Tíminn - 18.02.1961, Side 15

Tíminn - 18.02.1961, Side 15
rlMINN, laugardaginn 18. febriar 196L Simi 115 44 Sámsbær (Peyton Place) Afar tilkomumikil amerísk stór- myndj gerS eftir samnefndri sögu eftir Graee Metalious, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Lana Turner Arthus Kennedy Dlane Varsl og nýja stjarnan Diane Varsi Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt verð. Simi 1 89 36 MatSurinn meb grímuna (The Snorkel) G-eysispennandi og sérstæð, ný, ensk-amerísk mynd, tekin á Ítalíu. Peter Van Eyck^ Betta ST. John Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnu börnum. •nmimniniininiuiia KQ.&AyiddsBLÖ Sími: 19185 Orvarskeií (Run of the Arrow) GAMLA BIO StmJ 114^5 Simi 114 75 Áíram kennari (Carry on Teacher) Ný, sprenghlægileg, ensk gaman- mynd — leikin af góðkunningjunum óviðjafnanlegu úr „Áfram hjúkrun- arkona“ og „Áfram lögregluþjónn". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi og óvenjuleg Indíánamynd í litum. Rod Steigir Sárita Montiel Sýnd kl. 7 oe 9. Bönnuð börnum. LEIKSÝNING KL. 4 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl. 8,40. Til baka kl. 11,00. 115 ím ÞJÓÐLEIKHÍSIÐ Þjóuar drottins Sýning í kvöld. kl. 20 Kardemommiibærinn Sýning sunnudag kl. 15 60. sýning Uppselt Tvö á saltinu Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Simi 1 13 84 Blótihefnd (Trall of the lonesome pine) Endurútgáfa af frægri amerískri stórmynd í litum. Aðalhiutverk: Henry Fonda Sylvia Sldney Fred MacMurray Bönnuð börnum, Sýnd kl. 5, 7 og 9 BÆJARBí HAFNARFmÐl \ Sími 5 01 84 9. sýningarvika Vínar*drengjakórinn ^áStf^ýS'^g' músíkmynd í litum. Frægasti drengjakór heimsins syngur í myndinni, m. a. þéssi lög: „Schlafe mein> Prinzchen", „Das Heidenröslein", „Ein Tag voll Sonnen schein", „Wenn ein Lied erklingt" og „Ave Maria". Sýnd kl. 7 Síðasta sinn. Elskhugi til leigu Leikfélag Reykjavíkur Simi 13191 Tíminn og vií Sýning í kvöld kl. 8j30 Pókók Sýning annað kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191 Al ISTURBÆJARBiíl MorgunblaSssagan: Of mikicJ — of fljótt (Too Much — Too Soon) Áhrifamikil, ný, amerísk stórmynd um ævi Diönu Barrymore. Dorothy Malone, Errol Flynn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 Dakota Enduirsýnd. kl. 5 ■idiáftr; Jöríin mín (This Earth ts mlne) Hrífandi og stórbrotin, ný, amerísk CinemaScope-litmynd. Rock Hudson Jean Slmmons Sýnd kl. 7 og 9,Í5. Svarta skjaldarmerkiS Spennandi amerísk riddaramynd í litum. Tony Curtls Endursýnd kl. 5 BoðorSin tíu Hin snilldar vel gerða mynd C. B. De Mille um ævi Móses. Aðalhlutverk: Charlton Heston Anne Baxter Yul Brynner Sýnd ki. 4 og 8.20 Miðasala frá kl. 1 Sími 32075 Næsta mynd verður Can-Can Félagar í strííi og ást (Kings Go Forth) Tilkomumikil og sérstakjega vel gerð, ný, amerísk stórmynd, er skeður í Frakklandi í lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Gerð eftir samnefndri sögu Joe D. Brown. Tony Curtis Frank Sinatra Natalie Wood. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Síðasta sinn. I W BBIffll M IWSÍHnJJJH GO’ #3 íþróttir (Framhald af 12. síðu). 13. Spánn 14. Noregur 15. Holland 16. Pólland 17. Frakkland 18. Portúgal 19. Ítalía 20. Skotland 21. Austur-Þýzkaland 22. Finnland v ísland er ekki á blaði, og er í sjálfu sér ekkert við því að segja, en margir munu undrast að blaðið hefur alveg gleymt Norður-írlandi eg Wales, en landslið þeirra kom- ust þó talsvert áleiðis í síðustu j heimsmeistarakeppni, og lengra en Sovétríkin. I Frönsk mynd byggð á skáldsögu eftir Jean-Louis Curtis. í fyrsta sinn í kvikmynd: Efni, sem hvíslað er um. Aðalhlutverk: Arletty Georges Marshal Sýnd kl. 9 Stranglega bönnuð börnufVi. Hinn kunnu danski gagnrýn- andi Inge Dam valdi þessa mynd sem bezju mynd vik- unnar. Árásin viÖ fljótið Sýnd kl. 5 Aiíglýsið í Tímamim i * UNC MANDí Stcrbyen) MID jimký Clanton ALAN FREED SANDy STEWART • CHUCk BtRRy ÍMf LATE RIICMIE VAUN5 JAtMIF Wllr,ON LDOIE COpMPAN HAOVE/ 01 7HE MOOrtGlOWS Myndin, sem margir hafa beðið eft- ir: Mynd „Rock’n Roll“-kói)gsins Alan Freed með mörgum af fræg- ustu sjónvarps og hljómplötustjörn- um Bandaríkjanna. AUKAMYND Frá brúðkaupi Ástríðar Noregs- prlnsessu. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sigurður Ólason hri. Þorvaldur Lúðvíksson. ndl. Málfluttnngur og lögfræði- störf. Síxni 15535. Austurstræti 14. Lína langsokkur Sýning í dag kl. 16.00. í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala i Kópavogsbíói frá kl. 14. Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækjargötu kl. 20 og frá Kópavogs- bíói að sýningu lokinni. Licentiat í guðfræði frá Lundi 3éra Jakob Jónsson lauk fyrir nokkru licentiat-prófi við guðfræðideild háskólans í Lundi í Svíþjóð. Er hann fyrsti íslenzki guðfræðingur- inn, sem tekur það próf við sænskan háskóla. Séra Jakob hefur lokið samningu doktors-ritgerðar, sem tekin hefur verið giid til varnar við háskólann. Licent iat-gráðan er skilyrði fyrir þvl að verja doktorsritgerð við há skóla í Svíþjóð. Doktorsrit- gerðin verður varin um miðj- an maí næstkomandi, hún er rituð á enska tungu og ber heit ið „Humour and Irony in the New Testament“. Séra Jakoh Jónsson er 57 ára að aldri. Kandídatsprófi í guðfræði lauk hann frá Há- skóla íslands árið 1928 og hef ur síðan gegnt embætti sókn- arprests í Kanada og á íslandi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.