Tíminn - 15.06.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.06.1961, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, fímmtudagiim 15. jání tML h J rvivdrjfj/t' RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Hollenzku landsliðsmennirnir Landsliðsnefndín hafa sjaldan leikið landsleiki j mjldum vanda Eins og skýrt hefur verið frá verður landsleikur í knatt spyrnu á mánudagskvöld á Laugardalsvellinum milli ís- lenzka landsliðsins og hol- enzka áhugamánnalandsliðs- ins, og er það í fyrsta skipti, sem þessi landslið mætast á leikvelli. Hollendingarnir koma hingað til lands á sunnu dag, og dvelja hér í eina viku. Auk landsleiksins mun liðið leika tvo aðra leiki. Stjórn Knattspyrnusambands ís- lands boðaði blaðamenn á sinn fund í gær. Guðmundur Svein- — Þrír nýliftar í áhugamannalandsliði Hollands á mánudagskvöld. LiÖiÖ tapaffi fyrir Englandi 2—1 •-V. .-v Irskur ddmari < < t < / ’< t ) ) ) ) ( Dómari í landsleiknum á (mánudagskvöldið verður írsk- (ur, W.A. O’Neill að nafni. (Hann hefur verið milliríkja- (dómari sfðan 1957 og dæmir ■f að staðaldri í 1. deild írsku f keppninnar. Þá hefur hann og dæmt marga leiki í Englandi. ) Dæmdi áhuigamannalandsleik^ / milli Irlands og ■f Dublin 1958 og leik ensku ^ \ deildarinnar gegn þeirri írsku^ <, í Dublin 1959. Hefur verið^ ■j línuvörður í fjölmörgum Iandsp Ilollands íý • IJnglands og Frakklands; einn \ < aT þekktustu dómurum írskaí • fríríkisins. O’Neill er hár mað^ ■ ur, yfir sex fet, og 85 kg. að - • þýngd, en samt fljótur á velli. • • Ilann mún dveljast hér nokkra < < daga eftir landsleikinn, og • ^kenna á dómaranámskeiði hjá- Línuverðir í landsleikn- < KSÍ. < og Magnús Pétursson. V • N -V* björnsson, varaformaður KSÍ, gaf ýmsar upplýsingar í sambandi við leikinn og hollenzku leikmennina. Reynslulítið lið í hollenzka flokkjium eru 24 mienn, og koma 20 þeirra á veg- um KSÍ, en fjórir á eigin kostnað. Þegar athugaður er listi yfir lands liðsmennina kemur í Ijós, að flest- ir þeirra hafa litla reynslu til að bera í landsleikjum. Sá leikmaður- inn, sem leikið hefur flesta lands- leiki hefur sjö sinnum verið í landsliðinu, og hingað koma sex leikmenn, sem engan landsleik hafa leikið. Hollenzku landsliðs- mennirnir, sem keppa á mánudags kvöldið, eru þessir: Jochem Van Zanten, markvörð- ur, 25 ára gamall, og leikur hann sinn fyrsta landsleik hér. Talinn traustur markvörður. Willem Quaedackers, hægri bak vörður, sem leikið hefur tvo lands- leiki áður. 24 ára að aldri og hef- ur mikla áhægju af knattspyrnu. Erfitt að leika á hann. Adriaan Hersce, vjnstri bakvörð- ur, 23 ára gamall. Hefur leikið tvo landsleiki. Var áður í röðum atvinnumanna, en félag hans, Heerenveen, gerðist að nýju áhuga mannalið og fékk hann þá áhuga- mannaréttindi sín aftur. Hefur góðar spyrnur, og er sterkur í ná- vígi. Mattliijs Librects, hægri fram- vörður, tvítugur að aldri. Yngsti leikmaðurinn, en hefur þó leikið flesta landsleiki leikmannanna, sjö að tölu. Leikur nú sem áhuga- maður í atvinnumannaliði. Alhliða leikmaður, sem er sérlega góður í uppbyggingu leiksins. Hefur einnig leikið þrisvar í hollenzka unglingalandsliðinu. Cornelis Molnenaar niiðvörður, elzti maður liðsins, verður 32 óra á morgun. Hefur leikið einn leik í landsliðinu áður, sterkur varnar leikmaður, og leikur sem áhuga- maður með atvinnumannaliði. Hans Zinnemers, vinstri fram- vörður, þrítugur að aldri, og leik- ur nú sinn fyrsta landsleik. Skemmtilegur