Tíminn - 28.05.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.05.1961, Blaðsíða 2
“ T.ÍJMItN N, sunnudaghm 28. maí 1961, Heimsending í þágu vísindanna Kaupmannahöfn, 27. maí. — einkaskeyti. — Lis Jacobsen, dr. phil., stofnandi og forystu- maður danska málfræði- og bókmenntafélagsins, birtir í dag grein í Politiken og mælir með því, að háskólanum í Reykjavík verði afhent hand- ritin, enda sé hann nú forystu stofnun um rannsókn ís- lenzkra handrita. Hún getur þess, að hún hafi að Islendingar slitu konungssam bandi við Danmörku. Nú, að fimmtán árum tiðnum, megi fjalla um þessi mál af meiri stillingu, og kveðst hún, af vísindalegum ástæðum, mæla með afhending- úTmi. Tekur hún undir röksemdir Halldórs Kiljans Laxne^s á dögun um og Jóns Helgasonar í Poli- tiken 1952, er þá svaraði Hjelms lev. Kveðst hún ekki vita til þess, að Hjelmslev hafi getað hrakið röksemdir Jóns á þeim níu árum, sem liðin eru. Segist Lis Jacob- sen sannfærð um, að vísindunum sé ekki betur þjónað með því að skrifað grein um handritamálið geyma handritin annars staðar en 1946, þegar gremja ríkti yfir því, í Reykjavík. — Aðils. Mögnuð minkaplága Gnúpverjahreppi, 25. maí. f vikunni fyrir hvítasunnu kom hér Þorsteinn Steingríms- son með minkahunda í leit að grenjum, því að minkar hafa vaðið hér upþi í vetur og vor. Náði hann einum mink við Kálfá, og í túninu á Minna- Núpi vann hann greni með sjö dýrum. Bóndinn þar, Kristján Guð- mundsson, keypti af Þorsteini einn hund. Fór Kristján með hann, ásamt sínum hundi um hag ann daginn eftir. Náðist einn KísilverksmitSja (Framhald af 1. síðu). verður kísillinn fluttur hálfblautur upp í Bjarnarflag, vestan Náma- fjalls, sem er skammt frá Reykja- hlíð, þar sem hann verður þurrk- aður. minkur í þeirri ferð, og auk þess rakti minkahundur slóð að greni, sem í voru sjö yrðlingar, er náð ust allir. Vann hundurinn þannig | þegar fyrir nokkrum hluta kaup-i verðsins. Á annan dag hvítasimnu var Guðjón á Stóra-Hofi ag huga að, kindum. Sér þá tvo hrafna á vappi j utan í hraunhól. Guðjóni þótti ein, kennilegir tilburðir hrafnanna og þegar hann gætti að, varð hann þess áskynja, að þeir voru þarna á flökti við munna á minkagreni. Var þá bogi settur við það, og kom lae,ðan í hann þegar næstu nótt. Unnust þarna sex minkar. Hér eru mestu gæSingar mótsins meS eigendurna á bakinu. Til vinstri er Kolskeggur, en eigandinn ASaigeir Axelsson hefur tekiS á móti verSIaunum. TH hægri á myndinnl er ASalsteinn Magnússon og hryssan Snörp/ og fékk hann einnig bikar. Þurrkaður við hverahita Uppi við Bjarnarflag verður kís- illinn svo þurrkaður við hverahita, og er gert ráð fyrir, að þurrkun- in fari fram á þann hátt, að kis- illinn verði settur í gufuvalsa eða settur í hentugar umbúðir, og er gert ráð fyrir, að það verði ein- hvers konár plastpokar. Fr'á Húsa- vík verður svo kísillinn fluttur með skipum. Kappreiðar á bökk- um Eyjafjarðarár Margt góðra hesta tók þátt í keppni Á annan dag í hvítasunnu efndi Hestamannafélagið Létt- ir á Akureyrí tif TtappréiSa og góðhestasýníngar ‘ á skeiðvelli félagsins á bökkum Eyjafjarð- arár, skammt fyrir innan Ak- ureyrarfiugvöll. Hlýtt var í veðri, og margt manna kom til að fylgjast með því, er fram fór. Margar tegundir Rannsóknir hafa leitt í ljós, að margár tegundir kísils er að finna í botnlögum Mývatns. Sú tegund, sem hér um ræðir, er að finna í öllum vötnum hér á landi, og er, Guðmundur Snorrason, formað- elzta nafnið á henni barnamold. ur Léttis, stjómaði