Tíminn - 07.03.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.03.1961, Blaðsíða 2
s Métmæli gegn upp- jafarsamningnum Hólmavík UndirritaSir aSilar mótmæla eindrcgiS samningi þeim, sem ríkls- stjórnin hefur lagt fram á Alþingi í landhelgismálinu. Ríklsstjórnin hefur þverbrotl'ð samþykt Alþlngis frá 5. maí 1959, þar sem lýst er yfir, aS aldrel verSi vikið frá 12 mílna fiskvelðilögsögu umhverfið landlð, og að samn- ingar við Breta kæmu ekki tii mála. Þá telja sömu aðilar sérstaka ástæðu til að gagnrýna þann fáheyrða undlrlægjuhátt, að ríklsstjórnln afsali rétti landslns til útfærslu fiskveiðilögsögunnar með einhllða aðgerðum og fál Bretum í hendur ihlutunarrétt i þessu stórmáll þjóðarlnnar. Fyrir því skorum vlð á Alþingl að fella samninginn og firra þjóðlna auðmýkingu vegna afsals réttinda, sem samningurinn felur í sér. Hólmavík, 5. marz 1961 HREPPSNHFND HÓLMAVÍKURHREI#S: Hans Slgurðsson, Jóhann Jónsson, Loftur Bjarnason, Gústaf A. Guð- mundsson. ÚTGERÐARMENN í HÓLMAVÍK: Jóhann Jónsson, Pétur Ásgeirsson, Hrólfur Guðmundsson, Gústaf Guð- mundsson, Ásgeir Ó. Sigurðsson, Jóhann Guðmundsson, Kjartan Jóns- son, Karl E. Loftsson, Þorsteinn Guðbjörnsson, Magnús Ingimundar- son, Stefán Jónsson, Þórhallur Halldórsson, Arngrímur Guðmundsson. FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGS HÓLMAVÍKUR: Loftur Bjarnason, Guðlaugur Traustason, Jón Loftsson, Guðmundur Jónsson, Ragnar Kristjánsson, Páll Ásbjörnsson, Ragnar Þorkelsson, Sigurður Þorsteinsson. Sauðárkrókisr „Fundur h'aldinn i Verkakvennafélaginu Öldunni, Sauðárkróki, 1. marz 1961, mótmælir harðlega þingsályktunartillögu háttvirtrar ríkisstjórnar /slands, um að leyfa brezkum togurum rétt til flskveiða innan islenzkrar landhelgi næstu þrjú ár. Fundurinn krefst þess, að haldlð sé fast við ein- róma samþykkt Alþingis frá 5. maí 1959 um 12 mílna fiskveiðilandhelgi umhverfis allt landið og skorar á háttvlrt Alþingi að fella framkomna til- lögu og virða þar með vllja yfirgnæfandi meirlhluta kjósenda í landlnu." Tillagan var samþykkt samhljóða. Guðrún Ágústsdóttlr Aðalheiður Árnadóttir (formaður) (ritarl) Hornafjörður Mótmælt hafa harðlega 196 kjósendur f Hafnarhreppi og 56 aðkomu- menn á vertíð, samningum við Breta um landhelgina, og skora á þing- menn kjördæmisins að greiða atkvæði gegn samningnum. Fyrir hönd ofantaldra kjósenda Benedikt Þorstelnsson, Óskar Heigason. Þrjár söngskemmt- anir Fóstbræðra Svipuð hlut- föll í Iðju Stjórnarkjör fór fram í Iðju — ftlagi verksmiðjufólks — nú um belgina. Kiörsókn var mikil og greiddu atkvaeði 1454. Úrslit urðu þau, að 3-Iisti hlaut 819 atkvæði og alla stjðrnarmenn kjörna en A-listinn hlaut 594 atkvæði. 38 seðlar voru auðir, en 5 ógildir. Við stjórnarkjör í fyrra fékk A- l;stinn 569 atkvæði og hefur því bætt við sig 25 atkvæðum, en B- hstinn hla'at þá 759 atkvæði og hefur bætt við sig 60 atkvæðum. í Alþýðusambandskosningunum í haust hlaut A-listinn 559 atkv.. en B listinn 682. Formaður Iðju er óuðjón Sigurðsson. i Karlakórinn Fóstbræður í mun innan skamms gefa bæj-; arbúum kost á fjölbreyttuml kvöldskemmtunum í Austur-j bæjarbíói. Verður hin fyrstaj þeirra haldin á föstudags- kvöld kl. 11,15. Verða skemmt anir þessar með'svipuðu sniði og kvöldskemmtanir kórsins í fyrravetur, en þær voru haldn ar alls 9 sinnum við húsfylli og mikla hrifningu. Að þessu sinni eru ráðgerðar aðeins þrjár skemmtanir: föstudags kvöld, sunnudagskvöld og loks á mánudag klukkan sjö. Auk þess sem fóstbræður munu syngja undir stjórn Ragnars Björnssonar, má nefna eftirtalin skemmtiat- riði: Einsöng Jóns Sigurbjörns- sonar, sem verður jafnframt stjórnandi skemmtananna; gamanþátt, fluttan af Emeliu T f MIN N, þrigjudágTnn 1. Á sunnudaginn var sennilega fæira æskufólk saman komið í sóknarkirkjum landsins heldur en nokkra sinni áður. í samtali við presta víðs vegar um land hefur æskulýðsfulltrúi ætíð fengið mjög lík svör: „Þetta var eins og á aðfangadagskvöld, hvert sæti skipað.