Tíminn - 09.03.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.03.1961, Blaðsíða 7
TÍMINN, fimmtudaghin 9. marz 1961, 7 IMC Málskot til alþjóða dómstólsins fresti ekki útfærslu- Breytingartillaga Jóns Skaftasonar. All margar breytingatillög | ur hafa verið bomar fram af stjómarandstöðunni við uppí gjafarsamninginn. Aðaltillaga Framsóknarflokksins og Al- þýðubandalagsins er að sjálf sögðu að þingisályktunartil- 1 laga ríkisstjómarinnar verði, felld. Fáist það ekki fram, | hafa fulltrúar stjómarand- stöðunnar í utanríkismála- nefnd, borið fram tillögu um að samningurihn verði lagð- ur undir þjóðaratkvæði. Til- lagan er svohljóðandi: ÞjóSaratkvæði „Áður en sO heimild öðl- ast gildi, skal þó samnings- uppkastið hafa verið lagt undir þjóðardóm í þjóðarat- kvæðagreiðslu og hlotið meiríhluta greiddra at- kvæða.“ Auk þess leggja þeir til að I stað orðalagsins „falli frá mótmælum“ komi „við- urkenni óafturkallanlega“. AS 3 árum liðnum Aftan við greinina um und anþágusvæði Breta «r lagt til að við bætist: „Ríkisstjórn Bretlands heit ir því að fara ekki fram á framlengingu þessarar und anþágu að þessu tímabili loknu og sjá til þess að brezk veiðiskip hverfi að fullu og öllu af þessum svæðum, er þessu tímabili lýkur.“ Grunnlínubreytingar Þeir Lúðvík Jósepsson, Páll Þorsteinsson, Karl Guðjóns- son, Karl Kristjánsson, Hall dór Ásgrímsson, Ingvar Gísla son Ágúst Þorvaldsson og Bjöm Jónsson, flytja breyt ingartillögu um sjö nýjar grunnlínubreytingar, sem við eigum skýlausan rétt til sam kvæmt sáttmálanum í Genf 1958. Tillögurnar eru á þessa leið: i E. Grunnlínupunktur 5 (Ás- búðarrif) til nýs grunn- línupunktar, Eyjarfóts í Grímsey. F. Nýr grunnlínupunktur, Eyjarfótur í Grímsey, til grunnlíraupunktar 10 (Rifs tangi). G. Grunnlínupunktur 16 (Glettinganes) til grunn- línupunktar 50 (Hvalbak ur). FRETTiny Fokreiður forseti frestaði fundi Hannibal Valdimarsson neitaði að víkja úr ræðustóli. - Krafðist þess að ráðherrar væru viðstaddir eða for- seti frestaði fundi ella. Sögulegur næturfundur á alþingi. Umræðumar í fyrrinótt um i frestaði fundi og léti ekki uppgjafarsamninginn enduðu með all sögulegum hætti. Þingmenn höfðu hver eftir annan farið þess á leit við for seta, að fundinum yrði frest- að og þetta stórmál rætt á ræða slíkt stórmál, sem svo afdrifaríkt væri fyrir íslenzka þjóð, á næturfundum nótt eftir nótt, og mótmælti því, að þingmenn væru látpir flytja ræður sínar yfir auð- venjulegum þingfundatíma um stólum ráðherra og stjórn að viðstöddum þingmönnum arsinna. og ráðherrum, en í þingsölum Er forseti gaf Hannibal voru oftast ekki nema 3 eða 4 Valdemarssym orðið um kl. 3 þingmenn stjórnarflokkanna. um nóttina, krafðist Hanni- í ræðu sinni í fyrrakvöld ósk bal þess, að ráðherrarnir Ól- aði Skúli Gujðmundsson eftir' afur Thors og Gunnar Thor- að skipta. Þrátt fyrir reiði sína mun forseti hafa gert sér ljóst, að skv. 33. gr. þing- skapa hafði Hannibal fullan rétt til kröfu sinnar. Hannibal hóf svo ræðu sína í dag, en Friðjón Skarphéðins son vék úr forsetastóli áður en Hannibal tæki til máls og kom hvergi nærri honum með an Hannibal flutti mál sitt. Menn ályktuðu af því, að enn myndi skap for- seta úfið. Rétt er að geta þess, að talið er að lítill og naumur svefn hafi slæm áhrif á skaplyndi manna. — Forsetar vexða að vaka þótt ráðherrar sof. því við forseta, Friðjón