Tíminn - 22.03.1961, Qupperneq 6
Þórólfu*- er maður nefndur
og er Guðjónsson. Hann být í
Fagradal . Saurbæ vestur og er
mikill stuðningsmaður Ásge'rs
í Ásgarði Þórólfur hefur ver*
ið hér í bænum að undanförnu
í samband* við búnaðarþing.
Hann leit tnn á blaðið, — „ég
er vanur pví þegar ég á leið
hingað í höfuðborgina", sagði
Þórólfur, og þar sem undirrit-
íiður kannaðist við mannmn
frá því að hafa þegið af hon-
um gistirgu og góðan beina
fyrir nokkrum árum og síðan
ekið með honum á dráttarvél
eftir endiiangri Skarðsströnd
og vissi að hann er hispurslaus
og hressilegur í táli, þá mæít-
ist blaðamaðurinn til þess víð
Þórólf að hann segði lesend-
um Tímans eitthvað af sjáif-
um sér og högum manna þar
vestra.
ÞÓRÓLFUR GUÐJÓNSSON
og verðum auðvitað að reyna að
basla því áfram. Það er komið und-
ir þak. Er staðsett á Kírkjuhvoli
í Saurbæ. Nú, önnur félagsheimilis
bvgging er í undirbúningi í Búðar-
dal. Þar var og byrjað á byggingu
leíknisbústaðar í haust. Svo er
bamaskólahús í byggingu við Sæi-
ingsdalslaug. Ein álnfan er búin
eg undan því verður ekki komizt
að halda áiram vegna þrengsla
sem orðin eru.
— Vegna þrengsla, segirðu. Skól
inr er þá meira en fyrir eina sveit?
— Vitanlcga. Öll sýslan stend-
ur að þessari byggingu. Það er
tóm flónska að ætla sér að byggja
skólahús í hverri sveit. í fyrsta
lagi er það alltof dýrt. í öðra lagi
fá börnin iakari kennslu með bví
móti. Og við sveitamenn verðum
skilyrðislaust að krefjast jafngóðr-
ar menntunar fyrir okkar börn og
þéttbýlið veitir sínum. Slíkt fæst
ekki með því að drita smáskólum
út um allar jarðir. Stóru skólarn-
ir sitja fyrir beztu kennslukröft-
UJium. Og á kennaranum veltur vit-
anlega uppfræðslan.
— Já, mér þykir þið Dalamenn
standa framarlega um víásýnj í
þessum efnum.
— Ertu nokkuð hissa á því? Hef
I urðu ekki lesið Landnámu? Veiztu
! ekki hvaða fólk nam Dali?
— Jú, einhvern tíma hef ég nú
heyrt einlivcrn ávæning af því. En
það hefur nú víða staðið stríð um
samfærslu skólanna og merkiiegt
má það heita ef þess hefur ekkcrt
gætt hjá ykkur.
— Nú, náttúrlega er ekki alveg
fyrir það aö synja, en sú andstaða
er alveg að hverfa. Einar Krist-
jánsson, s'kólastjóri á Laugum og
kona hans, hafa verið í fylkingar-
brjósti fyrir þessu máli og leitt það
með miklum ágætum. Þau eru
bæði kennarar.
— Þess er og vert að geta, held-
ur Þórólfur áfram, að nú erum við
að undirbúa byggingu mjólkur-
stöðvar í Búðardal. Á því er mikil
nauðsyn. Það er augljóst, að trygg
mjólkursala bætir mjög afkomu
fcænda og því eðlilegt, að við Dala-
menn höfum áhuga á því máli. Það
Fjalla-Eyvindur á Siglufirði
í tilevni 10 ára afmælis síns hefur Leikfélag Siglufjarðar sð úndanförnu sýnt
sjónleikinn Fjalla-Eyvind eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri er Gunnar Rób-
ertsson Hansén frá Reykjavík Sýningar hér hafa verið mjög vel sóttar og leik-
endur hlotið hina beztu dóma, svo og leikstjóri fyrir sviðsetningu. — Um síð-
ustu helgi fór L.S til Akureyrar og hafði þar sýningar á Fjalla-Eyvindi
Atriði úr þriðja þætti Fjalla-Eyvindar: Júlíus Júlíusson sem Arnes, Eiríkur
J. B. Eiríksson sem Kári, frú Anna Magnúsdóttir sem Halla, Jóhanna Pálsdóttir
sem Tóta. (Ljósm- Hannes Baldvinsson.)
— Ég segi ekki að þeir hafi ver
ið aftastir. Hitt dylst engum, sem
t:l þekkir, s.ð ýmis héruð eru kom-
ia lengra. En að undanfömu hefur
Við erum að undirbúa byggingu
mjólkurstöðvar í Búðardal
— Jæja, á hverju eigum við þá
að byrja, Þórólfur?
