Tíminn - 28.05.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.05.1961, Blaðsíða 3
iT^JM suimudaginii 28. maí 1961. Verkföllin að dynja yfir: Daufar vonir um I Þegar blaSiS fór j prentun í gær, voru ekki horfur á öðru en verkföll skyllu á upp úr helginni hjá félögum þeim, sem boðað höfðu vinnustöðv- un 29. maí — verkamannafé- lögunum í Reykjavík og Hafn- arfirði og félögunum á Akur- eyri og Húsavík. Sáttatilraun- ir, sem fram hafa farið, hafa orðið árangurslausar, og þótt enn sé sunnudagurinn og mánudagsnóttin til stefnu, eru taldar litlar líkur til þess, að samningar takist. í Reykjavík bar allt greinilegan svip þess í gær, að verkfall var yfirvofandi. Bílamergðin á götun um var óskapleg fyrir hádegið, og sendiferðabfl var ekki hægt að fá, nema með margra klukkutíma fyrirvara .Stundum .var nálega ó- mögulegt að komast í gegnum mið bæinn á ökutæki — slíkar þvögur og umferðaflækjur mynduðust þar. Mikið annríki var á öllum nauðsynlegast var, og margar búð ir voru troðfullar af fólki, sem var nauG. , nlegast ar, og margar búðir voru troðfullar af fólki, sem var að draga sér birgðir, svo að það verði ekki uppiskroppa með mat fyrst um sinn, þótt langt verkfall kunni ag vera í vændum. Togararnir eru farnir úr höfn, og eiga þeir yfirleitt að veiða í salt, svo að þeir þurfi ekki að leita hafnar næstu vikur. Mikill fjöldi námsmanna, sem hafði ráð ið sig á togara í sumar, komst ekki með, því ag prófum í skólum þeirra er ekki lokið. Sitja þeir uppi með sárt ennið. En togara- skipstjórarnir áttu ekkj í peinum varidræðum með að manna skipin, því að fleiri buðust en þeir höfðu þörf fyrir. Það eru mörg þúsund meijp, dæma sem hefja verkfall á mánudaginn ef ekki semst, en í byrjup næstu viku fjölgar þeim stórum, því að þá bsetast í hópinn mörg félög iðnaðarmanna, auk þess sem vinna margj-a mun smám sanian stöðv- ast af a'álifu sér vegpa verkfalls annarra. Mályerkasýningu Sveins lýkur í dag Málverkasýning Sveins Björns- sonar í Inðskólanum hefur verið all vel sótt, 300 manns hafa séð sýninguna og 13 myndir selzt. Síð- asti sýningardagur er í dag, sunnu dag, og er sýningin opin frá kl. 10 til 10. Verður Alsír skipt? Samningavi'ðrætJur ganga erfiílega Áfram er haldið semningum útlagastjórnar Serkja í Alsír og frönsku stjórnarinnar í borginni Evian í frönsku Ölpunum- Enn er ekkert látið uppi um gang mála, en franskup embættismuó- ur lét svo ummælt, ag nú yrðu samningarnir að fara að ganga. Frá Alsír berast enn fregnir um hryðjuverk uppreisnarmanna. — Hafa þeir hvað eftir annað ráðist að herflutningalestum Frakka og myrt nokkra hermenn. Fréttamenn í París segja, að sú hugmynd muni hafa komig upp á fundinum í Evian að skjpta Alsír milli Múhameðstrúarmanna og franskra landnema. Sagt er jafnframt, að franska stjórnin muni ekki vera þlynpt slíkri lausn á Alsírvandgmáljnii, en mun þó berjast fyrir hennj, ef annað verði ekki mögulegt. Munu þá fra -.skir landnemar fá hluta af landinu og hann verða áfram hluti af Frakk- landi. \ Sagt er einnig, að ágreiningur sé um þann hluta af Saharaeyði- p "'rkinni, sem lfggur ag Alsír. Frakkar áfram telja það sína eign, en Strkir telja slíkt á allan hátt mjög ósamrímanlegt sínum skoðunum. W I í gær voru dæmdir í borginni Jackson í Missisippi í Bandaríkj- unum 20 menn, hvítir og svartir, sem sameiginlega vildu mótmæla