Tíminn - 22.03.1961, Síða 4

Tíminn - 22.03.1961, Síða 4
4 TÍMINN, miðvlkudagmn 22. mai’z 1961. helguð mínniiTgu SR. FRIÐRIKS FRIÐRIKSSONAR verSur haldin í húsi K. F. U. M — K. fimmtu- ciaginn 23. þ, m. kl.8.30 Nauðungaruppboð það, sem auglýst er í 11., 12. og 13. tbl. Lögbyrt- ingarblaðsins 1961 á v/s Frigg, RE. 113, eign Ragn- ars Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Gunnars Þorsteinssonar hrl. og Daníels Þorsteinssonar & Co h. f. við skipið á skipasmíða- stöð við Bakkastíg, hér í bænum, föstudaginn 24. marz 1961 kl. 2.15 síðdegis. ' ! Borgarfógetinn í Reykjavík. 0 Allir velkommr! K. F. U. M. — K F. U. K Auglýsið í TiMANUM Blaðburður Tímann vantar ungling til blaðburðar um FREYJUGÖTU AFGREIÐSLA TÍMANS, sími 12323. BETT er nýtt þvottaefni. Það er búið til úr sápu, en auk þess eru í því m. a. CMC og ÚTFJÓLU- BLÁMI, sem endurvarpar geislum ljóssins og lýsir þannig hvítan þvott og skírir alia liti BETT er bæði drjúgt og ódýrt og jafngott, hvort sem þvegið ei í höndunum eða í þvottavél. BETT er nýtt þvottaefni. BETT ER BETRA. H. F. H R E I N N Sími 2-4144 Bergstaðastræti 27 — Sími 14200 Öll prentvinna, stór og smá — litprentanl>- BÆKUR BLÖÐ TlMARIT EYÐUBLÖÐ Lögfræðiskrifstofa Laugavegj 19. SKIPA OG BÁTASALA Tómas Arnason hdl, Vilhjálmur Árnason, hdl. Símar 24635 og 1630? Heimilishjálp: Tek gardfnur og dúka I strekkingu — Upplýsingar f síma 17045. JZ SKIPAÚTGBRÐ RÍKISINS Hekla austur um land til Akureyrar 25. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag tii Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fiarðar, Þórshaínar, Raufarhafn- ar Kópaskr.rs og Húsavíkur. Farseðiar seldir á fimmtudag. Stúlka oskast sem fyrst, íslenzk eða þýzk, jil aðstoðar við heimilis- störf úti á landi. Góð húsa- kynni og öll nútíma þæg- indi. Tilboð sendist blaðmu fyrir 1. apríl n. k. merkt ,'Héimi!isstörfl.“ Nælon rauðmaganet til söhi — Úppl i símum ) 12062 og 17665. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.