Tíminn - 09.04.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.04.1961, Blaðsíða 11
TÍWINN, stmnndagfnn 9. aprfl 1961. 11 Hvers vegna giftast ung- ar stúlkur gömlum mönnum Þótt ótrúlegt megi virðast, skipta pen- ingarnir ekki öllu máli. Stúlkurnar segja: - Það er betra að vera gift „raunveruleg- um karlmanni” í 20 ár en að „líta eftir dreng” í 40 ár. skelfingu lostinn og fer óafvit- andi að svipast um eftir ein- hverri, rem geti svarað til mynd ar hans ai brúðinni ungu, sem hann kvæntist fyrir mörgum ár- um. Veslings stúlkan, sem verð- ur fórna-iamb hans, þarf ef til vill á einhverjum að halda til þess að styrkja sjálfstraust henn ar, og er því reiðubúin til þess að verða stökkpallur hans til ynginga. Slíkt hjónaband er gripið úr lausu lofti, og mun fyrr eða síðar fara út um þúfur. ÞaS fer nú mjög í vöxt víða um neim. að ungar stúlkur gangi í hjónaband með rosknum karlmönnum, svo gömlum, að þeir eru jafnvel eldri en feður þeirra. Þannig sýndu t. d. skýrslur í Bretlandi f fyrra, að 770 karlar höfðu gengið að eiga stúlkur, sem voru 20 árum yngri en þær eða jafnvel meira. Þetta er viðfangsefni fyrir þjóðfélagsfræðinga, en- hingaö til hafa beir ekki bent á neina fjórra ástæður. sem gætu leitt til þessarar þróunar. Fyrsta ástæða: Ein ástæðau er sú, að stulk- urnar vilja, að maki þeirra bafi verulega Ufsreynslu fyrir hjóna bandið, tengt þeirri staðreyr.d. að rosknir menn nútildags og rosknir menn fyrir svo sem tveimur áratugum eiga ekkert sameigin.egt nema árafjöldann að baki. Önnur ástæða Önnur ístæða er að rosKnir menn naifi meiri áhuga fyrir kynlífi — og meiri kynorku — en alme.int hefur verið álitið. Rannsóknir á 250 mönnum á aldrinum milli 60 og 90 ára, hafa leitt í ljás, að sæmilega hraust- ur karlmaður getur haft fulla kynorku -il níræðisaldurs. Þriðja ástæða í þriðja lagi hefur verið á það bent, að karlmaðurinn end íst betur en konan og á auð- veldara með að geðjast og eiga sálufélag við manneskju af gagn stæðu kyni, þótt hún sé miklu yngri en kvenmaðurinn. Ef eig- ínkonunm tekst ekki að fyigja eiginmanninurr. eftir andiega sem líkamlega, á hún á hættu að missa Lann Fjórða ástæða Og loks í fjórða lagi er aess getið, að ' flestum löndum eru konur alhrikiu fleiri en karlar Einkum tr þessi munur mikill í þeim iöndum sem harðast urðu úti r síðar: heimsstyrjöldinni. Earl Beatty 56 ára Diana 20 ára Rosknir karlmenn hafa meiri persónuieika en ungir, og þeir hafa líki myndað sér raunveru- legri mynd af lífinu. Þess hefur líka verið'til getið, að samdratt- ur karls og konu, sem eru á mjög ólíkum aidri, geti stafar- af ótta hins eldra við aldur sinn en löngun hins yngra til þess að vera ekki lengur unglingur Óttinn v!ð aldurinn Brezkur læknir, dr. Torrie sem hefur sérstaklega lagt fvrir Ekki þrátt fyrir eða vegna. Sem dæmi upp á slík hjón sem and.næla honum af ölliiro kröftum, eru Charles og Oona Chaplin. Árið 1943, þegar Chapl in var 54 ára, fékk hann jáyrði hinnar 13 ára gömlu Oonu, brátt fyrir ákaia andstöðu föður henn- ar. Þau eiga nú 7 börn, og Oona kveðst viija eginast a m. k. 4 litla Chaplina í viðbót. Hún segir: — Koia giftist ekki manni vegna — eða þrátt fyrir — ald- Pablo Casals 81 árs Marta 28 ára sig að rannsaka þetta mál, uall- ast mjög að því, að löngun kar!- mannsins i sárunga kcnu stafi af ótta hans við að verða gam all. Hann segir: Hinn roskni karlmaður heldur dauðahaldí í hugmynd sína um æsku brúðar mnar, sem ímynd eilífrar æssu Þegar hann sér, að kona hans er orðin Öldruð, verður hann ur hans. Hún giftist honum vegna hans sjálfs, án tímaákvörð unar. Eg man aldrei eftir aidri Charlies nema þegar hann á afmæli. Hann daðrar ennþá við mig og er eins rómantískur og meðan vi') vorum trúlofuð. Hann gerði mig fullorðna og ég hjálpa noi.um til þess að vera ungur áfram. 