Tíminn - 15.04.1961, Side 14
TÍMINN, langardaginn 15. aprfl 1961.
— ÞaB var engfci rlspa á
byssnnnl, sem drap Roy —
handfangið var slétt og fellt.
Og það var líka melra til. Eg
vár með honum i bókaher-
berginu morguninn sem hann
var myrfeur. Eg var þá ný-
búfci að fara upp og tala við
Lorel .... Loru. Hann spurði
mlg hvemlg henni liði og ég
sagði að hún væri niðurbrot
in manneskja, og að hún vildi
helzt fara strax, en ég héldi
samt hún myndi taka þátt í
þessu .... auglýslngaatriði
— vegna hennar sjálfrar.
Hann tók upp byssuna úr
skrifborðsskúffunni — sina
eigin byssu — og ég sá risp-
una um leið og hann sagði:
Það er eins gott að hún er
ekki hlaðin þessi. Það er
aldrei að vita hvað svona
stelpur gætu fundið upp á.
Svo stakk hann byssunni í
vasann og ég horfðl á eftir
honum og hugsaði með sjálfri
mér að kannski væri það öll-
um fyrlr beztu að hún væri
hlaðin . . . . ég hafeaði hann
svo innilega . . . næst þegar
ég sá hann . . . fáeinum mín
útum síðar var hann dáfctn.
Það var löng þögn. Mark
starði fram fyrir sig. Þegar
hún hóf aftur máls var rödd
hennar hljómvana: — Teið
verður kalt, sagðl hún.
Hann lyfti tekatllnum
skjálfandi höndum og megn-
aði ekki að líta á hana með-
an hann hellti í bollana.
Hann var ringlaður og utan
vlð sig . . . honum fannst
hann hafa elzt um mörg ár.
Hann óskaði'af öllu hjarta
að hann hefði fartð að ráð
um hennar og reynt að
gleyma öllu saman.
Þegar hann rétti henni te
bollan, leit hann loks til henn
ar. — Vissu hin ekkert um
þetta?
Hún hristi höfuðlð:
— Nei. Þau bjuggust öll við
því að þetta væri byssa Roys.
Eg hef aldrei komizt að því
hvað varð af hans byssu.
— Þér sáuð hann stinga
byssunni I vasann áður en
hann gekk út . . . aðgættuð
þér hvort hún var þar enn
þegar þér sáuð líkið?
Hún leit undrandi á hann:
— Auðvitað ekki. Eg taldi
víst hann hefði verið skotinn
með sinnl byssu. Það var ekki
fyrr en mér var sýnd byss-
an fyrlr réttinum — þá sá
ég að það var ekki sú byssa
sem hann stakk í vasa sfcrn.
Mér brá óskaplega ... ég vissi
ekki hvað ég átti að segja . . .
svo að ég sagði bara að þetta
væri hans byssa.
— Hvers vegna nefnduð þér
ekkert um það sem þér viss-
uð? spurði Mark fljótmælt-
ur.
— Vegna þess að ég vildi
ekki að Lora yrði hengd
vegna drullukarakter eins og
Roy var, sagði hún kuldalega.
— Hún var niðurbrotfci mann
eskja ,ég sá hana nokkrum
mínútum eftir að hún skaut
hann og ég held satt að segja
hún hafi alls ekki gert sér
ljóst hvað hún hafði gert.
ur. Þá var hann nýbúinn að
hitta Mollie . . . og Mollie var
auðug. Hún var ekkja . . . .
ung og glæsileg. Auðug ekkja.
Hún tók köku af diskinum
og muldi hana hugsunarlaust
niður: — Sjáið þér til, það
er eins konar sjúkdómur . . .
við getum kallað það barna-
sjúkdóm . . . að verða hrifin
af Roy. Hann var drauma-
prlns allra stúlkna, myndar-
legur, frægur, skemmtilegur,
ríkur .... þótt hann væri
hvorki frægur né ríkur þegar
við vorum trúlofuð . . . þá vár
hann bara ungur og óþekkt-
Eg náðl mér eftir það. Eg
hefði ekki getað leikið á móti
honum hvað eftir annað, ef
mér hefði ekki staðið alger-
lega á sama um hann. En þeg
ar ég kynntist Loru og sá
hvernig hann fór með hana,
fannst mér ég vera komin
tuttugu ár aftur í tlmann.
