Tíminn - 28.05.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.05.1961, Blaðsíða 14
* TÍMINN, snnnudaginn 28. maí 1961. svo torferyggfnn . . . það er ekki Lora, sem er á mynd- lnnl, Mark . . . ÞAÐ ER ÉG! — ÞÚ? Hann skellti sér nlðnr við hlið hennar. — — ANTONIA! Hvað ertu eiginlega að fara? Hún hallaðl sér aftur á bak og handlék trefilinn. — Sarah Bemhardt átti hann, útskýrði hún lágróma. — Hann er heillagripurinn minn .... ég er altaf með hann .... þegar ég les nýtt hlutverk hef ég hann oftast á hendinni eða rétt hjá mér .... þegar ég er á sviði hef ég hann alltaf innan á mér .... Þér finnst það kannski kjánalegt, sagði hún þrjózkulega .... — en ég trúi þvi að hinir látnu hjálpi þeim sem lifa. Það eru mörg ár síðan ég eignaðist hann .... og ég skal ekki trúa því að Lora eigi svona nákvæm- lega eins trefil .... þetta er minn trefill, og þes vegna er konan á myndinni .... EG .... Hann horfði á hana og botnaði hvorki upp né niður í neinu. — En þú tókst aldrei þátt í neinu auglýsingaatriði? Hún hristl höfuðið. — Neí, svaraði hún þung- lega. — Þetta hlýtur að vera mynd af mér og Bróður Villa. Tom hlýtur að hafa tekið það helgtna áður þegar gamli maðurinn kom að mér óvör- um. Eftir að Tom sá Sonju skjóta Roy hefur hann mun- að eftir myndinni og notað hana til að bjarga henni .... Loru meina ég. Mark sat hreyfingarlaus. Hann tók blaðið og horfði gaumgæfilega á verurnar tvær, sem stóðu gegnt hvor annarrl fyrir framan Appollo styttuna. Svo hvarflaði hann augunum niður í grasið .... og honum var sannleikurinn allur ljós .... — Nei, sagði hann lágt. — Ekki til að bjarga Sonju eða Loru .... hann notaði mynd ina til að bjarga sjálfum sér. Hann heyrði hana taka and- köf, en hann leit ekki á hana, augu hans voru eins og límd við styttuna meðan hann sagði: — Það var Hastings, sem setti hana aftur á stöðulinn rétt áður en Faversham var skotinn .... AF ÞVÍ HANN VISSI AÐ FAVERSHAM MYNDI VERÐA SKOTINN .... vegna þess að hann ætl- aði sjálfur að drepa hann! Og hann notaði myndina sem fjarvistarsönnun fyrir sjálfan sig. Hann stóð upp, og nú var það Antonia sem horfði skiln ingsvana á hann. — Skilurðu það ekkí, hróp- aði hann æstur. — Hann VARÐ að setja styttuna aft- ur á stöpulinn '.... I^ann steinþagði. Inn á milli rupnanna hafði hann komið a^iga á veru, sem hreyfðist .... sem hlustaði á það sem þau sögðu. Og honum rann kalt vatn milli skinns og hör- unds er honum varð ljóst hver veran var .... Hann lækkaði röddina og hvíslaði flýtislega: —Hann er hér! Hann stend ur bak við trén og hlustar .. kúlan þaut fáa þumlunga yf- ir höfði hans. Án þess að bíða, hélt Hastings áfram flótta sinum, og Mark staulaðist á fætur og hélt áfram á eftir honum. En áður en bergmál skots- ins var dvínað, bergmálaði allur garðurinn af lögreglu- flautum .... Allt í einu sá hann Hastings aftur, hann var aðeins nokkra metra und an honum. í sama biU kom lögregluforinginn í ljós. — Það er gagnslaust, Hast- ings, heyrði hann Drake hrópa. — Þér sleppið ekki .... þér eruð u.mkringdur .... Mark sá Hastings skima í kringum “feig eins og ljón í búri og fleiri og fleiri lög- regluþjónar nálguðust hann hægum, ákveðnum skrefum. höfðu beðið allan daginn. Það voru nær tólf klukkustundir síðan lík Hastings var flutt á burtu, og eftir að hafa ráð- izt að lögregluforingjanum með spurningum í hvert sinm sem þau hittu hann, féllst hann loks á að gefa þeim skýringu. Hann hafði komið til þeirra inn í setustofuna eftir mið- degisverðinn og sagt að .þau fengju að fara eftir líkskoð- unina næsta dag. Svo hafði hann stillt sér upp við arin- Ijilluna og byrjaði frásögn sína. — Já, hann byrjaði að skipuleggja morð, endurtók hann hægt, — löngu áður en Roy Faversham hafði þekkt konu hans aftur sem Vaniu Reith. Hann hafði vopnað sig gegn þeim möguleika með KATE WADE: LEYNDARDÓMUR ítalska kússins 49 m .. Flýttu þér l\eim að húsinu .... og náði í Drake .... horfðu ekki í kringum þig bætti hann hvasst við, en [ það var of seint. Hún hafði risið á fætur og horfði inn á milli runnanna. Og allt í einu var þögnin í garðinum rofin...... Hast- ings skildi að þau höfðu séð ! hann og hann gerði enga til- I raun til að komast óséður á | braut. Það brakaði og brast í j runnum meðan hann flúði 'inn milli trjánna. [ Mark stóð augnablik á báð- um áttum, svo hljóp hann á eftir honum og hrópaði að hann skyldi nema st&ðar. Ekki vegna þess að hann héldi að orðum hans yrði hlýtt, en af því að það myndi gera vörðunum viðvart. En Hastings nam staðar, og ejdsnöggt snerist hann á hæJi • • • • það glampaði á skammbyssu þegar hann lyfti höndinni og miðaði. Mark i kastaði sér eldsnöggt niöur og — Öllu er lokið, hrópaði Drake. — Methews garðyrkju maður hefur játað að hafa komið fram í gervi Bróður Villa .... Það hljómaði annað skot, og áður en nokkrum skildist hvað gerzt hafði .steyptisí leikarinn um koll .... 