Tíminn - 15.04.1961, Síða 9
N N, laugardaginn 15. april 1961.
Leirkerasmíðin - hin ramm
forna list - blómstrar enn
að láta aðra vinna með mér og
jþetta er svo dýr vara, að mér
finnst ekki sanngjamt að frá mér j
fari nokkur hlutur, sem er vafa-
samur að gerð. Annafs er ég ekki
listamaður, bara leirkeraismiður.
Sko, ég vá gera hluti, sem fólk
snertir á — ekki hluti, sem settir
eru í skáp bak við gler. Nei, fólk
á að handleika það, sem er fallegt
og skemmtilegt. Þess vegna hef.
ég kertastjaka í krúsarlokum og
miðjum diskum og móta hanka á
sem flesta hluti. Ég elska að hand-
fjalla leirinn og stundum veið ég
afckaplega reið þegar ég skoða;
myndir af gömlum munum eftirj
mig, mér finnst alltaf jþað nýjasta
vera bezt.
Fljúgandi diskur
Liti — já, litina þekki ég og
elska, en ég vil nota þá gætilega.
Lítið á þetta ker. Lagið er gam-
alt, eldgamalt og þess vegna hef
Fljúgandi diskur eftir Killlkki Salmenhaara.
Það er erfitt að móta postulín, ef
það verður of hart, þá springur
það. Það þarf feiknalega þolin-
mæði til þess að vinna þetta, og
ég hef fjórtán aldraðar konur mér
til aðstoðar. Ungt fólk hefur ekki
næga þolinmæði, það brýtur alttof
mikið. Héma sjáið þér fullgerða
skál, sem búið er að gljábrenna.
Gtljáhúðin rennur yfir götin og
svo herpist postulínið sjálft dá-
lítið saman við brennsluna og þess
vegna breytis't lagið á hverjum
hlut örlítið í ofninum.
Annars er gljáhúðun mín sér-
grein og í eirgljá má fá dásamlega
fjölbreytni.
Hilkka tók upp skál með dumb-
rauðum gljáa. — Er hún sprung-
in? spurði hún.
— Já, svaraði frú Kjellberg,
annars væri hún ekki hér inni.
Flestir þeir munir með eirgljáa,
sem takast verulega vel, eru seld-
ir á söfn. En það er ekki ég, sem|
ræð því hvernig gljáinn verður. |
Ég undirbý aðeins, — eldguðinnj
j skapar gljáann.
Hér er dásamlegt að vinna —
líklega metur enginn það eins og
vert er, að fá að sinna starfi, sem
maður elskar. En ég er ósköp lé-
leg húsmóðir, — synir mínir verða
sjálfir að þvo nylonskyrturnar sín-
ar, og ég þurrka helzt aldrei af
heima.
Uppi í hillu er einkennilegur
vasi — þrír misháir hólkar, sem
hallast saman. Ég fer að hand-
fjalla grilpinn og frú Kjellberg
hlær við.
— Æ, fyrst vaið þetta til af
mistökum, það hallaðist bakki í
brennsluofni og nokkrir vasar
svignuðu og fastust saman. Svo
gerði ég tilraunir með þetta form
og hafði gaman af — en kom þá
ekki pöntun frá Ameríku á 20
sams konar vösum. Það var hræði-
legt, síðan þoli ég ekki að hugsa
um þá.
Brennd dýr
Frú Kjellberg sættir sig þá
heldui' ekki við fjöldaframleiðslu.
Hún segir að hvíta hríspostulínið
eigi að standa á sterklitum dúkum
til að njóta sín. Síðasta tilbrigði
hennar er að setja svarta stein-
tausstétt undir bolla og skálar, til
þess að hvíti liturinn renni ekki1
um of saman við umhverifð.
Næst lítum við inn til Michael1
.Schilkin, hann er lágróma og*fá-j
talaður og virðist ekki of hrifinn í
af að láta trufla sig. Á bor'ðinu
hjá honum eru margar einkenni-
legar styttur, stórar veggskreyt-
ingar rísa með veggjum og hanga
hér og hvar. Mest ber á upphleypt
um dýramyndurn á óreglulega lög-
uðum hellum. Á einum stað er
aðeins búið að rista myndina í
leirinn, eftir er að lita hana og
brenna. Það verður oft að marg-
brenna hellurnar til þess að fá
rétta litinn, segir Schilkin næst-1
um hvíslandi — fyrst springa
þær, svo verður að bæta hverri
gljáhúðinni ofan á aðra og brenna
— og brenna.
