- vogsapótek opin vlrka daga kl. 9—1?, taugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði þessa vlku: Ólafur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir i Keflavík: Björn Sig- urðsson Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308. — Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17,30—19,30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstudaga 8—10 e. h., laugar- daga og sunnudaga 4—7 e. h. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl.! 2—7 virka daga, nema laugardaga,' þá frá 2—4. Á mánudögum. mið- vikudögum og föstudögum er' einnig opið frá kl. 8—10 e. h. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað um óákveðinn tíma. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga f.rá kl. 13,30—16. ■ Þjóðminjasafn islands er opið á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá kl. 13—15. Á sunnudögum kl. 13—16. Þá var gaman .... (Framhald af 9. síðu.) mest gamla og nýja vináttu félags- kvenna. — Hver voru helztu störf S.B.K-? — Við fengum garðyrkjukenn- ara til að kenna matjurtarækt og héldum námskeið í heimilisiðnaði víða um sveitír. Þau 17 ár, sem ég var formaður sambandsins ferðað- ist ég á milli félaganna til skiptis. Þá héldum við ársftmdi okkar á einhverju góðu heimili og þeir voru öllum til ánægju og uppþygg- ingar, þó að húsnæði væri 'stund- um af skornum skammti. Oft höfð- um við handavinnusýningar í sam- bandi við ársfundina og mörg kven félögin komu sér upp gróðurblett- um, þó að misjafiúega gangi að vernda þá og halda þeim við- Víða keyptu félögin spuna- og prjóna- vélar. Lítið byggðarlag munar um hvern þann, sem frá. fellur fyrir aldur fram og það var ekki lítið áfall fyrir þorpið þegar tveir ungir menn dóu sama árið, maðurinn minn og Valdimar Árnason. Mig langaði alltaf td að ekki sannaðist það, sem Þorsteinn Erlingsson seg- ir einhvers staðar — „allir til ó- nýtis dauðir“ — það hefur mér alltaf þótt illa sagt af honum, þó hann eigi nú margt gott skilið. En framan af átti ég ékki mikið af- gangs, en 1944 var ég búin að hugsa mitt ráð og þegar Land- græðslusjóður var stofnaður, þá stofnaði ég minningarsjóð um manni.nn minn með eitt þúsund krónuin. Lét ég svo prenta minn- ingarspjöld, sem kunningjar okkar kaupa. Fé sjóðsins á að verja tU þess að prýða kringum, væntan- legan húsmæðraskóla Snæfellinga, en þangað til hafin verður bygging hans, sem ég býst við að dragist, á hann að styrkja blóma- og trjá- rækt í Snæfcllsncsrvidu Þegar sjóðurinn var tíu ára, var byrjað að veita úr honum, og fékk Hellis- sandur þúsund krónur tU skrúð- garðs. sem þar er kominn á lagg- irnar, aðrar þúsund krónur fékk Rvenfélag Staðarsveitar til skrúð- garðs, sem komið hefur verið upp við kirkjugarðinn og 500 krónur fóru til viðgerðar á skrúðgarðinum í Stykkishólmi. Svo sá ég að þetta varð svo lítið í stað, að ég flutti sjóðinn úr Landsbankanum í Söfn- unarsjóð og ætla ekki að veita neitt úr honum í fimm ár og vona að þá verði hann orðinn þrjátíu þúsund. f stjórn sjóðsins eru með mér þijár konur úr Sambandi breið firzkra kvenna. Ójá, nú hef ég þennan sjóð að hugsa um og lifa fyrir. Börnin þurfa mín ekki lengur með, en ég get unað mér við að hlúa að sjóðn- um og vona að hann geti haldið á- fram að styrkja þá, sem hlúa vilja að fögrum gróðri fyrir vestan. Æjá, alltaf er nú hugurinn hálf- ur á Hellissandi. Þar naut maður þess bezta, sem lífið hefur boðið, þó að skuggi fylgi skini. Frú Ingveldur varð áttræð í nóv- embermánuði s.I. Þá fæiðu konur úr Kvenfélagi Hellissands henni gestabék með útskornum spjöldum og rituðu í að þær væru hjá henni í huganum þann merkisdag. Vafa- laust minnast bæði þær og aðrir samferðamenn frú Ingveldar margra ánægjulegra daga, svo lengi og mikið sem hún hefur starf að þar vestra. Ég þakka henni við- talið og frú Guðlaugu dóttur henn- ar gestrisnina. Slgríður Thorlaeius. Brókarlausir ofbeldiskálfar Moggi minn sparar ekki gullkorn- in við okkur, og má segja að dag hvern verðl maður auðugri i