20. kafli. — „Þegar karlmaður girnist konunu, glatar hann sálarró sinni.“ Þessi orð Thomas Kempis hæfðu Hastings fullkomlega. Það var óslökkvandi girnd hans á Vaniu Reith, sem eyði lagði hann. Frá því augna- bliki, sem hann ákvað að kvænast henni, byrjaði hann að skipuleggja morð . . . Draki lögregluforingi þagn aði og horfði á hina eftir- væntingarfullu hlustendur. En enginn greip fram í eða hreyfði sig. Nú var stundin komin — stundin, sem þau því að skipuleggja hvert smá atriði fyrirfram, og útvegað sjálfum sér pottþétta fjar- vistarsönnun — fjarvistar- sönnun, sem áreiðanlega hefði aldrei verið dregin í efa, ef Lora Marsh hefði tekið þátt í þessu atriði eins og fyrir- hugað hafði verið. Eg er sann færður um að það var Hast- ings, sem stakk upp á þesari hugmynd, en hann hefur gert það svo laglega að ég efast um að nokkurt ykkar mupi það nú. — Það sem fyrst beindi mér á rétta braut var sú stað- reynd, að styttan hafði verið sett aftur á stöpul sinn, rétt áður en Faversham var skot- inn. Allir gerðu ráð fyrir því, að hann hefði gert það sjálf- ur. En ég hugleiddi hvers vegna? Þegar ég tók hana nið ur í gær, var það með naum- indum að mér tókst að gera það einn. Faversham hafði að stoðað Mathews við að taka hana niður? Og hvers vegna í ósköpunum hafði hann þá farið að setja hana upp sjálf- ur aftur? Og einn? En ef hann hafði nú EKKI gert það .... hver annar gat þá kom- UTVARPID Sunudagur 28. maí: 8.30 Fjörleg músik að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.25 Morguntónlejkar. 11.00 Messa í barnaskóla Kópavogs (Prestur: Séra Gunnar Árna- son. Organleikari: Guðmund- ur Matthíasson). 12.15 Hád-egisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Framhalds- leikritið „Leynigarðurinn" eft- ir Frances Burnett; V. kafli. Leikstjóri: Hildur Kalman. b) Halla Bachmann segir frá afrískum börnum. c) Höfund- ur „Kardimommubæjarins", Thoirbjörn Egner, staddur í Þjóðleikhúsinu. 18.30 Miðaftanstónleikar. 19.ý0 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir og íþróttaspjaB. 20.00 Erindi: Samband norskra og íslenzkra bókmennta ( Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). 20.25 Gestur í útvarpssal: Pólski pí- anósnillingurinn Tadeusz Zmudzinski leikur. 21.00 Gettu betur!, spurninga- og skemtiþáttur undir stjórn Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 29. maí: 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.55 „Við vinuna'": Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.ý0 Veðurfregnir. 18.30 Tónlikar: Lög úr kvikmynd- um. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 F.réttir. 20.00 Um daginn og veginn (Páll Kolka læknir). 20.20 Einsöngur: Gunnar Kristins- son syngur Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 20.40 Úr heimi myndlista,rinnar (Hjörleifur Sigurðsson list- málari). 21.00 Gítartónleikar: Andrés Ségo- via leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Vítahringur" eftir Sigudr Hoel; VI. (Arn- heiður Sigurðardóttir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður). ■ 22.30 Kammertónleikar. 23.00 Dagskrárlok. EIRÍKÚR VÍÐFÖRLl Hvíti hrafninD 98 Eiríkur sneri aftur til herbergis síns, en sylgjan var horfin fyrir fullt og allt. En þegar hann hitti gestgjafa sinn morguninn eftir, var framkoma hans alveg óbreytt. — Jæja, konungur, sagði hann, — ég hef nú ráðgazt við ráðgjafa mína, og við höfum ákveðið að borga þér nokkra upphæð í silfri, svo þú getir keypt þér skip og farið heim. Var það ekki það, sem þú vildir? Hann andvarpaði - af feginleik, þegar Eiríkur kinkaði kolli. — Við höfum meira að segja tekið okkur bessaleyfi til þess að kaupa skipið, og það verður bráð- lega ferðbúið. — Hvenær? spurði Eiríkur. — Ég veit það nú ekki fyrir víst, svaraði Morkar, — en ég vona, að þér verðið gestur minn þangað tij. Það sem eftir var dags, gerði Morkar sitt bezta til þess að vera hinn fullkomni gestgjafi. Eiríkur beið þess að sjá eitthvað af Elínu, en sá hana hvergi. — Hvað er orðið af EHnu? spurði Eiríkur um kvöldið. — Vesljngs stúlkan, henni varð svo mikið um fréttirnar, sem þú flutt- ir, að hún er lögzt í rúmið aftur. Eiríki var ljóst, að hann varþ að tala við hana um kvöldið, þar sem hann varð að fara aftur til sinna manna næsta dag. Hann beið lengi, þar til hann var viss um, að allir væru gengnir til náða. Þá laumaðist hann að dyrunum í múrinn, cjró lokuna varlega frá og læddist inn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.