Tíminn - 16.04.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.04.1961, Blaðsíða 2
Farkostur- tæki, sem StofnaS hefur verið hér i bænum nýtt fyrirtæki, sem leigir út bíla án bílstjéra. Nefnist það FARKOSTUR h/f og er í Biönduhlíð 1. Eigendur þess hafa kynnt sér starfsemi slíkra fyrirtækja erlendis, og mun það verða rekið með líku sniði og þar tíðkast. Notaðir verða nýir Volkswagen-bilar af árgerð 1961. Erlendis er það mjög komið í tízku, að ferðamenn, sem ekið geta sjálfir, taki bíla á leigu, og eru í nágrannalöndunum mörg fyrir- tæki, sem hafa þessa þjónustu með höndum, eins og mörgum fs- nýtt fyrir- | leigir bíla iendingum mun kunnugt. Hefur FARKOSTUR h/f þegar sent út upplýsingabækling til er- lendra aðiia víðs vegar um heim, og eru pantanír fyrir sumarið þeg- ar farnar að berast. Einnig fyrir fslendinga mun það geta komið sér vel, að eiga kost á ab taka bfl á leigu án bílstjóra, þar sem margir hafa þörf fyrir bíl um stundarsakir, þó að þeir ógjarnan vilji eða geti lagt í þann kostnað og fyrirhöfn að reka einkabíl. Simi þessa nýja bílaleigufyrirtæKÍs sr 16398. Daggjöld fyrir fólksvagn eru 590 krónur. enda sé ekki ekið lengra en 150 kílómetra. Fyrir hvern kílómetra, sem umfram er, á að borga 2,80. FRAMSÓKNARFÉLAG AKRANESS heldur skemmtisamkomu í félagsheimlllnu Rein vlð SuSurgötu næstkomandi sunnudagskvöld klukkan 8,30. SplluS verSur fram- sóknarvist og dansaS. ASgöngumlSar fást viS Innganginn. Öllum helmll þátttaka meSan húsrúm leyfir. klukkan 8,30. SplluS verSur framsóknarvist og dansaS. ASgöngu- mlSar fást viS innganglnn. öllum helmll þátttak meSan húsrúm leyflr. SKEMMTUN SÍÐASTA VETRARDAG Árbæjarkirkja vígð í dag í dag verður Árbæjarkirkja vígð. Hefst athöfnin kl. 10 30 og stýrir biskupinn, herra Sig- urbjörn Einarsson vígslu. Vígsluvottar verða: síra Jón Auðuns dómprófastur, síra Garðar Þo,‘Steinsson prófastur í Hafnarfírði, síra Sigurbjörn A. Gíslason og sóknarprestur- irn síra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli. Aðrir tilkvaddir prestar verða þeir síra Sigurð- ur Pálsson á Selfessi og síra Eragi Friðriksson. Kirkjan er vígð til guðsþjónustu- gerða fyrir íbúa Selásbyggðar, sem eiga kirkjusókn að Lágafells- k'rkju, en hafa haldið uppi guðs- þjónustum .. skólahúsi Framíara- iélags byggöarinnar. Einnig mun hún notuð til annarra kirkjulegra athafna eflir því sem ástæður þykja til. t'yrst og fremst er hún reist sem safnbygging, liður^ í þeirri viðieitni að varðveita á úti- vistarsvæðinu i Árbæ byggingar- sögulega merkileg hús. Árbæjar- lcirkja er fimmta torfkirkjan frá fyrri tíð, sem varðveitzt hefur hér á landi. Að stofni er Árbæjarkirkja byggð af v.'ðum Silfrastaðakirkju í Skagafirði. 'lún var reist 1842 en tekin ofan og breytt í bæjarhús. þegar ný kirkja var byggð 1896. Sem bæjarhús var hún notuð til 1950, en þi tekin úr notkun. Fyrir rnilligöngu þjóðminjavarðar gaf bóndinn á Silfrastöðum, Jónann Lárus Jóhannesson, kirkjuviðinn t'i safnsias í Árbæ heldur en aó jafna hina gömlu byggingu við jorðu. Má *eta þess, að innan kór- milliþils e: kirKjan öll af viðum SilJrastaðakrkju en gólf stafnar cg spjaldpil ýmis úr gömlum Reykjavíkurhúsum eða nýjum viði Veg og vanda af allri kirkjusmíð- iani, hleðsiU jafnt og járnsmíði járn- og iroparsmíði, bar Skúli Helgason sanivörður á Selfossi. Kirkjan v-kur með góðu móvi 60 - 70 manns 4 sæti, en fullsetin um 89. Af þeirri ástæðu og svo vegna árstíðarind&r þegar allra veðra er von, hefur ekki verið hafður fyrir- vari um augiýsingu vígslunnar né boðið til hennar sérstaklega, þar sem ekki er hægt að tryggja fjöl- menni nægilegt skjól. Það skal þó tckið fram, að guðsþjónustur verða í kirkjunni á næstjmni, svo að kostur gefst á að kynnast henni, á sumardaginn fyrsta og n.k. sunnu- dag, en þá á að ferma 10 börn úr Selásbyggð í kirkjunni. Altarisbúnað kirkjunnar hefui* frú Unnur Ólafsdóttir séð um að ellu leyti, cc skíringu lita og mál- un hefur ungfrú Sigrún Ragnars- dóttir annast, en verkinu er ekki að fullu iokið. Þjóðminjasafnið hefur léð ijósahjálm. Orgel kirkj- unnar er úr eígu Jónasar Helga- stmar dómkirkjuorgelleikara og tónskálds. Gjafir hafa henni bor- izt frá frú Kristínu Jóhannesdóttur í Selási og dótturbörnum Margrét ar í Ártne þeim systkmum Elínu Ástu, Guðrúnu, Erlendi og Leifi. börnum Þuzíðar Guðrúnar Eileifs- öðttur og G'iðlaugs Guðlaugssonar, og til minni.ngar um þau. Gjafirnar eiu altarisdúkur, rikkilín og hök- ull, allt hinn prýðilegasti kirkju- búnaður. Söngkór úr Selásbyggð aðstoðar v.