Tíminn - 22.03.1961, Síða 3
mlSvifowláffinii-22;. inarz 1961,
Þessi mynd sýnir glögg-
lega allt fyrirkomulag um
borð í hinum nýja fiskibát
Baldri. í baksýn sést hluti
af Keflavíkurflotanum. en
landlega var þann dag, sem
myndin var tekin.
Nýr bátur kom
til Keflavíkur
Ileo ber Nkrumah
afarþungum sökum
• •
Onnur ráðstefna Kongóleiðtoga
innan skamms.
NTB—Leopoldville 21. marz.
Jósep íleó, forsætisráðherr-
ann í ríkisstjórninni í Leopold
ville, gerði í dag á blaðamanna
fundi þar í borg harða hríð að
Nkrúmah, forseta Ghana og
sakaði hann um að reyna að
notfæra sér hið slæma ástand
í Kongó til þess að ná í sínar
hendur forystu Afríku.
Voru mörg harðyrði í árás þess-
ari. Taldi íleó Nkrúmah koma ó-
heiðarlega og iUa fram, og þar á
ofan gengi hann í móti samþykkt-
um ráðstefnu Kongóleiðtoga í Tan
anarive á Madagaskar nýlega, en
tilgangurinn með öilu saman væri
að skapa sjálfum sér forustusess
fyrir Afríkuþjóðum. Minnti fleó
á, að Nkrúma’h viðurkennir Kasa-
vúbú sem löglegan forseta og ríkis
leiðtoga í Kongó, en jafnframt
einnig Antonie Gizenga valds-
mann í Austurhéraði sem löglegan
tfoifeætisráðhorra landsilns, þrátt
fyrir það, að Kasavúbú hefði sett
Gizenga af. Þetta kvað íleó full-
komna mótsögn, sem sýndi gjörla
tilgahg Nkrúmah.
íleó lót í Ijósi mikla kvörtun
út af því, að indverski hershöfð-
inginn Rajoshwar Dayal skyldi enn
kominn til Leopoldville sem sér-
legur sendimaður framkvæmda-
stjóra Sameinuðu þjóðanna. Taldi
hann vonlaust með öliu að ejga
samvinnu við slíkan mann, og sam-
búðin við S.Þ. gæti ekki orðið
snurðulaus meðan hann væri full
trúi þeirra í Leopoldville.
Enn fór íleó ómjúkum orðum
(Framhald á 2. siðu.)
Páska-BINGÓ
í Kópavogi
Framsóknarfélögin í Kópavogi
efna til skemmtunar næst kom-
ar.di föstudagskvöld í Félagsheim-
ilinu f Kónavogi. Þar verður spil-
að BINGÓ, og er þetta sannkallað
páskabingó, því að verðlaunin eru
þarflegir hlutir til páskanna. Má
nefna páska-gæs á páskaborðið,
hangikjöt, páskaegg vænt, kökur
ýmsar og svo framvegis. Auk þess
er flugfar til Akureyrar fram og
aftur, og væri ckki amalegt að
bregða sér pangað um páskana. Þá
er værðarvoð og sitthvað fleir...
Fjölmennið á páska-bingóið og
pantið miða I síma 1-29-93.
Taylor fékk
dóminn í gær
í gær var kveðinn upp í
undirrétti dómur í máli brezka
skipstjórans Richards Tayíor,
sem tekinn var að ólöglegum
veiðum á skipi sínu Otheilo
suður við Eldey á sunnudag-
irn. Var hann dæmdur í 230
þús. kr. sekt til Landhelgis-
sióðs, og afli og veiðarfæri
gert upptrekt. — Taylor hefur
áfrýjað déminum.
Kvenþjóðin reynd-
ist fengsæl
f gær var seldur milljónasti að-
göngumiðinn í /Þjóðleikhúsinu.
Ilreppti hann frú Kristín Beck,
Granaskjóli 21. Fyrir víkið fær
hún tvo miða á allar frumsýning-
ar Þjóðleikhússins á þessu árí og
að auki kr. 1000,00 I peningum.
Næsta miða neðan við hlaut frú
Ingibjörg Eyfells og ofan við.frú
Margrét Peterscn. Fá bær auka-
verðlaun op, eru þau tveir að-
göngumiðar til hvorrar á tvær sýn
i.;gar í Þjóðleikhúsinu á þessu
ári.
Hlaðafli í Ólafsfirði
Ólafsfirbi, 21. marz —
Agætur afli var hér á níta-
fcáta í s.:. viku. Hafa stærri
þilfarsbátarnir fengið frá 4 -
18 lestir í róðri og þeir smævri
2—5 lestir, sem er talinn ágæt-
.11 afli m’ðað við netafjölda.
Hér leggja nú upp 3 stórir þil-
— um s.l. helgi — Smítlahur í Svíþjóíi eftir
íslenzkum teikningum — Betri vinnuskilyrtii,
nýstárlegt byggingarlag
S.l. sunnúdag kom nýr fiski
bátur, Baldur KE 97, til Kefla-
víkur frá Svíþjóð. Hér er um
að ræða forvitnilegan bát og
e-r fyrirkomulag allt um borð
frábrugðið því, sem verið
hefur um fiskibáta hér *il
þessa, en báturinn er fram-
byggður, smíðaður í Svíþióð
íeftir teikningum Egils Þor-
i f;nnssona»- í Keflavík. Krist-
i ján G. Gíslason h.f hafði mílli
jgöngu um útvegun bátsins.
Baldur er eikarskip, 40
| brúttólestir að stærð, smíðað
ur í Djupvik, fyrir þá Ólaf
Björnsson og Hróbjart Guð-
jónsson, útgerðarmenn í
Keflavík. í bátnum er 230 ha.
