Tíminn - 22.03.1961, Síða 7

Tíminn - 22.03.1961, Síða 7
TÍMINN, miðvikudaginn 22. marz 1961. / IMG FRE'TTIltlS Einn ðrlagaríkasti samningur, sem íslendingar hafa gert við aðrar 'þjóðir fyrr og síðar Hér fara á eftir kaflar úr ræðu þeirri, er Jón Skafta- son hélt við síðari umræðu ríkisstjórnarinnar um lausn fiskveiðideilunnar við Breta: Það er augljóst, að samkomulag það, sem nú er verið að fæða, er eitt hið örlagaríkasta, sem íslend- ingar hafa gert við aðrar þjóðir fyrr og síðar, ekki hvað sízt fyrir þá sök, að gert er ráð fyrir því, að það gildi um aldur og ævi, að und- anteknu undanþágutímabilinu, und- anþáguveiðitímabilinu í þriðja staf- lið 1. mgr., sem bundið er við þrjú ár, og að samkomulagið geti ekki breytzt, nema á tvennan hátt. í fyrra lagi með samkomulagi samn ingsaðila, og í síðara lagi fyrir dóm frá alþjóðadómstólnum. Það er því rík ástæða fyrir því, að hv. alþm. geri sér glögga grein fyrir efni sam komulagsins og hugsanlegum afleið- ingum með hlutlægu mati, en skoði það' ekki fyrst og fremst í pólitísku kastljósi. Þurfum ekki aS kaupa grunnlínubreytingarnar í öðru lagi er rétting grunnlína í öðrum staflið samkomulagsins á fjórum stöðum hér við land talin mikill ávinningur fyrir íslendinga. Þetta er rétt, en þurftum við að kaupa þessar grunnlínubreytingar dýru verði? Alls ekki, að mínu viti, og skal ég nú rökstyðja það nokk- úð. Árið 1954 gaf ríkisstjórn íslands sem þá var skipuð ráðh. Framsókn arfl. og Sjálfstæðisfl., út hvíta bók, j sem á ensku nefndist: The Icelandic ^ Efforts for Fishery’s Conservation, ’ sem þýða mætti á íslenzku: Barátta íslendinga fyrir verndun fiskimið- anna. Á almenningsvitorði er, að bók þessi var samin af aðalráðu- naut ríkisstjórnarinnar í landhelgis málinu, Hans G. Andersen, þjóðrétt arfræðingi. í bók þessari, á bls. 23, segir svo um þessar fjórar grunn- línubreytingar, með leyfi hæstv. for seta: „Þar,“ segir sérfræðingur rík- isstjórnarinnar, á árinu 1954, takið vel eftir því, „í raun réttri er mjög sennilegt, að í nokkrum tilfellum hefði verið mögulegt að draga grunn línur fjær landi en gert var" þ.e. a.s. með reglugerðinni, sem gefin var út 1952, „svo sem beina línu á milli grunnlínupunkta eitt og fimm, þ.e.a.s. frá Horni í Ásbúðarrif, milli grunnlínupunkta tólf og fimmtán, þ.e.a.s. frá Langanesi í Almennings fles, milli grunnlínupunkta tuttugu og fimm og tuttugu og átta, Stokk- nes í Ingólfshöfða, milli grunnlínu- punkta tuttugu og átta og þrjátíu j og eitt, þ.e.a.s. Ingólfshöfði í Meðal landssand tvö, og að öllum líkind- um á milli grunnlínupunkta númer þrjátíu og fimm og þrjátíu og níu, þ.e.a.s. 'Geirfuglasker—Eldeyjar- drangur.