Tíminn - 22.03.1961, Síða 9

Tíminn - 22.03.1961, Síða 9
6 T í MIN N, mlgylkadagiim 22. mare 1961. FIMMTUGUR: Pétur Sigur vmsson og hef ég aldrei heyrt annað en vel hafi líkað hans störf. Hann hefur ekki þótt verkstór, en trú- 'öllum ver'kum, svo að af ber nú á tímum. Bkki hefur Pétur verið kaupdýr, en ótrúlega mikið hefur honum orðið úr kaupi sínu. Pétur hefur verið sérstaklega gjafmildur, stórgefið systkinum i sínum, sönn hjálparhella. Þá hef- : ur hann bæði lánað og gefið ein- staklingum, og nú við byggingu félagsheimilis okkar í hreppnum er hann einn af þremur með hæsta gjafaframlag, 30 dagsverk, og : mættu margir stærri taka það til athugunar. Pétur hefur verið ung- mennafélagi frá því að hann var j unglingur og alltaf reynzt hinn jbezti félagi. i Pétur sýndi það strax, þegar | hann kom að Kverngrjóti og fór : að snúast við sauðfé á vorin, hvað | dyggð hans var mikil. Fé sótti þar | til fjalls um sauðburðinn, og þá ekki komin girðing. Þurfti þá oft j að leita og gekk fram á nætur. Þá fékk Pétur að reyna, að „Margur i er smala krókur“. En ekki kom hann heirn fyrr en allt var fundið. Dyggð er honum svo í Blóð borin. Þar fyrir hefur hann or'ðið vinsæll. Á Kverngrjóti vandist Pétur á að klifra mikið í kletta og fram á þennan dag hefur hann verið einn ! bezti klettamaður í Saur'bæ. Þegar fé hefur farið í sjálfheldu, hefur mennska og húsbóndahollusta í Pétur oft bjargað. Þá þótti Pétri MINNING: Jón Björnsson Fimmtugur yarð hinn 20. febrú- ar síðastl. Pét'ur Sigurvinsson, nú til heimilis að Saurhóli, Saurbæj- arhreppi í Dalasýslu. Þykir mér hlýða að biðja Tímann fyrir örfá afmælisorð. Að kveldi þess 20. komu fjöl margir sveitungar Péturs heim til hans að Saurhóli og veitti hann með aðstoð húsbænda sinna af mikilli rausn. Nægur drykkur og hvaðeina, s-em menn vildu velja sér. Organisti kirkjunnar, Sigurð- ur Þórólfsson, lék á orgel og var mikið sungið. Kaupfélagsstjórinn, Guðmundur V. Hjálmarsson, hélt ræðu og þakkaði Pétri fyrir góða framkomu og taldi hann vera bú- inn að leggja það vel inn hér meg- in lífsins, að hann hlyti að fá góð ar viðtökur, þegar yfir landamær- in kæmi. Þá afhenti Guðmundur! honum vandaðan kíki sem gjöf j frá sveitungum hans. Pétur Sigurvinss'on er fæddur á Litla-Múla í Saurbæjarhreppi 20, febrúar 1911. Foreldrar hans voru! Katrín Böðvarsdóttir og Sigurvin Baldvinsson. iÞau hófu aldrei sjálf- stæðan búskap, en unnu alla tíð sem vinnuhjú og í húsmennsku. Þar af leiðandi urðu þau hjón að koma bömum sínum í fóstur. Systkini Péturs eru mörg, bæði alsystkini og hálfsystkini og ver'ða þau hér ekki talin. Pétri var komið í fóstur 4 fyrsta ári að Fagradals- tungu í Saurbæjarhreppi til þeirra .'hjóna Ingibjargar Þorsteinsdóttur og Rögnvaldar Hannessonar. Þar dvaldist Pétur til 9 ára aldurs. Það ár dóu fósturforeldrar hans og saknaði hann þeirr'a mikið, því að þau mætu hjón önnuðust hann sem sitt eigið barn. En telja má að Pétur hafi verið heppinn með færsluna. Honum var komið fyrir að Kverngrjóti, mesta fyrirmyndar'heimili, til Guð- bjargar Guðmundsdóttur og Jóns Markússonar. Þar var Pétur fram yfir fermingaraldur. Eftir férm- ingu fer hann fyrir vinnumann til Bjöms Ólafssonar bónda að Stað- arhóli og var þar í 3 ár. Þá færði hann sig aftur að Kver’ngrjóti til sinna fyrri húsbænda, og