Tíminn - 17.03.1961, Blaðsíða 2
TÍMI J>í.y, föstudagiim 17. marzrfl961.,
Bætt aðstaða í háskólanum
Háskóli íslands rær að því
ollum árum að bæta húsa-
kynni sín og aðstöðu, í því
skyni að svara vaxandi kröf-
um tímans um betur mennt-
aða og sérhæfða vísindamenn
á flestum sviðum. Háskóla-
rektor, Ármann Snævarr próf-
essor, sýndi blaðamönnum í
fyrradag nýtt húsnæði fyrir
kennslu í eðlis- og efnafræði.
Sumarið 1958 var byrjaö á að
byggja hæð ofan á austurálmu
íþróttahúss háskólans. og er þetta
húsnæði ætlað fyrir kennslu í
eðlis- og efnafræði. Húsnæðið,
sem er 310 feimetrar, var tekið í
notkun á *vr:nu 1960, og er það út-
búið með það fyrir augum, að
verkleg kennsla fari þar fram í
þessum greinum. Efnafræðikennsl-
an er aðallega fyrir læknanema, en
auk þess ajóta kennslunnar tann-
læknanemar, verkfræðinemar og
þeir, er vaiið hafa efnafræði sem
rámsgrein til B.A.-prófs. Eðlis-
fræðikennslan er fyrst og fremst
fyrir verkfræðinema, en auk þess
einnig fyrir þá, sem leggja stund
á eðlisfræði til B.A.-prófs. Með
þessu nýja húsnæði er bætt úr
brýnni þörf þessara tveggja
gieina í húsnæði' fyrir verklega
kennslu. Fór þessi kennsla í efna-
f.-æði áður fram í Atvinnudeild
háskólans, en kennslan í eðlisfræði
í suðurkjallara háskólans, og var
þar um gersamlega ófullnægjandi
húsnæði að ræða. Auk kennslu-
aðstöðu, sem sköpuð er með hinu
nýja húsnæði, eru í húsnæðinu
vmnustofur kennara í þessum
greinum.
Arkitekt við þessar framkvæmd-
ir var Gísli Halldórsson, en bygg-
ingameistari Snorri Halldórssor.,
múrarameistari Halldór Halldórs-
son, máiarameistari Ósvaldur
Iínudsen og pipulagningameistari
Helgi Guðmundsson. Forstöðumað-
ur er prófessor dr. Steingiímur
Baldursson.
f norðurKjallara háskólans, þar
sem húsmæðrakennaraskólinn var
áður til húsa, hefur verið búið út
húsnæði fyi-ir rannsóknarstofnun í
lífefnafræði og rannsóknar- og
kennslustofnun í lyfjafræði lyf-
sala. Forst.öðumaður er Davíð
Davíðsson prófessor.
Rannsóknar’stofnun í lífefna-
fræði hefur til umráða þrjú her-
bergi. Er eitt þeirra ætlað til verk-
legrar kennsiu í lífefna- og lífeðlis-
fvæði fyrir læknanema, og geta 15
læknanemar sótt námskeið í senn.
Önnur stofa er útbúin sem rann-
sóknarstofa í lífefnafræði, og er
gert ráð fyrir, að þar staifi for-
stöðumaður og tveir menn aðrir.
Þriðja herbergið er skrifstofa og
bókaherbergi.
Búnaði þessarar rannsóknar-
stofu er svo háttað, að unnt er að
flytja hann í nýtt húsnæði, en fyr-
irhugað er, að þessi rannsóknar-
stofnun veiði flutt í læknadeildar-
húsið, þegar það vei'ður reist.
Rannsóknar- og kennslustofnun í
lyfjafræði lyfsala hefur tvær stofur
tll umráða. Með háskólalögum nr.
60/1957 var svo fyrir mælt, að
s+ofna skyidi til kennslu við há-
skólann í lyfjafræði lyfsala. Jafn-
f-amt skyldi Lyfjafræðingaskóli
íslands hætta starfsemi sinni, en
hann tók til starfa haustið 1940.
Samfara þessari' skipulagsbreyt-
ingu var váminu talsvert breytt,
og var þá nauðsynlegt að skapa
sérstaka nðstöðu til ýmissa verk-
legra námskeiða fyrir lyfjafræði-
stúdenta. Er það gert með þessari
nýju keanslustofnun, sem tekin
var í notkun þegar haustið 1958,
þótt ýmislegt hafi verið unnið að
henni síðan. í þessari stofnun fer
einnig frara nokkur kennsla fyrir
læknanema í lyfjagerðarfræði. For-
síöðumaður er ívar Daníelsson.