“ Þetta er álit Hans G. Andersen, sem kemur fram í hvítri bók, sem gefin var út af ríkisstjórn íslands á árinu 1954. Og um grunn-' línu út af Faxaflóa segir svo í orð- sendingu frá utanr.rh. þann 12. maí 1952, með leyfi hæstv. forseta: „Því er haldið fram, að það mundi hafa verið leyfUegt að nota Geirfugla- drang sem grunnlínupunkt við lok- un Faxaflóa og einnig að draga frá honum beina grunnlínu í Geirfugla- sker, sunnan við Vestmannaeyjar. Jafnvel þótt þetta hefði verið gert, þá hefðu þau svæði, er lent hefðu innan grunnlínunnar, verið gömul Kaflar úr ræðu Jóns Skaftasonar við síðari umræðuna um upp- gjafarsamninginn. og þekkt íslenzk fiskimið, og mundi þetta vera talið í samræmi við regl una um hagkvæm afnot og þarfir viðkomandi þjóðar, án þess að víkja í nokkrum verulegum atrið- um frá lögun strandarinnar." Af þessu er ljóst, að strax á ár- unum 1952 og 1954 er það yfirlýst skoðun íslenzku ríkisstj., sem byggð er á mati sérfræðings hennar, Hans G. Andersen, að þá þegar hefðu fs- lendingar átt vafalítinn lagalegan rétt til allra þessara grynnlínubreyt inga. Því verður að telja, að ástæðu lítið hafi verið fyrir íslendinga að kaupa þár með samningum af Bret um og gefa þannig fordæmi, að héð an í frá getum við enga grunnlínu rétt af, nema ræða um það við Breta og væntanlega fá dóm um þær hjá alþjóðadómstólnum. Þegar hér við bætist sú staðreynd, að með alþjóða samkomulaginu í Genf frá 1958 um grunnlínur, var viðurkenndur enn ríkari réttur ríkja til að draga grunn línur fjær ströndunum en bjartsýn- ustu þjóðréttarfræðingar þorðu að gera ráð fyrir á árunum 1952 og 1954, að yrðu að veruleika á næstu árum, er augljóst, að þessar grunn línubreytingar þurftu íslendingar ekki að kaupa. Yfirlýsing GuSm. í. Þessu til ennþá frekari staðfest- ingar vU ég vekja athygli hv. þm. á þeirri yfirlýsingu, er hæstv. utan rrh. gaf í umr. þeim, sem hér hafa orðið á undanförnum dögum,’ um tillögur Hans G. Andersen til ríkis stj. 1958, er verið var að fara út í tólf sjómílur, en hæstv. ráðh. sagði að þjóðréttarfræðingurinn hefði ráð lagt ríkisstj. í fyrsta lagi að færa stórlega út grunnlínur og í öðru lagi að færa út sjálfa fiskveiðiland hclgislínuna. Þegar þetta allt er athugað, þá tel ég, að enginn vafi geti lengur verið um ótvíræðan rétt íslendinga til þessara fjögurra grunnlínubreyt inga og jafnvel ennþá fleiri breyt- inga en á að gera með samkomu- laginu. Tilkynntngarskyldan Þá kem ég að hinni hliðinni á sam komulaginu, þ.e.a.s. þeim skyldum, er við tökumst á herðar með því. Þær eru að míriu viti aðallega tvenns konar. í fyrsta lagi, veiði- réttur skipa skrásettra í Bretlandi í þrjú ár á mjög stóru svæði um- hverfis landið allt upp að sex míl- um, og í öðru lagi þeim takmörk- unum á möguleikum, sem við tök- um á okkur samkv. samningi um frekari einhliða útfærslu og aðrar friðunaraðgerðir, en þessar takmark anir felast að mínu viti í þrennu: í fyrsta lagi, tilkynningarskyldunni við Breta, í öðru lagi skyldunni til að sæta dómi hjú alþjóðadómstóln- um, ef Bretar æskja þess, í þriðja lagi stöðvunarvaldi því, sem Bret- um er með samkomulaginu fengið, um aðgerðir íslendinga. Vík ég þá að þessum þrem atriðum. Samkv. ins eiga skip, skrásett í Bretlandi að fá veiðirétt inn að 6 mílna mörk unum frá þeim tíma, er svar Breta við orðsendingu utanrrh. hefur bor- izt, undanþágu á sjö stórum svæð- um umhverfis landið. Eins og vænta mátti, eru svæði þessi og veiðitími við það miðuð, að brezku togararn ir geti fylgt fiskinum á íslandsmið um á hverjum tíma og veitt hann, þar sem hann er mestur. 