Tíminn - 22.03.1961, Side 16
„Ekki &ekki ég neinn líka
Mögugilshellis, hvorki af sjón
né afspurn, hvorki hér á landi
né annars staðar. Hellar og
skútar eru að vísu algengir í
innskotum úr kubbabergi og
bólstrabergi í móbergsf jöllum.
tn allir, sem ég þekki. eru
cmásmíði í samanburði við
Mögugilshelli og vantar hina
sérkennilegu bræðsluskán/*
Þannig •.s.omst Guðmundur Kjart
ansson jarðfræðingur að orði um
Leikhúsdauðinn
í Bretlandi
Á fyrra helmingi þessarar ald-
ar var geysilegur Ieikhúsadauðt
f Bretlandi. Rúmlega 500 leikhús
hættu starfi á þessu skeiði, og
margir bæir hafa nær háffa öld
verið án sfns elgin leiksviðs.
Siðasta áratuginn hefur orðið á
þessu gerbreyting. Nú er verið að
byggja leikhús í Bretlandi hundr-
uðum saman og fjöldi nýrra leik-
húsa tekin f notkun siðustu ár.
Fólk þyrpist nú tll leikhúsanna.
Aðalástæðan til þessarar grósku
er talin vera sú, að hinir yngstu
og gáfuðustu rithöfundar Bret-
lands hafa mjög hneigzt að ritun
leikrita, og er talið, að hafin sé
í Bretlandi sannkölluð gullöld leik-
listar.
Mögugilshaili í Þórólfsfelli í Nátt-
ú’.ufræðingnum fyrir nokkrum
misserum. Áf allri frásögn hans
má ráða, að hellirinn er gersemi !
Varaði við hættunni
En Guðmundur hefur einnig
skýrt frá bví, að Mögugilshellir
væri í mikilli hættu. Á liðnum
öldum hafa aurar Markarfljóts
liækkað og aurgeirar í kjafti Mögu-
g'ls hafa einnig hlaðizt upp. Fram-
an við hellismunnann er bergbrík-
sram varnaö hefur því, að vatn og
aur rynni inn í hellinn, en farveg-
ur lækjarins í gilinu er nú orðinn
svo grunnur, að hætta hefur verið
á því í hverri stórleysingu, að
bríkin verji hellinn ekkj lengur
skemmdum.
Mögugilshellir
skemmdist í vatnavöxtunum í vetur
Stangaveiðifél.
á Austurlandi
Fyrir nokfcru var etofnað í
Egilsstaðakauptúni Stangiar-
veiðfélag Austurlands, og
voru stofnendur 20 áhuga-
menn um stangaveði, aðallega
frá Seyðisfirði, Eskifirði og
úr Egilsstaðakauptúni, og
hyggst ^élagð beita sér fyrir
bættri aðstöðu til stanga-
veiða á Austurlandi. Eins og
ki/nnugt er, er laxaganga.
mjög lítil í ár á Austurlandi,
nema í Vopnafirði, en þar er
töluverð laxveiði. Aðrúr ár
eru svo til laxlausar, hverju
sem um er að kenna, en eitt
hvað mun vera um rányrkju
að ræða, og getur það ef til
vill verið orsökin að einhverju
leyti.
Hyggst félagið reyna að
hafa samvinnu við landeig-
endur um að sleppa seiðum
í árnar til aukningar á fiski-
gengd, og einnig reyna að
koma í veg fyrir rányrkju.
Stjórn félagsins skipa þeir
Valgeir Vilhelmsson, formað
ur, Einar Ólason ritari og
Gunnar Gunnarsson gjald-
keri„ allir í Egilsstaðakaup-
túni.
Félagssvæöið nær yfir
Austurlandskjördæmi, og er
þeim sem heima eiga í kjör-
dæminu einum heimil þátt-
taka í félaginu, og er inntöku
Eiald -kr. 500.
