Tíminn - 22.03.1961, Qupperneq 8

Tíminn - 22.03.1961, Qupperneq 8
8 TIMINN, miðyikudagmn 22. marz 1961, .W.VVAV.V.V.V.V.V.V.V í Lárus Jónsson: Það er kunnara en frá þurfi að segja að ódýrast fóður gefst búfénaði okkar að sumrinu, þegar mikill hluti þess gengur sjálfala um afréttarlönd. Því er á- ríðandi að nýta framleiðslu getu búfjárins til hins ýtr asta þennan tíma. Þetta er gert eftir efnum og á- sæðum i sauöfj árræktinni. Þetta er engan veginn eins áberandi í mjólkurfram- leiðslunni, þó kann að vera til á stöku stað, þar sem örðugt er um mjólkurflutn inga að vetri til, að til þess er hyllst að hámark nytar falli á sumarmánuðina. Hvað um það, augu bænda opnast allt meir fyrir því að mikils er um vert að búa sem bezt að kúnum yfir sumartímann. Erlendis hefur þetta ver ið gert þannig að beitiland inu er skipt í hólf, mörg eða fá, smá eða stór, og þau beitt til skiptis. Svíar hallast mest að smáhólfum svo að kúnum er aðeins beitt einn sólarhring í einu Landbúnaðarmál Myndln sýnlr hólfaskiptingu í til- rauninnl áriS 1954. Lltlu ferhyrn- ingarnir merktir smáum bókstöf- stöfum, tákna uppskerubúrin. júlí. Þriðjungi hafði verið dreift í endaðan maí en af- gangi í byrjun ágúst. Auk þess var reynt að tvískipta áburðinum og bera á til helminga í tvö fyrri skipt in, sem dreift var. Áburð- arskammtar voru hinir sömu og árið á undan eða 100 — 150 — 200 og 200 kg. N tvískipt. Nú varð nýting bezt við stærsta skammt, þ.e. 200 kg. N þrískipt. Þar nýttust 73.8% af fundinni heildaruppskeru. Einnig varð kostnaður við beitina svipaður í báð um tilfellum, en þar var mikill munur milli ára. Árið 1956 var athugað hvort næturhýsing liefði áhrif á nyt kúnna, hvort hagkvæmt væri að gefa kúm kolvetnakjarnfóður með beit þegar beitargras- ið er mjög auðugt af hrá- eggjahvítu. Auk þessa var rannsakað, hversu vel væri hægt að nýta grasið í beiti landinu með slætti og beit. Nú voru öll hólf jafnstór 0.4 ha að flatarmáli. Áburð Beitartilraunir í á hvert hólf, að því búnu er hólfið slóðadregið, slegn ■; ir toppar, sem kýmar hafa I; leift, borið á og ef þannig !; háttar er vökvaö, síðan fær !; hólfið að hvíla sig, grasið ;I að spretta, í um það bil \ þrjár vikur. Þannig telja ■; þeir beitargrasið nýtast í; bezt og þannig geta þeir 1» séð kúnum fyrir nægu ;■ graol á svipuðu þroskastigi allt sumarlð. Eins' og áður er sagt hafa í; augu íslenzkra bænda mjög !; tekið að opnast fyrir þessu. ;■ Mjög var því tímabært að ;! út kom hjá Atvinnudeild ;í Háskólans, Búnaðardeild, ■; fyrir skömmu skýrsla, sem í; hlotið hefur númerið 14 í I; A-flokki, sem fjallar um í tilraunir gerðar að Laug- \ ardælum í Ámessýslu með ■; nýtingu ræktaðs beitilands !; handa mjólkurkúm. Tilraun I; irnar voru framkvæmdar J; árin 1954—1957. Tilrauna- ráð búfjárræktar skipu- lagði tilraunimar í sam? ■; ráði við þá Kristih Jónsson í; og Hjalta Gestsson héraðs !; ráðunáuta. Kristinn sá um í daglega framkvæmd til- ;! raunanna. Höfundar skýrsl ■; unnar eru Kristinn Jóns- I; son og Stefán Aðalsteins- son. Tllraunaráð búfjár- ;■ ræktar bar kostnað af til- í raununum. ■: ;■ Arin 1954 og ’55 var at- ■; hugað hvort myndi betur í; henta að hólfa landið mik I; ið eða lítið sundur. Stærri í hólfin voru 1 ha en þau £ minni 0.25 ha. 10 kýr voru ;í í hvorum flokki og var að í; sjálfsögðu beitt jafnlengi I; á hvém ha í hvorum flokki. J; Til þess að gera málið ;! flóknara og fá meiri upp- ;í lýsingar þá voru mismun- ■; andi ábjirðaraðferðir einn ig bornar saman. Var þar um mismunandi magn að ræða