Tíminn - 09.04.1961, Síða 16
80. blað.
Sunnudagur 9. apríl 1961.
200 þúsund á dag
f mörgum löndum heims deyja fleiri börn af slysförum en
öllum sjúkdómum samanlagt, og fleiri menn deyja samtals af
slysum í heiminum en nokkurri annarri orsök, ef undan er skilið
krabbamein og hjartasjúkdómar.
Á þjóðvegum heimsins farast 1000 menn af slysförum á degi
hverjum, og um tvö hundruð þúsund bíða meiri og minni örkuml.
f Frakklandi verð'a slys, sem valda dauða og örkumlun aðra
hverja mínútu. í Bandaríkjunum verða 3,3 milljónir slysa á ári
á þjóðvegum og í verksmiðjum og 4,4 milljónir á heimilum.
Sænskar rannsóknir hafa leitt í ljós, að bömum er hættast
við slysum, þegar þau eru þreytt og svöng, og sú skoðun ryður
sér nú til rúms, að slysin séu ekki tilvfljunum háð í jafnríkum
mæli og álitið hefur verið. Það þýðir aftur, að meira er hægt
að gexa en gert hefur verið til þess að koma í veg fyrir þau.
V estur-íslenzkar mæðg
ur heimsækja Island
Fr6 Samson hefur aldrei átJur til íslands komit$,
en talar þó prýÓiIega íslenzku
AO undanförnu hafa dvalizt
hér vestur-íslenzkar mæðgur,
frú Anna Samson, og dóttir
hennar, Emely-Anne Samson.
Frú Samson er ættuð frá l?a-
firði, en borin og barnfædd í
Saskatchewan í Kanada. þar
sem faðir hennar var bóndi.
Þetta er í fyrsta sinn, sem hún
beimsækír ísland, en hún talar
prýðilega íslenzku engu að
síður.
Foreldrar frú Önnu, þau Mark-
úsína Kristjánsdóttir og Jón Þor-
steinsson, fluttust búferlum frá
ísafirði til Saskatchewan árið
1893. Frú Anna er nú búsett í
Vancouver en þar búa um fimm
þúsundir manna af íslenzkum ætt
um, svo að tækifæri til þess að
tala íslenzku gefast oft. Maður
frú Önnu, Samson Friðjón Sam-
son, er nú látinn, én hann var
einnig íslenzkur, fæddur á Seyðis-
firði, en fluttist ungur vestur um
haf.
Dóttirin rlugfreyja
Dóttir þeirra hjóna, Emely-
Anne, er fædd í Washingtonfylki
í Bandaríkjunum, og starfar nú
sem flugfreyja hjá United Air-
lines á leiðinni San Francisco —
New York. Hún hélt heimleiðis
sl. föstudagskvöld á leið til Jama
ica, þar sem hún hyggst eyða viku
fríi, en frú Anna verður hér enn
um hríð. Hyggst hún m.a. fljúga
til ísafjarðar og halda síðan með
strandferðaskipi aftur til Reykja-
víkur.
Þær mæðgur hafa þegar hitt
þá ættingja, sem þeim var kunn-
ugt um hér, þá Gunnlaug Pálsson,
arkitekt, og Hjört Kristjánsson,
yfirmann trésmíðaverkstæðisins
að Reykjalundi. Þá hafa þær m.a.
farið að Bessastöðum, til Hvera-
gerðis og víðar.
Aðspurðar kváðust mægurnar
Hvað viltu verða?
Starfsfræösla
klukkan 2 í dag
Hinn áriegi starfsfræðsludagur verður
haldinn í dag í Iðnskólanum í Reykjavík.
Veittar verða þar uppíýsingar um nærri 120
starfsgreinar, skóla og vinnustaði. Sýndar
verða kvikmyndir, og ýmsir vinnustaðir
verða heimsóttir.