Páskaferð ferðaskrifstof-
unnar Sunnu ti! Mallorku
Páskaferðirnar til Mallorku hafa
reynzt vinsælar og heldur Ferðá-
skrifstofan SUNNA uppteknum
hætti og efnir til slíkrar ferðar nú
um páskanna. Að þessu sinni verð-
um viðdvölin á Mallorka lengri en
Algjör ósannindi
í Alþýðublaðinu 2. þ.m. birt
ist smágrein, með fyrirsögn-
inn Tollvörður drukkinn í
starfi, þar sem frá því segir,
að ég undirritaður hafi þá fyr
ir skömmu, er Vatnajökull
lá við bryggju á Sauðárkrókl,
verið svo ölvaður við toll-
gæzlustörf, að ég hafi mátt
„varla á löppunum standa“
eins og svo smekklega að orði
er komizt í blaðinu.
Út af þessu vil ég taka
fram, að þar sem hér er um
að ræða fullkomin ósannindi,
sem eru freklega móðgandi
fyrir mig, mun ég gera við-
eigandi ráðstafanir til þess
að ummæli þessi verði dæmd
dauð og ómerk og blaðið eða
heimildarmaður þess látinn
sæta ábyrgð að lögum.
Öðru því, sem í nefndri
grein birtist, tel ég ekki svara
vert.
Sauðárkróki í marz 1961.
Sœmundur Hermannsson.
Teikningar af innréttingum í
baðum þoísum rannsóknarstofnun-
um eru gefðar hjá húsameistara
ríkisins; um smíði sá Hjálmar
Þorsteinsson & Co. h.f., pípulagnir
annaðist Helgi Guðmundsson, raf-
lögn framkvæmd af Raftækjastöð-
inni h.f., og um málningu sá Ós-
valdur Knudsen málarameistarf.
Holdanaut
(Framhald ai 1, síðu.)
sögumaður nefndarinnar. Umræð-
ur urðu miklar og tóku til máls,
auk framsögumanns: Ólafur Stef-
ánsson, ráðunautur, Ásgeir Bjarna-
son, Einar Ólafsson, Sveinn Jóns-
son, Sigurjón Sigurðsson, Bene-
dikt Líndal, Kristinn Guðmunds-
son, Hafsteinn Pétursson, Kristján
Karlsson, Þorsteinn Sigfússon og
Jón Sigurðsson. Tillaga kom fram
v.m það frá Benedikt Líndal að
vísa málinu heim í héruðin til um-
sagnar bænda almennt, en sú til-
laga var felld. Hins vegar var
á,yktun búfjárræktarnefndar sam-
þykkt með 20 atkvæðum gegn 1,
Þrír sátu hjá, og einn var fjar-
staddur.
Austurlenzk skrautsverð og
Uppstreymi eftir Kjarval
Siguríur Benediktsson heídur 75. listmuna-
uppboí sitt í dag
Sigurður Benediktsson held-
ur listmunauppboð í Sjálf-
stæðishúsinu í dag kl. 5 e. h.,
og eru það aðallega málverk,
sem nú verða boðin upp Pnu
eru til sýnis almenningi í dag
kl. 10—4 i Sjálfstæðishúsinu,
og að sjálfsögðu er uppboðið
sjálft einnig öllum opið.
Þetta mun vera 75. uppboðið,
sem Sigurður heldur, en þau eru
löngu orðin snar þáttur bæjarlífs-
ins og raunar hin mesta nauðsyn.
Þannig hafa menn eignazt bæk-
ur, málverk og aðra listmuni, sem
þeir að öðrum kosti hefðu ekki náð
tangarhaldi á og ennfremur þykir
mörgum hentugt að koma þessum
sömu hlutum í verð fyi'irhafnar-
laust.
Abyrgö h.f. hefur
tryggingastarfsemi
Býður bindindismönnum bifreiðatryggingar
15% lægra verðí en nokkur annar aðiii
félagi ökumarana eða í ertúku,
áður, 10 dagar.
Flogið verður báðar leiðir héðan
og heim frá Mallorku með viðkomu í
London. Á Mallorku verður dvalið
í höfuðborginni Palma i nýtízkulegu
gistihúsi í miðborginni.
