Tíminn - 09.04.1961, Síða 10

Tíminn - 09.04.1961, Síða 10
IC 11 «11N N, sunnudagmn 9. apríl 1961. M’NNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn ð. apríl (Procopius) Tungl í hásu'íri kl. 7.30 Árdegisflœði kl. 12,06 Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöð- inni, opln allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Næturlæknir i Hafnarfirði: Ólafur Einarsson. Næturlæknir í Keflavík: Kjartan Ólafsson. Minjasafn Reykjavlkurbæjar, Skúla- túm 2. opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavlkur, simi 12308 — Aðalsafnið. Þingholts stræt) 29 A Útlán: Opið/ 2—10. nema laugardaga 2—7 og sunnu daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóöminjasafn islands or opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e. miðdegi. Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13.30—16. Listasafn Elnars Jónssonar. Lokað um óákveðinn tima. Skemmtileg kvikmynd Loftlejðlr. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Nev York kl. 06:30 á sunnudag og fer til Osló og Helsingfors kl. 08.00. Snorri Sturluson er væntan- legur frá Nev York kl. 09:00 og fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:30. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur fá Helsing- fos og Osló kl. 01:30 og fer' til Nev York kl. 03:00. Jöklar h. f. Vatnajökull fer í dag frá Vest- mannaeyjum áleiðis til Grimsby og Amsterdam. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er í Vesmannaeyjum, fer þaðan til Vestfjarða. Arnarfell kemur á morgun tjl Rieme frá Gdynia. Jökulfell er í Þrándheimi, fer þaðan til Tönsberg, Drammen, Osló, Sarpsborg og Odda. Dlsarfell losar á Húnaflóohöfnum. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Austfjörð- um. Helgafell átti að fara i gær frá Kaupmannahöfn áleiðis tU Sas van Ghent og Rotterdam. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Reykjavik áleiðis til Aruba. ÝMISLEGT Leiðrétting. Þau leiðu mistök hafa orðið í sam bandi við minningargrein um Jó- hannes Björgvin Eyjólfsson, sem birtist hér í blaðinu s. 1. fjmmtu- .dag, að upphafsorð greinarinnar hafa fallið niður í prentun. Greinin á að hefjast á þessum orðum: „Þeir, sem guðirnir elska deyja ungir. „Þessi orð komu mér í hug þegar ég frétti lát vinar míns og frænda, Jóhannesar Björgvins Eyjólfssonar’ o. s. frv. Aðstandendur eru góðfúslega beðn ir afsökunar á þessu óhappi. Frá Ásgrímssafni. Undanfarnar vikur hefur staðið vfir sýnjng á þjóðsagnateikningum Kvikmyndin, sem nú er sýnd í Kópavogsbíói er einstaklega skemmtileg áhorfs og raunar harla óvenjuleg. Hún nefnist Æv intýrj í Japan og er tekin að öllu leyti í Japan. Hún lýsir flugsiysi, sem verður á Kyrrahafi en síðan snýst söguþráðurinn að mestu um dreng, sem af kemst, og japansk- ur fiskimaður finnur aðframkom inn í gúmbát. Síðan liggur leiðin til Japan, og er myndin eftir það og vatnslitamyndum í Ásgrímssafni. í dag er síðasti sýnjngardagurinn, og verður safninu lokað á meðan komið er fyrir annarri sýningu. Sú sýning verður opnuð sunnudaginn 23. apríl. Þjónar drottins verða sýndir í Þjóðleikhúsinu í síðasta sinn í kvöld eg er mönnum ráðlagt að missa ekk; af þessu at- hyglisverða leikriti. Barnasamkoma verður í Guðsþekifélaginu í dag kl. 2 e. h. Sögð verður saga og sungið. 11 ára börn úr Breiðagerð- isskóla sýna leikrit. Sýnd kvikmynd. Öll börn velkomin meðan húsrúm leyf;r. tekin alveg þar. Litli, bandaríski drengurinn eignast japanskau kunningja, og af misskilningi nokkrum legája þeir af stað í flóttaför áleiðis til Tokyo. Síðan segir myndin frá flóttanum og gerist margt sögulegt í ýmsum borgum og sveitum Japans. Nýtur sín einkqr vel faurt japanskt lanfl, og fyrir bregður fjölmörgum sönn um myndum úr japöusku þjóðlífi. Einnig er mikið af japnsku skrauti, sýningum úr japönskum ■skrauti, sýningum úr japönsku skemmtanalífi og geysuhúsum. Söguþráðurinn er mjög spennandi og fjörugur allt til loka, en minn- isstæðastur verður leikur drengj- anna tveggja, hins japanska og bandaríska. Þetta er alveg óvenju lega skemmtileg og falleg mynd og ættu sem flestir að sjá hana, því að hún sker sig úr að ýmsu leyti. — a. Tvær sýningar eftir ©iséi.Tte — Heyrðirðu þetta, mamma? Ég var ,—. ,— . , . . , að snýa Jóa, hvernlg það á að D t. In í\l I sprengja bréfpoka! D Æ M A L A Ll 5 I Sýningum fer að fækka á hinu vin sæla leikriti Kardemommubærinn. Verður hann sýndur í 67 sínn i dag. Leikhúsgestum er bent á að tryggja sér miða i tíma því eftir öllum lík- um að dæma fá færri miða en vilja á síðustu sýninguna. Myndin er af Jóni Sigurbjörnssyni í hlutverki sínu í leiknum. KR0SSGATA 289 Lárétt: 1. nafn á fjalli, 6. land í Afrfku, 10. bæjarnafn, 11. tveir eins, 12. húsdýrinu, 15. strákur. Lóðrétt: 2. vot, 3. hljóð, 4. sprækar, 5. móðir, 7. klaki (ef.), 8. kvenmanns nafn, 9. dimmviðris, 13. tímaákvörð un, 15. nýtt tungl. Dægurvísa. í janúar 1961 birti Gunnar Bjarna son ráðunautur I Frey opið bréf til Gísla á Hofi í Vatnsdal. Síðar var Gunnari Bjarnasyni veitt skólastjóra staða á Hólum. — Þá varð Júlíusi Jónssyn; bónda, Hítarnesi, að orði: Gunnar að Hólum valinn var en vinnur hann fyrir lofi ef hann kennir öllum þar eins og Gísla á Hofi? Lausn á krossgátu nr. 288: Lárétt: 1. svata, 6. Völuspá, 10. ar, 11. af, 12. vargana, 15. óðari. Lóðrétt: 2. væl, 3. lús, 4. Svava, 5. háfar, 7. öra, 8. urg, 9. Pan, 13. roð, 14. aur. Auglýsið í Tímanum Jose L Sulinat- Mamma mía! Ef ég hilti ekki í fyrsta skoti, er úti um stúlkuna! — Hættu að skjálfa, senorita. Þú ert örugg núna. Let i r 198 Við verðum að taka þátt í þessum sigurvegarans. Nú skuluð þið reyna að — Við erum stærri og hraustari en kolbrjáluðu látum! — Þið reynduð að stela verðlaunum vinna þau á heiðarlegan hátt. þessir náungar Við skulum vinna það. — Kannske það. Skrínið er milljóna- — Byrjið með fara-faru. viiði.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.