leikmaður, sem áð- ui var í röðum atvinnumanna. Marinus Brand, hægri útherji, 22 ára. Hefur leikið einn lands- Tveir aukaleikir Hollenzka landsliðið mun leika hér tvo aukaleiki í ferð- inni. Hinn fyrri verður við fs- landsmeistarana frá Akranesi, miðvikudaginn 21. júní, en hinn síðari við bikarmeistar- ana KR, föstudaginn 23. júní. Kveðjuhóf verður haldið fyrir hoUenzku leikmennina I Lido eftir leikinn við KR, en heim- Ieiðis munu þeir halda daginn eftir. Forsala á aðgöngumiðum á aUa leikina mun hefjast hinn 17. júní í söluskúr við Útvegs- bankann. — Pressuliðið sigraÖi landsliðið í gærkvöldi 4—2, og margir sýndu góÖan leík, einkum Heimir, Kári Árnason, Steingrímur og HörÖur Mun endurgjaida með iandsleik í Hollandi Stjórn Knattspyrnusam- bands íslands gat þess, að fyrir tveimur árum hefði stjórnin skrifað til Knatt- spyrnusambands Hollands og óskað eftir landsleik milli land anna. Hollendinqar tóku þess- ari málaleitan miög vel og var leikurinn ákveðinn. Samskipti við Knattspymusam band HÓllands hefur verið mjög ánægulegt, og hefur komið til tals, sem mun reyndar verða á- kveðið í þessari heimsókn, að íslenzka landsliðið fari ti' Hol- lands og leiki þar landsleik Verð ur nánar sagt frá því síðar. Hollenzka knattspyrnusamband ig er eitt hið elzta í Evrópu, og eru á milli þrjú o'g fjögur þúsund knattspyrnufélög í því. Virkir þátttakendur í knattspyrnusam- bandinu munu v*ra um 300.000. leik. Fljótur, teknískur leikmaður. Bartéle Hainje, hægri innherji, einnig 22 ára, og hefur leikið fimm landsleiki. Leikur með at- vinnumannaliði, en stundar há- skólanám. Meðan hann var í her- þjónustu lék hann oft í úrvals- liði hersins. Hættulegur gegnum- brotsmaður.' ■ Fritz Kerens, miðherji, 26 ára gamall, sem leikur sinn fyrsta landsleik hér. Leikur í bezta á- hugamannaliði Hollands, Sport- klúbbnum Emma. Jan Roseboom, vinstri innherji 26 ára. Fljótasti leikmaður liðs- , ins, og ræður yfir ágætri leikni. 1 Mörg atvinnulið hafa sótzt eftir . honum, en hann hefur ekki vilj- ' að taka boðum þeirra. Leikur hér sinn þriðja áhugamannalandsleik. Gerard Weber, vinstri útherji, tvítugur að aldri, sem leikur sem áhugamaður með atvinnuliði. Fljótur knattspyrnumaður, sem leikið hefur einn landsleik. Af þesáu sést, að þrír leikmenn liðsins Ieika hér sinn fyrsta lands leik, og flestir leikmennirnir hafa verið með í örfáum lands- leikjum. Það er eins og annars staðar, þar sem atvinnumennsk- an ræður ríkjum í knattspyrnunni eins og í Hollahdi, að beztu leik- mennirnir ganga strax í raðir atvinnumannanna. Auk þess koma með liðinu nokkrir varamenn, sem ástæðu- laust er að telja hér upp. Töpuðu fyrir Englandi Guðmundur Sveinbjörnsson sagði, að þeir í stjórn knattspyrnu sambandsins vissu lítið um styrk- leika liðsins, en þess mætti geta, að liðið hefði í vor leikið við enska áhugamannaliðig og tapað með litlum mun, eða 2—1. jsland hefur leikið einn landsleik við enska áhugamannaliðið og einn- ig tapað með eins marks mun, svo eftir þessum tölum að dæma ætti íslenzka og hollenzka lands- liðið að vera mjög svipað að styrk leika, hver svo sem peyndin verð ur á mánudagskvöMð. Sérstök móttökunefnd Knattspyrnusómband íslands Liðið, sem sigraði Skotana svo eftirminnilega fyrir nokkr um dögum rneð 7—1 beið í gærkvöldi lægri hlut fyrir liði íþróttafréttaritara í pressu- leiknum á Laugardalsvellin- um. Margir leikmenn pressu- liðsins settu landsliðsnefndina í mikinn vanda með góðum leik, og það svo