Meðan dvalizt er á Mallorku verð-
ur farið í tvær heilsdagsskemmtiferð
ir og enn fremur mun íslenzkur
fararstjóri SUNNU fara með þeim,
er óska, í þriggja daga ferð til
Barcelona.
Að lokinni dvölinni á Mallorku
verður flogið heim með viðkomu í
\ London, og geta þeir, sem vilja þá
lagt krók á leið sína og notað far-
i seðil sinn heim síðar, án þess að auka
j kostnaður komi á flugferðina. Er sá
! háttur hafður á fyrir menn, sem
j sækja vilja sýningar í Evrópu eða I
I reka önnur erindi þar, að páskafrí- j
1 inu loknu, áður en flogið er heim !
síðasta áfangann frá Englandi.
! Þessar páskaferðír tjl Mallorku j
; eru mjög hagkvæmar fyrir fólk, þar
sem þær eru jafnframt langódýr-
; ustu Suðurlandaferðir ársins og
kosta með öllu uppihaldi í Mallorku
tæplega eins og flugfarið eitt kost-
ar venjulega með áætlunarflugvél
á þessum leiðum.
Alimargir farþegar, sem áður
hafa tekið þátt í þessum páskaferð-
um til Mallorku hafa þegar ákveðið
þátttöku í þessari ferð en tekið verð
ur á móti þátttökuóskum í dag og
næstu daga í Ferðaskrifsofunni
SUNNU, Hvcrfisgötu 4, sími 16400.
Eru þar að sjálfsögðu veittar allar
frekari upplýsingar um ferðina og
hægt að f>"‘ óvpynis islenzka lýsingu
Að þessu sinni verða boðin upp
32 málverk, og eru flest eftir Jó-
hannes S. Kjarval, aðailega oiíu-
málverk. Þá eru 5 málverk eftir
thmn vinsæla iistmálara, Gunnlaug
Blöndal, þar á meðal ein mynd frá
1921, Ung stúlka með perluband.
Þá telst það til tíðinda, að boðín
verður upp ein af meiriháttar
myndum Þorvaldar Skúlasonar,
Hús. Olíumálverk eftir Ásgrím
Jónsson er einnig á uppboðinu,
landslagsmynd frá Hornafirði.
Af öðrum málurum má nefna
Jakob Hafstein, Örlyg Sigurðsson,
Sigurð Sigurðsson, Jóhannes Geir,
Snorra Ai'inbjarnar og Ólaf Túbals
og má sjá af þessari upptalningu,
að úr nógu er að velja.
Auk málverkanna eru ýmsir
sjaldgæfir munir og dýrmætir á
uppboðinu. Má þar nefna matar-
stell fyrir 12 manns, auk 8 bolla-
para samstæðra, borðklukku, kín-
verskan vasa, kínverska skraut-
gripaöskju úr r.afi og að lokum
tvö austurlenzk ski’autsverð í út-
skornum beinslíðrum, sem seljast
hvort fyrir sig.
Kópaskersbúar
(Framhald af 1. síðu.)
að botninn í flóanum er ein-
tómar leirur, svo að fiskinum
gefst þar ekki skjól fyrir stór-
virkum veiðitækjum. Plóinn
er og mjög opinn, og um leið
en verða menn þá að leggja toSurum *>efur nú ™rlS
fram drengskaparvottorð og hle™1 U8er laud1’. er feirn
vottorð frá ábyrgum aðllum * fym að laum
um að viðkomandi sé bind- a hann 1 skJóllfnátt-
indismaður I myrkurs og ausa upp fiskm-
Fyrst í stað tryggir Ábyrgö! um’án Þess að.rönd verði við
einvörðungu bifreiðar, en er r
fram í sækir, er ætlunin að
hefja alhliða tryggingar fyrir
bindndismenn.
Hálfkaskó
Ábyrgð
býður bindindis-
Bátur í* smíðum
Nú hafa þrír eða fjórir(
menn hér í þorpinu tekið sig
saman um að láta smíða bát,
sem þeir ætla síðan að gera
út héðn á línu-, handfæra-
mönnum nú nýja alkaskó- og og netaveiðar. Hefur þegar
Svo sem áður er kunnugí af
fréttum haf? bindindismenn
stofnað hér tryggingafélag
undir naíninu ÁbyrgS h.f, og
er hér um aS ræSa umboðs-
félag Ansvar International
Ltd, í SvíþjóS, en fyrirtæki
það tryggir eignir bindindis-
manna. Ábyrgð hefur nú
hafiS startsemi sína, og eru
skrifstofur fyrirtækisins til
húsa að Lsugavegi 133.
