Tíminn - 07.05.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.05.1961, Blaðsíða 10
LoftleiSlr. Sunnudag 7. maí er Þorfinnur Karlsefni væntanlegur frá New York kl. 6,30 fer til Osló og Hels- inki kl. 8,00. Vélin er væntanleg til baka kl. 1,30 heldur síðan áleiðis til New York kl. 3,00. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá New Óork kl. 9,00 fer til autaborgar, Khafnar og Hamborgar kL 10,30. Skipadeild SfS. Hvassafell átti að fara í gær frá Rotterdam áleiðis til íslands. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökulfell lest ar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell fór 4. þ.m. frá Keflavík áleiðis til Leith, Hull, Bremen og Hamborg. Litlafell er í oliuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Ventspils. Hamra fell fór gær frá Hafnarfirði áleiðis til Hamborgar. Jose L Salmas 221 D R r' K I Lee F al i 221 — Ég vissi ekik, að þú ættir hann. — Mér sýnist, að þú munir yfirleitt ekki vita neitt. Hvers vegna spurðirðu þá ekki, áður en þú skytir? — Ungfrú, þetta er hans hágöfgi Bósi prins. — Mér er sama, þótt hann sé konung- ur tungslins. Maður, sem er of blauður WilSoiV McCo/ 11-12 til þess að faia gangandi á veiðar ... ... og situr þess vegna upp á risa- stórum fíl. Það er svei mér gott, að hann myndi ekik hitta heila hlöðu á 10 metra færi! Allt ílagi. Æ! — Ef þú ert ræningi, eyðir þú tíma þínum til einskis, fébwi. Ég á ekkí 4>inn einasta eyii. - Haltu kjafti og komdu þér af baki. r MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 7. maí (Jóhannes biskup) Tungl í hásu®ri kL 6,23 Árdegisflæði kl. 10,34 Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöð- Innl, opln allan sólarhrlnginn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sfml 15030 Næturvörður þessa vlku í Vestur- bæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virkadaga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði: Ólafur Einarsson. Næturlæknir í Keflavík Jón Jóhannesson. Á mánudag Kjartan Ólafsson. Minjasafn Revkjavikurbæjar, Skúla- túnJ 2, opIT daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga Bæjarbókasafn Reykjavlkur, simi 12308 — Aðalsafnið. Þingholts- strætl 29 A Útlán: Opíð 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu daga 2—7 Þjóðmlnjasafn fslands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögura kl. 1,30—4 e. miðdegi Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. Frá Guðspekifélaginu. Lótus fundur á mánudagskvöldið kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu. Ein ar Sturluson syngur einsöng. Sig- valdi Hjálmarsson flytur erindi „Sjötíu ára dánarminning H. P. Blavitsky". Kaffi á eftir. ÝMISLEGT Leiðrétting. 1 viðtali við mig hér í Tímanum s.l. sunnudag urðu þau leiðinlegu mistök, að eftir mér var haft, að þegar ég var smali á Eiríksstöðum, hafi allt verið of gott handa smal- anum. Þessu er alveg vikið við, því að smálinn átti að vinna sitt verk, en að öðru leyti ar ekkert of gott handa honum, og voru allir mér mjög góðir. Magnús Stefánsson Bazar: Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar þriðjudaginn 9. maí kl. 2 e.h. I safnaðarheimilinu vió Sólheima. Þar verða margir góðir munir og kökur og fleira. Bazarmunir verða til sýnis yfir helgina að Langholts- veg 126. Konur, sem eiga eftir að skila. Vinsamlega geri það fyrir mánudagskvöld. Upplýsingar í sím- I um 35824 og 33651. Nefndin. I Húsmæðrafélag Reykjavíkur í viU minna konur á sumarfagnað | félagsins, sem haldinn verður þriðju daginn 9. maí kl. 8,30 í Borgartúni 7. Góð skemmtiatriði. Flugfélag íslands. í kvöld verður lelkritið Tvö á salt- inu sýnt í siðasta sinn I Þjóðleik- húslnu og er það 18 sýning á þess- um leik. Þetta nútíma leikrit ehfur hlotið ágætar viðtökur og lelkarnir Krlst- björg Kjeld og Jón Sigurbjörnsson vöktu mikla eftirtekt fyrir meðferð sína á hinum erflðu aðalhlutverlc- um. Nashyrningarnir hafa nú verið sýnd- ir 10 sinnum og er áætlað að sýna það leikrlt þrisvar sinnum enn þá. Myndin er af Jóni og Kristbjörgu í Tvö á saltinu. H.f. Jöklar. ARNAÐ HEILLA DENNI — Ég kom með þetta að heiman. Það er kallað kókó. Það þarf bara að setja svolítið saman við mjólk- r-'\ /[7 jkvi a I A I I CJ | ina, hræra, og svo er komin almin- <—*/ /t— I » | /-\ l_/A (_l •—1 I leg mjólkl R0SSGATA Lárétt: 1. fiskur, 6. fauti, 8. berji jám, 10. hljóma, 12. svo framarlega sem, 13. kvæði (þf.), 14. stofn, 16. skel, 17. vætlað, 19. afbragð. Lóðrétt: 2. ættingi, 3. ehrzlustokk, 4. ... faxi, 5. hestnafn, 7. kjaftagang, 9, koma hreyfingu á, 11. form, 15. segi ósatt, 16. egnt saman, 18. fer til fiskjar. 60 ára. Langjökull fór 3. þ.m. frá Ólafs- Á mánudaginn 8. þessa mánaðar firði áleiðis til New York. Vatna- verður 60 ára Einar Sigmundsson Millilandaflug: loudmaster leigu- jökull er í Hamborg. Fer þaðan til frá Hamraendum, nú búsettur í flugvél Flugfélags íslands er vænt- Rotterflam og Reykjavikur. |Barmahlíð 37. anleg til Reykjavíkur k. 18.00 ídag |----:----------- frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Mjllilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgov og Khafnar kl, 8,00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur verður haldinn mið- vikudaginn 10. maí kl. 8 í félags- heimilinu. Aðalfundarstörf. — Skuggamyndir um óbyggðir lands- ins og fleira. Kaffi. Félagskonur eru beðnar að fjöfmenna. Lausn á krossgátu nr. 304: Lárétt: 1. skata, 6. úri, 8. ota, 12. B.Ó. (Baldur Óskarss.), 13. má, 14. blá, 16. rak, 17. snæ, 19. stóll. Lóðrétt: 2. kúa, 3. ar, 4. tif, 5. Kobbi, 7. kráka, 9. tól, 11. áma, 15. ást, 16. ræl, 18. nó. K I D D I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.