— Því skipti ég mér ekkert af,
ég byrja okki á neinu, þú verður
að byrja.
— Jæja þá, hvernig hafið þið
það í Dölum vestur nú tii dags?
— Við hófum það bæði gott og
iilt. Einmuna árgæzka að því leyti
sem áhrif mannanna ná ekki til að
spilla heani. Grasvöxtur ágætur í
sumar og nýting heyja eftir bví
Ekepnuhöld góð.
Tölur segja ekki allt
— Sagt er að þið hafið staðið
framarlega um jarðræktarfram-
kvæmdir s.l. ár, Dalamenn, er það
ekki rétt?
— Jú, ég býst við að mörgu sé
meira logið. Annars má ekki leggja
of mikið upp úr þeim tölum, sem
iarðbótamælingar sýna að því leyti
að víða var búið að brjóta landið og
v:nna að mestu áður, þó að sáning
og mæling væri ekki framkvæmd
fyrr en á s.i. ári. En vissulega hef-
u*- mikið verið unnið að framræslu.
Og þó voru margir ragir við að
byrja og sumir héldu að sér hönd-
um, því undir þessum framkvæmd-
um verður ekki staðið nema með
lánsfé.
Einn skóli fyrir allt héraði3
— Hvað um byggingar?
— Að þeim var nokkuð unnið.
Það er ekki svo gott að hætta við
hálfnað vark. Við Saurbæingar er-
r„m með félagsheimili í byggingu
Rætt vrð Þórólf GtitSjónsson, bónda í Fagradal
í Saurbæ, um búskap og félagsmál vestur bar
er sérstakur félagsskapur mjólkur-
frr.mleiðanda, sem stendur að þess-
arj fram.cvæmd en kaupfélögin
bæði, á Skriðulandi og Búðardal,
styðja þar mjög að. En undirstaða
þess, að bændur geti notfært sér|
þá aðstöðu til bættrar afkomu, sem
mjólkursa.nlagið veitir, er gott
vegakerfi. Og á það vantar því
miður ennþá mikið í Dölum, að
vegir^séu þtr allir færir árið am
k'ring. Þó við fáum árlega eitthvað
bækkaða krónutölu í vegina, þá
styttist i raun og vera alltaf sú
vegalengd, sem lögð er hverju
sinni. Það ætti að ákveða hvað
mörgum kílómetrum eigi að bæta
v.ð þennan og þennan veginn ár-
lega en ekki miða bara við ein-
hverja krónutölu. Okkur varðar
ekkert um lívað ráðamönnum pjóð-
arinnar þómiast að láta hvern kiló-
meter kosta heldur hvað marga
kíiómetra við fáum af færum vegi
— Hvað líður raforkufram-
kvæmdum hjá ykkur?
— Blessaður vertu, af þeim er
nú ekki m;kla sögu að segja. Búið
er þó að oyggja toppstöð í Búöar-
öal, leggj i rafmagn þar um þomið
og á nokkra bæi í nágrenninu.
verið gert mikið átak til þess að
ntjókka þetta bil. Og mér þykir
ekki ólíklega til getið, að ef hinar
r.tikvæðu , kjarabætur" núverandi
ríkisstjórnar hefðu ekki riðið yfir,
þá hefðum við Dalamenn verið
búnir að ná góðu meðaltali í þess-
um efnum árið 1965. En nú er al-
veg ótvírætt erfiðari afkoma hjá
bændum en verið hefur undan-
fsrin ár, brátt fyrir árgæzku í
náttúrunni, en hún er ekki frá
stjórnarvöldunum runnin. Þó að
búin stæ'cki þá linar lítið og ekki
erfiðleikum bænda við acý standa
í skilum með þær greiðslur, sem
þeir þurfa að inna af hendi. Við
höfum ekki við dýrtíðinni. Aldrei
hefur þó astandið verið veira en
nu, því '/erðlag framleiðsluvar-
auna hef.tr ekkert hækkað á móti
hinni geigvænlegu dýrtíð. Vísitalan
stendur t 'tað, segir ríkisstjórnin
Já, kunaingi, hún er skrítin,
stjómar-vií italan. Það má líka
heita að orðin sé algjör frysting
á framkvæmdum hjá fjölda mörg-
um bændum. Margir hafa t d. hætt
v;ð brýnar byggingaframkvæmdir
vegna fjárhagserfiðleika,/ Og ég
þikki marga bændur, sem eru á
Höfum ekki við dýrtíSmni ! n'örkum oess að geíast upp en
- Heidurðu að Dalamenn nafi þra'jka döeins 1 þeirri von' að
verið orðnir aftur úr öðrum héruð- gerningavsðri óstjórnarinnar hnni
um með almennar framfarir? , fljótlega.