Skarp héðinsson, að hann kveddi þingmenn á fundinn og vitn aði til 33. gr. þingskapa, sem kveður á um skyldu þing- manna til setu á þingfundum. Málaleitun Skúla bar engan árangur. cddsen yrðu látnir gegna þingskyldu sinni og hlýða á ræðu sína, þ'i að hann ætl- aði að beina máli sínu sérstak lega til þeirra, vegna fyrri af skipta þeirra af landhelgism. Forseti, Friðjón Skarphéðins son, gerði hlé á fundinum tví Daníe’ Agústínusson krafð- vegis til að ráðfæra sig við ist þess í sinni ræöu að forseti H. Grunnlínupunktur 50 (Hvalbakur) til grunn- línupunktar 25 (Stokks- nes). I. Grunnlínupunktur 25 — (Stokksnes) til grunnlínu punktar 28 (Ingólfshöfði) J. Grunnlínupunktur 28 — (Ingólfshöfði) til grunn- línupuTiktar 31 (Meðal- landssandur II). K Grunnlínupunktur 35 — (Gerifuglasker) til grunn línupunktar 51 (Geirfugla drangur). Ðagskrá Alþingis DAGSKRÁ efrl deildar: 1. Listasafn íslands. — 3. umr. 2. Ríkisábyrgðir. — 3. umr. 3. Verk- sfjóranmskeið. — 2. umr. 4. Almenn Guðmund L Guðmundsson, en Hannibal neitaði að víkja úr ræðustóli fyrr en forseti frestaði fundi, og neitaði að hef j a ræðu sína fyrr en ráö- herrar væru mættir. Forseti krafðist þess þá, að Hannibal viki úr ræðustóli, en Hannibal sagðist hvergi fara. Vítti for- seti þá Hannibal. Gaf for- seti Ágús't Þorvaldssyni, er næstur var á mælendaskrá, orðið, en Ágúst hreyfði sig Máískot til alþjótSadómstólsins fresti ekki útfærslu Þá flytur Jón Skaftason^ breytingartillögu um að aftan við orösendingu utanríkisráð herra bætist nýr málsliður evohljóðandi: „Eig skal þó málskot tzl alþjóðadómstólsins fresta slíkri útfærslu.“ Jóhann Hafstein framsögu- maður meirihl. utanríkismála nefndar, sem er eini þing- maður stjórnarliðsins fyrir utan ráðherra, sem tekið hef ur til máls við umræffurnar um uppgjafarsamninginn,! sagði í frams'öguræðu sinni, i að Bretar myndu virða í verki útfærslu okkar á landhelg-! inni, þar til alþjóðadómstóll- | inn hefði hnekkt henni með j dómi. — Þingmönnum kom þet'a spanskt fyrir, því að ekk; stendur stafur um þetta í samningsuppkastinu og þyk ir ýmsum þetta andstætf hug arfari Breta. Hér er þó ekki um neitt smávægilegt atriði að ræða. Ekkert annað getur bundið Breta að samkomulag inu, en skýlaus ákvæði samn ing'sins, og ef rétt er að Bret- ar hafi fallizt á slíka fram- j kvæmd samningsins, nær1 ekki nokkurri átt að kveða j ekki á um það í orðsendingu utanríkisráðherra til brezka utanríkisráðherrans. Rétt er að benda á það, að ef þessu ! verður ekki svo varið gætui Bretar stöðvað hinar sjálf- sögðustu leiðréttingar á grunnlinum eins og til dæmis í Meðaliandsbugt, — hvað þá stærri skref í útfærslu, — í 5 eða 10 ár eða jafnvel lengur. — Þess vegna hefur Jón Skaftason borið fram bessa breytingatillögu, því að telja verður alls ófullnægjandi að hafa eingöngu orð framsögu manns meirihluta utanrikis- málanefndar um fvrirætlanir Breta varðandi þetta mikils- verða atriði. 1 hegningarlög. — 2. umr. 5. Eftir'- hvergi. Forseti missti algjöra stjórn á skapi slnu, en neydd ist eftir nokkur harkaleg orða skipti við Hannibal að láta í minni pokann og fresta fundi til venjulegs fundatíma daginn eftir, en Hannibal hafði hótað að standa í ræðu- stóli til þess tíma, ef því væri iaun — 2. umr. 6. Sóknarnefndir og héraSsnefndlr. — 2. umr. 7. Dómtúlk ar og skjalaþýðendur. — 2. umr. 8. LífeyrissjóSur embættismanna. — 2. umr. 9: Hlutafélög. — 2. umr. 10. Verzlunaratvinna. — 2. umr. 11. Veitingasala. — 2. umr. 12. Iðja og iðnaSur. — 2. umr. 13. Tannlækn- ingar. — 2. umr. 14. Lækningaleyfi. — 2. umr. 15. Leiðsaga skipa. — 2. umr.ló. Sveltarstjórnarkosningar. —j 3. umr. 17. Fasteignasala. — 2. umr. 18 Niðurjöfnunarmenn sjótjóns. — 2. umr. 10. Löggiltir endurskoðend- ru. — 2. umr. Atvinna við siglingar. — 2. umr. 21. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. — 2. umr. 22. Kosningar til Alþingis. — 2. umr. 23. Iðnaðarmálastofnun íslands. — 2. umr. DAFSKRÁ neðri deildar: 1. Lögreglurr.enn — 1. umr. 2. Kornrækt. — 1. um• 3 Réttlndi og skyldur hjóna. — 3. umr. 4. Sala j eyðijarðarinnar Þorsteinsstaða í Grýtubakkahreppi. — 3. umr. 5. Sóknargjöld. — 2. umr. 6. Seðla- banki íslands — 3. umr. 7. Lands- banki íslands. — 2. umr. 8. Fram- kvæmdabanki íslands. — 2. umr. 9. Útjsr ’'ankl fslands. — 2. umr. 10. St. f ib deiid sjávarútvegsins. — Frh 2. umr. 11. Löggilding bifreiða- verkstæða. —,Frh. 2. umr. 12. Fæð- ingarorlof. — Frh. ,2. umr. 13. Mat- reiðslumenn á skipum. — 3. umr. 14. Lánasjóður íslenzkra náms- manna. — 2. umr. „Ég víldi ég væri.... Er Skúli Guðmundsson flutti ræðu sína við 2. umr. um upp- g jafarsamninginn í fyrrakvöld, beindi hanna þeim tilmælum til Gísla Jónsonar 1. þm. Vestfirð- inga, að hann beitti áhrifum sin- um á flokksbræður sína, að þeir tækju hann til fyrirmyndar og mættu á þingfundum og hlýddu á ræður í svo stóru málí. Þá var Gísli einn Sjálfstæðismanna auk forseta í þingsalnum. Gísll svar- aði því til, að hann myndi gera þetta, ef hann væri forsetl. Rétt er að geta þess, að Gísli þótti hinn skörulegasti alþingisforseti, er hann gegndi því embætti. — Það verður að skipta um forseta, sklptum um forseta, kvað við frá þingmönnum. / forsetastóli sat þá Sigurður Ágústsson, 1. vara- forseti sameinaðs þings. Roðnaði hann enn. Þótti sumum undur, en öðrum ekki. 9 af 15 dómunim alþjóðadómstók- ins eru fidltrúar þjóða, sem eru and- stæðar okkur í landhelgismálinu. í ræðu sinni um uppgjafarsamninginn í sameinuðu þingl í gær upp- lýsti Hannibal Valdimarsson það um skipun alþjóðadómstólsins, að nú skipuðu dóminn 9 dómarar af 15, sem væru fulltrúar þjóða, sem væru yfirlýstir andstæðingar okkar í landhelgismálinu. í aðeins eitt skipti i sögu dómsins hefur það komið fyrir ,að dómari greiddi atkvæði í máli gegn vftuðum vilja ríkisstjórnar sinnar í málinu. — Bretar telja enn 3 mílur alþjóðalög um víðáttu landhelgi og dómarar þelr, sem melrihluta dóms- ins skipa, eru aldir upp við þann skilning, að elnu gildandi alþjóðalögin um víðáttu landhelgi séu hinar 3 mílur Breta. Aðeins iæpur þriðjungur þjóðanna í Sameinuðu þjóðunum hefur viljað fallast á að skjóta ágreiningsmálum við önnur rfki til alþjóðadómstólsins, en 60 til 70 þjóðir hafa neitað þvi með öllu. Þau ríki, sem fallizt hafa á málskot til dómstólsins, hafa þó tekið algjöran fyrirvara varðandi þau mál, sem að þeirra eigin mati eru innanrikismál þeirra. — Með lögun- um um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins lýsti Alþingi íslend- inga því þegar yfir árið 1948 eða fyrir 13 árum síðan, að hafsvæðið allt til endimarka landgrunnsins heyrði undir islenzka lögsögu, þ.e. að lög þau og reglur, er gilda skuli á þessu svæði séu islenzkt innanrikismál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.