500—1000 erlend skip inn aí> 6 Nú hefur því verið lýst yfir af hálfu ríkisstj., að erl. veiðiþjófum á íslandsmiðum verði boðið að ger ast aðilar að samkomulagi þessu. Það þýðir, að við eigum von á skip um þessara þjóða, auk Breta, á ís- landsmið, skipum Þjóðverja, Belga, Frakka, Rússa, Dana, Svía, Norð- manna og Færeyinga. Ekki þykir mér ósennilegt að á milli 500 til 1000 togarar og önnur erlend skip muni nota sér að þessari heimild, oog hvað halda menn, að mikið af göngufiski komizt fram hjá veiði- tækjum skipanna og inn á grunn- mið, þar sem íslendingar eru að athafna sig? Þannig erum við með samkomu- laginu að hleypa skipum allra er- lendra veiðiþjóða inn á beltið milli 6 og 12 mílnanna, skipum, sem fram til þessa hafa, önnur en þau brezku, haldið sig'utan 12 mílna markanna, virt okkar landhelgi. Hvernig lýst mönnum á fyrir norðan og austan t.d. að fá e.t.v. fleiri hundruð rúss neskra síldveiðiskipa upp að 6 mílna línunni? Ætli það auðveldi um 300 íslenzkum síldveiðiskipum að at- hafna sig á þessu svæði á sumar- og haustvertíð, eða geri afla þeirra Vissari? Vita þeir menn, sem fyrir þessu samkomulagi standa, hvaða flóðgátt þeir eru að opna með þessu? Eg trúi þvi tæpast. Menn geta svo rétt ýjnyndað sér, með hvers kyns hugarfari t.d. enskir sjó . menn munu stunda þessar veiðar ■ á undanþágutímabilinu. Þeir hafa sannfæringu fyrir því, að íslehding ar séu ólöglega að reka þá af afla- sælum fiskimiðum, sem þeir telja sig hafa fundið og eigi sögulegan rétt til að nytja. Halda menn, að þeir sýni íslenzkum sjómönnym, bát um þeirra og veiðarfærum, sérstaka tUlitssemi? Eg trúi því tæplega. Þá kem ég að síðari kvöðinni og þeirri, er gerir það að verkum fyrst og fremst, að ég tel óráðlegt að gera samkomulag þetta. Hér á ég við þann rétt, sem veita á Bretum með samkomulagi þessu og síðan fleiri þjóðum, til þess að tefja og ef til vill stöðva frekari útfærslu íslenzkrar fiskveiðilandhelgi. Hvenær getura vií fært út næst? Sumir gagnrýnendur samkomulags þessa hafa haldið því fram, að með því sé alveg glrt fyrir frekari út- færslu um alla framtíð. Undir það tek ég ekki. En ég bendi hins vegar á, að við getum hvorki breytt grunn línum eða fært út friðunarlinuna að samkomulaginu gerðu, nema á tvennan hátt, I fyrra lagi með sam- komulagi við samningsaðila hvern og einn og þá er slíkt aðeins skuld- bindandi gagnvart þeim einum, er samþykkja þær breytingar, eða í síð ara lagi með dómsúrskurði alþjóða- dómstóls út af ágreiningsatriði, en til þess að svo geti orðið, þarf að vera til einhver alþjóðleg réttar- regla svo skýr og ótviræð, að dóm- urinn treystist til að byggja á henni um frekari rétt íslendingum til j ekki slíka samningsskyldu. Þarf ég þar engu við að bæta. Með tilkynn- j ingarskyldunni er verið að opna