Tíminn - 09.04.1961, Qupperneq 13
'T’fMTN'N, sunnudaginn 9. april 1961,
13
Drjúghentur . . .
(Framhald af 9. síðu).
að síður var látin fara fram
iþjófaleit í Ásakoti. Sú leit bar
þó engan árangur, nema hvað
þar fannst einn hærupoki, er
bóndi í sveitinni taldist eiga.
Páll sagðist hafa fundið hann í
höfðalagi sínu í sjóbúð í Þorláks-
höfn og enginn kannazt við hann
þá.
Þótt engar sannanir væru á
Pál, var hann settur í gæzlu-
varðhald að Bitru, og síðan fór
sýslumaður sjálfur að Ásakoti
til þess að yfirheyra konu hans.
En þá kom á daginn, að hún var’
fárveik og hafði lengi verið las-
in. Auk þess hafði hún veturinn
áður átt barn, sem alltaf hafði
verið veikt, og þess vegna alls
ekki komizt að heiman, nema þá
í næstu kot. Þótti nú sýnt, að
eitthvað væri bogið við seinni
sögu Gunnlaugs.
Nú hugkvæmdist sýslumanni
loks það þjóðráð að fara að
Langsstöðum og yfirheyra elztu
börn þeirra Ingibjargar og Sig-
urðar, hálfsystkini Gunnlaugs,
annað þrettán ái’a, en hitt ellefu.
Hefði hann getað sparað sjálfum
sér mikla fyrirhöfn og öðrum
leiðindi og óþægindi, ef hann
hefði gert það fyrr. Börnin höfðu
nefnilega hvað eftir annað séð
Gunnlaug fara sjálfan í skemm-
una, þegar Langsstaðahjón voru
ekki heima. Hafði hann einfald-
lega losað fjöl við dyrakampinn
með páli og skriðið inn. Síðan
hafði hann tekið þar inni mat-
föng, sem hann matreiddi handa
sér og bömunum, og ull til þess
að vinna úr handa sér þau plögg,
er hann þráði að eignast, eða
það, sem hann hugðist geta not-
að sem greiðslu til annarra, er
lögðu honum lið við það.
Nú sá Gunnlaugur sér líka
þann kost vænstan að taka aftur
sögu sína um Ásakotshjónin.
Fyrst í sta'ð vildi hann þó ekki
hverfa frá því, sem hann hafði
sagt um stuldi Páls meðan hann
var í Vola. Seinna meðgekk hann
þó líka, að hann hafði sjálfur
tekið ábreiðuna, Ijáina, ístöðin,
öxina, hamarinn og hi'ífuskaftið.
að eigin frumkvæði. Flest hafði
hann falið úti á víðavangi, en
smíðað sér einhverja smámuni
úr hrífuskaftinu.
Það komst einnig upp, að
Gunnlaugur hafði ýmsu smálegu
hnuplað afbæjar ,og gekkst hann
þó seint og treglega við ávirð-
ingum sínum. Einnig bar við, að
hann meðgekk fleira en hann
var sekur um, og í alla staði
reyndist býsna erfitt að henda
reiður á frásögnum hans. Ýmsa
fleiri granna sina en hér hafa
verið nefndir bar Gunnlaugur
þjófnaðarsökum, en ekki kom
neitt fram, er styddi það, að sá
áburður væri sannur.
V.
Þótt sögur Gunnlaugs um það,
að Ásakotshjónin hefðu verið
frumkvöðlar að þjófnaði hans,!
reyndust ekki á rökum reistai',
flæktist Páll í hvimleiðar yfir-
heyrslur og var að lokum ákærð-
ur, ásamt Gunnlaugi. Mjög var
það þó smálegt, sem honum var
gefið að sök. Var hann þó Iátinn
greiða nokkuð af málskostnaðin-
um með Gunnlaugi, og eftir að
sá dómur var genginn, fóru fram
yfir'heyrslur um það, hvort Páll
hefði verið ósturlaður, þegar
hann játaði á sig töku gamallar
Ijáspíkar og einhverrar óveru af
heyi í poka.Sagði Páll sjálfur, að
hann væri stundum sturlaður,
þótt aðrir yrðu þess ekki varir,
en ekki þóttist hann hafa verið
haldinn neinu sérstöku ráðdeild-
arleysi um veturinn, þegar hann!
var í varðhaldi hjá Eyjólfi bónda |
Magnússyni í Bitru. Féll svo nið-
ur málarekstur út af þeim hé-
góma, sem honum var gefið að j
sök.
Um Gunnlaug er það aftur á
móti að segja, að sýslumaður
FERMINGAR
(Framhald af 12. síðu).
Þórarinn Jónsson, Hávallagötu 13.
Þórir S. Jó] 3Son, Nýlendugötu 4.