Deutz dieselvél, og var gang
hraði 10 mílur í reynsluferð.
Þá er báturinn búinn full-
komnu'Stu siglingatækjum, 48
mílna radar, tveimur Simrad
dýptarmælum með asdic-út-
færslu og 70 vatta talstöð.
tfetri vinnuskilyrði
Það sem fyrst og fremst vek
ur athygli varðandi hinn nýja
bát, er fyrirkomulag á hilfari,
en báturinn er frambyggður.
Skapazt við þetta mjög bætt
vinnuskilyrði miðað við hið
venjulega byggingarlag, þár
sem bilfarið er nú tamfellt frá
stýrishúsi og aftur í skut. Nýt:
ist þilfarið því mun betur en I
ella, og stýrishúsið veitir auk I
þess mikið skjól við vinnuna.,
Innangengt
Ýmsir kostir fleiri eru sam j
fara þessu byggingarlagi. Má!
(Framhald á 2. eíðu. j
Mikið látið
undan Rússum
á þiiveldafundinum
farsbátar frá Skagaströnd og hafa
fiskað ágætlega, sérstaklega m/b
Húni, sem hefur oftast fengið 15
—18 lestir í róðri. Er því mikil
atvinna hér þessa daga við að
vinna úr hinum óvenjulega góða
afla. BS.
Ný stórsókn
Pathet Lao
NTB—Vientiane 21. marz.
Nýir og harðir blossar eru
teknir að hvæsa í Laos, og virð
ist ófriðarbálið magnast mjög
Bardagarnir milli stjórnarliða,
sem studdir eru undir niðri
sf Bandarfkjunum og Pathet-
Laos-herjanna,sem studdir eru
leynt og Ijóst af Ráðstjórn-
inni, hafa nú breitt sig út *il
bæjarins Kam Keut. sem er
aðeins 60 km frá landamær-
um Thailands, en þau eru um
sfórfljótið Mekong, sem má
með sönnu kallast lífæð Laos.
Fleygur úr komúnis'taherjunum
er kominn til bæjar þessa austan-
frá, og samkvæmt fréttum, sem
borizt hafa til Vientiane, hefur
talsvert mannfall orðið í hvorra-
tveggja liði í þeim bardögum, sem
orðið hafa þarna til þessa. Her-
fróðir telja, að Páthet Laotfylking-
in geti skip landinu í tvennt um
línu, er liggi sunnan höfuðborgar-
innar Vientiane, ef þeim takist að
ná góðu haldi í Kam Keut.
j NTB—Genf, 21 marz. —
iRáðstefna kjarnorkuveldanna
jþriggja í Genf um stöðvun til-
jrauna með slík vopn hófst í
| dag eftir hlé síðan í desember
:síðast liðnum Leiðtogar alrra
i sendinefndanna höfðu áður
jlýst bjartsýni um árangur í
þetta sinn. Ráðstefnan hefur
samtals sraðið hálft þriðja ár
áður, og hefur lítið gengið
saman með langvinnu þjarki
fram að þessu.
En þegar á fyrsta fundinum í dagj
lagði Arthur Dean, formaður sendi-
nefndair Bandaríkjastjórnar, fram
nýjar tiilögur hennar í málunum.
Þær hafa verið í samningu að und-
anförnu í samráði við br^zku
stjómina, sem styður tillögumar.
í þessom tillögum er gengið,
mjög langt til móts við krötur
Ráðstjórnarinnar á fyrri fund
um þessarar ráðstefnu, og er
það mál flestallra fréttaritara,
að hér sé um mjög mikið og
cð nokkru leyti óvænt undan-
lát að ræða af hálfu vesrur-
veldanna Tsarapkin, forstöðu
rr.aður ráðstjórnarnefndarirm
ar á samkundunni kvaðst akki
geta tekið afstöðu gagnvart
þessum tillögum þegar í stað.
Hann yrðí að bíða þess, að
ríkisstjórn sír> kannaði þær.
Bandaríkin fallast nú á, að eftir-
litsmenn og sérfræðingar ráðstjóm-
arinnar rannsaki að vild allar kjarn
orkusprengihleðslur, sem þðir hyggj
ast nota við tilraunir samkvæmt á-
ætlunum sinum. Dean sagði, að
Bandaríkin og Bretland væru nú fús
að láta undan þeirri kröfu, sem Ráð-
stjórniin setti fram á ráðstefnunni
s.l. sumar, að sovétskir vísindamenn
taki þátt í öllum stigum hinnar
bandarísku rannsóknaráætlunar, þar
með talið eftirlit með sprengihleðsl-
unum, þar sem þeim er fyrir komið,
hversu þær eru sprengdar, og fái
þeir einnig að fylgjast með öllum
mælingum, sem eiga sér stað í sam-
bandi við þetta. Þetta vildu vestur-
veldin ekki fallast á í sumar. Einnig
eru vesturveldin nú reiðubúin að
fallast á, að minnihátt&r neðanjarð-
arsprengingar verði lagðar af í þrjú
ár. Þau vom áður þeirrar skoðunar,
að óþarfi væri að fresta slíkum
sprengingum nema um tvö ár.
Vesturveldin láta einnig undan i
mörgum fleiri atriðum, sem hér
gefst ekki rúm til að telja upp í
heild, þar á meðal að fjölgað skuli
áætluðum eftirl'itsstöðvum á banda-
rísku'm landssvæðum samkvæmt sov
étkröfum og látiS er af kröfum
um fjölda bandarískra eftirlitsstöðva
á sovétlandi; einnig er gengið til
móts við kröfur Ráðstjórnarfinnar
um fjölda eftirlitsmanna á hverjum
stað, o.s.frv.