Tíminn - 28.05.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.05.1961, Blaðsíða 11
T í MIN N, simnndagiim 28. maí 1961, 11 Hve mikill lygari ert ViS skulum vera sanngjörn og heiðarleg. Allir grípa til smáskreytni við og við, og það er ekki nema eðlilegt. En hér getur þú séð, hve langt þú ert leidd/ur í lygunum. Ef þú ert eins og fólk er flest, álíturðu sjálfa/n þig ósköp venjulega persónu, 99— 100% heiðarlega. En gættu þess, að í þessu tilliti munar mikið um þetta eina prósent. Hvers vegna erum við að skrðkva? Ástæðurnar til þess eru furðu einfaldar. Lesið nú bara: ic Við skrökvum til þess að vera kurteis, til þess að hlífa þeim, sem við skrðkyum að, við bláköldum sannleikanum. Við skrökvum af því, að það er þaegilegra heldur en að segja sannleika, sem ef til viil er þreytandi að segja frá og jafnvel erfitt að trúa. Við skrökvum til þess að láta umheiminn trúa því, að við séum eins og víð viljum vera, en ekki eins og við erum. En eitt er athyglisvert. Við skrökvum aldrei um þá hluti, sem við álítum mikilsverða. Hefurðu hugrekki Hér fer á eftir próf í tveimur liðum. Ef þú hefur nóg hugrekki ta þess að leggja í prófið, er eins líklegt að árangurinn komi þér mjög á óvart. En fyrir þá, sem ætla að leggja í eldraunina, viljum við taka eftirfarandi fram: Þú mátt ekki vera leng- ur en eina mínútu að svara öll- um spumingunum í fyrri þætt inum. Þú mátt ekki velta spurn ingum fyrir þér, heldur svara þeim strax í samræmi við það, sem þér finnst réttast vig fyrstu yfirsýn. Og skrökvaðu ekki! Það er ekkert eins hættulegt og að skrökva að sjálfum sér! Fyrsti þáttur 1. Skrökvar þú, af því aS það er þægilegt? a. Aldrei 4 b. Stundum 3 c. Venjulega 2 d. Alltaf 1 Skiftast á um börnin Nú er loksins búið að ganga frá því, hvort þeirra Ingiríðar Bergmanns eða Robertos Rosse linis á tilkali til barnanna sem þau eignuðust í hjónabandi sínu, sem endaði fyrir þreanur og liálfu ári. Það var rétturinn í Róm, sem kvað upp úrskurðinn, og hann var þess efnis, að börn- in skyldu vera sitt árið hjá hvoru foreldranna, utan þó öll jól hjá Rosselini og alla páska hjá Ingiríði. Það' er annars athyglisvert, að hæstirétturinn í Róm hefur ekki ennþá viljað fallast á skiln að þeirra hjónanna. Hins vegar vinnur hann ötullega að því, að reyna að sanna, að Iijónavígsla þeirra í Mexíkó árið 1950 hafi verið ólögteg. 2. Ertu alltaf heiðarlegur í peningasökum? a. Alltaf 4 b. Venjulega 3 c. Stundum 2 d. Aldrei 1 3. Skrökvar þú til þess að virðast menntaðri en þú ert? a. Aldrei 4 b. Stundum 3 c. Venjulega 2 d. Alltaf 1 4. Skrökvar þú aðeins til þess að láta taka eftir þér? a. Aldrei 4 b. Stundum 3 c. Venjulega 2 d. Alltaf 1 5. Skrökvar þú til þess að komast hjá óþægindum? a. Aldrei 4 b. Stundum 3 c. Venjulega 2 d. Alltaf 1 6. Skrökvarðu til þess að komast betur áfram? a. Aldrei 4 b. Stundum 3 c. Venjulega 2 d. Alltaf 1 7. Skrökvarðu til þess að komast hjá þvf að særa aðra? \ a. Aldrei b. Stundum c. Venjulega d. Alltaf 4 3 2 1 hugsað þér að gera eitthvað allt annað. Hvað segirðu þá? a. b. c. d. Mér er það sönn ánægja að þiggja boðið 1 Ég get ekki svarað því alveg strax (og hugsar þér að svara því aldrei) 2 Því miður er ég upptek- in/n (það er ósatt) 3 Nei, þakka þér fyrir. Mig langar ekkert