kynþáttamismun í landinu. Þessir menn héldu áfram mótmælum þeirra manna, sem handteknir voru og misþyrmt í Montgomery í Alabama um hvítasunnuhelgina. f nokkrum suðurríkja Bandaríkj- anna eru í gildi lög, þar sem blökkumenn eru settir skör lægra en hvítir, en þetta er andstætt sambandslögunum. Hinir 20 jafn réttismenn hlutu 60 daga varð- hald eða 200 dala sekt. Allir neit uðu að greiða sekt og munu því sitja í varðhaldi í tvo mánuði. Verjandi jafnréttismanna sagði, ag þeir hefðu komið friðsamíega fram og flutt mótmæli sín að hætti friðsamra og siðaðra mgnna. Þeir hefðu ekki komið til Jack- son til þess að stofna til óeirða, heldur aðeiijs til þess að vekja athygli fólksins á baráttu sinni. Dómarinn dæmdi hins vegar jafn réttismenn á þeirri forsendu, að þeir hefðu beitt aðferðum, sem líklegar hefðu verið til þess að leiða af sér qspektir. Hins vegar voru jafnréttismenn ekki beint sekir fundriir um ólöglegt athæfi meg því ag berjast fyrir jafnrétti. Fyrsti þilfars- báturinn til Vopnafjarðar Hingað er kominn fyrsti þilfars- báturinn í pigu heimamanna. Eru það 43 lesta bátur, og heitir hann Höfðaklcttur. Eigendur eru Ólafur j Antonsson, Davíð Vigfússon og Gísli Jónsson, allir af Vopnafirði. Var farið í fyrsta róðurinn f gær, og var róið á færi. Mun Höfða- klettur stunda handfæraveiðarnar út af Langanesi og verða 3—4 daga í túrnum. Eins og áður segir er þetta fyrsti báturinn í eigu heimamanna hér á Vopnafirði, en undanfarin ár hafa nokkrir aðkomubátar verið gerjfir héðan út og haft hér bæki- gtpð._______________ Embæítaveitingar Forseti íslands hefur hirin 26. þ. m. skipað Þórð Björnsson, Hall- dór Þorbjömsson, Gunnlaug Briem og Ármann Kristinsson sakadómara í Reykjavík. Enn fremur hefur Eggert Jóns- son verið skipaður bæjarfógeti í Kefjayík frá 1. júlí n. k. 4000 sæti yfir At- lantshafið á nóttu Þrátt fyrir geysilega samkeppni fer vegur Loftleiía stö'Sugt vaxandi. — Fram- kvæmdastjórar á fundum hér. Nýtt blóðbaö í S-Afríku? Lögreglan látin bæla niður mdtmælaaðgerðir Lögreglan í Sufjur-Afríku held ur áfram fjöldahandtökum í land inu. Eru fyrst og fremst hand- teknir þeir menn, sem grunaðir eru um að standa fyrir verkfalli því, sem boðað hefur verið 31. þ.m. en þann dag verður landið lýðveldi. Tilgangurinn með verk- fallinu er að mótmæla lýðveldis- stofnun án aðildar að bpezka sam veldinu, sem Suður-Afríka sagði sig úr á síðustu samveldisráð- stefnu í Lundúnum í vetur. Jafn- framt er því mótmælt, ag rikis- stjórn dr. Verwoerds sk..Ii ekki vilja ræða hina nýju stjórnarskrá við alla kynþáttaleiðtoga í land- inu. í dag tilkynnti dómsmálaráðu- npytið í S-Afríku ,að varalið hefði verig kvatt út og vopnað vélbyss um. Dr. Verwoerd, forsætisráð- hepra, sagði í dag, að lögregla landsins væri einfær um að halda uppi lögum og reglu í landinu og myndi beita öllum tiltækum j ráðum til þess að svo mætti vera. Með tilliti til þessarar yfirlýsing- ar forsætisráðherrans hafa leið- togar verkfallsmanna hætt við að skora á verkfallsmen nað safnast saman til mótnjælafunda í stærstu borgpm landsins. enda sé augljóst að ríkisstjórnin æ'^i ekki að hika vjð að brytja menn niður með víg drekum sínum. Rikisstjórnin hef- ur í hótunum við hvern þann, sem tekur bátt í verkfallinu, að hann verði sviptar atvinnu sinni og jafn vel settur í fangelsi. Undanfarna daga hafa veriS