Tíminn - 11.06.1961, Síða 11
11
„Aldrei spurt um
brennivín hér”
Rætt um benzín, brennivínssölu,
blaðasölu, segulbönd, sem hægt er
að hafa í vasa, rigningu og fleira.
ÞaS var ágætis veður á
föstudaginn var, þegar ég
lagSi af stað til þess aS reyna
aS vera mér úti um eitthvaS
til aS skrifa um í sunnudags-
blaSiS. ÞaS var ekki sól, en
lygnt og fremur hlýtt. Á
Lindargötunni stóSu þrjú
ungmenni og veltu því fyrir
sér, hvaS þau ættu aS gera
sér til afþreyingar um kvöld-
iS. Eg heyrSi aS þau voru
aS tala um Sígaunabaróninn,
svo ég var viss um, aS þau
voru ekki úr Reykjavík.
HefSu þau veriS þaS, hefSu
þau talaS um Þórskaffi eSa
VetrargarSinn!
Á Arnarhóli voru ungar mæður
með ennþá yngri börn sín og
skammt ofan við bílastæði strætis
vagnanna við Katkofnsveg lá full-
táknrænn fyrir menn, þegar þeir
eru beðnir um að svara blaða-
mönnum. Þeir litu hver á annan
og urðu kindarlegir, bæði spenntir
og forvitnir og um leið vildlu þeir
helzt vera lausir við svona lagað
stapp. Hver vísaði á annan, unz
þelm kom saman um að visa mér
á stöðvarformanninn, Magnús
Oddsson. Hann sagði ekkert, þótt
þeir vísuðu á hann en gaf mér
hornauga. Ég horfði á hann á
móti. Hann var ekki árennilegur
á svipinn. Eg er viss um, að hann
var að velta því fyrir sér, hvemig
hann ætti að bita mig sem fyrst
af sér.
Allsherjar rabb
En ég hóf spurningamar ótrauð
ur staðráðinn i því að birta hvert
það orð, sem hann létl út úr sér,
hversu óprenthæft sem það kynni
að verða. En ég þurfti engu að
kvíða, Magnús var hinn viðræðu-
bezti og ekki leið á löngu þar til
— Hkki stöðinl Ég segi ekkert
fyrir einstaklingana.
Höfum bara ósmurt
— En hvað með smurningu,
þið fáið hana ekki heldur?
— Nei.
-r Hvað gerið þið þá?
— Höfum bara ósmurt, segir
einn bílstjóranna. Nú voru þeir
að byrja að þiöna.
— Það er nú ekki nema rétt
að koma að því, að það þurfi að
smyrja, segir annar bílstjóri.
— Jú hjá þeim sem smyrja
vikulega, segir sá þriðjji.
— Er ekki farið að ískra hjá
þeim eftir þennan tíma?
— Það er nú ekki víst, að þeir
þurfi að smyrja svona þétt.
Farinn aí> selja Vísi!
f þessu kom einn bílstjórinn
ennþá þjótandi inn. — Vísir, sam
bandið semur við Dagsbrún, kall-
ar hann um leið og hann hendist
— Nei, segir einn enn, — hann
skrifar það ekki hann er með
segulband I vasanum.
— Nel grip ég fram í, — því er
nú ver. Mig vantar svoleiðis.
— En það hef ég, segir Magnús
brúnaþungur og grípur sér fyrir
brjóst og gefur mér órætt augna-
ráð.
Hægt aÖ nefna númer.............
— Jæja, segi ég, og þykif nú
sem samtalið hafi tekið óvænlega
stefnu. — Selst brennivín vel um
þessar mundir?
Þögn um allt herbergið. Svo
svarar einn bílstjórinn, ungur
maður og glaðlegur. — Þeir sögðu
HvaS verÖur, ef
SÍS semur?
Nú þótti Magnúsi mál að breyta
um umræðuefni og spurði: —
Segðu mér, ef SÍS semur nú við
Dagsbrún, verður þá ekki opnað
fyrir benzínið?
' — Ja — nú veit ég ekki.
— Þeir hljóta að gera það,
segir einn. — Þeir geta ekki
unnið nema að hafa benzín.