að koma 4 2. Þú finnur 500 krónur á gólfinu f leigubílnum. Bfl-,|, Hér sjáum við Kardlmommupabbann, Thorbjörn Egner, og á borðlnu stend ur kötturinn hans, sem ekkert borðar annað en mjólkursúkkulaðil Annar þáttur Nú er það versta afstaðið. Nú máttu vera eins lengi “að hugsa eins og þú vilt. Meira að segja áttu að hugsa þig vandlega um, áður en þú svarar: 1. Kona frænda þíns býð- ur þér í fermingarveizlu dóttur sinnar. Þú hefur sterkan grun um það, að veizlan verði leiðinleg. Það er síður en svo, að þig langi til að fara. Kannske hefurðu stjórinn spyr, hvað þú hafir fundið. Þú svarar: a. Ekkert 1 b. Ég missti hattinn minn (hanzkana, veskið, vasa- klútinn, trefilinn, skýl- una eða eitthvað hlið- stætt!) 2 c. Fimmhundruð kalL Við skulum skipta honum jafnt 3 d. Peninga. Aktu niður á lögreglustöð 4 3. Vinur þinn spilar fyrir þig plötu með nýtízku tónlist. Þú hefur aldrei heyrt þetta lag, — eða hvað á nú að kalia það — áður. Hann spyr þig, hvort þú kannist við það. Þú svarar: a. Já, ég man bara ekki hvað það heitir 1 b. Mér finnst það, en ég kem því ekki fyrir mig 2 c. Mér finnst meira máli skipta, hvað þér finnst' um það 3 b. Nei, ég hef aldrei heyrt það áður 4 4. Síðasta vinna þín var heldur lítilmótleg. Þú veizt, að þegar þú sækir um aðra vinnu, getur það orðið þér f jötur um fót. Hvað segir þú um gömlu vinnuna, þegar þú sækir um aðra? a. í raun og veru byggðist allt á mér 1 b. Ég gerði allt, sem yfir- maðurinn átti í raun og veru að gera 2 c. Ég tók þessa vinnu af því þeir lofuðu að hækka mig fljótlega 3 b. Vinnan, sem ég hafði var nauða ómerkileg. Mér fannst hún of ó- merkileg fyrir mig 4 5. Marta gamla frænka er í sinni árlegu heimsókn hjá þér og það er ekki að sjá, að hún ætli að fara neitt í bráð- ina. Hvað segirðu, til þess að koma henni af stað? a. Við eigum von á öðrum gesti og þurfum á her- berginu, sem þú ert í, að halda 1 b. Við þurfum að mála herbergið, sem þú ert í 2 c. Hann ætlar að rigna það sém eftir er mánaðarins 3 d. Okkur þykir afskaplega vænt um þig, en nú ertu búin að vera hér nógu lengi 4 Sannleikurinn um þig Leggðu nú saman, það sem þú fékkst út úr þessum spurningum, gildi þeirra er í talnadálkinum aftan við hvert svar. (Framhald á 15. síðu). SakLausa sagan með þennan djöfuls há- vaða, krakki! Háttsettur íslendiugur var á ferO um Noreg, og meöal annars dvaldi hann nokkrar vikur í Þi’ándheimL Þar var hann í fjallahóteli, sem rekið vair af ekkju einni og tveimur falleg um og fjörugum dætrum henn- ar. — Fáeinum árum síðar var þessi sami háttsetti íslendingur aftur á ferð þarna, og að þessu sinni með konu sinni. Hann fór með hana til fjallahótelsins, sem enn var rekið af mæðgunum þremur. Önnur dóttirin fylgdi þeim upp í herbergið, og þegar þangað kom, spurði íslendingur inn stúlkuna, hvort hún þekkti hann aftur. Stúlkan virti hann lengi og vandlega fyrir sér, en kvað svo nei við. Bar nú ekki til tíðinda um , nóttina, en næsta morgun kom stúlkan með kaffið til þeirra hjónanna í rúmið, eins og siður er þar um slóðir, og ekki hafði hún fyrr komið auga á íslend- inginn fáklæddan í rúminu, en yfir henni birti. Um leið rak nún upp mikið fagnaðaróp og ' sagði: — Æi já, nú man ég eftir yður!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.