fyr handa. En hver er hér sá inni af ir samningsviðræður um þessi mál hv. alþm., er treysti sér að segja um við Breta- Skriðan er að byrja að það, hvenær sú réttarheimild verður falla/ °S Þegar hún er komin einu til eða hvort hún verður yfirleltt sinni af stað, verður þess ekki langt til? Ekki treysti ég mér til þess. En að bíða> að fal1 hennar verði hratt. nú kann einhver að segja, að mynd tel vatyinál, að einn einasti ist ekki slík réttarregla, er hafi al- j bv-. bm' dragi í efa, að núv. hæstv. mennt og öruggt gildi, þá sé úti-1 rihlssti- teldi sér stætt á því að neita lokað hvort sem er fyrir íslendinga Bretum um viðræður út af friðun- að ráðast í frekari útfærslu og þvi araðgerðum hér við land, eftir að skipti samkomulagið engu máli, hvað þetta atriði snertir. Þetta er misskilningur að mínu viti. Það verður bezt rökstutt með því að rifja upp útfærslu landhelginnar 1958 í 12 sjómílur. Því hefur verið haldið fram, að þá hafi ekki verið til sú alþjóðaregla, sem t.d. alþjóðadóm- stóllinn í Haag hefði talið nægjan- lega örugga réttarheimild tU að byggja á dóm, er viðurkenndi 12 mílna fiskveiðilandhelgina umhverf- is ísland. Þessa staðhæfingu styðja m.a. tvær staðreyndir. Sú fyrri, að þrátt fyrir, að alþjóðalaganefndin kæmist að þeirri niðurstöðu í til- kynningu dags. 25. október 1956, að alþjóðalög banni ekki útfærslu land- samkomulag það, sem hér er til um ræðu hefði verið gert. Eg er hrædd ur um að það 'yrði talin ókurteisi á þeim bæ. „Sanngírni“ Breta Það getur verið að sumir telji, að i^jbessum ummælum felist of mikil tortryggni í garð Breta. Eg tel hana þó óeðlilega og staðfesta af reynsl- unni, ekki einungis í samskiptum þeirra við fslendinga,, heldur og margar aðrar þjóðir. Eg vil benda hv. þm. til umþenkingar, að það eru ekki liðin nema rúm 11 ár siðan Bretar neituðu að mæta á 12 þjóða ráðstefnu, sem íslenzka riklsstjórnln helgi allt í 12 sjómílur, þá fékk bauS fil 1949 1 Reykjavík, að tillögu þetta álit nefndarinnar ekki betri: alþjóðahafrannsóknarráðsins, en það undirtektir en það hjá hinum Sam i hafði mælt með *5vf' að Faxaflói inn einuðu þjóðum, að reglan var aldrei! an línu frá Garðskaga að Malarrifl, samþykkt þar, þannig að hún væri Iyrði friðaSur I 15 ár, þar eð hann skuldbindandi fyrir meðlimaríkin.1 yæri m|kilsverð uppeldis- og hryggn Síðari staðreyndin er sú, að íslenzka í ingarst°ð nvtiafiska, sem allar veiði ríkisstj. 1958 vildi aldrei fallast á, Þióðir hefðu hag af að vernda- ~ og ég veit ekki til þess að nokkrar Svnir dæmi þetta einstaka lubba- tillögur hafi komið fram um það mennsku og algeran skilningsskort á irá stjórnarandstöðunni, Sjálfstæðis flokknum, að orðið yrði við marg- endurteknum kröfum Breta um að leggja gildi 12 mílna reglunnar í dóm hjá alþjóðadómstólnum, sem hlýtur að stafa af því m.a., að ríkis stj. og formælendur Sjálfstæðis- manna vantreystu því þá, að til væru nægilega örugg réttarheimild, er dómstóllinn gæti dæmt eftir, þrátt fyrir þá staðreynd, að um 31 þjóð hefði þá