þar er hann vinnumaður í 8 ár samfleytt. Vorið 1936 verða þáttaskil í lífi ’Péturs. Honum þótti alla tíð vænt um Fagradalstungu, þar sem hann sleit bamsskónum. Þetta vor kaup . . . , ,v ir hann Tungu og byggir Jóni þekktur maður, vlðar en um Evert bróður sínum, sem þá var, Skag'afj°rð. Hann stóð í v verk í orðinn fjölskyldumaður. Þar hófst j menningu í allra fremstu röð, PáHnu G. Pálsdóttur frá Ljóts mikið verkefni fyrir Pétur. Jörðin! sinna samtíðarmanna. stöðum, mikilli myndarkonu. öll í niðurníðslu, tún lélegt, komiðI Trásmíði ■stunrlaði hnrm tii Hún lifir mann sinn. Þau 1 WW* ^1"'- ■ ■ • 'JóSSaS ^uSust 6 börn og ná5„ 5 Byrjaði Petur strax flutmngsar- . Liótsstöðnm nm 90 Þeirra fullorðinsaldri og eru ið á byggingu bæjarhúsa og flstl, Ja skeið og naut óTeJn! ™ * lífi. Þau heita: Guðrún snotran bæ. Svo voru það fram-1 dra Siíe10 °& nauc par ometan, _ kvæmdir ár eftir ár. Byggð fjár-Uegrar aðstoðar einginkonu -1- * ^eyk3avík> hús yfir 100 fjár, hlaða, fjós, túnið isinnar, sem er mikil búkona.! Margrét Ingibjorg, kaupkona lengi vel gaman að fást við ótemj- ur. Mjög slyngur að ná tryppum, þótt baldin væru, bæði í réttum og fríum fæti, og sat hann ótemjur ótrúlega vel, þó að illa létu. Pétur var oft fenginn á hans beztu árum til að sækja meðul til læknis suð ur í Búðardal, oftast gangandi á vetrum, og fékk oft slæmt veður Og það sagði Pétur mér eitt sinn, að oft hefði hann haft glas í vasa á þeim ferðum, sem hefði örfað sig til að ná áfangastað. Pétur er með afbrigðmn orðheld j inn og skilvís. Orð hans standa- sem stafur á bók. Pétur hefur ver- ið nokkuð ölkær um ævina, full- mikið á milli, en nú sagði hann mér, að han ætlaði að brjóta í blað við þessi tímamót ævinnar og hætta við ölið, og óska ég honum sérstaklega til hamingju með það áform. Síðan Pétur myndaði sér sjálfstæða s'koðun í pólitík hefur hann alla tíð verið ákveðinn Fram- sóknarmaður. Pétur hefur ekki haft fyrir því að gifta sig um dag- ana eða eignast afkomendur — sennilega ver'ið vandlátúr í þeim sökum. Nú síðastliðin 6 ár hefur hann átt heimili á Saurhóli í Saur- (Framhald á 13. síðu.) Jón Björnsson trésmiður frá Ljótsstöðum í Skagafirði andaðist hinn 10. marz s. 1. að Elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund, áttatíu og tveggja ára gamall. Hann var nýflutt ur í Elliheimilið ásamt konu sinni. Útför hans fer fram í dag. Jón Björnsson var fæddur 2. febrúar 1879 í Gröf á Höfða strönd í Skagafirði og ólst þar upp hjá foreldrum sín- um, traustu bændafólki. Hon um kippti snemma í kynið um dugnað vandvirkni og hag sýni. Hann lærði ungur tré- smíði og reyndst þar af- burðamaður í verkhyggni, af köstum og vandaðri vinnu og varð af þeim sökum ákaf- lega eftirsóttur smiður og allt girt, jarðýta sett á túnmóana og var orðið véltækt tún um 150 til 200 hesburðir, en erfitt var þar um túnrækt. Þá gerist það eftir margra ára sambúð þeirra bræðra, að Jón Evert flytur í burt suður á land. Þá stendur Pétur enn á vegamótum. Það hafa sjálfsagt verið nokkur átök fyrir hann að láta af þeirri löngun sinni að hefja sjálfur bú- skap í Tungu, — búinn að leggja mikið fé og vinnu í jörðina. En endalokin urðu þau, að hann kaus frelsið, sem minnsta ábyrgð hafði, og seldi jörðina. Hana keypti. þeirra manna, sem þjóðarbúið Hjörtur Guðjónsson, Fossi, semjhvílir