af köfnunarefni og mismunandi skiptingu á því. Niðurstaða þessara til- rauna varð sú, að hvorugt árið varð raunhæfur mun- ur á beitaraðferðum, þ. e. einu virtist gilda hvort hólfað var stórt eða smátt. Nýing grassins varð svipuð í báðum tilfellum. Hins vegar gáfu mismun andi áburðaraðferðir mis- munandi árangur. — Árið 1954 var áburðinum jafnt skipt í þrjá hluta hverjum þriggja skammta alls 100 kg., 150 kg. og 200 kg. N á ha. Lægsti skammturinn gaf bezta nýtingu, en minnsta uppskeru. Að sjálfsögðu vár mis- munur á eggjahvítu og öðru efnainnihaldi grass- ins eftir áburði og sláttu tíma talsverður. Hér verð- ur það ekki rakið. Árið 1955 var áburðín- um svo skipt að hartnær helmingi köfnunarefnis- ins var dreift um miðjan ur var hér jafnmikill alls % staðar en tvær aðfer^ir (tví !; skipt og þrískipt) votu við I; hafðar um köfnunarefni. J; 24 kúm var skipt í 3 £ jafna flokka. Einn var úti ;í allan sólarhringinn milli ■; mjalta, öðrum var beitt 8 í; og hálfa klst, en hafður I; inni á nóttinni. Kúm þess- ;■ ara flokka var gefin fóður- ;í blanda, 2 kg á dag að með altali fyrstu vikuna, síðan ■; fengu þær ekki kjamafóð- í; ur. í þriðja flokknum voru I; kýmar úti allan sólarhring í inn og fengu kjarnafóður £ með beitinni, vaxandi með \ vaxandi nyt. Var það sæt- í; mais. I; Þar sem áburði var tví- :■ skipt varð uppskera minni en nýttist betur en þar sem áburði var þrískipt. Rúm- ;■ lega 50% ag nýttri upp- £ skeru voru nýtt til slægna. ;í Munur á nythæð reyndist ■; ekki raunhæfur, þó urðu í; kýr fyrsta flokksins hæst- í; ar að meðaltali. Dýrast varð £ fóðrið reiknað per kg mjólk £ (Framhald á 13 sfr*u. ■ "í Myndin sýnir tilhögun beitar árið 1954. Dökku fletirnir sýna hvaða daga hver skák, sem sést á hlnni myndinni, hefur verið beitt eða slegið (sl). Myndin er sýnd sem dæmi upp á það, hversu reynt er l skýrslunni að birta upplýsingar á einfaldan og auðskilinn hátt. V.V.VAVWAV.V.WV.W ■ ■ U ■ ■ I Úr skýrslu aðalbankastjórans: Mikil erlend skulda- söfnun á síðastl. ári Gjaldeyrisstafta bankanna niun óhagstæíúri nú e:n í árslok 1958 Samkvæmt venju, liélt Seðla- bankinn veizlu síffastl. laugardag, I þar sem lagðir voru fram ársrelkn- j ingar bankans fyrir árið 1960 í til- j efni af því, að vlðskiptamálaráð- lierra hafði samþ. þá fyrr um dag- Inn. Vlð þetta tækifæri flutti Vil- hjálmur Þór aðalbankastjórl ræðu, þar sem hann drap á ýmsa þætti, efnahagsmálanna og gaf nokkrar upplýslng.ar um þá. Verður hér á eftir getiff nokkurra þeirra helztu. Vilhjálmur upplýsti, að rekst- ursafgangur bankans hefði orðið tæpar 15 millj. kr. Innlend vaxta- gjöld höfðu hækkað á árinu um 25..5 millj. kr. og erlend vaxta- gjöld um 17 millj. kr. Vaxtatekjur bankans hafa ber- sýnilega aukizt að sama skapi. Vöruskiptajöfnuður ársins 1960 var óhagstæður um 817 millj. kr., en 1959 um 911 millj. kr. og 1958 um 613 millj. kr'. Gjaldeyrisstaða bankanna batn- aði á árinu um 240 millj. kr., en hafði versnað á árinu 1959 um 330 millj. kr. Sést á þessu, að gjaldeyrisstaða bankanna hefur verið 90 miilj. kr. lakari í ár'slok 1960 en í árslok 1958. Þess ber svo að gæta, að í uppgjörinu 1960 eru ekki talin með stutt vörukaupalán fyrir-| tækja, sem byrjað var að leyfa á síðastl. ári í stórum stíl. Sam- kvœmt upplýsingum Vilhjálms námu þau í ár’slok 1960 215 millj. króna. Greiðsluhallinn við útlönd varð mikill á árinu, Tölur eru enn ekki fyrir hendi um það, hvað mikill halli hefur orðið, en samkvæmt lauslegum áætlunum hefur hann alltaf orðið 400 millj. kr. Þessi halli