andan um vlð þann lestur. Tðkum nú til dæmis MOLANA i Mogga í fyrradag. Þar voru nokkrir gullvægir islenzkir py 1 □I PM e-(7 „Yiltu koma að leika? Ég fann litla mús út í garðil" DENNI DÆMALAUSI Loftleiðlr h.f.: Laugardag 18. febrúar er Leifur Elrfksson væntanlegur frá Helsing- fors, Kaupmannahöfn og Osió ki. 21.30. Fer tU New York kl. 23.00. i málshættir og sumir meira að segja umbættir til muna. Þar stóð til dæm- ls: BETRA ER BERFÆTTUM EN BRÓKARLAUSUM AÐ VERA, og skilur hver maður þau háu sann- indi, ekki sízt með tilliti tii siðferðis ins, enda eru þeir mjög háttsettir í því h|á Mogga. Hið sama má segja um málsháttinn, sem þeir endur- bættu á dögunum, þegar þeir ræddu við Þorgeir í Gufunesi. Þeir höfðu hann svona: SJALDAN LAUNAR KÁLFUR OFBELDI. Og svo finnst Mogga auðvitað bezt hæfa að enda með þessum málshætti: Hver er sin- um gjöfum líkastur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell’ er i Keflavík. Arnarfell er væntanlegt til Hull á morgun frá Rostoak. Jökuifell lestar á Vestfjarða höfnum. Dísarfeil fór í gær frá Hull áleiðis til Bremen og Rostoek. Litlat feU kemur til Reykjavikur í dag frá Vestmannaeyjum. Helgafell átti að fara í gær frá Rostock áleiðis til Ventspils. Hamrafell kemur til Rvík- ur í dag frá Batumi. H.f. Jöklar: Langjökull fór frá Patreksfirði i gær til Tálknafjarðar, Ólafsvíkur og Gtrundarfjarðar. Vatnajökuil er á ísafirði, fer þaðan til Sauðánkróks,1 Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. | Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Ausiturstræti 8 Reykjavíkur Apóteki Verzl Roða, Laugaveg 74 Bókav. Laugarnesveg 52 Holts-Apóteki, Langholtsv. 84 Garðs-Apóteki, Hólmgarði 34 Vesturb. Apóteki, Melhaga 20. Messur á morgun Laugarneskirkja. Messa kl. 2 eh. Bamaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Messa í Dómikirkjunni kl. 11 f.h. Séra Árelíus Nielsson. Háteigsprestakall. Barnasamkoma í Hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðar- son. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h„ altarisganga. Séra Sigurjón Þ. Ámason. I Messa kl. 2 e.h. Séra Jakob Jóns- son. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Bjömsson. Dómklrkjan. Bessa kl. 11 f.h. Séra Árelíus Níeis- son. Messa kl. 5 síðd. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnaguðsþjónusta f Tjamarbló kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnaguðsþjónusta í Tjarnarbíó kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksosn. Neskirkja. Bamamessa kl. 10.30 f.h. Messa kl. 2 e.h Séra Jón Thorar- ensen Kópavogsprestakall: Messa kl. 2 í Kópavogsskóla. Séra Sigurður Pálsson messar. Barnasamkoma kl. 10.30 í Félags- heimilinu. Séra Gunnar Ámason. Fríkirkjan I Hafnarfirði. Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stef- ánsson. Kálfatjörn. Messa kl. 2. Við þessa guðsþjón- ustu er sérstaklega vænzt þátttöku barnanna, sem eiga að fermast í Kálfatjarnarkirkju í vor og vorið 1962, foreldra og vandamanna. Séra t Garðar þorsteinsson. Reynivallaprestakall. Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. j KR0SSGATA Lárétt: 1. bæjarnafn, 5. „meðan út á ... miðið ég fer“. 7. í spilum, 9. svörður, 11. verkfæri (þf.), 12. átt, 13. ... gjöf, 15. kvenmannsnafn, 16. vætlað, 18. kastaði grjóti. Lóðrétt: 1. fljót, 2. leiðindi (þf.), 3. hreppa, 4. lærði, 6. bam, 8ö vætla, 10. ármynnis, 14. gylta, 15. hratt, 17. ... gresi. Lausn á krossgátu nr. 254: Lárétt: 1. gramur, 5. Nes, 7. asa, 9. ark, 11. lá, 12. ór, 13. lim, 15. hlæ, 16. óra, 18. Krafla. Lóðrétt: 1. gjalla, 2. ana, 3. me, 4. USA, 6. skræla, 8. sái, 10. rói, 14. mór, 15. haf, 17. Ra. Konur í kirkjufélagi Reykjavíkur, Munið kirkjuferðina í Dómkirkj- una kl. 5 á morgun. D R L K I Lee Falk 172 — Hvað á þetta að þýða? — Vertu grafkyrr. Lögreglustjórinn sagði að við ættum að nassa þig. — Þarna koma þeir bölvaðir. Hægan nú en byssurnar tilbúnar. — Þið megið ekki taka ... — Sjáðu, þeir eru meö merkið!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.