Stúlkur:
Ágústa S. Jónsdóttir, Gnoðarv. 72.
Aðalheiður Kjartansdóttir,
Réttarholtsvegi 91.
Anika S. Berndsen, Smáragötu 8 A.
Brynja Guðjónsdóttir, Karfav. 50.
Elinborg Kr. Stefánsdóttir,
Holtsg. 22.
Elín Agnarsdóttir, Skólastræti 1.
Finnbjörg Hákonardóttir,
Seljavegi 33.
Guðfinna Kjartansdóttir, Hólmg. 44
Guðrún Á. Magnúsdóttir,
Laugalæk 5.
Guðrún Sverrjsdóttir, Heiðarg. 76.
Helga E. Gunnarsdóttir, Njálsg. 71.
Helga Kjaran, Ásvallagötu 4.
Hólmfríður Jónsdóttir, Hringbr. 105
Ingibjörg H. B. Sveinsdóttir,
Lindargötu 36.
Ingibjörg Stefánsdóttir, Njarðarg. 45
Jóhanna S. Garðarsdóttir, Camp
Knox C. 16.
Kristín B. Harðardóttir, Fjölnisv. 18
Kristjana U. Valdjmarsdóttir,
Fossvogsbletti 45.
Ólöf Eldjárn, Þjóðminjasafnið við
Melaveg.
Sigríður Haraldsdóttir, Spítalast. 8.
Sigrún M. L. Antonsdóttir,
Langholtsvegi 8.
Vilborg Gunnlaugsdóttir,
Álfheimum 34.
Þórlaug E. Einarsdóttjr,
Sölvhólsgötu 10.
Þrúður Karlsdóttir, Grettisg. 37.
Fermingarbörn í Neskirkju 9.
apríl kl. 11. Prestur séra Jón Thor-
areinsen.
Stúlkur:
Albína Unndórsdóttir, Hagamel 25.
Anna Feljxdóttir, tri-Grund, Seltj.n.
Geirlaug Helga Hansen, Melhaga 12.
Guðríður Guðbjartsdóttir, Melhús-
um, Seltj.n.
Guðrún Alþertsdóttir, Faxaskjóli 24.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Lind-
arbraut 2, Seltj.n.
Inga HerSteinsdóttir, Úthlíð 8.
Karen Aradóttir, Stóragerði 32.
Kolbrún Þórðardóttir, Grettisg. 86.
Kristín Þórdís Hauksdóttjr, Melhaga
4.
Kristín Kjartansdóttir, Otrateig 12.
Margrét Káradóttir, Ásgarði 13.
Rakel Erna Skarphéðinsdóttir, Haga
mel 28.
Sigríður Guðbjörg Einvarðsdóttir,
Melhaga 8.
Sigríður Bára Rögnvaldsdóttir, Haga
mel 20.
dæmdi honum sextíu vandar-
högg. En mál hans fór til lands-
yfirréttar og síðan hæstaréttar
Dana, og var þar gerð sú linun
á, að fjörutíu vandarhögg voru
látin nægja. Var piltur síðan
hýddur af böðli héraðsins á til-
bærilegan hátt. Þar með var
þetta mál úr sögunni að sinni.
J.H.
■ Sigríður Valgerður Ólafsdóttjr,
Lambhóli.
1 Sigurlína Sjöfn Kristjánsdóttir,
' Lambhóli.
Þuríður Elísabet Pétursdóttir, Haga-
mel 33.
Drengir:
Ágúst Guðmundsson, Tómasarhaga
44.
Árni Kolbeinsson, Hjarðarhaga 64.
Árni Ólafur Thorlacius, Nesvegi 7.
Ásgeir Sjgurgestsson, Fossagötu 4.
Birgir Bjarnason, Sörlaskjói 30.
Bolli Þór Bollason, Kaplaskjólsv. 55.
Guðbjartur Ólafsson, Aragötu 13.
Hans Vilberg Vilbergsson, Sörlaskj.
22.
Hilmar Þorgnýr Ilelgason, Faxaskj.
14.
Jóhannes Örn Björnsson, Nesvegi 7.
Jón Ármann Hallgrímsson, Hjarðar
haga 24.
Jón Torfi Jónasson, Melhaga 3.
Jón Júlíusson, Kvisthaga 1.
Kristján Steinsson, Melhaga 18.
Ludvíg Árnj Guðmundsson, Tjarn-
arstíg 7, Seltj.n.
Páll Eeinarsson, Ægisíðu 44.
Sigurður Sigfússon, Hagamel 41.
Smári Kristjánsson, Kvisthaga 27.
Sveinn Áki Lúðvíksson, Melhaga 10.
Örn Þórhallsson, Kvisthaga 19.
Jóhannes Jóhannesson, Tómasar-
haga 37.
