Tíminn - 15.06.1961, Side 10

Tíminn - 15.06.1961, Side 10
10 T f MI N N, fimmtudaginn 15. júní 1961. ' »n> .. ' " MINNISBÓKIN í dag er fimmiudagurinn 15. júní. — Vítusmessa. Tungl £ hásuSri kl. 14,24. — Árdegisflæður kl. 6,41. Næturvörður þessa vtku I Vesturbæjarapótekl. Næturlæknir 1 Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson. Næturlæknir í Keflavik er Guð jón ' Klemenzson. Slysavarðstotan • Heilsuverndarstöð- Innl. opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Siml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opin vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á sunnudögum kl 13—16 Mlnlasatn Reykjavlkurbæjar Skúla- túm 2. opið daglega frá kl 2—4 e. b. nema mánudaga Þjóðmlnjasafn Islands er opið á sunnudögum. þriðjudögum. fimmtudögum og taugardö"’im kl. 1,30—4 e miðdegi, Ásgrlmssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- tng Árbæjarsafn opið daglega kl. 2—6 nema mánu- daga. Llstasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—3.30. Bæfarbókasafn Reykjavlkur Siml 1—23—08 Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum Lesstofa: 10—10 alla vlrka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum Útibú Hólmgarðl 34: 5—7 alla virka daga, nema laug ardaga Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga, nema laugardaga. borgar kl. 08.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl 23.59. Heldur áfram tii New York kl. 01.30. Snorrri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Þorfinnur Karlsefni er væntan- legur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands hf.: Millllandaflug: Milliiandaflugvélin „Gullfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Cloudmaster leiguflugvél Flugfé- lags íslands, fer til Lundúna kl. 10:00 í fyrramálið. Pan Amarican flugvél kom til Keflavfkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Glasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur ann- að kvöld og fer þá til New York. ARNAÐ HEILLA Trúlofun: Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Sigurlaug Helgadóttir, Hjallhóli, Borgarfirði eystra og Jens Albertsson, Krossi á Berufjarðar- strönd. Sextugur: í dag á 60 ára afmæll Gunnar Árnason, skrifstofustjóri Búnaðarfé- lags íslands. Hann tekur á móti gestum að Jaðri frá kl. 15,30, og bið ur blaðið að geta þess að þeir, sem kynnu að vilja senda honum sím- kveðju, láti heldur andvirðið renna til fargjalds að Jaðri. ÍMISLEGT Thorvaldsenfélaginu hafa nýlega borizt vinargjafir, svo. sem þann 8. júní, i tilefni af 70 ára afmæli Magnúsar V. Jóhannessonar, framfæirslufulltrúa, afhenti eftirlif- andi kona hans, frú Fríða Jóhanns- dóttir og dóttir hennar frú Svala Magnúsdóttir, kr. 10.000.00 að gjöf. Upphæðin skal renna til vöggustofu félagsins að Hlíðarenda, sem nú er í smíðum. Ennfremur afhenti frk. Hulda Þórðardóttir, kr. 4.000.00 til minningar um móður sína, fr. Rann veigu Sverrisdóttur. — Með inni- legu þakklæti. — Thorvaldsens.fé-- lagið. Málverkasýning Jóns Engilberts er opin í Iðnskólanum í Hafnar- firði, daglega kl. 2—22. Gengið er inn frá Mjósundi. GENGIÐ Líra (1000) 61.39 Austurr sch. 146.39 Peseti 63,50 Reiknmgsskr — Vöruskiptaiönd 110,14 £ Sölugengi 106.42 U.S.$ 38,10 Kanadadollar 38,58 Dönsk kr. 549.80 Norsk kr. 531.65 Sænsk kr. 738,75 Finnskt mark 11.88 Nýr fr franki 776.60 Belg franki 76,25 Svissn frenki 880,00 Gyilini 1.060.35 Tékkn kr. 528.45 V-þýzkt mark 959.70 Hópferðir Hef ávallt til leigu 1. flokks bifreiðii af öllum stærðum til hópferða. GUÐMUNDUR JÓNASSON Miðstöðvarkatlar ' FVrirlip’o'íandi: með og án hitaspírals. STAf <siwt«taN H.F. Sími 24400. — Þetta er gamaldags útvarp. Það hefur ekkl einu sinni plötusiplara! IROSSGATA Lárétt: 1 snjór, 6. „Að ... skal á stemma", 8. húð, 10. fangamark sambands, 12. fjall, 13. á vettling, 14. hjúsakynni (þf.), 16. þrúðnir, 17 álpast, 19. illfærir vegir. Lóðrétt: 2. afkvæmi, 3. mannfjöldi, 4. á tré, 5. gadduf, 7. stórgert, 9. á hlemmi (þf.), 11. vætla, 15. á kjól, 16. skjól, 18. hsreppi Leiðrétting Nafn skemtiferðaskipsins, sem kom til Reykjavíkur á þriðjudaginn, misritaðist undir myndunum, er blaðið birti í gær. Þetta var enska skemmtiferðaskipið Andes, en ekki Gripsholm. DENNI Lausn á krossgátu nr. 330: Lárétt: 1. flærð, 6. iðka, 8. hæð, 10. fár, 12. of, 13. rá, 14. lag, 16. áss, 17. rót, 19. rámur Lóðrétt: 2. lið, 3. æð, 4. raf, 5. ó- holl, 7. Grása, 9. æfa, 11. árs, 15. grá, 16. átu, 18. óm SkipaútgerS ríkisins: Hekla kom til Reykjavíkur í gær frá Norðurlöndum. Esja er í Reykja- víkur í gær frá Norðurlöndum. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12 á hádegi í dag til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Ilerðubreið er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands h.f.: Braúrfoss er í Reykjavík. Detti- foss fór frá Hamborg 12.6. til Dublin og New York. Fjallfoss er í Reykja- vík. Goðafoss fer frá Kaupmanna- höfn 17.6. tii Gautaborgar og Reykja vikurGullfoss fór frá Leith 13.6. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer væntanlega frá Halden í dag 14.6. til Frederikstad, Hamborgar, Ant- werpen, KfuU og R.víkur. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði i nótt 14.6. til Siglufjarðar. Selfoss fer frá New York 16.6. til Reykjavíkur. Tröllafoss er i Reykjavík. Tungufoss kom til Mantytuoto 13.6., fer þaðan til Reykjavíkur. ____________ Loftleiðir h.f.: Á morgun, fö.sludag 15. júní, er Leifur Eiríksson væntanlegur forá New York kl. 06.30. Fer tU Luxem- K K I A D L D D e i Jose L SulindF 251 D R r K 5 Let Fq11< 251 — Út með sprokið! Hvar eru péning- þrár til þess, að þið komið nokkru tauti — Svo þér standið á bak við þetta! arnir? við hann. Hreinn kaupmaður hinn heiðarlegi. — Hættið, strákar. Þessi náungi er of — Þér! — Það er ég, já. Og ég er reiðubúinn að gefa yður heiðarlegt tækifæri. — Vel gert, Djöfull, og nú skulum — Hemjið þessa skepnu, ungfrú, eða» — Jæja, þá skulum við leggja af stað. við koma heim. ég skýt hana. , Yður er hér ineð boðið í te og þér verðið — Láttu hann fara ofan af mér! — Líklega gera þeir alvöru úr því. að þiggja það, hvort sem yður líkar Djöfull, komdu. betur eða verr.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.