ð vígslua i. Lárus Sigurbjörnsson. Brotajárn og tnálma íiaapir hæstr verði Arinbjörn lónsson SölvhóJseötu 2 — Simi i<360 r 15. sýning Osvalds Vegna þess að troðfullt hús var, þegar síðast voru sýndar myndir Ósvalds Knudsen í Gamla bíó, verða myndiriiar sýndar einu sinni enn kl. 3 í dag (sunnudag). Á meðfylgjandi mynd má sjá svip myndir úr öllum kvikmyndunum fimm: Vorið er komið, Séra Frið- rik Friðriksson, Þórbergur Þórð- arson, Frá Eystribyggð á Græn- landi og Refurinn gerir gren í urð. Framsúknarfélögln I Reykjavfk halda skemmtikvöld i Framsóknar- húsinu síSasta vetrardag (n.k. miðvlkudag). Hefst skemmtunn kl. 8.30 meS þvi a® splluö verSur Framsókn- arvlst. Síðan verSa dansaSir gömlu dansarnlr undir stjórn Gunn- laugs GuSmundssonar. Hljómsvelt Baldurs Krlstjánssonar lelkur fyrlr dansi. FÉL AGSMÁL AS KÓLIN N Fundur fellur niSur annaS kvöld (mánud.), en f hans staS eru menn hvattir til aS mæta á Klúbbfundi Framsóknarmanna, sem haldinn verSur annaS kvöld kl. 8.30. Skólaslit félagsmálaskólans fara fram mándaglnn 24. aprfl f Framsóknarhúsinu. Frummælandi i þelm fundl verBpr Harry Fred- riksen, framkv.stj. Snæfeílrö brást Hrísey 11. apríl. — Hér var um tíma í vetur ágætt fiskirl með net, en nú er farið að draga úr því aftur. Veldur óstillingin í veðrinu þar miklu um. Menn eru sáralítið farnir að fara á sjó með handfæri vegna tíðarfarsins. — Lítil atvinnu er hér í eynni við fiskvinnslu og yfirleitt heldur dauft yfir. Snæfellið átti að leggja hér upp afla sinn í vetur, en það hefur þvínær alveg brugð izt. Skipið stundar togveiði, en ýmsar smábilanir hafa orðið til tafar. Þess má og geta, að eitt sinn, er skipið skyldi landa hér, var það ógerlegt vegna veðurs. — Nokkuð er veitt af hrognkelsi, einkum grásleppu, og er ágæt atvinna að taka hrognin úr henni og, verka þau. Þ.V. Aflabrestur Djúpavogi 10. apríl. — Héðan er nú ekkert að frétta nema aflaleys- ið. Bátarnir fengu svolítið núna kringum páskana, en síðan er sára j tregt, og fæst varla bein úr sjó. j Er nú von manna sú, að hann í lagist í næsta straum. Verði það i ekki, fer að sjást fyrir endann á vetrarvertíðinni þetta árið. Þ.S. ‘X *x .X .X .-x .x .'x. • X • X-X-X . X • , 640 bls. fyrir aðeins 65 kr. er kostaboS okkar þegar þér gerizt áskrifandi aS heimilisblaðinu SAMTÍÐIN sem flytur: ★ BráSfyndnar skopsögur. ★ Spennandi smásögur og framhaldssögur. ★ Hina fjölbreyttu kvennaþætti Freyju. ★ Skákþætti GuSmundar Arnlaugssonar. ★ Bridgeþátt Árna M. Jónssonar. ★ Afmælisspádóma og draumaráSningar. ★ Úrvalsgreinar frumsamdar og þýddar. Svo að fátt eitt sé nefnt af hinu vinsæla efni blaðsins. 10 blöð á ári fyrir aSeins 65 kr. og nýir áskrifendur fá einn árgang í kaupbæti ef ár- gjaldið 1961 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit óska að gerast áskrifandí að SAMTtÐ- INNl og sendi hér með árgjaldið 1961 65 kr. (Vinsam- legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun) Nafn ............................................... Heimili ............................................ Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN ^ósthóÞ 472. Rvík. KAUPSTEFNAN í HANOVER fer fram 30. apríl til 9. maí Á 506 þúsund fermetra sýningarsvæði sýna fnrm þúsund fyrirtæki framleiðslu hins háþróaða tækniiðnaðar Vestur-Þýzkalands. Mörg önnur lönd taka þátt í kanpstefnunni Vér gefum allar upplýsingar og seljum aðgangskort. Farin verður hópferð á kaupstefnuna. forðBskrifstofa Ríkisíns Lækjargötu 3 — Sími 1-15-40 ».V»V*V.V*V*V.V.X*X*V*V*X N-x.X'X 'X --X.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.