Tíminn - 22.03.1961, Side 13
T1MIN N, migvikudaginn 22. marz 1961.
13
Góður árangur af samstarfi
vinstri manna í Frama
Fylki'S ykkur um B-listann
Eftir að birtur var fram-
boðslisti vinstri manna —
B-listinn — í bifreiðastjóra-
félaginu Frama, hefur slegið
miklum ótta á íhaldsliðið þar
— og það svo, að ríkisstjórn-
in hefur talið óhUkvæmilegt
að hlaupa undir bagga meö
Bergsveini — á allra síðustu
stundu.
Á s.l. hausti var bifreiða-
stjórafélaginu heimilað að út
hluta nokkrum innflutnings-
leyfum fyrir bifreiðum til fé-
lagsmanna sinna, og var það
að sjálfsögðu gert. En vegna
efnahagsráðstafana ríkis-
stjómarinnar er verð á inn-
fluttum bifreiðum orðið svo
ofsalegt, — ekki undir kvart
milljón króna — að engir fé-
lagsmenn treystust til að not
færa sér leyfin.
Undanfaxið hefur það verið
venja, að atvinnubifreiða-
stjórar hafa fengið 35% af-
slátt af hinum sérstaka gjald
eyrisskatti, sem lagður hefur
verið á innfluttar bifTeiðar.
Nú átti að láta þá greiða að-
eins 25% lægri skatt en aðra
— eða 110% í stað 135%.
Stjóm bifreiðastjórafélags
ins hefur allan tímann, síðar
leyfunum var úthlutað, stað
ið í þrefi við ríkisstjórnina
um að atvinnubifreiðastjórar
fá að njóta sama afsláttar
og áður, þ.e. yrðu látnir
,giæiða aðeins 100% gjald-
eyrisskatt á bifreioar sínar,
— en fram á síðustu daga
haröneitaði ríkisstjórnin að
verða við þessu.
Þegar listi vinstri ma-n-na
hafði verið birtur, og í 1 jós
kcm, að fullkomin sam-
staða haf&i tekist með Fram
sóknarmönnum og sósíalist
um, brá hins vegar svo við,
að ríkisstjórnin, ekki aðeins
féllst á beiðni félagsins wn
að fœra gjaldeyrisskattinn
niður í 100% — heldur fór
hún i ofboði sínu niður í
80%.
Er það mjög ánægjulegt,
að framboð vinstri manna
hefur strax boriö svo góðan
árangur.
En vinstri menn mega ekki
iáta þar við sitja. — þaö verð
ur að fylgja flóttanum eftir.
Látum íhaldið ekki sleppa
með óttan einan.
Fylkjum okkur fast um
B-LISTANN, svo sigur hans
verði tryggður — og þar með
hagsmunir stéttarinnar —
betur en verið- hefur undan-
farið.
Páskaf ötin
Matrósaföt Matrósakjólar
Stelpudragtir, Stuttjakkar
Landbún&'ðarmál
(Framhald af 8. síðu).
í þriðja hópnum, ódýrast í
þeim fyrsta.
Árið 1957 var svo nætur
hýsing með og án kjama-
fóðurgjafar borin saman
við útigöngu allan sólar-
hringinn með og án kjarna
fóðurgjafar.
Áburði var skipt eins og
árið 1956 á tvennan hátt
(tvískipt og þrískipt)
Nú var 24 kúm skipt í
4 jafna flokka. Húsflokkun
um var beitt um 9 klst. á
dag.
Þrískipting áburðar gef-
uir raunhæft meiri upp-
skeru en tvkkipting. Nýt-
ing varð þó betri við lægri
uppskeruna. Virðist eins og
húskýrnar nýti beitina bet
ur en þær sem gengu úti
nllan sólarhringinn, kjam
fóðurgjöfin dregur úr nýt-
ingu beitarinnar. Útigöngu
kýrnar gáfu nokkru hærri.
dagsnyt en hýstu kýrnar.
Sá munur er þó ekki raun-
hæfur. Útikýrnar stóðu í
stað að þyngd en innikýrn-
ar léttust um 10 kg að með
altali. Fóðurkostnaður á kg
af mjólk varð lægstur þar
sem kýrnar fengu ekki
kjarnfóður. Kjárnfóður-
gjöfin jók nytina hverf-(
andn. Hýsingin dró lítið úr
nyt.
Að lokum vil ég benda
á að í þessum úrdrætti er
fjölmörgu sleppt, sem vel
hefði mátt ræða. Ritið er
athyglisvert. Eg vil vekja
athygli bænda á því að það
sem önnur rit Atv.d. Há-
skólans er fáanlegt meðan
upplag endist við vægu
verði.
Rætt við Þórólf
(Framhald af 9. síðu.)
fjósinu og tjölduðum musterið inn
an. Fiuttum í húsið um haustið.
Og það stendur enn, þó að stund-
um hafi verið golugt í Fagradal
síðan 1924.
— Eitthvað hefurðu nú meira
liafzt að í Fagradal en byggja íbúð
arhúsið?
— Ojá, ég hef haft nóg að gera
þar. Þetta leiðir eitt af öðru. Mér
hefur tekizt að koma upp öllum
peningshúsum úr varanle.gu efni.
Dálítið hef ég dundað við að
slétta túnið og stækka eins og aðr
ir bændur. Það gefur af sér um
30 kýrfóður, enda heyja ég nú orð
ið ekki annað- Töluverðar engjar
eru þó í Fagradal, en fleytings-
þýfðar. Áður fyrr heyjaði ég stund
um fr'ammi á Dal. Þar er heygott
en erfiður heyskapur er það.