Stórskemmdir orðnar
Sigurður Tómasson á Barkar-
siöðum j. Fljótshlíð hefur skýrt
bíaðimi trá því, að hinum miklu
vstnavöxtum, sem urðu í veíur
hafi hellirinn orðið fyrir talsverð-
vm skemmdum, en ekki hefur enn
verið kanaað til hlítar, hve miklar
þær eru.
— Það er eins og hver önnur
R-ildi, sagðj Sigurður, að þessir
vatnavextir skyldu ekki fylLa hell-
inn og eyðileggja hann gersamlega.
Og það er vanrækslusynd, að
hann skyldi verða fyrir þessum
skemmdum.
Sigurður sagði, að hellirinn
rryndi varla í mikilli hættu í bili,
en það mætti með engu móti drag-
ast lengur en til vorsins að gera
þær ráðstafanir, sem duga, til
þess að forða hellinum frá frekari
SKemmdum ug algerri tortímingu.
Aurhlaunið í fyrravetur
Þessir atburðir koma þeim, sem
t:l þekkja, ekki á óvart. f asa-
hiáku í febrúarmánuðj í fyrravet-
ur hlóð lækurinn enn á ný undir
s.g, og rann þá aur og vatn mn
í hellinn, svo að gólfklöpp í fram-
helli huldist öll leir, sandi og
g.'jóti.
Guðmundur Kjartansson fór sust
ur ti þesrs að skoða verksummerki
í fyrrahaust, og eftir þá för lýsti
hann því, sem gerzt hafði, í Nátt-
úrufræðingnum og lagði á ráðin
um það, nvernig hellirinn yrði
helzt varinn. Og nú virðast síðustu
forvöð að /ara að ráðum hans.
Mögugil er vestast margra gilja
í suðurhlíð Þórólfsfells, og er hell-
innn í gilinu að austan. Sjálfur
hellirinn er fimmtán metra lang-
ur, og erj í honum mjög sór-
kennilegar bræðsluskánir með
ÍEumum, gú'um, bólstrum og dropa
síeinsmyndunum um þak og veggi.
f rauninai er hann hol í blágrýtis
æð, sem ’.iggur í móbergi, og er
sjálfur jafngamall æðinni.
Á mjórrí línu yfir
Atlantshafið
Línudansarinn Richardo Schneider.
Þýzkur línudansari sem
telur sig hafa sett Heimsméf í
iþrótt iinni, ætlaði á dögun-
um að *aka af öll tvímæli í
því efni. Hann hugðist ganga
á línu frá Björgvin til Hali-
fax. Minna mátti ekki gagn
gera.
Línan var að vísu strengd á
milli stjórnpalls og reykháfs á
stórskipinu Stavangerfjord. jem
lei úr hófn í Björgvin á mánudag-
irn var. Þíð er hálft áttunda 4æg-
ur á leiðinni til Halifax og þann
tíma ætlaðj maðurinn að hafast
við á línunni, en því miður eru
ekki kornrar fregnir af því
hvernig honum hefur tekizt það.
Maðurinn heitir Richardo
Schneider, 33 ára, og hefur verið
búsettur í Svíþjóð tvö síðustu árin.
í fyrra var hann samfleytt 104
kiukkustundir og 35 mínútur á
línu, sem íest var upp í smábæn-
urr Vík, skammt frá Helsingja-
borg.
Mögugilshellir í Fljótshlíð.
Önnur myndin sýnir hellis-
cpið, bergbríkina, sem í því er,
og lækjarfarveginn fyrir fram
an hana. Hin myndin er tekin
inni í heilinum og sýnir hina
sérkennilegu gúla og bólstra
þar inni. Verður þessu natt-
úrufyrirbæri. sem jarðfræð-
ingar segja, að ekki eigi sinn
líka, bjargsð frá tortímingu á
síðustu stundu?