“ Messuformið sem sérstak- lega hafð.i verið samið fyrir æsku- lýðsguðsþjónusturnar, reyndist yfirleitt hafa mjög góð áhrif- til að auka almenna safnaðarþátttöku í messugjörðinni. Víða tóku skát- ar þátt í messunum og stóðu heið- ursvörð í kór með íslenzka fána. Gagnfræðaskólanemar gengu sums staðar fylktu liði með skóla- stjórum og kennurum til kirkju, og sérstakir ungmennakórar að- stoðuðu með söng í ýmsum kirkj- um. Þá lásu ungmenni í flestum kirkjum pistil og guðspjall. Þá seldust merki til ágóða fyrir sum- arbúðastarfsemi þjóðkirkjunnar mjög vel. Myndin er af lúðraflokki drengja í Neskirkju í Reykjavík. (Ljósm: TÍMINN — G.E.) Mobutumenn tóku Matadi af herliði Sam. þjóðanna NTB—Leopoldville, 6. marz. — Kongóhersveitir Mobutus ofursta tóku í dag hafnarbæ- inn Matadi, skammt frá mynni KongófIjóts,!ÍÚr hönd- um liffsvezta Samemtiðú þjóð- anna eftir harffan bardaga í heilan sólarhring. Síðdegís í dag komu hinir sigruðu S.þ. hermenn til Leo- poldville, en þeim var leyft að halda á braut að viðureign- inni lokinni. Hér var um að ræða 100 súdanska hermenn og nokkra Kanadamenn, og höfðu þeir haldið uppi hetju- legri vörn í heilan sólarhring, þótt við ofurefli liðs væri að etja, og eru þau ummæli höfð eftir talsmanni Sameinuðu þjóðanna í Leopoldville, sem Vill berjast meS sverSi í síðustu viku skýíði Alþýðu- blaðið fr'á því, að Pétur Hoff- mann sigraði nú hvern garpinn af öðrum í sundi í sundlaugunum, og hefði jafnvel Eyjólfur Jónsson orð- ið að lúta í lægra haldi. Nú hefur heyrzt eftir Pétri, að hann taki ekki við fleiri áskorun- um frá mönnum, sem ætla sér þá dul að etja kappi við hanh, nema þeir vilji ganga á hólm að forn- um sið og berjast með sverði. JónasdSTtur og Áróru Hall- dórsdóttur; dansparið Jón Valgeir og Eddu Scheving; söng kvartetta og blandaðs kórs, sem flytur þætti úr hinni vinsælu operettu Okla- homa með aðstoð einsöngvar anna Eyglóar Viktorsdóttur, Erlings Vigfússonar og Krist- ins Hallssonar. Undirleik ann- ast hljómsveit undir stjórn Carls Billichs, en hann hefur stjórnað æfingum og . útsett fyrir hljómsveitina og bland aða kórinn. fylgzt hefur gerla með þess- urh atburðum. Hörðust voru átökin um merkjastöð S.þ. við bæ þenn- an, en hún var starfrækt af nokkrum Kanadamönum. í þessum átökum er vitað að 2 Súdanir féllu, 13 slösuðust, en ekki er vitað um örlög tólf þeirra. Auk þess er ókunnugt um örlög eins Kanadamanns- Sýningu Blöndals lýkur í kvöld Yfirlitssýningin á verkum Gunn- laugs Blönde.ls í Listasafni ríkis- ins hefur nú staðið yfir í 3 vikur og aðsókn verið mjög góð. Um 9 þúsund manns hafa séð sýninguna. Hennl átti að ljúka s. 1. sunnu- dagskvöld, en hún var framlengd upi 2 daga. Sýningunni lýkur því kl. 10 í kvöld. Ekki úr Vetrar- garðinum Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að mynd sú af áfengisflösku, sem birtist í Tímanum á sunnudagnn, var ekki tekin í Vetrargarðinum, enda hafði hún áður birzt i blaðinu af öðru tilefni. ins, er gætti merkjastöðvar- innar. Móbútumenn afvopn- uðu S.þ.-mennina að unnum sigri, en leyfðu þeim síðan-að fara leiðar sinnar. Dayal, sendimaður Hammar skjölds í Leopoldville og Irinn Sean Mckeon, yfirmaður her- afla S.þ., áttu í dag langt tal við Bomboko dómsmálaráð- herra í Leopoldville-stjórn- inni um átökin í Banana og Matadi. Eftir viðræður þessar skýrði Dayal svo frá, að S.þ. væru ákveðnar í að vinna aft ur þessa staði, sem væru mjög þýðingarmiklir vegna birgða- flutninga til liðsins. Plastholtar í fótboltastærð. Verð frá kr. 49,50. Fótboltar, „Adidas" fótboltaskór. Póstsendum. Kjörgarði, Laugavegi 59 Austurstræti 1. Jörö til sölu Jörðin Galtavík í Skilmannahreppi, er til sölu nú þegar. — íbúðarhús og peningahús steinsteypt. Véltækt tún 16—17 hektarar. Rafmagn frá Raf- magnsveitu ríkisins. — Vélar og áhöfn getur fylgt ef óskað er. — Tilvalið að reka dvalarheimili fyrir börn á sumrin. — Jörðin liggur 14 kílm. frá Akra- nesi. — Upplýsingar í síma 16107 og hjá ábúanda jarðarinnar, Eiríki Eiríkssym, simi um Akranes.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.