Tíminn - 09.03.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.03.1961, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fímmtadaginn 9. marz 1961. Nýjung í Brákarborg S. I. þriðjudagskvöld bauð Gyða Sigvaldadóttir, forstöSu- kona ains leikskóla Sumar- gjafar, Brákarborgar, mæSr- um þeirra fimm ára barna, sem í leikskólanum eru. til kaffidrykkju, skrafs og ráða- gerSar í Brákarborg. Þar kom-d um 50 mæður úr nær- liggjandi hverfum, þágu veiting- ar, og ræddu við fóstrurnar um eitt og annað varðandi leikskól- ann. Forstöðukonan flutti einnig erindi um barnauppeldi og var gerður að því góður rómur. — Kér er um að ræða nýmæli varð- andi slíka tkóla, en slík kynning- ar- og fræðslukvöld tíðkast mjög hjá sambærilegum skólum erlend- ts og þykja þar gefa góða raun. Svo var einnig um fræðslukvöldið í Brákarborg og færi vel á að fleiri leikskólar kæmu á eftir og kölluðu á mæður til skrafs og ráðagerðar. Til Síberíu með bréfið Llewellyn Thompson ambassa- dor Bandaríkjanna í Moskvu fór í gær frá Moskvu austur í Síberíu td að hitta Krustjoff forsætis- ráðherra og afhenda honum per- sónulegt bréf frá Kennedy Banda- rikjaforseta, en Krustjoff er þar nú á ferðalagi, heldur ræður yfir bændum og skammast yfir þvi, að ílla gangi að uppfylla á- atlanir landbúnaðarins. Hefur þótt mikils við þurfa um orðsend- ingu þessi-Kennedy sagði í gærj á blaðamannafundi, að tilgangur sinn með bréfinu væri að geraj grein fyrir afstöðu sinni í rnikil- váegustu heimsmálunum. Nýung í kjöt- útflutningi Á hverju hausti berst all- mikið magn af kýrkjöti á mark að hér, en sala á því hefur yfirleitt gengið frekar treg- lega þar sem neytendur kjósa frekar annað kjötmeti. Nú hefur Kaupfélag Eyfirðinga fitjað upp á þeirri nýlundu að beinskera nautgripakjöt í því augnamiði að reyna að vinna þvi markað erlendis. Að undanförnu hefur verið unn- ið að beinskurðinum í frystlhúsi KEA. á Akureyri. Er gert ráð fyrir að meðhöndla á þennan hátt um 30 lestir af kýnkjöti, og verður það sent til Bandaríkjanna. Er talið, að þar sé sæmilegur mark- aður fyrir það. Lakasta kýrkjötið verður þó ekki sent út. Eftir að kjötið hefur verið beinskorið, er það sett í öskjur og er hver þeirra 13% kg. að þyngd. Hér er um brautryðjendastarf að ræða hjá Kaupfélagi Eyfir'ð- inga að því leyti að þess hefur ekki áður verið freistað, að selja beinskorið nautgripakjöt á erlend- um markaði. Á hinn bóginn mun afuiðasöludeild SÍS. hafa sent nokkurt magn af beinskornu ær- kjöti til Ameriku á s.l. hausti og kvað sala á því hafa gengið vel. Þessi mynd var tekin á grfmudansleik i Miðbæjarskólanum í Reykjavík. Þetta er hjartadrottningin, ásamt vinkonu sinni. (Ljósmynd: Guömundur Jónsson). Leynibréfið birt (Framhald af 1. síðu.) máli sínu. Næstir á mælenda- skrá á effir Páli voru þeir Ágúst Þorvaldsson, Hermann Jónasson, Alfreð Gíslason og Páll Metúsalemsson, en alls munu 8 eða 9 þingmenn hafa verið á mælendaskrá. Var talið, fráleitt að umræðunni yrði lokið í nótt, en forsetar hafa boðað deildafundi í dag og | verður uppgjafarsamningur- inn því ekki á dagskrá