mótinu, en Þessi botnlög af kísli myndast' í vallarstjóri var Árni Magnússon. stuttu máli á eftirfarandi hátt: í rör7þarVem hannþurrkast'á Íík- flestam yötaum hér á landi lifa Úrslit kappreiða an hátt og þegar mjólkurduft cr j svoncfndir kisilþorungar, sem hafa Fyrst Var keppt í 250 metra fola ' j í ser grænukorn og teljast þvx til ‘ jjíáupi þurrkað. Næsta stig vinnslunnar er það, að kísillinn er brenndur. Mun brennslan fara fram á líkan hátt . , , -----og sigraði þar Snekkja, jurta. Hafa þeir um sig skel, og eigandi Sverrir Sverrisson. í 300 gengur onnur skelin yfir hina, ;metra folahlaupi náði enginn hest- ems og lok a dos. Skelin er ur o- j ur tilskyldum tíma til fyrstu verð- og þurrkunin. Kísillinn verður! 1«™ efni sem nefnist SÍ02, og j settur í sívalninga, sem eru í hit- i kallast það á íslenzku kisill. Þeg launa, en fyrstur í hlaupinu varð Gráskeggur Helga Jónssonaj. Á 300 metra sprettinum varð Ljöska, eign Huga Kri’stinssonar, hlut- skörpust. Góðhestar—Veðbanki í góðhestakeppninni var furðu- lítil þátttaka. Aðeins 5 hestar tóku þátt í þeirri keppni, en Akureyr- ingar eiga meira en 200 hross, sem eingöngu eni notuð til reiðar. í alhliða góðhestakeppni sigraði hinn landskunni gæðingur Kol- skeggur, en eigandi hans er Aðal- geir Axelsson frá [Torfum. Aðal- steinn var sjálfur knapi, og hlaut hann í verðlaun fagran bikar. Á meðan á kappreiðunum stóð, starf aði veðbanki af miklu fjöri, oj var Míkael Jóhannesson stjórnandi hans. ! Vantar startbása Margt fallegra hesta mátti sjá Harður árekstur og slys Um eittleytið á laugari- dag varð harður árekstur á Tjarnarbrúnni, er Opel Caravan-bíll og vörubili mættust þar. Mun ökumað- ur Opelbílsins ekki hafa haft fullt vqld á bílnum, og skall hann utan í hlið vöru- bísins. Við áreksturinn brotnuðu tennur úr öku- manni Opelbílsins, og enn Fremur meiddist hann á hné. Var hann fluttur á slysavarðstofuna og síðan á Landsspítalann til frekari rannsóknar. Opelbiilinn er stórskemmdur, en lítt sá á /örubílnum. Ólafur kóngur unarofni, og eru þar brennd úr ar kísilþörungarnir deyja, sökkva geti átt sér stað, er fyista skil- i á kappreiðunum og góðhestasýn- honum öll lífræn efni. Til þess : Þeir og falla til botns og mynda - ............... -- 1-----* ’ ...................... þessa leðju á botninum, sem getur orðið nokkuð þykk, stundum nokkr ir metrar. Kísillinn, fullunninn, hefur þann eiginleika, að hann drekkur í sig vökva, og er hann því mest notaður sem fyllingar- efni í ýmiss konar iðnaði. Helztu annmarkar Aðalvandamálið í sambandi við kísilvinnslu úr Mývatni, að áliti erlendra sérfræðinga, sem unnið hafa að þessum rannsóknum, er í fyrsta lagi það, að ekki er vitað til þess, að kísill hafi áður verið unninn úr vatni, og vilja þeir því fá einhverja reynslu í þessum efn- um, áður en lagt er í framkvæmd- ir, svo og hitt, að jarðgufa hefur aldrei áður vei'ið notuð til þurrk- unar kísils, svo vitað sé. í1 sam- og Reykjahlíðar styttast úr 90 km bandi við þurrkunina má geta í um 50 km. þess, að það er álit margra, að þegar búið er að nota hveraguf- Músavík útskipuriarhöfn |Una 411 Þess að þurrka kísilinn, þá Á Húsavík verður kíslinum megi Þ6tta hana og vinna úr henni æ;tlað geymslurými, og er talað hrennistein- um, að grafnir verði einhvers kon- . ar geymar inn í Húsavíkurhöfð- P°rP í Reykjahlíð ann. Þar mun og verða reist pökk-, Til þess að sú vinnsla sem rætt unarhús, þar sem kísillinn verður i hefur verið um hér að ■ framan, verður ekki