Tíminn - 07.05.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.05.1961, Blaðsíða 15
Simi 1 15 44 I ævintýraleit Aðalhlutverk: Richard Todd Juliette Greco Sýnd kl'. 5, 7 og 9 Gullöld skoþleikaranna Sýnd kl. 3 Leikfélag Reykjavíkur Simj 1 31 91 Gamanleikurinn „Sex eía 7“ Sýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 Sími 13191 E1 Hakim-læknirinn Ný, þýzk stórmynd í litum. O. W. Fischer Nadja Tiller Sýnd kí. 7 og 9 Danskur texti. Seminole Spennandi iitmynd. Rock Hudson Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5 KOMýJdÁSBÍÓ Sími: 19185 rEyintýri í Japan 6. sýningarvika. Óvenju nugnæm og fögur, en )afn-! framt spennandi amerísk lítmynd, sem tekin er að öllu leyti i Japan. Sial t nw Sími 114 75 Hryllingssirkurinn (Cihcus of Horrors) Spennandi og hrollvekjandi, ný, ensk saakmálamynd í litum. ) Auton Diffring Erika Remberg Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Jailhouse rokk með Elvis Prestley Sýnd kl. 5 Síðasta sinn Disneyland og úrvals teiknimyndir. Sýnd kl. 8 / Hugrekki (Conspiracy of hearts) Brezk úrvalskvikmynd, er gerist á Ítalíu í síðasta stríði og sýnir óum- ræðilegar hetjudáðir. Aðalhlutverk: Lilli Palmer Sylvina Syms Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Peningar aÖ heiman Jerry Lewis Sýnd kl. 8 dfo Trú, von og töfrar BODIL. PSEN POUL REICHHARDT GUNNAR LAURING LOUIS MIEHE-RENARD og PETER MALBERG _ _ 3nstrukttori: T?^ííolERIKBALUMQ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Nashyrningarnir Sýning í dag kl. 15 71. sýning Fjórar sýningar eftir Kardimommubærinn Sýning sunnudag kl. 15 71. sýning Fjórar sýnuingar eftir Tvö á saltinu Sýning í kvöld kl. 20 Síðasta sinn Nashyrningarnir Sýning miðvikudag kl. 20 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ný, bráðskemtileg dönsk úrvals Miðasala frá kl. 3 kvikmynd í litum, tekin í Færeyj- um og á íslandi. CINEMASCOPE Bodil Ibsen og margir frægustu Strætisvagn úr Lækjargötu k). 8.40 leikarar Konungl. leikhússins og til baka frá bíóinu kl 11,00 leika í myndinni. Páskagestir Betri en Grænlandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladet'. Walt Disney-Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 Mynd sem allir ættu að sjá. Miðasala frá kl. 1 Sýnd kl. 7 og 9 _ ' Undir brennheitri sól Spénnandi, ný amerísk litmynd. Sýnd kl. 5 STEINDOMKa Sirkuslíf Jery Lewis Auglýsið í Tímanum Sýnd kl. 8 (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtikraftar heimsins. The Platters ALDREI áður hefur verið boðið upp á jafnmikið fyrir EINN bíómiða Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Myndir Ósvalds Knudsens: FRÁ ÍSLANDI OG GRÆNLANDI Sýnd kl. 3 Brotajárn og málma xaapn næs'.r verð' Arinbjörn tonsson Sölvhóisgötu 2 — Simi 11360 Sími 1 13 84 Eftir öll þessi ár . . . . (Woman In Dressing Gow) Mjög áhrifamikil og afbragðs vel leikin, ný, ensk stórmynd, er hlot- ið hefur fjölda verðlauna, m.a. á kvikmyndahátiðinni í Berlín. Aðalhlutverk: Yvonna Mitchell, Anthony Quayle. AUKAMYND: Segulflaskan Belsiun vetnisorkunnar. íslenzkt tal. og ný fréttamynd með m.a. fyrsta geimfaranum Gagarini og Ellisa- beth Taylor tekur á móti Oscars- verðlaunum. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Leynivínsala (Framhald af 1. síðu). embættinu í gærmorgun, og fjall- aði Ánmann Kristinsson, settur sakadómari í Reykjavík, um málið. Dómssátt gekk, og var sektin á- kveðin svo sem lög mæla fyrir, eða fimmfalt vérðmæti áfengisins, sam tals 54,900 krónur. Þá var áfengið og gert upptækt, og fær áfengis- verzlunin það til sölu á ný. Herferð gegn leynivínsölum Lögreglan í Reykjavík hefur gert mikla herferð gegn leynivín- sölum undanfarna mánuði og hafa sakadómaraembættinu alls borizt 109 kærur á leigubílstjóra frá lög- reglumönnum frá því í fyrrasum- ar. Mar'gir bílstjórar hafa verið kærðir oftar en einu sinni, sumir jafnvel 4—5 sinnum. Ætlunin er nú að herða enn eft- irlitið, og verður m. a. fylgzt náið með dansleikjum í nágrenni Reykjavíkur í sumar. Þá hyggur lögreglan úti á landi einnig á her- ferð gegn leynivínsölum þar. Það eru einkum fimm lögreglu- menn í Reykjaví, sem vasklegast hafa gengið fram í baráttunni gegn leynivinsölunum, þeir Guð- mundum Hermannsson, Borgþór Björnsson, Ragnar Bergsveinsson, Héðinn Skúlason og Hör’ður Valdi marsson. Kunna borgararnir þess- um árvökru lögreglumönnum beztu þakkir. Frægðarbrautin (Paths of Glory) Fræg og sérstaklega vel gerð, ný, amerísk stórmynd, er fjallar um örbgaríka atburði i fyrri heims- styrjöldinni. Myndin er talin ein af 10 beztu byndum ársins. Kirk Douglas Ralph Meeker Sýnd kl. 5, 7 og 9 BönnuS innan 16 ára, Barnasýning kl. 3 Örabelgir » » inwimw Sírni 1 89 36 Halló piltar! Halló stúlkur B.ráðsekmmtileg ný, amerísk músik mynd með eftirsóttustu skemmti- kröftum Bandaríkjanna, hjónunum Louis Prima og Keely Smith, ásamt Sam Butera og „The Witnesses". Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allir í land Sprenghlægileg gamanmyna. Sýnd kl. 8 LAUGARASSBIO FRIHEDENS PRIS Ný dönsk úrvalsmynd með leikurunum Willy Rathnov Og Ghita Nörby Leikstjórn: Johan Jakopsen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. — Sími 32075. SMÁMYNDASAFN kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.