á, var þar ein af traust hefur hana með. Hús voru öll rifin; Ustu stoðunum, einn af þeim, og efnið, viður og járn, selt. Svona sem af áhuga og trúmennsku lauk þeim þætti. vinna látlaust hin nauðsyn- Pétur er ekki mikill að vallar- ie.gU og óhjákvæmilegu störf syn og lætur ekki mykið yfir ser, þjóðfélagslns> og störf hans en hann leymr a ser. Hann er . “. ’ .. . greindur að eðlisfari og sérstak- voru ^*®1 mikl1 °® ^óð, enda lega r'áðvandur. Hann hefur unnið unnin fyrst og fremst af á- hjá mörgum bændum við skepnu- Ituga á starfinu. hirðingu á vetrum og fleiri verk, 1 Jón Bjömsson var kvæntur Hann brá búi 1934 og fluttist til Siglufjarðar með fjölskyldu sína, þar eem hann bjó fram á s. 1. ár, er hann flutti til Reykjavíkur og síðar í Elli- heimilið, eða skömmu eftir s. 1. áramót. Jón Bjömsson tnaut tráuets og virðingar hvar sem hann fór, enda var hann prúð- menni og mikill drengskap- armaður. Hann stóð öll sín manndómsár í fremetu röð , Reykjavík Páll Gísli, trésmið ur á Siglufirði. Bjöm, kaup- maður í Reykjavík og Davíð Sigmundur stórkaupmaður í Reykjavík. Þau eru dugnaðar og myndar fólk, eins og þau eiga kyn til. Jón Bjömsson hefði átt að vera smíðakennari í stórum skóla, þar sem fjöldi ungra manna hefði getað tekið sér hann til fyrirmyndar, þeim til aukins manngildis og ómet anlegra hagsmuna. Hann var góð fyrirmynd. Þegar ég nú kveð Jón Björns son og bið honum allrar bless unar í hinum nýju heimkynn um, þá óska ég einnig eftir- lifandi konu hans og börn- um þeirra alls góðs á kom- andi tímum. Jón Sigtryggsson. Innilegt þakklæti er flutt Ríkisstjórn ísiands og öllum hinum rnörgu, nær og fjær, sem heiðrað hafa minningu SR FRIÐRIKS FRIÐRIKSSONAR DR. THEOL við andlát hans og útför. Kristín Friðriksdótrir og fjölskyida Adolf Guðmundssnn og f jölskylda K. F. U. M. — K. F. U. K. ií ÞAKKARÁVÖRP Mínar innlegustu þakkir færi ég öllum þeim nær og fjær, er minntust mín með skeytum, gjöfum, við- töíum og heimsóknum á sjötíu ára afmæh mínu 27. febrúar síðastliðinn. Sérstaklega þakka ég oddvitanum, Birni Jónssyni, Ytra-Hóli og Bjarna Ó. Frímannssvni Efrimýrum. er færðu mér fyrir hönd gangna- og rallafara úr Vindhæl- is- og Engihlíðarhreppum, skeyti ásamt gjöfum til mín og konu minnar í tilefni áttræðisafmælis hennar 18. september síðastliðinn Guð blessi ykkur öllí Þverá 10 marz 1961 Guðlaugur Sveinsson. Innilega þakka ég öllum, sem á áttræðisafmæli mínu, 22. febrúar, glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Kristín Jónsdóttir Hlíð Hjartans þakkir fyrir auSsýnda samúS og vinarhug viS andiát 00 larSarför mannsins míns, föSur okkar og tengdaföSur, Garðars Halldórssonar bónda og alþingismanns á RifkelsstöSum. Sérstaklega þökkum viS samstarfsmönnum hans á Alþingi og Búnaðarþingi, virSulega minningarathöfn i Dómkirkjunni, einnig öll blóm, skeyti og dýrmæfar minningargjafir. GuS blessi ykkur öll. Hulda DavíSsdóttir Unnur Finnsdóttir Halldór GarSarsson RósfríS Vilhjálmsdóttir HörSur GarSarsson Þökkum innilega auSsýnda samúS viS andlát og jarSarför föSur okkar, fósturföSur, tengdaföSur og afa, , Jóns Bjarnasonar frá Sandi. Kristín Jónsdóttir Ólafur Ingvarsson i GuSrún Jónsdóttlr GuSmundur SigurSsson Petra Georgsdóttir Oddur Jónsson og börnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.