Inni hjá Birger Kaipiainen
blasa við svo sterkir litir, að það
liggur við að þeir séu ónotalegir
fyrir augað eftir mjúka liti SchHk
ins. Þaina eru risastór föt með
dökkbláum, gulum og grænum
skreytingum og í þau felldir upp-
hleyptir berjaklasar. Stóreflis
j fuglar úr vír standa eins og beina
grindur um allt. Sjálfur er lista-
maðurinn líka all sérkennilegur,
dökkt hárið gieitt fram á ennið og
klippt eins og á hirðsveini frá
miðöldum, augun stór og dökk,
kúpt og gljáandi. Hann er haltur
og gengur við staf, klæddur í
grænan síðstakk.
Fiskar í eltingaleik
— Hérna er það nýjasta, sem ég
hef gert, segir hann og dregur
fram stóran fisk, þar sem spegill
er felldur inn í leirinn og mislit
ber fest á spegilinn. Þetta á að
verða veggskreyting í nýtt, sænskt
skip. Það verður næstum heill
veggur með stórum og smáum
fiskum, sem elta hver annan. Já,
þessi mislitu ber eru mitt sér-
kenni. Það er ekki langt síðan ég
fann upp á að nota þau, en það er
hægt að gera margt með þeim.
Hilkka hvlslar að mér þegar við
förum út, að Kaipainen hafi feng-
ið einhver ósköp af verðlaunum,
bæði fyrir vírfuglana og hin lit-
skrúðugu leirföt.
í síðustu vinnustofunni, sem
við heimsækjum, er húsráðandi
ekki heima. Hún heitir Rut Bryk
og hefur hlotið mikla frægð fyrir
margs konar veggflísar, sem hún
skreytir ýmist með smágerðum
ristum, eða fellir margvíslegar
gljábrenndar myndir ofaná. Hilk-
ka var ekki lítið hreykin er hún
sagði mér, að Rut Bryk hefði ver-
ið falið að gera hellur á heilan
vegg í hina frægu Rosenthal
postulínsverksmiðju í Þýzkalandi,
og þó að tíminn væri naumur,
skruppum við inn í safn verk-
smiðjunnar til að skoða hellurnar,
sem þar voru til sýnis áður en
þær' yrðu sendar til Þýzkalands.
Á leiðinni niður í lyftunni segir
Hilkka mér, að Arabia tilheyri
stórri samsteypu, sem heiti Wart-
silá og eigi alls tíu fyriirtælki,
þeirra meðal Notsjö glergerðina,
sem félagið keypti 1950, eftir að
stórbruni hafði orðið í glergerð-
inni. f Notsjö er framleitt mkið
af fallegum glervörum, sem einn-
ig eru vinsælar hérlendis.
Að lokum göngum við í gegnum
120 metra langan sýningarsal, þar
sem sýnishornum af framleiðslu
verksmiðjunnar er komið fyrir á
borðum og hillum. Þarna er úr
mörgu að velja af alls konar gler-
vörum — eldföstum leir, kristalli,
(Framhald á 15 síðu)
Killikki
ég aðeins notað liti til þess að| Ekki er hún nú aðeins leirkera-
gefa því þann blæ, að það geti al- smiður — að minnsta kosti fékk
veg eins hafa legið í jörð í mörg hún gullverðlaun á sýningu í New
hundruð ár eins
höndunum á mér.
og orðið til í, Yor'k og Grand Prix á Triennale
Þetta hérna er j í Milanó.
nú minn fljúgandi diskur — erj
hann ekki skemmtilegur? Ég teki Postlllín
sjálf myndir af munum, sem ég
bý til, hér eru nokkrar myndir,
sem þér megið eiga. — Já, nú tala
ég of mikið, ég veit það — stund-
um get ég ekkert talað og tungan
rís þversum í gómnum þegar ég
ætla að tala sænsku. í gær kom
eitthvert fínt fólk, en ég hleypti
því bara ekki inn — þá gat ég
ekki talað — en í dag komið þér,
og þá tala ég of mikið. Og Kyll-
ikki Salemhaara hlær andstuttum
hlátri, veifar höndunum, gripur
stórt fat með dásamlega bláum og
gráum litum og segir:
— Snertið það — takið á því
— svona getur leirinn verið dá-
samlegur.
I næstu vinnustofu situr há-
vaxin, miðaldra kona í röndóttum
slopp og ró hennar er skemmtileg
andstaða við kvikleika Kyllikki.
Hún heitir Friedl Kjellberg, fædd
í Austurríki og nam þar leirkera-
smíð, en giftist Finna og fluttist
ung til Finnlands og hefur starfað
hjá Arabia síðan 1924. Á borðinu
hjá henni stendur hvít skál úr ör-
þunnu postulíni og á henni gata-
munstur.
— Já, þetta hefur nú verið mín
sérgrein í tuttugu ár. í Vín sá eg
fyrst krnverskt hrísgrjónapostulín
og fór að velta fyrir mér hvernig
það væri gert, og það tók mig
mörg, mör'g ár að finna aðferðina. I
............|
v ■» 1
Veggur til Rosenthal gerður af Rut Bryk.