Tíminn - 07.05.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.05.1961, Blaðsíða 13
E jí-M IJfcN',. smmudagiim 7. maí 1961. M r ? ) í t ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) i ) / V' ,%'\.»V'X*V«'V.»‘\.»X*X»X.«X«X»V*V»V I*‘V 'V»V»' ATVINNUREKENDUR Önnumst ráðningar í allar atvinnugreinar, hvar sem er á landinu VINNUMIÐLUNIN Laugavegi 58 Sími 23627 »V»V»V»V*V»V*V*V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V*V»V\ ,»v*v»v»v*v»v»v»v.i Aldarminning (Framhald al 9. síðu). ungu-r maður var hann fljótur að grápa það altt og geyma í sínu trausta minni. Honum vegnaði vel og hann varð það langlífur í land- inu að lifa þá tíma, þegar öllu hinu gamla í fari búskaparhátta og siða var kastað fyrir borð vegna annars nýrra. Það varð honum hvatning til að bjarga frá glötun þeim skjalda- skriftum og baugabrotum, sem áttu þá sögu að hafa verið vopn og verj- ur þjóðarinnar í baráttu við „eldgos, hungur, ís og kulda, áþján nauðir og svarta dauða“ á liðnum öldum. Hann skildi það vel, að sú þjóð, sem gleym ir sögu sinni, hefur týnt sjálfri sér og er ekki lengur til. Og varnar- garðar Kristleifs á Kroppi eru miklir og vel gerðir og munu lengi standa. Melavöllur í kvöld (sunnudag) kl. 8.30 keppa KR — Fram Dómari: Baldur Óskarsson. Línuv.: Haukur Óskarsson — Halldór Sigurðsson. Annað kvöld (mánudag) kl. 8.30 keppa Valur — Víkingur Dómari: Magnús Pétursson. Línuv.: Hannes Þ. Sigurðsson — Guðbjörn Jónsson Ovissa um úrslit eykur spenninginn Fjörugt leikstarf ogíþrótta- starf í V-Húnavatnssýslu Árshátíð Reykjaskóla var hald- in 18. marz. Mjög margt manna sótti skemrtitunina. Skemmtiatriði voru eingöngu flutt af nemendum, og voru: Sjónleikurinn, Geimfar- inn, kórsöngur, upplestur, söngur með gítarundirleik, gamanþáttur og danssýning. Að lokum var al- mennur dans. Þrálát hálsbólga gekk í skólan- um um miðjan veturinn. Fyrri hluta vetrar var heilsufar gott og eins nú. Héraðsþing Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssslu var haldið í Reykjaskóla fyrir nokkru: þar var meðal annars samþ. að ráða Gunnlaug Sigurðsson íþrótta- kennara í Reykjaskóla til þess að kenna í vor frjálsar íþróttir og knattspyrnu á vegum Ungmenna- sambandsins. Verða æfingar fyrst um sinn^ tvisvar í viku í Réykja- skóla. Áhugi er vaxandi fyrir íþróttum í héraðinu. Ungmennafélögin cru að æfa a.m.k. tvö leikrit til sýninga hér í sýslunni í vor. Unnið er við að fullgera félags- heimilisbyggingar í Víðihlíð í Víði dal og á Laugarbakka í Miðfirði. Verða þau sennilega bæði full- gerð að mestu á þessu ári. Eins og undahfarin ár stóð Fegr unarfélagið á Hvammstanga fyrir hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta. Hófust þau iheð skrúð- göngu. Voru Vetur og sumar í fararbroddi með hirðfólki sínu. Að skrúðgöngunni lokinni flutti Vet- ur konungur ávarp í samkomu- húsinu og sumardísin tók við völd- um. Fluttur var gamanþáttur, sýndar litmyndir af ýmsum Hún- vetningum og landslagi úr Húna- þingi og víðar og að lokum dans- leikur. , Góð hrogneklsaveiði hefur verið hér í vor og dálítið veiðst af þorski í net. Fréttaritari. ,»V»V»'V»%*V»'' Aðalfundur verður miðvikud. 10. maí kl. 8.30 í Aðalstræti 12. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Firmakeppni Bridgesambands íslands 1961 Fyrsta umferð í firmakeppni Bridgesambands íslands fór fram í Skátaheimilinu við Snorrabraut s.l. fimmtudag. í efsta sæti er Silli & Valdi með 120 stig, spilari Guðríður Guðmundsdóttir, í öðru sæti Prjónastofan Malin, spilari Guðmundur Ó. Guðmundsson og í þriðja sæti S. Árnason & Co., spilari Herdís Brynjólfsdóttir. Röð fyrirtækjanna er þessi: Silli & Valdi, verzlun 120 Prjónastofan Malín 114 S. Árnason & Co. 113 Sparisj. Reykjavíkur og nágrennis 111 Ora h/h 110 Víkingsprent h/f 110 Efnagerðin Valur 109 Kr. Kristjánsson h/h ■ 108 Álafoss h/f, klæðaverksmiðja 107 Record 107 Benedikt frá Vallá 106 Búnaðarbanki fslands 106 Einar J. Skúlason 106 Fálkinn h/f 106 Gefjun-Iðunn 106 Ljómi h/f 106 Iðnaðarbanki íslands h/f 104 Meiður, húsgagnavinnustofa 104 Trygging h/f 104 Happdrætti Háskóla íslands 103 Skeljungur h/f 103 Björnsbakarí 102 Korkiðjan h/f 102 Sigurður Þ. Skjaldberg h/f 102 Smári h/f 102 Vöruhappdrætti S.