Ýmsar nýjungar eru á
prjónunum hjá hinu nýja
tryggingafyrirtæki. Sam-
kvæmt frásögn forráða-
manna þess verða t.d. bif-
reiðatryggingar 15% ódýrari
hjá Ábyrgð en öðrum trygg-
ingafélögum.
Bindindi skilyrði sláttur af iðgjuldi alkaskó- allan vetur, nema tvo síðustu
Til þess að geta tryggt hjá trygginga. dagana, en nú er norðan hríð
Ábyrgð verða menn að vera Formaður stjórnar Ábyrgð- ‘'arveður. Enginn snjór er enn
algerir bindindismenn á á- ar h.f. er Benedikt Bjarklnd, j til fyrlrstöðu, og er vel ak-
fengi. Ekki er þó bundið við, en framkvæmdastjóri sænskjfært um allt ennþá. Að þessu
■að menn séu í bindindssam- ur maður frá Ansvar í Stokk-1 leyti hafa veðurguðirnir verið
tökum, svo sem Bindindis- hálmi, Bengt Nilson að nafni. I óvenju hliðhollir í allan vetur,
, jÞá eru i stjórn þeir Helgi; enda ekkert gert af opinberri
r-víirvsk kvikmynd ÍHannesson, Sveinbjöm Jóns- háfu til að opna vegi, ef þeir
'V--.rahaid at 16 síðu) j son, Ásbjörn Stefánsson og teppast af náttúrunnar völd-
A fundunum kom einnigjöðinn Geirdal. um. Þ.B.
fram áhugi um stofnun harna ______________________________________________________________
hálfkaskótryggingar með
betri kjörum en áður hafa
þekkzt. Þá hefur verið tekin
upp flokkun bíla eftir aldri,
og fer iðgjald lækkandi eftir
þvi, sem bifreiðin eldist. Þá er
þess að geta, að eftir eitt tjón
laust ár er veittur 30% af-
sláttur af iðgjaldi alkaskó-
verið samið um smíði 7 smá-
lesta þilfarstrillu í Hafnar-
firði í þessu skyni. Ekki er ó-
líklegt, að fleiri fylgi á eftir
með slíka útgerð, ef vel þykir
horfa. /
Hér hefur verið bezta tið
undanfarið eins og raunar í
og unglingadeildar á vegum
félagsins, sem starfa skyldi
með líku sniði og unglinga-
deildir æskulýðsráðs. Stjórn
félagsins var falið að kanna
allar aðstæður, og hefja undir
búríing ef fært þykir. Stjórn
félagsins var öll endurkjörin.
Hana skipa: Sigurður H. Þórð
arson, formaður; Jóhann
Kristjánsson gjaldk.; Björn
Halldórsson ritari og með-1
stjórnendur: Friðrika Júlíus-
dóttir og Jónheiður Níels-
dóttir. i
FÉLAGSMÁLÁSKÓLINN
í kvöld kl. 8,30 flytur Krlstján Thorlaclus, formaður B.S.R.B., erindi
um kaupgjalds- og verkalýSsmál. Á eftir verSa frjálsar umræSur.
Félagar fjölmenniS og takiS meS ykkur gesti.
FRAMSÓKNARMENN AKRANESI
Framsóknarfélag Akraness heldur aSalfund sinn í félagshelmlli
templara n. k. sunnudag kl. 4 e. h. Dagskrá: I. Venjuleg aSalfundar-
störf. 2. Fjárhagsáætlun AkraneskaupstaSar 1961. 3. Þingmál. _
Framsóknarmenn eru hvaftlr til þess aS fjölmenna á fundinn.
FRAMSÓKNARVIST — KEFLAVlK
Framsóknarvist verSur n. k. föstudagskvöld í Ungmennafélagshús-
inu í Keflavík og.hefst kl. 8,30 síSd. Þetta er þrlSia og síðasta kvöld-
IS í þessari keppni. — GóS verSlaun. — DansaS til kl. 1. _ AS-
göngumlSar viS Innganginn.