Tíminn - 09.04.1961, Side 6
TÍMINN, amnndagtnB 9. »prfl
6
Nashyrnmgarnir
(Fxamhald aí 4. síffu).
óheill og tvíbentur, — of blauður
og of hlutlaus til að gera nokkuð
að gagni, — og gengur í lið með
ofbeldinu, eftir að það er búið
að ná yfirhöndinui. — Og honum
er að sjálfsögðu leikur einn að
finna heimspekileg rök fyrir því,
að nashyrningar séu ekki verri
en aðrir, og að með nokkrum
rétti megi segja að rétt sé að snúa
aftur til dýrsins og gerast nas-
hyrningur. Rúrik Haraldsson lék
þennan menntaða skrifstofumann
af mikilli tilfinningu og innlifun.
Mjög athyglisverð persóna.
í hinni fjölmennu upphafssenu
er „rökfræðingurinn" Baldvin Hall
dórsson lang athyglisverðasta per-
sónan, enda leikur hans frábær.
Með minni hlutverk fara Ævar
R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir, Jón AðUs, Jóhann Pálsson,
Helga Löve, Bessi Bjarnason, Inga
Þórðardóttir og Sævar Helgason.
í heild var frammistaða leikara
betri en í öðrum leikritum, sem
Þjóðleikhúsið hefur sýnt á þessu
leikári, og ég er illa svikinn, ef
gestir Þjóðleikhússins verða ekki
ánægðari yfir þessu leikriti en
öðrum, sem þar hafa verið sýnd
á þessum vetri.
Gunnar Dal.
Þáttur kirkjunnar
(Framhald af 4. síðu).
uðu af vonum og þrá eru þá
orðin sijó og þrútin. Óskiinar
ná ef lil vill ekki lengra en
hvernig eigi að skemmta sér
að kvöldi eða „slá“ fyrir siga-
rettupakka eða sprittglasi, vinn
an að sins orðin ill nauðsyn til
þess að geta fullnægt frum-
stæðustu þörfum í mat og
drykk
Þá sýnist svo afskaplega
langt siðan á fermingardaginn
fagra, þegar allt var svo heil-
agt og fagurt í helgigöngunni
inn kirkiugólíið og mamma eða
pabbi hrustu gegnum tárin af
einskærri ást og hrifningu og
heilögum vonum barninu sínu
til handa
Það er staðreynd. að borg-
arbragur og félagslíf það, sem
tekur vrð þessari hvítklæddu
æsku fermingardagsins er í
eðli sínví óvinveitt og hættu-
regt orðunum í spurningunni
miklu við altarið:
„Viltu leitast við af fremsta
megni að hafa frelsara vorn
Jesúm Krist að leiðtoga iífs
þíns?“
Svo sannarlega þarf engu að
slökkva niður af hollri æsku-
gleði þess vegna. Hann gat
sungið. setið í veizlum og talað
viðui'k-nr.ingarorðum um dæg
urlög og dans.
En kann var heill, hreinn
og sannur.
„Lifð r Jesú ekkert annað
er og verður lífs þíns hrós
gefðu honum, engum öðrum
allra aýrstu hjartans rós “
Og dýrasta rós hjartans er
ást þín og tilbeiðsla. Mundu
það, kæra fermingarbarn, þá
glatar þú aldrei hinu bez1-'! í
sjálfum þér
Árelíus Níelsson
Tii söiu
Öxlar undir heyvagna, yfír-
breiðslur, segulband
(Grundig) og 280 fm tin b-
ur.
Upplý.ungar í síma 32279
eftir kt. 7 e. h. og um
helgar.
„HEUMA mælir með sér sjálf”
HEUMA HJÓLMÚGAVÉLAR
Bændur nú er rétti tíminn að tryggja sér hiólmúgavél fyrir sláttinn. — Við val á múgavéi er
sjálfsagt að velja það fullkomnasta, sem vö'. er á, engin heyvinnuvél er of góð á þurrkdegi.
HEUMA hjólmúgavélin er traustbyggð fjölvirk og afkastamikil. Vélin hefur verið reynd af
Verkfæranefnd og íengið beztu dóma — bændur hafa sannfærzt um yfirburði HEUMA vélanna.
Til vitnis um vinsældir HEUMA hjól-múgavéla á íslandi:
„Á undanförnum 2 árum hafa verið reyndar af Verk-
færanefnd alls 7 múgavélar Helzta nýjung á þeim
vettvangi er hin þýzka hjólmúgavél Heuma HdL,
sem Hamar hi flytur ian. Hún var prófuð árið
1959, og hefiu- áður birzt SKýrsla um hana. Hún er
frábrugðin öðrum dragtengdum hjólmúgavélum að
því leyti, að hægt er að snúa heyi í 6 einfalda rif-
garða, og þykn mörgum það kostur við þur kun
heys ....