Í.B.S. 102 Félagsprentsmiðjan h/f 101 Kornelíus Jónsson, verzlun 101 ÓlafurGíslason & Co. 101 Samvinnutryggingar 101 Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna 100 Baðstofa Ferðaskrifstofunnar 100 Flugfélag íslands h/f 100 Hagabúðin , 100 Húsgagnaverzlun Austurbæjar h/f 100 Kr. Þorvaldsson & Co. 100 Alliance h/f 99 Morgunblaðið 99 Hornsteinn s/f 98 Kjötbúðin Borg 98 Ölgerðin Egill Skallagrímsson h/f Akur h/f Árni Jónsson h/f, heildverzlun Herjólfur, verzlun Mjólkursamsalan Olíuverzlun íslands h/f Haraldur Árnason h/f, heildverzlun Málarinn h/f Olíufélagið h/f Sláturfélag Siuðurlands Tíminn Öndvegi h/f Ásbjörn &lafsson h/f, heildverzlun D.A.S., happdrætti Rúllu- og hleragerðin Satúrnus h/f Almennar Tryggingar h/f Alþýðublaðið Bókaverzlun ísafoldar Bæjarleiðir h/f Harpa h/f, málningarverksmiðja , Útvegsbanki' fslands Veiðimaðurinn, verzlun Bjöm Kristjánsson h/f, verzlun Byggingarfélagið Brú h/f Hreyfill s/f Kristján Siggeirsson h/f Liverpool, verzlun Málning h/f Lindu-umboðið h/f Naust h/f Viðtækjaverzlun ríkisins Árni Pálsson, verzlun Bílaiðjan h/f Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar Einar B. Guðmundss. & Guðl. Þorl. Osta & Smjörsalan Samvinnusparisjóðurin n Vátryggingarfélagið h/f Veitingastofan Sjómannaskólanum 98 Efnalaugin Lindin h/f 90 97 Gísli Jónsson & Co. h/f 90 97 Jöklar h/f 90 97 Kjörbúð S.Í.S. 90 97 Sjálfstæðishúsið h/f 90 97 Steindórsprent h/f 90 96 Eggert Kristjánsson & Co. h/f 89 96 G. Albertsson, heildverzlun 89 96 Helgafell h/f 89 96 Opal h/f, sælgætisgerð 89 96 Hressingarskálinn 88 96 Lárus Arnórsson, heildverzlun 88 95 Vélar & verkfæi'i h/f 88 95 Verzlunarbanki íslands h/f 88 95 Elding Trading Company h/f 87 95 Johan Rönning h/f 87 94 N. Mancher & Co., endurskoðnarskr. 87 94 Samband ísl. samvinnufélaga 87 94 Tryggingamiðstöðin h/f 87 94 Ábuðrarverksmiðjan h/f 86 94 Björgvin Schram, heildverzlun 86 94 Geýsir h/f, veiðarfæraverzlun 86 94 Kristinn Bergþórsson, heildverzlun 86 93 O. Johnson & Kaaber h/f 86 93 Ólafur Þorsteinsson & Co. 86 93 Skipholt h/f 86 93 Vísir, verzlun 86 93 Herradeild P & Ó 85 93 Markaðurinn, híbýladeild 85 92 Sj óvátryggingarfélag fslands h/f 85 92 Bræðslan s/f 84 92 Verzlanasambandið h/f 84 91 Verzlunarfélagið Festi 84 91 Agnar Ludvigsson, heildverzlun 83 91 Ásgarður h/f 83 91 Belgjagerðin h/f , 83 91 Eimskipafélag íslands h/f 83 91 Hamar h/f 83 91 Kol Ó Salt h/f 83 91 Leiftur h/f 83 Kexverksmiðjan Esja h/f 82 Sælgætisgerðin Víkingur 82 Freyja h/f, sælgætisgerð 81 Hekla h/f, heildverzlun 81 Kjöt & Grænmeti 81 Lýsi h/f 81 Ræsir h/f 81 Sindri h/f 81 Slippfélagið h/f 81 Sveinn Björasson Ó Co. 81 Áburðarsala ríkisins 80 Edinborg, verzlun 30 Fyrirgreiðsluskrifstofan 80 Vinnufatagerð íslands h/f 80 Asíufélagið h/f 79 A. Jóhannsson & Smith h/f 78 Almenna byggingafélagið h/f 78 Alþýðubrauðgerðin h/f 78 Eimskipafélag Reykjavíkur h/f 78 Verðandi, verzlun 78 G. Helgason Ó Melsteð h/f 77 Jens Árnason h/f 77 Kápan h/f 77 National Cash Reg. Co. 77 Sápugerðin Mjöll h/f 77 Tjarnarbíó ’ 77 Prentsmiðjan Edda h/f 76 Prentmót h/f 75 Prentmyndir h/f 74 Sigfús Sighvatsson h/f 73 Teiknistofan Tómasarhaga 31 73 Landssmiðjan 72 Miðstöðin h/f , 71 Egill Jacobsen, verzlun 70 Björninn, smurbrauðsstofa 68 G. J. Fossberg, vélaverzlun 67 Kexverksmiðjan Frón h/f 67 Vísir, dagblað 66 Þjóðviljinn 64 S.Í.F. 63 Brunabótafélag íslands h/f 59 Næsta umferð verður spiluð annað kvöld, mánudag, og hefst keppnin kl. 20. Keppendur eru beðnir að mæta ekki síðar en kl. 19.45.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.