Tíminn - 22.03.1961, Page 10

Tíminn - 22.03.1961, Page 10
10 TÍMINN, miðvikudaginn 22. marz 1961. MINNISBðKlN i dag er miðvikudagurlnn 22. marz (Páll biskup) (Einmánuður byrjar) Tungl , hásuðrs kl. 17,33 Árdegisílæði kl. 9,15 Slysavarðstofan í HeilsuverndarstöS- inni, opin allan sólarhrlnglnn. — | Næturvörður lækna kl. 18—8. — Simi 15030. Næturvörður þessa viku í Vestur- bæjarapóteki. Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa- vogsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Næturlæknir í kafnarfirði þessa viku Eirikur Björnsson, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík, Kjartan Ól- afsson, sími 1700. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308. — Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7. Þjóðminjasafn íslands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e. miðdegi. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað um óákveðinn tíma. ÁRNAÐ HEILLA Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer væntanlega frá Akureyri í dag á vesturleið. Herðubreið er væntan- leg til Reykjavíkur árdegir í dag að austan úr hringferð. Hf. Jöklar: Langjökull fór frá Vestmannaeyj- um í gær til Breiðafjarðar og Vest fjarðahafna. Vatnajökull er í Amst- erdam. Loftleiðir h.f.: | MiSviikudag 22. marz er Leifur Ei- ríksson væntanlegur frá New York kl. 08.30. Fer til Stafangurs, Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10.00. Messur Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Runólfsson, pré- dikar. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8.30. Séra Jón Auðuns. Hallgrímsklrkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Neskirkja: Föstumessa kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: l Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Sextugur er í dag Hjörtur Ingþórsson, full'- trúi hjá Skipaútgerð rikisins, kunn- ur borgari og vel látinn. Hann dvelst í dag hjá syni sínum, Borgarholts- braut 20 B, Kópavogi. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 20. þ.m. fráOdda/á- leiðis tii Akureyrar. Arnarfell er í Keflavík. Jökulfell kemur í dag til Reyðarfjarðar frá Rotterdam. Dísar- fell átti að fara í gær frá Hull áleiðis til Rotterdam. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxafló. Helgafell er í Keflavík. Hamrafell fór 14. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavikur. Sklpaútgerð rikisins: Hekla er á Vestfjörðum. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykja vik kl. 21 i kvöld til Vestmannaeyja. ÝMISLEGT Þingeyingafélagið i Reykjavík efnir til spilakvölds i Skátaheimilinu við Snorrabraut, föstudaginn 24. marz kl. 20.30 stund- víslega. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá eftirtöldum kon- um: Ágústu Jóhannsdóttur, Flóka- götu 35, simi 11813. Áslaugu Sveinsdóttur, Barma- hlið 28, sími 12177. Gróu Guðjónsdóttur, Stangar- holti 8, sími 16139. Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð 45, sími 14382. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, sími 32249. Sigríði Benonýsdóttur, Barma- hlíð 7, sími 17659. Frá Styrktarfélagi og lamaðra: Minningarspjöld félagsins fást í Bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti. Verzluninni Raða, Laugavegi 74. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzluninni Réttarholt, Réttar- holtsvegi 1, og hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra, Sjafnargötu 14. — .... og hjálpaðu mér að vera góður .... reglulega góður fótbolta- maður. DENNI DÆMALAUSI KR0SSGATA 278 Lárétt: 1. í klaustri, 6. hörðu, 10. fangamark, 11. greinir, 12. borg í Þýzkalandi, 15. kompa. Lóðrétt: 2. bæjarnafn, 3. málmur, 4. ákæra, 5. lítilsvirða, 7. töluorð, 8. gjörvöll, 9. víntegund, 13. rúm, 14. bókstafur. Betlari: — Góði maður, viljið þér gefa méf tvo dollara fyrir kaffi- bolla? Maðurinn: — Ég hélt, að betlarar væru vanir að biðja aðeins um tíu sent fyrir einum kaffibolla. Betlarinn: — Já, en ég er farinn að spara — reyni að koma sem mestu fyrir í einni bón. Lausn á krossgátu nr. 277. Lárétt 1. + 15, Jakob Smári, 10. O.Ó., (Oddur Ólafss.), 11 rá, 12. langaði. Lóðrétt: 2. ari, 3. org, 4. óholl, 5. hráir, 7. róa, 8. nag, 9. urð, 13. nam, 14' aur. O L D D i e Jose L Suhnaf' 186 D R r K 1 Lee F al!< 180 Landssamband fatlaðra: Minningarspjöldin fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstr. 8. Reykjavíkur Apóteki. Verzl Roða, Laugaveg 74. Bókabúðin, Laugarnesvegi 52. Holts Apóteki, Langholtsvegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Skrifstotu „Sjálfsbjargar", Bræðraborgarstíg 9. Vesturbæjar Apóteki, Melh. 22. Úti á landi: Selfossi. Hveragerði. ísafirði. Bolungarvik. Siglufirði. Akureyri. Húsmavík. Vestmannaeyjum. -- Þið hafið setl merkið mitt á enni ykkar. Þvoið það af. — Þú áttir hugmyndina að því. — Hefur þú fengið nokkra skárri? — Hitt merkið — hauskúpan — vill ekki fara. — O, það hverfur eftir nokkur ár. — Mamma mía! Snifsi úr kvenkjól. — Nú er bezt fyrir okur að hverfa, Pankó, og finna reglulega góðan felustað. KIDDI! Sjáðu þarna!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.