FREYR janúarblað 1961.
Úr grein frá V erkfæranefnd ríkisms.
„Vélin, sem er sex hjóla dragtengd „Heuma“ hef-
ur reynzt í alla staði vel afkastamikii, getur rakað
í stóra múga, sakar ekki þótt rakt sé undir, þar sem
traktor og vél gengur utan viö múgann. Eftir tveggja
sumra mikla notkun er enginn tindur brocmn
Einnig er vélin ágæt til að raka yfir tún, þar sem
skítur hefur verið borinn á. Þá tel ég það mikmn
kost, hvað auðvelt er að SKÍpta yfir frá múgum til
snúnings. Er þá bæði hægt að láta vélína snúa í
dreif og eins láta hvert hjól skila rifgarði og tekur
hún þá breiðari spildu. Annars mælir vélin alveg
með sér sjálf og því þarflaust að þylja um hana iof“
Erlendur Jóhannsson, Hamarsheiði
„Árið 1959 keypti ég Heuma H6L hjólmúgavél. Við snúning er vélin afburða- Guúpverjahrepp, Árn.
góð og tætir heyið vel í sundur. Vél þessi hefur reynzt bæði fljót/irk,
traust og yelvirk, enginn tindur brotnað, og hið ga.nia handverkfæri, hriían
rakai ekki betur“.
Ingólfur /Gíl^yj^ Eyjum Kjós.
„HEUMA hjólmúgavél 6 hjóla, sem ég k<-ypti suimh'H?'JðBídöji'hbtuð var hér
mikið þá, hefur reýnzt mjög vel. Vélin rakar ágætlega. jafnvel þótt ekki sé
vei slétt, einnig vinnur hún vel að Sérstaklega aðgengilegt og fljótlegt er
að breyta henni í mismunandi vinnustellingar. Engir tindar hafa brotnað
og yfirleitt ekkert bilað í vélinni. Betra er að nota hliðarbeisli, þá þarf ardrei
að aka ofan á heyinu þegai rakað er sarnan".
Helgi Gíslascn, Tröðum
Hraunhrepp,. Mýrasýsiu.
HLUTAFÉLAGIÐ H A IVI A R
.•*V»V*%*V*V*** V»V*V*W*V*V*V *V*V*V*V*V*V*V*‘
.*v*v»v*v*v*v*v*v«v*v*v
Mænusóttarbólusetnðng
í Reykjavík
Þeir Reykvíkingar, 7—45 ára að aldri sem eun
hafa ekki fengið fjórar bóluserningar gegn mænu-
sótt, eiga nú kost á bólusetmngu í Heilsuverndar-
stöðinni, dagana 10. til 15 apríl, frá kl. 8 30 f h.
til kl. 7 e. h., nema laugardag kl 8.30 til 12 f. h.
Bólusetningin kostar kr. 20.00, sem greiðast á
staðnum.
Börn innan 7 ára verða bólusett á barnadeild H.R.,
þegar tímabært þykir.
Heilsuverncíarstöð Reykjavíkur
L*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V»VV*V*V»V»V»VVV*'\
Skrifstofuhúsnæði
til leigu nú þegar (heil hæði. Upplýsmgar getur
Kristinn O. Guðmundsson, sími 13190, milli kl.
2—6 e. h.
Til leigu
er einbýlishús (raðhús) á góðum stað < Kópavcgi
Húsið getur verið laust til íbúðar nú þegar. Seruja
ber við undirritaðan, sem ve.tir allar nánari upp-
lýsingar.
Einar Ágústsson hdl.
simi 19436.
Þökkum hfartanlega auðsýnda samúð og vinarhug vlð andlát og
jarðarför mannsins mlns og föður okkar,
Þórðar Þorsteinssonar,
Reykjum, Skeiðum.
Ennfremur þökkum við læknl og hiúkrunarliði sjúkrahúss Selfoss
góða hjúkrun I veikindum hans.
Guðrún Jónsdóitir og börn.
Innilegar þakklr til allra þeirra, er sýndu okkur hlýhug og hlut-
tekningu vlð andlát og útför
Svanhvítar S. Samúelsdóttur,
frá Kjóastöðum.
Guð blessi ykkur öll.
Gústaf Loftsson.