Jón Daníel Guðmundsson, Melahúsi.
Mattías Nóason, Hörpugötu 11.
Otti Kristinsson, Granaskjóli 14.
Ólafur Rúnar Jónsson, Ægisíðu 52.
Páll Snorrason, Kársnesbraut 16.
Sigurður Baldvin Óskarsson, Réttar
holtvegj 51.
Sigurður Örn Thorstensen, Grana-
skjóli 9.
Snorri Björgvin Ingason, Réttarholts
vegi 49.
Sæbjörn Kristjánsson, Reykjavikur-
vegi 27.
Fermingarbörn í Neskirkju sunnu
daginn 9. apríl kl. 2. Prestur séra
Jón Thorarensen.
Stúlkur:
Ella Birgjtta Bjarnason, Hagamel 34.
Guðmunda Ólöf Sigurðardóttir,
Miklubraut 70.
Guðrún Bjarnadóttir, Camp-Knox
B. 10.
Hanna Hjördís Jónsdóttir, Shellvegi
8 A.
Helga Björnsdóttir, Grenimel 25.
Linda Sólbjörg Ríkarðsdóttir, Sund-
laugarvegi 20.
Margrét Anna Þórðardóttir, Reynj-
mel 40.
Ragnhildur Ólafsdóttir, Ilringbr. 82.
Rakel Guðrún Aldís Benjamínsdótt-
ir, Camp-Knox, E. 32.
Sigríður Bjarnadóttir, Bárugötu 37.
Sigrún -Páisdót-tir, Starhaga 6.
Sigurlaug Ingimundardóttir, Soga-
mýrarbletti 33.
Valgerður Kristín Jónsdóttjr, Lind-
| argötu 56.
j Vigdís Marta Páisdóttir, Lambastöð
um, Seltj.n.
Þórunn Jónsdóttir, Bárugötu 37.
Drengir:
1 Aðalsteinn Blöndal, Baugsvegi 25.
Arnljótur Baldursson, Hjarðarhaga
28.
Benedikt Sveinn Kristjánsson, Comp
Knox, G. 9.
Brynjar Þórðarson, Ásgarði 14.
Einar Páll Einarsson, Lynghaga 15.
Emjl Rúnar Guðjónsson, Hörpug. 41
Gunnar Brynjólfsson, Njálsgötu 3.
Gunnar Jónsson, Glesugróf, B.-gata
11.
Hrafn Börkur Karlsson, Lyngh. 28.
Ingiþergur Sigurðsson, Reynimel 56.
Ingibergur Einar Þorkelsson, Víði-
mel 19.
Ráðskona óskast
að öndverðanesi, Gríms
nesi, vcn búverkum. H'ón
eða kærustupar kæmu til
greina Sími um Ásgarð.
FURSTINN
(Framhald af 8. síðu).
Blessun Allah fylgi þér alla
daga þína og nætur.
Svo steig furstinn hvatlega
— Þú átt auðævi og heiður
fram á bjargbrúnina og fleygði
sér fram af. Sonur hans var ekki
nógu fljótur til að bjarga hon-
um. Og svo grúfði þögnin yfir
— ekkert óp, enginn dynkur —
og vindurinn söng ljóð sitt sem
fyrr.
Tolaik Alhalla stóð lengi á
bjargbrúninni og horfði niður í
hafið. Svo sagði hann hátt:
—Ó, Allah, gefðu mér svona
sterkt hjarta.
Svo gekk hann heim í nætur-
myrkrinu.
Þannig bar dauða hins 'mikla
fursta, Mosel el Asbab að hönd-
um, og Tolaik varð fursti og
drottinn alls Krímskaga.
SKODA 1961
OCTAVIA |
vekur óskipta athygli, enda sameinar hún tvo ^
meginkosti: gæði og hagstætí verð. Glæsileg og 0
traust, búin athyglisverðum nýjungum, gerð úr É
99.850.— Í
sterku bodystáli knúin hinrii víðkunnu og orku- p
miklu Skodavél — Verð óbreytt: kr. nn nFn
afgr. um miðjan apríl ef pantað er strax.
fáanlegar Octavia-
hægrihandar-stýri
Einnig 0
1960 á aðems kr. 89.900.00 m. Í
(
Octavia er lipur í bæ og dugJeg á vegum — tilvahn 0
fyrir íslenzka staðhætti. Póctsendum myndir og 0
____í ' _____ »
upplýsingar
ÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ H.F,
Laugavegi 176, sími 37881.
I
BÍLSTJÓRABELTI
Höfum fyrirlyggjandi belti, sem
eru bráðnauðsynleg bifreiðastjór-
um og jarðýtustjórum
Beltin veita bakinu stuðning
og verja menn gegn þreytu
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
— innflutningsdeild —
I