Tíminn - 11.06.1961, Side 15
I T4ÆtAN.>ívSniuiudagiiiit 11. 34111^1961.
15
Simi 115 44
Hermannadrósir
Raunsæ, opinská, frönsk-japönsk
mynd.
Aðalhlutverk
Klnoko Obata og
Akemi Tsukushi.
(Danskir skýringatextar).
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Nautaat í Mexico
með Abbott og Costello
Sýning kl. 3
Kjarnorkuófreskjan
Spennandi og sérstæð, ný, amerísk
' mynd í SuperScope.
Richard Denning
Lori Nelson
Bönnuð innan ljá ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KölbáSEsblo
Simi: 19185
Stjarna
(Sterne)
Sérstæð og alvöruþrungin, ný, þýzk
búlgörsk verðlaunamynd frá Cannes
sem gerist, þegar Gyðingaofsóknir
nazista stóðu sem hæst, og segir frá
ástum og örlögum þýzks hermanns
og dauðadæmdrar Gyðingastúlku.
Sascha Kruscharska
Jurgen Frohrlep
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9. ^
11. sýningarvika
/fivintýri í Japan
Óvcnju hugnæm og fögur, en ]aín-
framt spennandi amerísk iitmynd,
sem tekin er að öllu leyti í Japan.
CINEMASCOPE
Sýnd kl. 3, 5, og 7
Barnasýning kl. 3
Miðasala frá kl. 1
Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11,00
GAMLA BIO
Simi 1 14 75
Ve'ðjað á dauftan knapa
(Tip on a Dead Jockey)
Spennandi og vel leikin ný, banda
risk kvikmynd tekin á Spáni.
Robert Taylor
Dorothy Malone
Gla Scala
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Öskubuska
Barnasýnlng kl. 3
Trú, von og töfrar
BODI l_.
IPSEN
POUL
REICHHARDT
GUNNAR
LAURING
LOUIS
MIEHE-RENARD
og
PETER
MALBERG
Gnstrukiion.-.
ERIKBALLINQ
Ný, bráðskemtileg dönsk úrvals
kvikmynd I litum, tekin f Færeyj-
um og á íslandi
Bodil Ibsen og marglr frægustu
leikarar Konungl. lelkhússlns
leika I myndlnnl.
Betri en Grænlandsmyndin
„Qivitog" — Ekstrabladef
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl 7 og 9
Þyrnirósa
Nýjasta teiknimynd Walt Disneys
Sýnd kl. 3 og 5 .....
Bifreiðasalan
Frakkastfg 6
Símar 19092 — 18966 og
19168 Höfum ávallt á boS-
stólum mikið úrval hvers
konar bifreiða.
Kynnið yður verðlistana hjá
okkur áður en þér kaupið
bifreið
Öskubuska
Ný, heimsfræg, rússnesk ballett-
mynd í litum. Bolshoi-ballettinn í
Moskva með hinum heimsfrægu
ballettdönsurum Raisa Struchkova
og Gennady Ledyakh.
Tónlistin eftir Segei Prokfiev.
Ógleymanleg mynd öllum þeim, sem
unná ballett.
Sýnd kl. 7 og 9.
Villimaðurinn
Amerísk mynd í litum.
Charles Heston
Susan Morrow
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Sirkuslíf
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3
fll ikturboarríII
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sígaunabaróninn
óepretta eftir Johan Strauss
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Næsta sýning þriðjudag kl. 20
(
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200
^ÆJAKBíd
HAFNARFIRÐl
Si-mi 5 01 84
7. VIKA: !
(Europa di notte)
íburðarraesta skemmtimynd, sem
framleidd hefur verið.
Flestlr frægustu skemmtikraftar
helmslns,
The Platters
ALDREI áður hefur verið boðið
upp á lafnmikið fyrir EINN
bfómiða.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuf börnum
Ævintýrií um Gosa
Sýnd kl. 3
Sími 1 13 84
Óperettu-kóngurinn
(Der Czardas-König)
Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk
óperettumynd í litum, byggð á ævi
hins vinsæla óperettutónskálds,
Emmerich Kalman. — Danskur texti.
Gerhard Riedmann
Elma Karlowa
Rudolf Schock
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BlLASALINN við Vitatorg
Bílarnir eru hjá okkur.
Kaupin gerast hjá okkur.
BlLASALINN við Vitatorg
Sími 12 500
Gott herbergi
með sér baði eða herbergi
í kjallara eða í risi óskast.
Er einhleypur og reglusam
ur. Tilboð sendist blaðinu
merkt „Einhleypur“.
iifliáis.
Draugahúsið
(House on Haunted Hill)
Hörkuspennandi og hrollvekjandi,
ný, amevlst sakamálamynd i sér-
flokki. — Mynd er taugaveiklað
fólk ætti ekki að sjá.
Vincent Prlee
Carol Ohmaro
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
Lone Ranger og týnda
gullborgin
trulofunarhringar
sendir um allt land.
Skrifið og biðjið um
hringamál.
HALLDÓR SIGURÐSSON
Skólavörðustíg 2, II. hæð.
Bíla- & búvélasalan
Símar 2-31-36 & 15-0-14.
Til sölu
Willys Statjon ’53 í mjög
góðu ástandi. Skipti á Rússa
Jeppa i góðu ásigkomulagi,
belzt með húsi, koma til
greina
BÍLA & BÚVÉLASALAN
Ingólfsstræti 11.
V*X‘X*-VX*VX'-V*X*A. *^V.«'V*'X .-X
Hópferðir
Hef ávallt til leigu 1. flokks
bifreiðir af öllum stærðum
til hópferða.
GUÐMUNDUR JÓNASSON
VX»V»V*X-X*X'V* v*v>x.v*v*>
p.ÓASCCL<(l&
imi 1 89 3fi
Enginn tími til að deyja
(Tank Force)
Óvenjuspennandi og viðburðarík, ný,
ensk-amerísk mynd í litum og Cin-
emaScope úr síðustu heimsstyrjöld,
tekin í N-Afríku.
Vletor Mature
Leo Genn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
B nnuð innan 14 ára.
Dvergarnir og Frum-
skóga-Jim
Johnny Weissmuller (Tarzan)
Sýnd kl. 3
Sími 32075
Can Can
Hin skemmtilega söngva, dans
og gamanmynd sýnd í litum og
Todd AO.
Sýnd kl. 9.
Gög og Gokke
frelsa konunginn
Sprenghlægileg og spennandi kvik-
mynd.
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Bíla- & búvélasalan
Símar 2-31-36 & 15-0-14.
TIL SÖLU:
Dráttarvélar
Múgavélar
Ámoksturstæki
Petter benzín-mótorar
Súgþurrkunarblásarar
Diskaherfi
Plógar
Tætarar fyrir Ferguson
Áhleðsluvél
Austin 12 mótor
Vatnshrútur
Jarðýtu raf ýmsum gerðum
BÍLA & BÚVÉLASALAN
Ingólfsstræti 11. Reykjavík.
Bsfreiðasala
Björgúlfs Sigurðssonar —
Hann selur bPana Sírr.ar
18085 - 19615.
/