Þetta er sjötti almenni starfsfræðsludag-
urinn, sem haldinn er. Hann er með svipuðu
sniði og venð hefur, en upplýsingar yfirleitt
ýtarlegri, og fleiri starísgreinar verða kynnt-
ar. Sérstakiega verður aukin fræðsla um
tækninám, -en mikilt hörgull er á tækni
menntuðu fólki hérlendis. Verður heil deild
á annarri hæð skólans, þar sem veitt verður
fræðsla um ýmsar greinar tækni og iðn-
fræði. Sleppt verður kynningu á sjávarút-
vegnum, þar sem haldinn var sérstakur
starfsfræðsludagur um hann hinn 5 marz
síðastliðinn
í fyrra mættu yfir 3500 ungmenni á starfsfræðslu-
degi, og var víða þröng á þingi, eins og sjá má á
myndinnt. Þar er verið að kynna póstþjónustuna . . .
Nýjung er, að veitt er allmikil
fræðsla um námskeið og skóla er-
lendis. f tambandi við daginn
verða sýndar fræðslukvikmyndir í
kvikmyndasal Austurbæjarbarna
skólans kl. j.4.30 og 16.30, og verða
mest hafa orðið undrandi á því, t aðgöngum-ðar að þeim afhentir í
hversu íslendingar byggju vel, og .Íímðsludedd landbunaðarins a
hversu allt færi hér nýtízkulegt. I ___________________________
. . . en af þessum 3500 virtist englnn vilja verða
verkamaður, þvf að fulltrúi verkamanna sat allan
tímann gegnt auðum stól. (Guðbjartur Gunnarsson
tók myndirnar).
Blómarækt rædd
fjórðu hæð Iðnskólans. Gefinn
verður kostur á heimsóknum á all-1
miklu fleiri vinnustaði en áður hef j
ur verið Sýnd verða flugvéla-
verkstæði, pifreiðaverkstæði, blikk I
smiðja og vélaverkstæði svo og , | , jl, * |.
SSSSTi SJfÆÆ Kn' a husmæðrafundi
Starfsfræðslan er á fjórum hæð-
um Iðnskólabyggingarinnar. Lögð grennis efnir
er áherzla a kynningu á iðngrein-
um, tækai og verkfræði. Greinar
sem ekki hafa verið kynntar áóur.
Kaupfélag Reykjavíkur og ná-
til húsmæðrafunda
dagana 10. 11. og 12. apríl. Verða
þeir haldnir í Sambandshúsinu
eru t. d. vmsar tegundir tækni i við Sölvhólsgötu eins og undan-
fræði eða iðnfræði, ýmis atvinna farin ár. Einn fundur verður hald
í sambandi við flug og landbúnað. I ir
Kennir þarna margra grasa og
inn í félagsheimilinu í Kópavogi
wá nefna sem dæmi kjarnorku-
fræði, nudd, landbúnaðarháskolar.
listmálun, fóstrun, tollgæzla,1
brauða- og kökugerð og framleiðni- undsson
13. apríl.
A fundunum mun Kjartan Sæm
kaupfélagsstjóri flytja
tækni. Alls verða kynntar um 120 ávarp, Hafliði Jónsson garðyrkju
. I ■
starfsgreiaar. Ungu mennirnir stjóri Reykjavíkurbæjar ræðir um
virðast hafa mestan ahuga á tækúi-
1 greinum og flugi, en stúlkumar á
hergreiðslu, hjúkrun og fóstrun
j Starfsfræðslan stendur yfir frá
ki. 2 til kl. 5 í dag. Starfsfræðslu
dagurinn er fyrst og fremst ætlað-
ur unglingjm á aldrinum 14—20
ára.
Frú Anna Samson og dóttir
bennar, Emely-Anne. — (Ljós-
mynd: TÍMINN — G.E.).
blómarækt og sýnir litskugga-
myndir erindi sínu til skýringar.
Sýnd verður kvikmyndin „Landa-
mærahéruðin“, er það gullfalleg
mynd í litum frá landamærum
Danmerkur og Þýzkalands og með
íslenzku tali. Að lokum býður
KRON fundarkonum til kaffi-
drykkju.
Fundirnir hefjast klukkan hálf
níu. Miðar að fundunum ve. V
afhentir í matvöruverzlunum
KRON.