staddjr hér framkvæmdastjór ar Loftleiða frá deildum féjags ins erlendis. Hafa þeir setiS á fundum meS forráðamönn- um félagsins hér heima og rætt framtíðarmál félagsins. Tíðindamaður blaðsins hittj einn framkvæmdastjórann, Ronald Orme frá London, í gær. Orme sagði, að alls störfuðu 1450umboðsmenn á snærum félags ins í Englandi. Væri þeim skrifað mánaðarlega frá aðalskrifstofunni í London, og væri það ærið verk. Loftleiðum er nú heimilt að fljúga tvisvar í viku til Englands, og enda þótt ferðirnar séu ekki fleiri, þá seldpst farmiðar fyrip 22 þús- und sterlingspund í marzmánuði s. 1., pg er þáð bagstæðasti mán- uður Englandsdeildarinnar til þessa. Flugfreyjurnar vinsælar Ronald Orme sagði, að Loftleiðir ættu nú miklum og vajcaniji vin- sældum að fagna í Englandi, og væri sú ástæðan ekki sízt, hversp vel farþegum geðjast að íslenzku flugfreyjunum. Taldi Orme ekk- ert vafamál, að ekkert flugfélag byði betri flugfreyjur og þjónustu alla. Félagið hefði frá upphafi markað þá stefnu að hafa þjón- ustuna um borð í vélunum fyrsta flokks, þrátt fyrir „túristafargjöld- in“. Orme sagði, að skrifstofu sinni í London bærust iðulega bréf frá farþegum, sem hæl'du ís- lenzku flugfreyjunum og þjónustu allri á hvert reipi. Sjónvarp og eskimóar Orme spgði, að byrjunin hefði verið erfið í Englandi. Alme'nning ur hefði trúað því statt og stöð- ugt, að ísland væri byggt Eskiraó- um og ísbjörnum og væri á allan hátt fremur óaðlaðandi land. Til þess að vinna bug á þessari bá- bilju var það tekið til bragðs að fá tvo Eskimóa frá Danmörku, og komu þeir fram í vinsælum sjón- varpsþætti, sem 18 milljónir manna horfðu á. Nokkru siðgr kom íslenzk flugfreyja, Stefanía Guðmnndsdóttir, fram í þessum sama sjónvarpsþætti. Félagið hef- ur og reynt að kynnp land og þjóð eftir megni og að undanförnu hef- ur stutt auglýsingakvikmynd verið sýnd í 85 kvikmyndahúsum víða um England. Þá hefur félagið einn ig með höndum tvær lengri kvik- myjidir um fsland, pg eru þær sýndar víða um land eftir því, sem við verður komið. Björt framtíS Aðspurður um framtíð Loftleiða, sagðjst Qrme líta björtum augum á hana. Vinsældir félagsins færu stöðugt vaxandi, þrátt fyrir hina geysihprðu samkeppni. Mætti minna á, að 4000 sæti eru í flug- vélum, sem fara á hverri nóttu yfir Atlantshafið}, og 21 flpgfélag er í samkeppninni. Lúxemborgar- ferðir félagsins nytu nú orðið geysilegra vinsælda, og væri hvert sæti selt frá júní til október. Nú er flqgið einu sinni í viku til Lúxemþprgar, en ráðgert er að fjölga ferðunum um eina viku á næstunni. Lpks sagði Ronald Orme, að það væri sér ánægjuefni, hve miklu fleiri Englendingar spyrðust fyrir um Island nú, og hve margir hefðu . áhuga á því að koma hingað. Sagð- ist hapn eiga ágæta samvinnu í þessum málpm við Jóhann Sigurðs son, umboðsmann Flugfélags ís- lands í ,-Pnglandi, in í Grímsey ftjprgsig er nú hafið Qrímsey, og hafa menn þega fengið mikið af eggjum. Va fyrsf sigið í Grímseyjarbjari á annan dag í hvítasunnu, oi í fyrj-adag fpru fjórir ffekka til eggjatöku j bjargið. Tvei flokkpnna hafa dráttarvéla undir höndum, sem halda vi: í stað manna, svo að komiz verður af með þrjá menn. - í hinum flokkunum tveimu eru sjö menn í hvorum. Mesl ur hlufi eggjanna, sem tekii eru, eru svartfugls-, fýls- o skeqlueqq.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.