Gaf skerið fyrir sá!u sinni
— Fylgja ekki einhverjar eyjar
Fagradal?
— Jú, Fagurey, þar sem þeir
nafnar voru, sem getið er um í sög
um, Hrúteyjar og Bugsker, en
eigna:Tc‘-tur Fagradalsbónda á því
er þannig til kominn, að á 17. öld
gaf kerling nokkur bænhúsinu sem
þá var í Fagr’adal, Bugskerið fyrir
sálu sinni. Vonandi hefur það
nægt henni til sáluhjálpar, bless-
aðri.
— Hver eru helztu not þín af
eyjunuin?
— Ja, þar er nú svolítið varp,
sem vargur spillir þó stöðugt og
svo selveiði á haustin. Við fáum
venjulega í kringum 30 kópa. Og
svc) r.otum við ’yjarnar til beitar.
Þar gengur féð alveg sjálfala og
er oftast prýðilega fram gengið.
Núna á ég þar t. d. 30 lömb og
Hjörtur bróðir' minn 10, en ég seldi
honum V\ af Fagradal undir ný-
býli.
Þórólfur segist nú vera hættur
að vinna nokkuð, Sigurður sonur
sinn sé tekinn við öllu, en mig
Mótmæla
harðlega
Aðalfundur í Verkamanna
félagi Raufarhafnar haldinn
miðvikudaginn 8. marz 1961,
mótmælir harðlega þeim
samningi, sem ríkisstjóm ís
lands ætlar aö gera við Breta
um fiskveiðilögsöp/u og telur
að með honum sé klippt grund
velli undan smábátaútvegi
hér og afkomu fólksins stefnt
í bráðan voða. Fundurinn tel
ur að hinn góði afli og fjöl-
breytni fisktegunda, sem ver
ið hefur hér\í haust, sé ein-
göngu friðuninniað þakka og
þegar að togarar fái leyfi til
þess að veiða upp að 6 mílun
um ,bezta tím ársins, sé hér
komin ördeyða eins og var
fyrir útfærsluna.
Fimmtugur
(Framhald af 6. síðu).
bæ. Óhætt má fullyrða, að þá rækt
arsemi hefur Pétur til sinnar sveit-
ar, að ósk hans væri sú, að eiga
þar heima til æviloka. í vetur dvel
ur Pétur sem skepnuhirðir að Ás-
garði hjá alþingismanninum Ás-
geiri Bjarnasyni.
Að endingu þakka ég Pétri Sig-
urvinssyni fyrir góða kynningu á
allri okkar samfylgd.
Lifðu heill.
Steingr. Samúelsson.
grunar þó, að sá aldraði grípi enn
þá í verk, enda varð hann að með-
ganga það, að fjjrir kæmi, að hann
tvllti sér á dráttarvélina. — mhg
FramSeiðum
pSastpoka
í mörgum stærðum. —
Góð vara. Gott verð
PLASTPOKAR S.F
MávahJið 39 — Sími 18454
Akranes
Til sóia er íbuðarhæð í
steinnúsi á Akranesi, 40
ferm. cð stærð 3 herb og
eldhús ásamt baði og
geymsiu Bílskúr, 28 ferm.
að stærð hlaðinn úr vikur-
holsteini fylgir. Væg útborg
un. Hagkvæmir greiðsiu-
skilmáiar. Nánari uppl veit
ir Valgarður Kristjánsson,
lögfræðingur, Akranesi
sími 398.
Drengjajakkaföt
á 6—14 ára
Fermmgarföt mislit
og dókk
Drengjapeysur og buxut
Stakir lakkar
Drengjafrakkar
Saumlausir nælonsokkar
með teygju kr 45,00
Æðardúnssængur
Æðardúnn
Danskur hálfdúnn
Munið hið heimsfræga
Patlon ullargarr —
Litekta Hleypur ekki
PÓSTSFNDUM
Vestu'rgötu 12 sími 13570.
‘ X*X*V'X*V*V*‘
•V'V'V'V'V'V'V
Viö kaupum alltaf Periu-þvottaduft
Þaö sparar tíma, erfiöi og peninga
Þvotturinn veröur periuhvítur.
bezt í þvottavélina
Bezt á
dúkkufötin
ULTRAHVITT
Aðalfundir deilda Kron verða sem hér segir.
Fimmtudaginn 23 marz i Og, 4 deild (Búðir á Skólav^rðustíg 12 og Þverveg 2
Föstudagmn 24. — 2 — 3 — — — Grettisgötu 46 — Vesrurgötu 15
Mánudagmn 27 — c. — 6 — — — Nesveg 31 — Dunhaga 20
Þriðjudaginn 28 — 8 — 9 — — — Barmahlíð 4 — Bræðraborgarstíg 47
Hiðvikudaginn 29 — il — 13 — — — Langholtsveg 130 — Hrísateig 19
Þriðjudagmn 4 aprí) 14 — 15 — — — Langholtsveg 26 —. Tunguveg 19
Miðvikudagmn 5 — 12 — Búðirnar í Kóp.avogi)
Fundirnir verða allir haldnir í fundarherbergi félagsins á Skólavörðustíg 12, og hefjast kl. 8,30 e.h. Nema fundur
12 deildar sem haldinn verður í Barnaskólanum við Digranesveg í Kópavogi.