Tíminn - 28.05.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.05.1961, Blaðsíða 10
K) TÍMINN, stuumdagmn 28. maí 1961. í dag er sunnudagurinn 28. maí. Þrenningarhátíf. Tungl í hásuðri kl. 23.26. — Árdegisflæði kl. 3,55. Næturvörður þessa viku í Vesturbæ jarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfiröi er Krist- ján Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sigurösson. Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöð- innl, optn allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opin vlrkadaga kl. 9—19. laugardaga frá ki. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Minfasafn Reykjavíkurbæjar. Skúla- túnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga ÞjóSmlnjasafn Islands &r opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardöeum kl. 1,30—4 e. miðdegi Ásgrímssafn, BergstaSastræti 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Siml 1—23—08. ASalsafniS, Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunhudögum Útibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laug ardaga .Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—730 alla virka daga, nema laugardaga. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Onega. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell er í Hull. Dísarfell fór 26. þ.m. frá Man- tyl'uoto áleiðis til Hornafjarðar. Litla fell fer í dag frá Reykjavík til Aust- fjarða. Helgafell er væntanlegt til ísafjarðar í dag frá' Skagaströnd. Hamrafell er í Hambórg. Loftleiðir h.f.: Sunnudag 28. maí kemur Þorfinn- ur Karlsefni kl. 6:30 frá New York, fer kl. 08:00 til Oslo og Helsingfors kemu.r aftur lcl. 01:30, fer til N. Y. kl. 03:00. Flugfélag íslands h.f.: Milillandaflug: Millilandaflugvéljn „Gullfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykpjavíkur; kl. 22:30 í kvöl'd. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrra málið. Cloudmaster leiguflugvél Fhigfé- lags íslands' er væntanleg til Reykja vikur kl. 18:00 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljága til Akur- eyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Vestmannaeyja. ' Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Véstmannaeyja (2 ferðir). i Jose L Salmo 236 D ’R [ Let (■ QÍI- 236 í tilgangi lífsins finnst ávallt eitt: eðlinu verður hvergi þar breytt; allt mótast í móðurlífi. í jarðlægu formi hver efniseind á sína kennd og djúpsæju leynd, er hlutlæg sem ver með vífi. Hin verðandi móðir, í von og trú verndar sinn arfa, heiður og bú; í því er vor fegurð fundin. Og samtaka hendur þær byggja brú, boðorðum fylgja skaparans hjú; ótæmd og stór er þá stundin. Heyr, verðandi móðir! Þín ábyrgð er allífsins skylda, er samfórn ber. Umboð þitt guðsvaldið gildir. Þeim tilgangi stjórnar eilífðin ein, aðhverfa þín verður skapa-hrein. Ráða því vaxtanna vildir. Þau gæði, sem lífið gefur í fórn, göfgar þitt hlutverk í alþeimsstjórn, þinn sköpunar-vilji vitur. J Hin samfellda keðja — vor sál og hold — sáning til lífs vors í trú og mold vorn eilífa framgang flytur. 'íj? nohiH* Hin verðandi móðir göfgar sitt geð. Gleðin er rík, sem henni er léð. Hún mótar þroskandi þjóðir. Því hamingja fylgir sem heilög glóð. Hlutverkið nærir þá sál og blóð, er veit hún sig verða móðir. — Einu sinni átti hann litla bjöliu, en mamma tók hana burt, af því að hann sag'ði alltaf halló, þegar hún hringdi. DENNI DÆMALAUSI a R0SSGATA Lárétt: 1. á plöntu, 6. skel, 8. + 10, ástarorð, 12, brá þráðum, 13. var veikur, 14. verkur, 16. tré (þf.), 17. fiska, 19. glápa. Lóðrétt: 2. ... hús, 3. leiðsla, 4 lærði, 5 í klaustri, 7. fjall, 9. telja tvíbent, 11. talsvert, 15. glöð, 16. forfeður, 18. lagsmaður. ?MISLEGT Opinbert erindi: N.k. sunnudagskvöld kl. 9 síðdegis flytur Grétar FeHs opinbert erindi í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Fyrirlesturinn nefdist: „Er guð til?“ Hljómlist á meðan og eftir. Allir ea'u velkomnir. Lausn á krossgátu nr. 315. Lárétt: 1. Nehru, 6. róa, 8. tær, 10. kák, 12. ýr, 13. la, 14. raf, 16. lak, 17. æja, 19. hrópa. Lóðréít: 2. err, 3. hó, 4. rak, 5. stýra, 7. skaka, 9 æra, 11. ála, 15. fær, 16. lap, 18. jó. — Þessi boð hans voru annars undar- þekkti hann ekki. — Hann sér nafnið mitt hér og veit leg. Hann sagði, að ef við fyndumst á — Hann hlýtur að ætla mér eitlhvert þá, hvar hann á að leita að mér. förnum vegi, ætti ég að láta sem ég leynilegt verk. — Villu gefa hermönnunum þetta. lengi? Þessir dvergskrattar brenna í — Skal gert, kona, sem komst yfi' skinninu eftir því að skjóta okkur. höfin blá. — Prinsinn sagði: Bíðið svars. — Hvað ætli við þurfum að bíða — Takið þetta og farið. — Það er víst ekki hætta á öðru. — Hún sendir demantana aftur. — Prinsinn verður vitlaus. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.