Tíminn - 09.03.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.03.1961, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, fimmtudaginn 9. marz 1961. VETTVANGUR ÆSKUNNAR M RITSTJÓRI: JÓN ÓSKARSSON UTGEFANDi: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMANNA Þröstur ÓJafsson: VIÐ MUNUM LEITA HEFNDA gott og blessað, en það er furðuleg rökfærsla að halda því fram, að við þurfum að kaupa það, sem við eigum og alþjóðalög heimila okkur að taka. Þennan rétt gátum við (notfært okkur hvenær sem við vildum og þurftum alls ekki að spjrrja Breta að neinu. Á landhelgisfundi vinstri félaganna í Háskólanum fyrir stuttu, flutti Þröstur Ólafs- son, stud. oecöh. framsögu- erindi af hálfu Félags frjáls lyndra stúdenta. Xar erindi Þrastar bœði skörulegt cg skorínort og þykir rétt að gefa lesendum Vettvangsins kost á að kynna sér það. Erindið i heild fer hér á eftir: í fyrradag gerðist sá vá- legasti og fáheyrðasti atburðí ur ,er gerzt hefur á seinustu tímum á fslandi. Við munum glöggt úr sögunni eftir árinu 1264, er íslendingar sviku fyrst sitt eigið land. Og nú 1961 gera þeir það aftur. — Aldrei hefur þjóðin verið blekkt eins hroðalega og nú. Aldrei hefur jafnmikið af fögrum loforðum og glæstum fyrirheitum verið forsmáð á svo skömmum tíma sem nú. Ég hygg að engin ísl. ríkis stjóm' hafi nokkurn tíma svikið eins marga og svikið eins illa og sú stjórn, er nú er við völd. Ég ætla mér ekki hér að rekja alla þá rauna- sögu, sem við þessa stjóm er tengd, en anúa mér að ■ því máli, sem hér er á dagskrá. Forsaga þess máls er flest um gjörkunn, og hygg ég ekki j ^‘^híSSrTtfætóíu ÞRÖSTUR ÓLAFSSON, stud. oecon. En það atriði frumvarps- ins, sem hættulegast er og um leið óskiljanlegast, er afsal á rétti íslenzku þjóð landhelgi með einhliða á- kvörðunum. Með þessu verða lögin frá 1948 um vísinda- lega vemdun landgrunns- ins raunverulega numin úr gildi, því eftir slíka samninga geta íslendingar aldrei fært út landhelgi sípa framar, nema biðja Breta leyfis, en við þekkjum hve fljótvirk að- ferð það yrði. Að reka mál fyrir Haag-dómstólnum tek- ur a.m.k. 3—4 ár. Það yrði því ekki skjótvirkt, og úrslitin öll á huldu, því dómaramir dæma yfirleitt eftir þeim venjum, sem ríkja í þeirra heimalöndum í svona mál- um. Með þessari eilífðarskuld bindingu hætta íslendingar að vera forustuþjóð. í land- | helgismálunum hefur ísland verið forustuland síðustu ár- in, þeir ruddu veífinn fyrir | aðrar þjóðir. Nú verður tím 1 inn að taka við af okkur, og við verðum að fylgja þróun hans. Það er þetta atriði, sem allir ættu að athuga. Þettá er í fyrsta sinn í sögunni, sem íslenzkt innanríkismál er fengið í hendur erlendum að- ilum til ákvörðunar. Svo geta allir séð, hve mikill stórsigur þetta er fyrir okkur. Eg get hefðu í hendi sér ákvörðunar vald í máli Hjaltlandseyja. — Þannig eru öll þeirra verk. Greinargerð sú, sem ríkis- stjórnin hefur látið frá sér fara, er sleip sem áll og loðin sem sauðkind. Þar segir: „Bretar viður- kenna nú þegar 12 mílna fisk veiðilandhelgi íslendinga.“ En í orðsendingu utanríkisráðh.: „Ríkisstjórn Bretlands falli frá mótmælum sínum gegn tólf mílna fiskveiðilögsögu." Það er ekki það sama að „við urkenna“ og „falla frá.“ Ég hef ekki getað fundið nema eitt atriði í þessu plaggi sem er sannleikanum sam- kvæmt en það er: „enda fall- ist Bretar á þessa lausn.