stækkað landhelgi sína í 12 sjómílur eða meira með ein hliða aðgerðum. EinhlitSa útfærslan 1958 Og hver varð svo reynslan af út- færslunni 1958? Hlaut hún ekki að mistakast, eins og allt var í pottinn búið? Nei, aldeilis ekki. Allar þjóðir högum og þörfum íslenzku þjóðar- innar svo sem síðari afrek Breta á þessari sömu braut undirstrika ennþá betur. „Ríkisstjórn íslands mun halda á- fram að vinna að framkvæmd álykt- unar Alþtngls frá 5. maí 1959 varð- andi útfærslu flskveiðilandhelglnnar við ísland, en mun tllkynna ríkls- stjórn Bretlands slika útfærslu með 6 mánaða fyrirvara, og rísl ágreln- ingur um slíka útfærslu, skal hon- um, ef annar hvor aðili óskar, skot- ið til alþjóðadómstólsins." Frestar dómurinn útfærslu? Hæstv. utanrrhj og hv. 5. þm. Reykv. skýra þetta niðurlagsákvæði samningsins þannig, að tilkynna beri aðrar en Bretar viðurkenndu línuna Bretum sjálfa útfærsluna með sex — de facto — í verki. Er vafasamt j mánaða fyrirvara, og ef þeir æski að önnur stjórnvaldsráðstöfunum en . þess, að málið gangi til dómstólsins einmitt útfærslan 1958 í 12 sjómílur! og ekki verði búið að kveða upp hafi á síðari árum færst íslending- dóm innan sex mánaða frestsins, þá um mieri ávinning. Þessarl stefnu taki framkvæmdin gildi og' standi, á að mínu viti að halda áfram, fylgj þar til dómur gangi um framtiðar- ast vel með þróuninn! í þessum mál gildi hennar. Eg hef dregið þessa Um, gera allt, sem fært er af hálfu samningstúlkun í efa og ég fæ ekki íslendinga, til þess að hraða þeirri séð samkv. almennri skýringarreglu, þróun og nota svo réttinn til hins aö ótvírætt megi skUja ákvæðið ýtrasta, jafnvel þótt ekkl sé full-, svona. Eg hef borið ákvæðið undir vissa um örugga réttarheimild fyrir fram, því að lífsrétturinn og sann- girnin verður okkar megin I þeirri baráttu, eins og hæstv. forsætisráð- herra hefur svo oft minnzt á. — Um tilkyningarskylduna gagnvart Bretum, vil ég segja þetta: í þrettán ár hafa Bretar barizt árangurslausri baráttu fyrir því að fá íslendinga til að fallast á og viðurkenna, að Um hverja einustu friðunaraðgerð á landgrunninu yrði að semja við Breta. Hv. 4. landsk. þm., Hannibal Valdimarsson; las í gær upp nokkur ummæli þeirra hæstv. forsrh. og hæstv. dómsmrh., er sýndu ljóslega, hvað þeir töldu það fyrrum mikils- vert, að íslendingar viðurkenndu nokkra lögfræðinga og eru þeir mér allir sammála. Eg hef því leyft mér að bera fram breytingar- og við- aukatillögu við málsgrein þessa um, að eigi skuli málskot til alþjóða- dómstólsins fresta útfærslu lengur en 6 mánuði. Er það engin efnis- breyting frá þeirri skýringu, er tals menn stjórnarinnar segja vera rétta, en sem orðsendingin sker alls ekki úr um. Kæmi þetta atriði til áHta fyrir alþjóðadómstólnum, er vafa- laust, að samkomulagið yrði metíð eftir orðanna hljóðan, .ef aðUa grein ir á um skýringu þess. Það er því öllum fyrir beztu að samningsákvæði þetta sé skýrt. Væri svo, sem ég Framh. á 2. síðu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.