hefur verið jafnaður með er- lendum lántökum og auknum lausaskuldum einkaaðila. Um 600 millj. kn. voru notaðar af nýju, erlendu lánsfé á árinu samkvæmt bráðabirgðabölum. Heildarupphæð fastra erlendra skulda er í árslo'k 1960 samkvæmt bráðabirgðauppgjöri 2500 millj. kr. og er þá talinn aðeins sá hluti umsaminna lána, sem hafði verið notaður í árslok. En Önotað af um saminni fjárhæð var um 300 millj. kr. Sambærrlega skuldatala í árslok 1959 umreiknuð með núverandi gengi er 2183 millj. kr. Spari- og veltiinnlán jukust á árinu um 324 millj. kr. og varð 11 millj. kr. meira en árið áður. . ‘ Undanfarin ár hefur aukningin frá ári til árs verið mun meiri en lí millj. kr. Útlánaaukning á árinu nam 295 millj. kr. í stað 617 millj. kr. árið áður. Lagði Vilhjálmur í lok ræðu sinnar áherzlu á, að reynt yrði sem mest að halda útlánum í skefjum. Garðars HaQdórssonar minnzt á búnaðarþingi Áður en gengið var til dagskrar á búnaðarþingi s.l. þriðjudag minntist fjrseti þingsins, Þorsteinn Sigurðsson, nýlátins búnaðarþings- manns, GarÖars heitins Halldórs- sonar, og mælti á þessa leið: „Garðar Halldórsson var fæddur að Sigtúnum í Öngulstaðahreppi h nn 30. les. 1900, sonur Halldórs fcónda þar Benjaminssonar og konu hans Mirnilía Jónasdóttur, af Garðsætt og eru ættir. hans báðar eyfirzkar. Garðar Guttist með foreldrum sínum, 6 ára gamall, að Rifkelsstöð um í sömu sveit og átti þar heima síðan allt til æviloka. Hann stund- aði þám i Gganfræðaskólanum á Akureyri ’ tvo vetur og útskrifað- ist þaðan verið 1921, tvítugur að aldri. Árið 1927 hóf hann bússap að Rifkelóotöðum og bjó bar æ síð- an ásamt lónasi bróður sínum, en í seinni tíð hefur sonur hans stað- ið að búi með honum. Árði 1946 var hann kosinn odd- viti Öngulsi-taðahrepps og hefur gegn því starfi óslitið síðan Var im skeið íormaður búnaðarfélags- hreppsins og kosinn fulltrúi á að- aifund Siéttarsambands bænda 1849 og síðan. Kosinn á búnaðar- þ:ng 1954 og hefur átt sæti þar síðan. Hann var í framboði fyrir l:ramsóku?Tflokkinn við alþings- kosningar í Eyjafirði 1953, 1956 og 1959 og naöi kosuingu í haustkcsn- ingunum 1959. Garðar Jlr.lldorsson var í fremstu löð íslenzKra bænda Bætti jörð sina mjög ao húsakosti og ræktun eg stundiði fjölbreyttari búskap en almennt gerðist. Hann var mjög hygginn oúmaður og eljusamur. Iíann sinnti sveitarmálum af mik- illi trúmennsku og kostgæfni og stoð fyrir miklum félagsleftum frmakvæmdum 1 sinni sveit. Hann var raunsær og framtakssamur og ötull sam'innumaður Hann gekk að hverju sfcarfi með óvenjulegri alúð og sKyldurækni. Hann ‘var bóndi í bess orðs beztu merkmgu og á Alþingi sem annars staðar gaf hann sig fyrst og fremst að land- búnaðarmcíum og átti landbúnaður inn mjög keleggan málsvara bar sem hann var Þrátt fyrir áhuga hans og ötult starf hans fyrir mál- efnum bændastéttarinnar var hann nvög sjáandi um nauðsyn annarra inenningarmála og var jafnan hóg- vær og sanngjarn í mati sínu á mönnum og málefnum og þó mikill málafylgjumaður. Hann var greind ur maður bezta lagi, góður stærð- íræðingur og skákmaður á yngri árum og alla tíð mikill féLgs- hyggjumaður, svo sem líf hans og scrf bera giöggt vitni um. Hann var kvæntur Huldu Dav- íðsdóttur. — Hann andaðist 11. marz s.l. Neskaupstað 16. marz. — Flestir stærri bátarnir eru nú á vetrarvertíð í Vestmar.na- eyjum, en fjórir róa úr heima- höfn og nr.fur gengið illa. erda hafa gæftir verið mjög stirðar og afli heidur litiíl, þðtt á sjó hafi gefið.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.