“ Já, það er víst engin efi á því. íslenzk frelsishetja sagði einu sinni: „Það eru ekki Danir, sem eru okkur hættu legastir, heldur þeir íslenzkir menn sem svíkja okkur.“ — Þetta sannast nú. Við höfum látið allt; heið- ur, málstað, rétttndi. Hvað fáum við þess í stað? Þeir segja: Frið eftir þrjú ár. En 'hver er tryggingin? Þá verða ' nýafstaðnar þingkosningar og hafi sömu flokkar völd þá og nú, sem Guð gefi að verði ekki, munar þeim lítið, þótt ein svikin bætist ofan á alla þú súpu sem fyrir er. Stúdentar! Eina ráðið til að forðast svik, er að þekkja þau og kynna þau þjóðinni. Ég eggja ykkur lögeggjan, I oft var þörf, en nú er nauð- syn; beitið öllum löglegum ráðum til að hrekja þá leppa frá völdum, sem nú liggja hundflatir við fætur þeirrar- þjóðar, sem ein hefur sýnt okkur ofbeldi og yfirgang. Það er ekki ráð til að auka þjóð vorri virðingu, að glúpna undan erlendu stórveldi og vegsama í auðmýkt og undir- gefni ofbeldi hennar. Að standa beinn og víkja hvergi er leiðin. Þess vegna lýsum við yfir megnustu fyrirlitn- ingu á þessu síðasta „afreks- verki“ hinnar íslenzku undir lægju, og heitum því að ná hefndum. ekki komið auga á hann, — að rekja hana. Sú saga var flSkTCmanctoeígtanar,"«í* aií Hvað skyldi brezkur almenn- sigyrsaga. Hins vegar ætla ég ar þ-óðir hafa fært út sína ingUr- segja ef íslendingar að mmnast á raunasogu þessa máls og hin niðurlægj andi endalok þess. Þessi þátt ur hefst með loforði sem var svikið. Hinn 5. maí 1959 lýsti Alþingi einróma yfir því, að bað myndi standa fast á rétti fslendinga til 12 mílna og hvika ekki um hársbreidd þar frá. En nú er komið annað hljóð í strokkinn, nú sjáum við hvílíkt hald er í loforðum íhaldsins og taglhnýtinga þess. Samkvæmt samkomu- lagi brezku og íslenzku ríkis- stjórnarinnar, er Bretum heimiluð veiði á fengsælustu fiskimiðum fslendinga næstu brjú árin. En í kjölfar Breta fylgir togarafloti annarra þjóða. Bretar mega flytja sig Ríkisstjórnin hefur brugðizt þjóðinni Mótmæli stúdenta í síðustu viku var haldinn sameiginlegur fundur vinstri félaganna í Háskólanum um landhelgismálið. Fundarstjóri var Björgvin Salómonsson, stud. phil. og fundarstjóri HR Már Pétursson, stud. juris. Framsögumenn voru: Þröst- I ur Ólafsson, stud. oecon., Har til eftir fiskigöngum kringum ; aldur Henrýson, stud jur., og landið og skrapa þannig upp Jóri Hannibalsson stud. jur. friðun þá sem áunmzt hafði með tveggja ára harðvítugrí A fundinum var samþykkt baráttu. Brezka togaraflotan ályktun til að mótmæla vænt um er því sigað á íslenzka anlegum uppgjafarsamning- bátaflotann Bretanna er nærgætni við þá, á beztu veiöi | slóðum bátanna. Þetta er því | aðeins blekking ein að segja, j að þeir fái aðeins að veiða á Telur fundurinn, að rikis- stjórnin hafi með þessu al- gerlega brugðizt þjóðinni í þessu mikilvœga máli. Skorar fundurinn eindregið á Al- þingi að hafna þessum samn- ingi, þar eð með honum yrði rœnt af oss þeim sigri, er vér unnum við útfœrslu fiskveiði- lögsögunnar 1. september 1958. Enn fremur bendir fundur inn á, að samningurínn, ef samþykktur yrði, myndi tor- og veiðisvæði um ríkisstjómarinnar viðj velda oibkur stórlega sókn að valið af stakri Breta. — Fer ályktunin hér j þVf marki. *r friðvunriögin á eftir. | frá 1948 settu. að friða land I arv.nnið allt. Stúdentafundur, haldinn í\ Háskóla ísla-nds miðvikudag- stöku stöðum kringum land- inn l. marz 1961 mótmœlvr samni um vig Breta ger_ •ið. Það atriði, sem ríkisstjórn harðlega samningi þeim við .;riV)1prm hrvnfíiPf hiáfíjnvf na in mun nota mest til blekk- Breta um fiskveiðilogsogu Is- inga og yfirhylming á ódæð- j lands, sem ríkisstjórnin hefur inu, mun vera grunnlínu- j nú lagt fyrir Alþingi til sam- j þykkja vantraust á ríkis- stækkunin. Vissulega er það I þykktar. 