Schneider fæddist og ólst upp í
Köln og byrjaði á barnsaldri að
a-ía línudans. Enginn ættingja
hans hafði nokkru sinnj látið sér
detta slíkt í hug, en Richardo litli
gat fljótlega unnið fyrir sér með
þessum hætti. Hann réðst í þjón-
ustu ýmissi aðila, sem efndu til
sýninga if viðlíku tagi, og lengi,
var hann í hinum fræga Meyer-
flokki, sem hafði á að skipa cær- i
uctu línudönsurum Þýzkalands.
Mikla athygli vakti Richardo þó
fyrst árið 1959, þegar hann gekk á
línu í 2800 metra hæð í Ölpunum.
Síðan hefur hann látlaust leitað
uppi þá staði, þar sem líklegt var
að línudans hans vekti mesta at- ]
hvgli og pætti sögulegastur.
Fólagið, sem geriir Stavanger-
fjord út, er guðvitað harla ánægt
yfir því, að hann skuli hafa valið
sþip þess. Það er enginn vafi, að
farþegunum hefur verið skemmt
í\ið að horfa á manninn á línunni.
| Meðal þeirra hefur líka ríkt eft.ir-
, vænting, því að enginn vissi fyrir
| fram, hvort hann þraukaði alla
jleið.
( Línan, sem hann notaði, var áð-
iíka gild og sígaretta, og Schneid-
er gerði ráð fyrir, að hann myndi
slíta þrenium gúmmískóm þá 180
I klukkutíma, sem búizt var við, að
siripið yrði á hafinu. Kona hans
var meðal farþeganna á skipinu
' og vonaadi hefur hún sent hon-
| um fingurkoss upp á línuna, enda
hefur honum ekkj veitt af uppörv-j
un. Svefn kemur ekki til greina
á slíkum scað, en mat átti aftur
I á móti að færa honum á línuna. I
Sumarleikhúsið
Næstkomandi föstudagskvöld
frumsýnir Sumarleikhúsið í Aust-
urbæjarhíói nýjan fsienzkan gleði-
leik með söngvum og tnbrigðum
— AlLra meina bót — Höfundamir
kalla sig Patrek og PáL Leiknrinn
er með söngvum, og eru iögm eftár
Jón Múla Áraason, en Magnús Ingi
marsson hefur útsett þau. Leik-
stjóri er Gísli Halldórsson, en með
hlutverk fara, auk hans, Brynj-
ólfur Jóhannesson, Kristín Anna
Þórarinsdóttir, Steindór Hjörieifs-
son, Ámi Trygvason og Kari Guð-
mundsson, en alls eru leikendur
tólf að tölu.
Hljómsveitarstjóri er Jón Sig
urðsson trompetleikari en aðrir
hljóðfæraleikarar: Þorvaldur
Steingrímsson, Jóhannes Eggerls-
son, Jón Möller og Hjörieifur
Björnsson. Leiktjöld eru eftir
Steinþór Sigurðsson listmálara.
Leikurinn er i þremur þátturn,
segir, á föstudaginn kemur', 24.
„fjallar um ýmis mannleg mein og
mörg þeirra ævafor’n.“
Frumsýning verður, eins og fyrr
segir, á föstudaginn ekmur, 24.
marz, klukkan 23.30. Aðgöngumiða
sala hefst klukan tvö í dag í bíóinu.
Efnilegur
orgelleikari
Hinn 24. tebrúar s.l. voru ha.an-
ir orgelhljómleikar í stærsta
hljómleikasal Hamborgar. Þar
komu fr^am 5 ungir listamenn.
alrir nemendur prófessors Mart'ns
Gúnthers Förstemanns, orgelleik-
ara og prófessors við Staatliche
Ilochschuie ftir Musik í Hamborg
í hópi þessara ungu og efnile^u
orgelleikara var einn íslendingur,
Haukur Gaðlaugsson, skólastjóri
tonlistarsKÓlans á Akranesi
Haukur iék fyrst kóralforleik
og síðar prelúdíu og fúgu í Es dur
eftir J. S. Bach. Leikur Hauks > ar
með miklum ágætum, bæði tr.lk-
un og tækni. Að lokum fögnuðu
áheyrendur honum lengi og inni-
lega.