— En þér hefðuð getað sagt
henni — hvernig hann kom
fram við yður .... já og allar
hinar?
Hún hristi höfuðið:
— Það hefði verið vita til-
gangslaust. Konur geta verið
svo blindar í ást sinni. Hvað
— Þér trúið hecinl ekki,
sagði hann rólega. — En það
gerðum við, ég og Clive. Þess
vegna vill hann láta taka
þessa mynd . . . til að komast
að því hver myrti Faversham
og lét Loru taka á sig sök-
ina. Spurningin er því bara:
jViljið þér hjálpa okkur?
Hún andvarpaði:
— Þið eruð brjálaðir, sagði
hún óþolinmóð. — Auðvitað
var það Lora, sem skaut Roy.
Hastings sá hana . . . hann
tók myndina . . . . af henni
með byssuna í hendinni og
hún miðar á Roy.
KATE WADE:
LEYNDARDÓMUR
17 Italska h.ússins
Auðvitað héldu allir að þetta
hefði verið slys . . . að Roy
hefði hlaðið byssuna og síðan
gleymt að geta um það. Og
mér fannst bezt að fólk stæði
áfram í þeirri trú.
Mark virti hana fyrir sér.
Óþægilegum grun hafði skot
ið upp í huga hans. Hann
trúði því varla hún hefði far
ið að þegja yfir svo mikils
verðu atriði eingöngu vegna
Loru. Og hvers vegna hafði
Antonia Brent hatað Roy
Faversham? spurði hann.
Hún leit á hann og hló
stuttaralega: — Eg skil. Þér
trúið ekki að ég hafi þagað
af manngæzku og góð-
mennsku einni saman?
Hann hrísti höfuðið:
— Var nokkur ástæða til
þess? Þér þekktuð Loru ekki
svo náið. En hann . . . hann
höfðuð þér þekkt árum sam-
an . . . og oft leikið á móti
honum.
Hún brosti dapurlega:
— Þér hafið á réttu að
standa. Eg þagði yfir því
vegna þess að ég hataði Roy
. . . skiljið þér hr. Clare. Fyrir
tuttugu árum, þegar ég var
bara átján ára var ég önnur
Lora. En hann var ekki kvænt
ur þá. Við vorum trúlofuð.
Hann sparkaði mér viku áður
en við ætluðum að gifta okk-
ur leikari. En auðæfi Molliar
hjálpuðu honum til að ná
toppnum fyrr . . . en ef hann
hefði þurft að vinna sig upp
með mig við hlið sina. Eg
strengdi þess heit að ég
skyldi verða eins fræg og
hann . . . og mér tókst það.
Eg ætti kannski að vera hon
um þakklát. Ef hann hefði
ekki auðmýkt mig er mjög
sennilegt ég væri enn bara
annars eða þriðja flokks leik
kona. Eg var særð . . . og sært
stolt getur oft hjálpað manni
ótrúlega til að ná upp efsta
tindinn.
— Svo það var þess vegna
sem þér hvöttuð Loru til að
taka þátt í auglýsingaatrið-
inu, sagði Mark. — Fylgja
þeirri átt sem vindur stæði
af.
Hún leit spyrjandi á hann:
— Sagði hún yður það?
Hann kinkaði kolli og hug-
leiddi hvort það væri vogandi
að nefna að Lora hefði enn
fremur sagt honum að hún
hefði átt þrjá eiginmenn.
Hún hafði sýnilega látið hugg
ast þótt Roy gengi henni úr
greipum. Það var engu lík-
ara en hún hefði lesið hjigs-
anir hans, því að hún sagði:
— Eg vil ekkl að þér haldið
að ég hafi þjáðzt af ástar-
sorg út af Roy í öll þessi ár.
viðkemur til dæmis Mary
Favelle og Rosette, þá var það
annað. Þær voru að vísu ung
ar, en þær voru bara ástfangn
ar af vinsældum Roys og
frægð. Lora var öðruvísi . . .