1 stjórnina. Landsins mesti loddari ver titil sinn Fundurinn álitur, að nú- verandi ríkisstjórn hafi með samningunum við samlega brugðizt þióðinn.i og í útvarpsumræðunum síðast liðinn fimmtudag lét Ólafur Thors gamminn geysa að vandu og hrutu ýmsar perlur af munni eins og oft áður. Til gamans öiri- um við Lér nokkrar af þeixn beztu. Sannaði Ólafur rækilega, að hann ar enn mesti loddarj og bezti trúður íhaldsins, þótt sam- keppnin hafi verið hörð undan- farið. Bezt að bjóða þeim aftur í búrið ti' að fá sér meira. „að vestræn samvinna fær aldrei naðizt ef stærsti bróð- irinn brýtur upp búrhurð hins minnsta, ieggur sér matarforða hans/ii munns og skilur hann eftir 4 svelti.“ Innbrotsþjófar i uppáhaldi. „Hann Macmillan) sagði eitt- hvað á oá leið, að þeir (brezku togararaenr.irnir) væru kjarni enska sjóliðsins og bessir menn væru pví hans og margra annarra v.ppahaid.“ — Og vænt anlega ólafs Thors lika. Brezku rökin ráða. „þá rökstuddi nr. Maemillan mjög vel það sjónarmið . .“ (þ. e. brezka sjónarmiðið). „Mín ,"Ck skipta íslendinga minna mali.“ Kökfimi Óiais. „Ég tei aðgerðir íslendinga reistar lögum og rétti. Að minnsta kosti kann ég engin lög og ergar reglur, sem banna útfærsiuna En hvað sem því líður, hvort sem mannanna lög eru með okkur eða móti þá eru Guðs lög með okkur.“ — — Það e.tfði þa verið sýnu nær að skjóta málinu til Guðs en alþjóðidómstólsins liöldum barattunni áfram??? „ . að orátt fyrir betta sam- komulag munu íslendingar að sjálfsögðu halda áfram barátt- unni og hagnýta sérhvern aukinn rétt, jafnóðum og hann fellur tíl.“ (leturbr. Vettv.) „íslendingar munu án efa telja sér hagkvæmt að rasa ekki um ráð fram “ Brezka sjónnrmiðið enn. „Mitt mat er, að þeir (samn- ingarniri séu okkur ósambæri- lega mikiu hagstæðari heldur en þótt okkur hefðu boðizt 12 mílurnar óskertar þegar í stað “ — Afstaða Ólafs og þeirra kumpána var sosum kúnn en játningin hefði mátt koma fyrr. Lélegir business-menn í Vinstristjórninni. í vetur stögluðust íhaldsmenn á því, að Vinstristjórnin hefði ætl að leyfa Bretum að veiða inn að 6 milna mörkunum í nokk- ur ár, og býsnaðist Ólafur Thors vfir því, að hún hefði ekki æítað að fá neiit fyrir Þótti honum það fáheyrð kaup- mennska í útvarpsumræðunum s.l. fimmtudag ítrekar Ólafúr þetta og miklast af sinni verzl- un við t'reta. Hann sagði: „En pað, sem við nú fáum er svo ósambærilega margfalt meira en vinstri stjórnin oað um, að, tæplega er samanber- andi.“ ÖESu snúið víð \ Síðastliðinn föstuda"g birt- ist ofstækisfullur áróðurspist ill í Morgunblaðinu eftir Jón E. Raguarcon og Hörð Einars son, Heimdellinga, undir nafn inu Falsanir Þjóðviljans og Tímans um stúdenta. Skrif þes«i eru í svipuðum stil og annar málflutningur Mbl. um þessar 'mundir, hrokafull, ósvifin og ósönn. Tilefni þessa óhróðurs er, (Fiamhaíd á J.3. siðu.>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.