alþing- is í dag. Landsflokka- glímal1 n. W l" Landsflokkaglíman verður háð mánudagian 20. marz næst kom- andi í Rsykjavík. Keppt verður í þremur þunga- og tveimur ald- msflokkum. Þátttakendur eiu beðnir að -ilkynna sig til Lárusar Salómonssonar fyrir 14. þ.m. og gieini frá því, i hvaða flokki þeir keppa. Mótmæli gegn upp- gjafarsamningnum Ólafsfjörður Ólafsfirðl, 8. marz. — Siðastllðinn föstudag var haldinn fundur í Bún- aðarfélagi Ólafsfjarðar. Kom þar fram svohljóðandi tillaga, sem samþykkt var með atkvæðum allra fundarmanna: „Fundur f BúnaSarfélagi Ólafsfjarðar, haldinn 3. marz s.l. litur svo á, aS alþlngt íslendinga hafl ekki heimild til þess að semja um landhelgi íslands vlS Breta, þar sem allir flokkar lýstu því yflr fyrir síðustu kosn- ingar, aS þeir mundu aldrei falla frá kröfunni um 12 mílna landhelgi. Skorar fundurinn því á stjórnarflokkana að láta fara fram þjóðarat- kvæðagrelðslu um málið." Reyðarfjörður JON SKAFTASON Félagsmálaskólinn. í kvöld (fimmtudagskvöld) kl. 8.30 flytur Jón Skaítason, alþm. erindi um sjávarútvegsmál. Fundurinn er á venujlegum stað í Framsóknarhúsánu uppi. Allir Fi'amsóknarmenn eldri sem yngri eru velkomnir. Mætum stundvíslega. HerlitS S Þ. (Framhald af 3. síðu). annars hafði Gizenga ekkert látið hina Kragóleiðtogana j heyra frá sér siðan hann, sendi þeim skeyti frá Kairó1 í fyrradag, þar sem hann var á fundum með Nasser og sagð ist mundi sækja ráðstefnuna^ en tók þó ekkert fram um: komutíma sinn til Madagask ar. | Þrennt hættulegast nú í ræðu sinni á ráðstefnunni í dag taldi Tshombe þrennt hættuleg'ast fyrir framtíð Kongós: forsjá Sameinuðu þjóðanna, ógn alþjóðakomm únismanns og að landið gæti orðið vígvöllur annars Kóreu stríðs stórveldanna. Annars gerði hann einnig nokkra grein fyrir hygmyndum sín- um um framtíð Kongó og taldi fullljóst, að það stjórn- arform sem Belgar hefðu kom ið á í Leopoldvile i fyrra, gæti alls ekki samrýmst aðstæð- um. Lagði hann til, að til bráðabirgða yrðu nú ákveðin mörk þeirra svæða innan endimarka þess lands, er áð- ur var belgíska Kongó, er ein gætu orðið sæmilega styrk- ar fylkis- eða ríkisheildir frá efnahags- og þjóðernislegu sjónarmiði. Siðan hefðu þessi ReyöarflrSI, 8. marz. — Almennur kjósendafundur um landhelgls- mállS var haldlnn hér á ReySarflrSI í gær. Fundurlnn var fjölmennur og mjög elnhuga. Fundarstjóri var Sigfús Jóelsson en rltarl Krlstján Eln- arsson. Framsögumenn voru: Helgi Seljan, Marlnó Sigurbjörnsson og Björn Grétar Einarsson. Auk þelrra töluSu: Magnús GuSmundsson og Sig- fús Jóelsson. Delldu allir ræSumenn hart á rlkisstjórnlna fyrlr landhelgls- samningana, og aS umræSum loknum voru elnróma samþykktar eftir- farandl tillögur: „Almennur kjósendafundur, haldinn aS ReyðarfirSi 7. marz 1961, skor- ar á þingmenn Austurlandskjördæmis aS greiða atkvæð! gegn framkom- inni þlngsályktunartillögu um samninga við Breta i landhelglsdeilunni." Hln tillagan hljóSar þannlg: „Almennur kjósendafundur, haldinn að Reyðarflrðl 7. marz 1961, mót- mællr harSlega framkomlnnl þlngsályktunartillögu 'um samninga vlS