Tíminn - 15.04.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.04.1961, Blaðsíða 10
10 T f MI N N, ^aginn 15. aprfl 1961. i M’NMSBÖKIN í dag er laugardagurinn 15. apríl (Olympiades) Sumarmál — 26. vika vetrar hefst. Tungl í hásuðri kl. 12,15. — Árdegisflæði kL 5,23. Slysavarðstofan i Hellsuverndarstöð- innl. opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Slml 15030 Næturvörður þessa vlku í Vestur- bæiarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirðl: Ólafur Einarsson, slmi 50952. Næturlæknir í Keflavík: Arin- bjöm Ólafsson. Minjasafn Reykjavikurbæiar, Skúla- túm 2. opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga Bæjarbókasafn Reyk|av(kur, stmi 12308 — Aðalsafnið. Þingholts- stræti 29 A Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóðmlnjasafn fslands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e. miðdegi. Ásgrímssafn er lokað nokkra daga. Messur Dómklrkjan: Messa kl. 11 f. h. (ferming) Séra Ósíkar J. Þorláksson. Messa kl. 2 e. h. (ferming). Séra Jón Auðuns. Mafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. Krutsjoff (Framhald af 5. 6Íðu). tiltölulega frjálslegum grunni, sem hafa skal hagstæð áhrif á hlutfallið milli framleiðslu og markaða bæði með tílliti til kaupa landbúnaðarins á vélttm og sölu landbúnaðarins á afurðum hans. Sérstök nefnd mun annazt þetta söluskipulag, sem svo er nefnt. Mun hún gera samning til nokk- urra ára í senn. Þrátt fyrir þetta verður þó talið nauðsynlegt, að hafa fjölda eftir- litsmanna, sem fylgjast skulu með því, að samyrkjubúin afkasti eins og til er ætlazt. Þetta segir m.ö.o., að enda þótt reynt skuli að veita nýju lífi í landbúnaðinn, sé allt efnahagskerfið þann veg vaxið, að það megni ekki að vekja nægilegan áhuga til þess að hefja landbúnaðinn úr því dauðaástandi, sem hann nú er í eftir að hafa árum saman verið borinn áfram til þess að reyna að flýta fyrir til- komu eilífðarríkis kommúnism- ans. Tíminn mun leiða í ljós, hvort gagnrýni Krútsjoffs ber þann á- vöxt, að stökkþr'óun verði nú í landbúnaðinum. Hitt er þó víst, að það er nauðsynlegt, ella blasir sú hallærislega staðreynd við augum, að Sovétríkin með 30% íbúa sinna við landbúnaðarstörf geta ekki mætt eftirspurninni eftir landbún- aðiarvörum heima fyrir. f Dan- mörku er sjötti hluti þjóðarinnar við landbúnaðarstörf. Við fram- leiðum nægilegt magn til innan- landsneyzlu, og ekki aðeins það, við flytjum út landbúnaðarvörur, sem nemur tæplega tvöföldu því magni, er við neytum innanlands. Einnig þetta talar skýru máli um ástandið í sovézkum landbúnaðar- málum og gagnrýni Krútsjoffs er vel skiljanleg. Neskirkja: | Ferming kl. 11 og altarisganga. Séra Jón Thorarensen. Bústaðasókn. Bamasamkoma í Háagerðisskóla kl. 10,30 árdegis. Séra Gunnar Áma son. Klrkja óháða safnaðarins: Fermingarmessa kl. 2 e. h. Séra Bjöm Magnússon. Fríklrkjan í HafnarfirSi: Messa kl. 2. Ferming. Séra Krist- inn Stefánsson. Hátelgsprestakall: Messa í Hátíðasal sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðarson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Ferming. Séra Sigur- jón Þ. Ámason. Messa kl. 2. Ferm ing. Séra Jakob Jónsson Laugarneskirkja: Messa kL 10,30 f. h. Ferming, alt- arisganga og messa kl. 2 e. h., ferm ing, altarisganga. Séra Garðar Svav arsson. Mosfellsprestakall; Skátamessa að Lágafeili kl. 2. — Séra Bjarni Sigurðsson. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Reyðarfirífi. Fer þaðan i dag til Bremen, Hamborgar og Aahus. ArnarfeU fer væntanlega í dag firá Rotterdam áleiðis til Aust- fjarða. Jökuifell er væntanlegt til Tönsberg á morgun frá Xrándheimi. Dísarfell fér í gær frá Rvik til Aust fjarða. Litlafell fór frá Akureyri í gærkveldi til Rvikur. Helgafell átti að fara f gær frá Rotterdam áleiðis til Rvíkur. Hamrafell kemur til Amuay á morgun frá Rvfk. Sklpaútgerð ríkfsins: Hekla er í Rvfk. Esja fer frá Rvík síðdegis 1 dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvik- ur. Þyrill er á Austfjarðahöfnum. Skjaldbreið kom til Rvíkur í gær frá Breiðafjarðarhöfnum. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. í dag verður til moldar borinn aldursforseti þeirra Fljótamanna, Guðmundur Bergsson, fyrrverandi bóndi á Þrasastöðucn í Stíflu. Guðmundur heitinn varð níræð- ur hinn 11. janúar sl. og birti Tíminn afmælisgrein um hann eft- ir Hannes á Melbreið. Guðmundur ól allan sinn aldur á Þrasastöðum, bjó þar sjálfur um langt skeið en dvaldi síðari árin í skjóli sonar síns og tengda- dóttur. Guðmundur var góður bú- þegn og hinn gegnasti maður í hvívetna. — Akkuru viljiði ekki gefa mér tvíburabróður? DENNI DÆMALAUSI Loftlelðir: Laugardag 15. apríl er Snorri Sturluson, væntanl’egur frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22,00. Fer til N. Y. kl. 23,30. ÝMISLEGT Gönguför á Hengil: Ferðafélag íslands efnir til göngu- ferðar á Hengil á morgun, sunnu- dag. Verður lagt af stað í bílum frá Austurvelli kl. 9 árdegis. Nú er skíðafærið fínt í Henglinum. KR0SSGATA 294 Lárétt: 1. í klaustri, 6. eða, 10. heið ...., 11. hreppa, 12. mannsnafn, 15. undir eins. Lóðrétt: 2. farartæki (þf.), 3. gróf ull, 4. sveitaþorp, 5. nafn á hryssu, 7. stuttnefni, 8. bókstafur, 9. elskar, 13. flík, 14. ekelfiskur. Leiðrétting f grein um Eirík JónssOn í Vorsa- bæ hér í blaðinu fyrir nokkrum dög um misprentuðust tvö ártöl. Eiríkur var fæddur 1891 en ekki 1889, og Áshildarmýrarsamþykktin var gerð 1496 en ekki 1946. Lausn á krossgátu nr. 293: Lárétt: 1. París, 6. argasta, 10. F. Ó. (Friðrik Ól.), 11. ið, 12. Frakka<r, 15. Alpar. Lóðrétt: 2. agg, 3. íss, 4. Saffó, 5. viðri, 7. rór, 8. auk, 9. tía, 13. all, 14 kúa. Jose L Salmaí — „X-tréð“! Þetta hlýtur að vera stað- urinn! Jibbí!!! — Þrettán skref í vestui'átt! — Pankó! Sæktu hakann! D R r K I Lee F al k 204 — Ég get ekki einu sinni staðið á þessu tré. Mig svimar ef ég lít niður . . ég get þetta ekki. — Veriði ekki að pína hann til þess. — Á ólympíuleikjum skógarins getur enginn hætt við íþróttagrein. Þú sagðist vera stærri og hraustari en þessir ná- ungar. Áfram með þig. — Ég get það ekki, ég get það ekki ... Gúrkinn er svo ruglaður og skelfdur, að hann tekur ekki eftir bandinu, sem er hnýtt um mitti hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.