Tíminn - 22.03.1961, Side 15
TfcM-J&N’-y, mlSvikudaglnn 22. niarz 1961.
1
15
Simi 1 16 44
Hiroshima — ástin mín
(Hiroshima — mon Amour)
Stórbrotið og seyðmagnað franskt
kvikmyndalistaverk, sem farið hefur
siguijför um víða veröld.
Aðalhlutverk:
Emmanuella Riva
Eiji Okada
Danskir textar
Dönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þrumubrautin
(Thunder Road)
Hörkuspennandi, ný, amerísk saka-
málamynd er fjaliar um brugg og
leynivínsölu í bílum. Gerð eftir sögu
Roberts Mitchums.
Robert Mitchum
Keely Smith
og Jim Mitchum sonur Roberts
Mitchum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Simi 1 14 75
Barnsránið
(Ransomi)
Framúrskarandi, spennandi og at-
hyglisverð, ný, bandarísk saka-
málakvikmynd.
Glenn Ford
Donna Reed
Sýnd kl. 5, 7 oe 9
..............
Sími: 19185
Benzín í blóðrnu
&
Uen nyb drneríkanakt; tilm &
8amtaleemnet I
U. 8.A.
Simi 1 89 36
Giæpalæknriinn
(Screaming Mimi)
Geysispennandi og viðburðarík, ný,
amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Anita Ekberg
Phil Carey
Sýnd kl. 7 og 9
Bönuð börnum.
Allt á óðrum endanum
Hin sprenghlægilega gamanmynd
með Jack Carson.
Sýnd kl. 5
íifreiðasalan
Sorgartúm 1
selur bílana.
Símar 18085 — 19615
Fontærtut Moto.
forstoerket Fart
Forstaerket Spænding
Hörkuspennandi ný amerísk mynd
um fífldjarfa unglinga á hraða og
tækniöld.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
Faðirinn
og dæturnar fimm
Sýnd kl. 7
Miðasala frá kl. 5
Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40
og til bak afrá bíóinu kl. 11.00.
Útibúið
*
í Arósum
verður sýnt á morgun, fimmtudag-
inn 23. marz kl. 21 í Kópavogsbíó.
Aðgöngumiðasala frá kl. 17 í dag
og á mo.rgun í Kópavogsbíó.
Strætisvagnar Kópavogs fara frá
Lækjargötu kl. 20.40 og til baka að
sýningu lokinni.
Hnappagöt
og Zig-Zag
á Fr-tmnesvegi 20A
Tófrastundin
(Next to no time)
Mjög óvenjulega gerð brezk mynd,
fjölbreytt, skemmtileg með óvæntan
endir.
Aðalhlutverk:
Kenneth More
Betsy Drake
Sýnd kl. 7 og 9
PJÓÐLEIKHÖSID
Tvö á saltinu
Sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sírni 1-1200.
Bleiki kafbáturinn
(Operation Petticoat)
Afbragðs skemmtileg, ný ame-
rísk litmynd, hefur alls staðar
fengið metaðsókn.
Cary Grant
Tony Curtls
Sýnd lk. 5, 7 og 9.15
HAFNARFIKÐl
Simi 5 01 84
4. vika
11. diá
an
einka næstu sýningu brasilískum
prófesso:. sem hafði helgað sig
baráttunai gegn krabbameini, og
lafnvel reynt að sýkja siálfan sig
til þess að sannprófa uppfinning-
ar sínar ó því sviði. — Á þessa
sýningu V.om hálf Brazilía, sagði
Butz, — og þótt við tækjum eng-
an aðgaugseyrx, annað en bað,
sem fólk lét sjálft af hendi rakna
böfðum vtð meir'i tekjur af þess-
ari sýningu en nokkurri annar-i
/ Þar m<;ð var isinn endanlega
brotinn, os flokkurinn Los Aerol
as Alemanos varð að galdra-
mannaflokk í augum S Amerík-a-
manna. Og ekki nóg með bað
heldur nefur þessi flokkur ioft-
íimleikamanna hvarvetna vafcið
gífurleg 'tathygli, þar sem hann
hefur komið, enda ekkert hvers-
aagslegt, oem hann sýnir eins og
þessar myndir hér á siðunni bera
með sér
Herkúles
Stórkostleg mynd í litum og cinema-
Scope um grísku sagnhetjuna Herkú
les og afreksverk hans. Mest sótta
mynd í öllum heiminum í tvö ár.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
TRÚLOFUNARHRmqÁR
Vséndir um alit land.
ákrifið og biðjið utn
hringamál.
HÁLEDÓR SIGURÐSSON
Skólayörðustig 2, IL' hæð.
AllSTURBÆJftRRiH
Sími 1 13 84
Anna Karenina
Áhrifamikil ensk stórmynd, gerð
eftir hinni heimsfrægu sögu Leo
Tolstoy, en hún var flutt í leikrits-
formi í Ríkisútvarpinu í vetur.
Vivien Leigh,
Kieron Moore
Sýnd kl. 7 og 9
Herma'ðurinn
frá Kesitucky
Endursýnd kl. 5
Bönnuð börnum
Leikfélag
Reykjavíkur
Simi 13191
Tímtnn og við
Sýning í kvöld kl. 8,30
Pókók
20. sýning
Sýning annað kvöld kl. 8.30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2
Sími 13191
Ný, afarspennandi stórmynd, gerð
eftir hinni heimsfrægu sögu:
„Hefnd Greifans af Molte Christo“
eftir Alexander Dumas.
Aðaihlutverk:
kvennaguilið Jorga Mistrol
Elina Colmer
Sýnd kl. 7 og 9
Myndin hefur ekki verið sýnd áður
hér á landi.
Brotajárn og málma
iiuupir hæsta verði
Arinbjörn lónsson
Sölvhoisgötu 2 — Sími U360
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Aðalh'utverk:
Frank Sinatra
Shirley MacLaine
Murice Chevaiier
Louis Jourdan
Sýnd kl. 8.20
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 32075
Sumarleikhúsið
Alíra meina bót
Nýr íslenzkur gleðileikuir
eftir Patrek og Pál.
Músik: Jón Múli Árnason
Leikstjóri: Gísli Halldórs^on
Frumsýning í Austurbæjarbíó á
föstudag kl. 23.30.
Aðgöngumiðasala í bíóinu frá
kl. 2 í dag.
páhscafyí
Jörð til sölu
Ánastaðir, Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði, eru til
sölu og ábúðar í vor. Á jörðinni eru nýlega byggð
fjárhús, hláða, fjós og votheysturn. íbúðarhús er
gamalt. Túnstærð um 10 hektbrar. Allt land jarð-
arinnar afgirt Verðtilboð ^sendist einhverjum und-.
irritaðra, sem gefu nánari upplýsingar
Jón Stefánsson, Ánastöðum.
Sveinn Guðmundsson, kaupfél.stj. Sauðárkr^
Jónas Jóhannsson, bóksali, Akureyri,