11. s'iðan Ekki er gott . . . Fieiri hjónabönd má nefna þessu lík. Bertrand Russel, L\ S Eliot og ‘-'ablo Casals. Allir þess- ir menn kvæntust ungum stúlk um, og i’llir lifa í hamingjusömu hjónabanli. Bertrand Russe) er 88 ára, og kona hans 28 árum vngri. Þru giftust nokkrum ár um eftir að honum var sagt upp stöðu sinm við háskólann í New York, á beirri forsendu. að það sem hann kenndi væri ósið.egt. Fyrir fjórom árum, þegar T. S. Elliot var 68 ára, kvæntist hann konu,, sem var þá þrítug. Síðan er hann iafnvel ennþá snjallari, virðist hraustari og styrkari á taugum. Pablo Casals, sem nú er 81 árs, á 28 ára gamla konu. Þau giftast 1957, og nú segir Casals gamli: — Ekki er gott að maðu.únn sé einn. Tengdapabbi Margrétar Ennþá er hægt að skýra frá mörgum slíkum dæmum. Wil- frid Hyde White, leikari, er kvæntur 29 ára gamalli konu. Hann er sjálfur 57 ára. Earl Beatty, 56 ára, kvæntist Diane sem er 20 ára Earl er 8 árum eldri en pabbi hennar. Og Ron- ald Armstrong Jones, tengdafað ír Margretar Bretaprinsessu gift- ist 31 árs gamalli konu, þegar hann sjálfur stóð á sextugu. Ást á fööurímynd Og hvað hafa nú þessir gaml- íngjar tii brunns að bera, sero. heillar ungu stúlkurnar og gerir þær hamhigjusamar? „ímynd* föðurins rekur áreið anlega margar ungar stúlkur í - arma þeitra. Samkvæmt kenn- :ngam Freuds beinist fyrsta 4st ungra siúlkna alltaf fyrst að íeðrum þeirra. Þegar hún förl- ast, liggur beinast við að annar roskinn maður taki við, ðkki hvað sízt ei hann umgengst hana eins og liila stúlku. Fé og framí En þar með er ekki öll sagan sögð. Til dæmis — og þetta mun Mömmudrengir f USA í Bandaríkjunum er talið, að óþroski ungu mannanna sé ástæð an til þess, að ungu stúlkumar snúa sér iremur að rosknu nvinn unum. ÞcU’ er mikið talað um „mömmudrengi“ og að „hanga í pilsum aommu sinnar.“ í samræmi við þetta eru urð ungu stii’.Kunnar, sem sagði — Á skrifstofunni, þar sem ég vinn, eru tveir rosknir, giftir menn. í)g ma heita skrifst.ofu kona aunars þeirra. Þegar hann býður mev í mat og talar við mig um ýmis vandamál, er það athyglisvert, hve víðsýnn og skynsamur har.n er. Ég fer oft út með ungum mönnum, sem dansa be ur, en mér leiðist þeir Andstæðan er ótrúlega mikil. Já, svona er það. Roskni maður- mn getur boðið upp á rómaatik daufra ljt'.sa og hugljúfrar tón- listar, se a ungi maðurinn hexur hvorki viiðuleik né fé til. En hvorki fáguð framkoma né út- troðið veski er eins þýðingar- mikið í þessu máli eins og þjálf- un roslcaa karlsins í að umgar.g- ast kvenfólk. Eins og ein stúlk- an sagði. — Ungir menn þarfn- ast okkar til þess að dást að þeim. En rosknu mennirnir þarfn ast okkar til þess að dást að okkur. Að vísu er þetta ekki algild regla. Sumar ungar eiginkonur ioskinna manna kvarta undan því, að rnenn þeirra fari með þær eins og postulínsbrúður, séu síþreyttir, nenni ekki að fara á aðrar skemmtanir en bíó og'vilji helzt sitja heima og lesa bækur Giftinga- bannaðar Sum :önd banna þessar gift- ingar. í arabíska sambandslýð- veldinu eiu t.d. allar giftingar karla yfir 60 og kvenna undir 30 bannaðar. Þó eru gerðar und- antekningai þar á, eins og í fyrra, þegar 84 ára rabbí kvænt- ist 24 ára gamalli stúlku, og nú eiga þau von á sínu fyrsta barni. 24 ára gömul leikkona á ítalíu Wilfrid Hyde White 27 ára Ethel 29 ára falla hinum bölsýnu vel í geð — eru hinir rosknu búnir að koma vel fyrir sig fótunum og eru vel stæðir. Þeir geta boðið stúlk- unum betri lífskjör, meira fjár- hagslegt öryggi. Þó er bað kann- ske veigameira atriði, að rosk- inn maður hefur skapað sér á- kveðna =töðu i lífinu, svo stúlk- an unga getur baðað sig í frægð hans. Fimmtugur maður hugsar minna um sjálfan sig en sá sem er 25 ára, og getur gefið sér meiri tíma til að sinna ást sinni. hefur rétt nýlega eignazt annað barn sitt með áttræðum eigin- manni. En það er ennþá óleyst gáta, hvernig svona hjónabönd geta verið farsæl. Og, að öllu óbreyttu, virðist þróunin vera sú, að fleiri cg ileiri ungar stúlkur taki gamia menn fram yfir unga. Eða, eins og þær stgja: Þær vilja he’dur vera gifiar „raunverulegum karl manni“ i 20 ár, en þurfa að „líta eftir dreng" í 40 ár. (Heim.ld: Today nr. 56 '61.) Charles Chaplin 72 ára Oona 36 árya \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.