það var þá sem ég fór að hata
hann á ný.
Það fór hrollur um hana
og áður en Mark vissi af
hafði hann sagt:
— Myrtuð þér Roy Favers-
ham, ungfrú Brent?
Nokkur augnablik sat hún
eins og steinrunnin og horfði
á hann: — Eruð þér . . . eruð
þér að tala í alvöru? sagði
hún að lokum.
— Fyrirgefið mér, ég veit
ekki hvers vegna ég spurði
. . . þetta var ófyrirgefanlegt
— ruddalegt.
— En yður datt það í hug
. . . að ég hefði myrt hann,
hrópaði hún.
Hann yppti öxlum ráðleysis
lega:
— Einhver myrti hann . . .
og það var ekki Lora. Hlustið
á mig. Nú skal ég segja yður
Loru útgáfu af því sem gerð-
ist þennan morgun.
Hann gerði svo og horfði
eftirváentfcigarfullur á hana
á meðan. En þegar hann
hafði lokið frásögn sinni sá
hann bar spurn í augum
hennar.
— Myndin sýnir kvenmann
með byssu í hendinnl, eu það
gæti verið hvaða kvenmaður
sem er. Hafið þér séð mynd-
ina?
Hún brosti þreytulega:
— Já. Myndin birtist í öll-
um blöðum.
— Eg hef hana mörgum
sinnum stækkaða, sagði hann
og náði í myndina og rétti
henni. — Þarna sjáið þér.
Þetta gæti verið hvaða kven-
maður sem er.
Hann virti hana nákvæm-
lega fyrir sér meðan hún skoð
aði myndina. Fyrst kæruleys
islega, svo með meiri athygli
og þegar hún rétti myndina
Laugardagur 15. ap.ríl:
8.00 Morgunútvarp.
8.30 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdéttir).
14.30 Liaugardagslögin.
15.00 Fréttir.
15.20 Skákþáttur (Guðmundur Am-
laugsson).
16.05 Brfdgeþáttur (Stefán Guðjohn
sen).
16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds
son danskennari).
17.00 Lög unga fóiksins (Guðrún Ás
mundsdóttir).
18.00 Útvarpssaga bamanna: „Petra
liiial" eftir Gunvor Fossum;
Vm. (Sígurður Gunnarsson
kennari).
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.50 Tilíkynningar.
19.20. Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.20 Nafnkunnir söngvarar firá
gamalli tfð (Guðmundur Jóns-
son kynnir).
20.40 Lelkrit: „Fablan opnar hliðin"
eftir Valentin ChoreH, í þýð-
ingu Bjarna Benedfktssonar
frá Hofteigi — LeBostjóri:
Gísli Halldórsson
22.00 Fróttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
EIRÍKUR
VÍÐFÖRLI
Hvíti
hrafninn
66
„Hjálp, þið verðið að hjálpa
mér,“ hrópaði hinn ókunni æstur.
„Þetta er ekki okkar maður,“ sagði
einn Skotanna. „Hvaða hjálp talar
þú um?“ spurði Eiríkur. Maðurinn
leit óttasleginn í augu Eiríks.
.Herra, það er betra að standa
augliti til auglitis við óvin en að
láta vin sinn deyja. Komið með
mér til hans.“ Eiríkur sneri sér að
mönnum sínum. „Þrír ykkar verða
hér kyrrir, og aðvarið mig ef þið
sjáið nokkur merki svika. Hinir
fylgja mér.“ Hinn ókunni fjar-
lægði stein, og þá varð gat í jörð-
ina sýnilegt. „Við verðum að fara
hér niður, heira, sagði hann, og
gekk sjálfur á undan. Fyrst komu
þeir í lítinn gang, sem tæpast var
nógu stór til að rúma þá alla. Að
lokum komu þeir inn í lítinn helli,
og þar sá Eiríkur þrjá mer.n um-
hverfis bál. Þá varð Eiríkur undr-
andi, því einn mannanna staiði á
hann með sársaukafullu augna-
ráði: Það var livíti hrafninn!!!
'. K l i i..