Breta i landhelgisdellunnl. Fundurinn skorar á alþlngi að leita þjóSaratkvæSls áður en þaS af greiSir mállS." Málarafélag Reykjavíkur Á aSalfundi Málarafélags Reykjavíkur sl. föstudag var samþykkt svo hjóðandi tillaga með öllum greiddum atkvæðum gegn elnu: „ASalfundur Málarafélags Reykjavikur lýstr undrun sinni á þlngsálykt- unar’tillögu núverandl rlklsstjórnar I landhelgismálinu. Telur fundurlnn aS ttllaga þessl sé hreln svik við málstaS íslands og lýsir undrun slnnl á því að islenzkir ráðherrar skull gerast erlndrekar þelrrar erlendrar þjóSar, sem hefur beltt okkur hernaðarlegu ofbeldl. Fundurlnn lýslr yflr þelrrl von sinni að alþingismenn beri gæfu til þess að vlsa þessu máli frá, sem fyrlr- sjáanlega mundl auka þann vanda, sem þjóSarinnar blður í baráttu henn- ar fyrlr frekari útfærslu landheiginnar og frlðunar landgrunnslns alls, sem lokatakmarks. Fundurinn telur aS hér sé um slíkt stórmál aS ræða, aS þjóSlnni allrl berl réttur tll aS hafa þar úrslltaorS og skorar þvl á ríklsstjórnlna að leggja málið dóm hennar meS almennri þjóðaratkvæðagreiSsIu". Rækjuúrgangur (Framhald at 1. síðu.) vatnanna og aldan látin tvístra honum og soga hann með sér út í vatnið. Emnig mun koma til ínála að dreifa þessu á grynning- ar, en óráðlegt er að láta slíkan áburð í vötn, þar sem djúpt er. Haganlegast þykir að bera á vötn- ir. tvisvar eða þrisvar framan af sumri. Það er hugsanlegt, að fleira en rækjuúrgangur geti komið að not- um, jafnvel skeljaleifar frá sem- cntsverksmi.ðjunni á Akranesi. Kalk til áburSar Tilraunir munu áður hafa verið gerðar hérlendis með kalk til á- burðar í vötn. En það var gert í vísindaiagum tilgangi og niður- slöður eru ekkj enn fengnar af þeim tilraunum. Ýmis vötn hér munu o'f súr til þess að veita sil- ungi æskileg lífsskilyrði, ekki sizt þauj sem eru á mýrlendi, og er talið, að ráðlegt muni að bera skeljasand á strendur þeirra í því skyni að bæta þau. ríki samvinnu um hagnýt- ingu þeirrar efnahagslegrar og sérfræðilegrar aðstoðar, sem aðrar þjóðir yrðu að veita til þess að ríki þessi gætu staðizt. Tíðar flugferðir til Húsavíkur Húsavík. — í síðustu viku voru flugferðir milli Húsavíkur og Iieykjavíkur þrjá daga í röð, og er það óvenjulegt. Þessa daga gátu flugvélar ekki lent á flug- lellinum við Akureyri sökum veð- urs, svo að leita varð lendingar á Húsavíkurvellihum. Farþegar úr Eyjafirði voru flutt ir í bifreiðum á milij Húsavíkur rg Akureyrar. Venjulega er aðeins flogið tvisv- a: í viku á milli Húsavíkur og Reykjavíkur. AÐALFUNDUR HÚSGAGNASMIÐA Aðalfundur Sveinafélags húsgagnasmiða var haldin'n nýlega. — í stjórn voru kosnir Bolli A. Ólafsson, for- maður, Halldór _G. Stefánsson varaformaður, Ólafur E. Guð mundsson féhirðir, Kristján Svelnsson, ritari, og Gunhar G. Einarsson varaféhirðir. At- vinnu- og landhelgismál voru rædd á fundinum og því mót mælt, að húsgögn í gistihús ; séu keypt erlendis á sama tíma og íslenzkir húsgagna- smiðir eru komnir í verkefna þrot. Einnig var tilslökun 1 i landhelgismálinu mótmælt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.