notaður hverahiti, þar sem ekki fæst nógu hátt hitastig með því móti, 'en það mun þurfa allt að 300 gráðum. Er því í ráði að nota olíuhita við brennsluna. Fluttur á tankbílum Þegar kísillinn hefur verið brenndur, verður hann malaður í fína mylsnu, sem síðan verður sett á tankbíla, sem flytja hana^til hafnar. Munu verða til þess not- aðir stórir bílar, 10—15 lesta. Er talið, að nauðsynlegt verði að leggja nýjan veg til Húsavíkur, og hefur þelzt verið talað um, að hann yrði lagður norður Gríms- staðaheiði, um Hólasand og Laxár- dalsheiði og niður hjá Geitafelli og á Reykjahverfisveg. Ef svo verður, mun leiðin milli Húsavíkur yrði, að fleiri borholur verði bor- aðar í Námaskarði, svo og, að lögð verði háspennulína frá Laxárvirkj un í Reykjahlíð. Reiknað er með, að verksmiðjuiðnaður sem þessi þurfi að minnsta kosti 500 kv af komið verði upp „startbásum" til rafmagni til starfsemi sinnar. Er | Þess að forða keppnishestum frá talað um, að slík rafmagnslína hinum mikla taugaæsingi við upp- myndi annað hvort verða lögð um haf hlaups. e.D. Laxárdal eða Laxárdalsheiði, Hóla................................... sand og Grímsstaðaheiði. Ef þessi kísilvinnsla kæmist á laggirnar, er jH 11*1 líklegt, að upp risi í Reykjahlíð . f 30^ CkRl 01*01111“ þorp með 3—4 hundruð íbúum, en : búizt er við, að 30—40 manns £ þyrfti við sjálfa kísilverksmiðjuna. ' IIqIII I , KostnaSur í Amman, 25. 5. (NTB). Hussein, I konungur í Jórdaníu, gekk í dag Þess má að lokum geta, að því: að eiga hina tvítugu Muna E1 hefur verið slegið fram, að kostn- Hussein, sem fædd er í Englandi. aður við uppsetningu kísilverk- Skírnarnafn hennar er Toni Gar- smiðju þarna við Mývatn myndi diner og er hún dóttir liðsforingja nokkurn veginn svara til verðs eins í þjónustu Jórdans. Hún var tveggja togara. símamær að atvinnu, er hún kynnt Þá hefur og verið sagt, að verk- ’ ist konunginum. smiðjan gæti greitt sig upp á Brúðkaupið fór fram í höll einni tveim árum í útflutningsverðmæti nálægt höfuðborgiilni og munu nú í gjaldeyri. landsbúar fagna brúðhjónunum Reiknað er með, að kísillinn á, með sex daga hátíðahöldum. Þetta botni Mývatns muni nægja til er önnur kona hins hálfþrítuga framleiðslu í 50—60 ár, miðað við konungs og ekki fær hún drottn- 10 þúsund lesta ársframleiðslu. ingarnafn. I_ (Framhald af 1. síðu). |i heimsókn að Bessastöðum, hlýðir íjþar guðsþjónustu og snæðir há- j. . - - - i degisvfer'ð. Klukkan fjögur verður Skeiðvollunnn á Akureyn er móttaka hjá Reykjavíkurbæ í Mela skólanum. Um kvöldið verður há- tíðasýning ingunni, bæði þá, er tóku þátt keppninni, svo og aðra gæðinga mjög sæmilegur, en önnur aðstaða er miður góð. Nauðsynlegt er, að í Þjóðleikhúsinu. Á föstudaginn verður farið árdegis til Þingvalla. Síðdegis verður mót- taka fyrir norska boðsgesti í norska sendiráðinu, en um kvöldið veröur kvöldverðarboð konungs um borð í konungsskipinu. ungurinn Reykholt. Verður fyrst Á laugardaginn heimsækir kon- farið með konungsskipinu í Hval- fjörð, en ekið þaðan. Eftir stundar viðdvöl í Reykholti verður haldið að Bifröst og snætt þar. Um kvöldið mun konungurinn kveðja landið. Tóbaksþjófnaður Aðfaranótt laugardagsins var brotizt inn í knattborðsstofuna að Klapparstíg 26. Stolið var tals- verðu magni af vindlum og sígar- ettum, en ekki var fullkannað hversu mikið magn var um að ræða í gær. Þjófnaður þessi er allyfirgripsmikill. Komst þjófur- inn inn með því að brjóta hurð. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.