— Já, en geta þeir opnað einir?
Verður það ekki bara sér fyrir
þá? spyr annar.
— Það yrði svo dýrt fyrir þá,
segir sá fyrri. — Það kostar
miijnsta kosti 200 þúsund.
orðinn karlmaður með samanbrot-
in klofstígvél yfir hausnum. Á
B.S.Í. stóðu margir langferðabílar
og utan við einn þeirra nokkrir
bílstjórar í hóp. Einn þeirra spark
aði í hjól á Keflavíkurrútu og
spýtti um tönn. Hinir töluðu.
★
Þegar ég gekk fram hjá bíla-
stæði Borgarbíls tók ég eftir því,
að það var nærri fullt. Það er
ekki algeng sjón. Fyrst datt mér
I hug, að þeir væru allir benzín-
láusir, en svo sá ég að það gat
ekki verið. Þá stæðu þeir ein-
hvers staðar annars staðar. Það
var bezt að skreppa inn og tala
við strákana.
★
Inni í afgreiðslunni var stór hóp-
ur manna. Allt saman bilstjórar.
Ég tjáði þeim erindi mitt að
mig langaði að spjalla svolítið
við þá í þeim tligangi að rekja
þær samræður í blaðinu. Þá færð-
ist yfir þá svipurinn, sem er svo
allir strákarnir voru farnir að
svara mér og úr þessu varð eitt
allsherjar rabb.
Ekki út í sveit
— Eigið þið eitthvað eftir af
benzini, sem heitið geti?
— Nei, það er lítið svaraði
Magnús. — Ég fékk leyfi hjá
Dagsbrún til þess að fá á tank
suður í Hraunsholti (Nei Lyng-
holti, greip einhver fram í) — já,
Lyngholt heitir það víst en það
er nú að verða búið. Dagsbrún
gerði þetta fyrir okkur vegna
þess að við höfum ekki okkar eig-
in tank eins og hinar stöðvarnar,
en þær fengu að fylla á sína
tanka og nota af þeim. Við erum
Dagsbrún ákaflega þakklátir fyrir
þessa lipurð.
— Og hvað verður, þegar það
er búið, ef verkfallið verður þá
enn?
— Við vonumst til þess að Dags
brún sjái sér fært að leggja okk-
ur eitthvað lið.
— Þið farið ekki út í sveitirn
ar með tunnur?
— Þeir taka það nú inn á ein-
um degi, ef þeir fá einir að opna
benzínsölu, segir annar.
— Varið ykkur piltar segir
Magnús það er allt skrifað niður,
sem þið segið.
Ég sá, að ég var farinn að
trufla samræðurnar, svo ég hypj
aði mig. Það var bezt að fara
yfir á B.S.R. samkvæmt ábend-
ingu þeirra á Borgarbíl og heyra
í þeim hljóðið þar.
Regnið þungt.........
En nú var orðið illt í efni. Úti
var komin úrhellis rigning, rétt
(Framhald á 13. síðu).
Bílastæðið hjá Borgarbíl.
inn úr dyrunum. — Hvað! segtr
einn starfsbróðir hans, — ertu
nú orðinn svo aðþrengdur, að þú
sért farinn að selja Vísi?
— Varaðu þig segir annar, —
það er þarna maður sem skrifar
allt niður, sem þú segir!
mér i Nýborg, að það væri bara
engin sala!
— Það er aldrei spurt um
brennivín hér, segir annar. v
— Nú, ég hélt að hér væri salan
fjörul'ust.
— Það er bara Guðmundur Her-
mannsson sem segir það. Hann
hefur sagt í blaðaviðtali, að það
væru bara Borgarbíll og Hreyfill,
sem seldu en það væri nú hægt
að nefna þér númer á bílum bæði
á B.S.R. og Bæjarleiðum sem hafa
verið teknir fyrir sölu . . .
— Á ég þá að spyrja um brenni
vínssöluna á B.S.R.?
— Já, reyndu það!
Ég lofaði að segja ekkert um það, hvernig biistjórarnir hyggðust hafa benzín, ef verkfaliinu iyk iekkl í íæka iíð
1