Fieira fólk — meira fjör
— Hvað er að segja af félagslífl
í Dölum?
— Ef þú átt við almennt skemmt
ana- og félagslíf, þá er það lítið.
Fólksfæðin sér fyrir því. Hún er
öllu félagslífi fjötur um fót. Og
hún stafar m. a. og einkum af því,
að landbúnaðurinn er ekki sam-
keppnisfær við aðra atvinnuvegi
um kaupgreiðslur og er ekki von,
eins og að honum er búið. Víða
eru ekki nema frá 1—3 manneskj-
ur á heimili og það gefur auga leið
að því fólki gefast ékki margar
frístundir til félagslegrar upplyft-
ingar. Ef svo sem 10—15% fleira
fólk væri í héraðinu, þá væri þar
gott og fjörugt skemmtana- og fé-
lagslíf.
TorskiKn „búvísindi"
— En við höfum náttúrlega
blöðin til þess að lesa og útvarpið
til þes's að hlusta á þegar á rtiilli
verður.
— Já, ég spyr auðvitaff ekki að
því að bændur fá oft góðar grein-
ar í blöðum og erindl í útvarpi til
fróðleiks og uppbyggingar?
— Jú, oft er það og helzt er
það nú Freyr, sem fræðir okkur
um búskapinn. Dagblöðin hafa tíð-
p.st önnur mál að flytja, sem þau
m-unu telja liggja sér nær. Og svo
er auðvitað útvarpið með eitthvað
fyrir alla, eins og vera ber. Ég
minnist nú í svipinn sérstaklega
erindis, sem flutt var í útvarpið í
vetur af einhverjum „búvísinda-
manni“, sem mér er sagt að starfi
við Morgunblaðið. Og för þessa
„fræðimanns“ í útvarpið að þessu
sinni virtist til þess gerð, að fi'æða
okkur bændur og væntanlega al-
þjóð um leið um það, hvað stjórn
arvöldin væru ósínk á fjárfestingu
fyrir okkur búandkarla. Dió hann
fram mjög skýrt dæmi máli sínu
til sönnunar. Hann mælti eitthvað
á þessa leið:
Tökum t. d. bónda, sem hefur 20
kýr og 400 ær. Hann fær gjald
eyrir til að kaupa dráttarvél, sem
hann þarf þó ekki að nota nema
200 klst. á ári.
Við bændur, sem á þetta hlýdd-
um, fórum eðblega að hugsa málið.
En hvort sem við hugleiddum þessi
„visindi“ lengur eða skemur, þá
sklldum við þau aldrei. Okkur
skilst nefnilega, að bóndi, sem hef-
ur 20 kýr, hljóti að selja mjólk.
Við þekkjum a. m. k. ekki það
sveitaheimili hér á landi, sem er
svo mannmargt, að heimilismenn
torgi mjólk úr 20 kúm. Og ef þessi
bóndi þarf nú að flytja mjólk frá
300—1000 metra á aðalveg árið um
kring, þá hefuri hann h. u. b. 35
mínútur á dag til umráða fyrir vél-
ina, miðað við 200 klst. notkun á
ári. Þá er eftir að dreifa útlendum
og innlendum áburði, slóðadraga,
slá, snúa, taka saman og aka í
hlöðu þeim heyfeng, sem nægir
þessum bústofni, auk fjölmargra
annaira starfa, sem dráttarvél er
notuð til á hverjui heimili, þar sem
hún er fyrir hendi.
Húsin fokin
— Jæja, Þórólfur, svo við víkj-
um nú að öð'ru, mig minnir að þú
sért ekki Dalaniaður að uppruna?
— Nei, ég er' af Ströndum. Og
þaðan fluttist ég að FagradaL Bjó
í 3 ár í Sunnudal í Bjarnarfirði í
Kaldrananeshreppi. Það er harð-
indakot frammi í Trékyllisheiði.
Sunnudalur er eins konar systur-
dalur Goðdals, þar sem snjóflóðið
féll um árið. Báðir þessir dalir
ganga fram úr Bjarnarfirði. Mér
þótti „þröngt á dalnum". Og þegar
Fagridalur var til sölu 1924, þá
keypti ég hann og flutti þangað.
Þá var þar ekkeit íbúðarhús. Það
hafði blátt áfram fokið veg allrar
veraldar og tvær hlöðiir líka. Bónd
inn guggnaði á því að reisa nýtt
hús og seldi. Hann átti reyndar
ekki nema helming jáí'ðarinnar en
eigandi hins hlutans vildi einnig
selja. Og svo keypti ég allt sam-
ap. Auðvitað varð að byrja á því
að byggja_ íbúðarhús strax fyrsta
sumarið. Á meðan bjuggum við í
(Framhald á 13. síðu.)
1