að nefndin getur engan veginn gengið framhjá þeim, þegar hún vel- ur landsfiðið sitt í dag. Bezti maður pressu- liðsins var Heimir Guðjónsson, mark- vörður, sem hvað eft ir annað bjargaði snilldarlega í leikn- um .einkum þó á hinu erfiða tímabili síðustu 20 mínút- umar, eftir að Hörð ur Felixson varð að |f| yfirgefa völUnn, en iij* hann hafði verið sá, sem hélt vöm preíssuUðsins saman með miklum mynd- ugieik. Steingrímur Akureyrmgarnir Steingrímur Bjömsson og Kári Árnason léku mjög vel í pressuliðinu, og voru stöðugt hættulegir fyrir landsliðs- vömina. Kári, hinn 17 ára leik- maður, kom meira á óvart, og þar er óvenjulegt efni á ferðinni. Þeir sönnuðu báðir, svo að ekki verður um villzt, að þeir eiga sæti í lands liðinu. Vöm pressuliðsins var nokkuð traust meðan Harðar naut við. Bjami Felixson stóð vel fyrir sínu, en áhorfendur bjuggust ef til vill við meiru af Jóni Stefánssyni. Ormar Skeggjason skilaði sínu hlutverki sem framvörður með miklum sóina, og Jón Leósson var drjúgur að vanda. í framlínunni báru Akureyringarnir mjög af, en hinir þrír vom ekki góðir, og eink- um urðu menn fyrir vonbrigðum með Guðjón Jónsson. Landsliðið slakt Landsliðið átti öllu meira í leiknum, en upphlaup þeirra voru ekki eins hættuleg — nema síð- ustu mínúturnar. Vörnin var mjög opin, og átti Rúnar í erfiðleikum með Steingrím. Helgi Daníelsson átti svartan dag í marki — og verð ur að taka á sinn reikning að minnsta kosti tvö af mörkum pressuliðsins. Framverðirnir Garð ar og Sveinn, ásamt Helga bak- verði, voru einna traustustu menn liðsins. Þórólfur náði sér ekki verulega á strik meðan Hörður gætti hans, og kantmennimir, Þórður ^ og Ingvar, voru slakir. Skúli Ágústsson, sem leika átti í pressuliðinu, sýndi allgóð til- þrif á köflum, án þess þó að ná félögum sínum í pressuliðinu. Pressan skorar Veður var leiðinlegt, þegar leikurinn hdfst, rigningarsuddi og sunnan gola, en sarnt voru á- horfendur fjölmargir. Pressuliðið byrjaði mjög vel og. ekki liðu nema sex mínútur þar til það skoraði. Eftir hornspyrnu komst Guðjón í dauðafæri, en hitti ekki knöttinn og hann barst til Omars, sem spyrnti að mark- inu frá vítateig, lausu skoti, og öllum til undrunar rann þnött- urinn í mótsætt markhorn. Landsliðinu tókst að jafna á 20 mín. Það náði góðu upphlaupi, og Garðar sendi knöttinn til Gunnars Fel., sem skoraði með ágætu skoti. Rétt áður hafði Heimir varið gott skot Þórðar. Staðan í hálfleik var 2—1 píéssuliðinu í vil, og hefði getað verið meira, því að Guðjón skallaði framhjá opnu marki sið- ast í hálfleiknum, eftir slæmt út- hlaup Helga. Pressuliðið lék undan vindi síð- ari hálfleikinn, og mjög fljótt tókst liðinu að skora tvö mörk. Hið fyrra skoraði Steingrímur með skalla, eftir að Ormar hafði tekið aukaspyrnu og gefið inn í vítateiginn, en hið síðara skoraði Kári. Helgi hljóp þá úr markinu, missti knöttinn yfir sig, og þar náði Kári að skalla í mark eftir baráttu við Helga Jónsson, 4—1. Leikurinn var jafn næstu mín- útur á eftir, en á 24. mín. var Hörður að yfirgefa völlinn végna tognunar. Jón Stefánsson tók stöðu hans, en Þorsteinn Friðþjófsson kom inn sem bakvörður. Pressu- liðsvörnin veiktist mikið við þetta, og átti landsliðið hættuleg upp- (Framhalð á 2 siðu > skipaði sérstaka móttökunefnd til holenzka landsliðinu XnTK að sjá urn undirbúning að komu landsliðsins, og eru þessir menn í nefndinni: Sveinn Björnsson. formaður; Jón Ragnarsson; Vil- berg Skarphéðinsson, Hermann Hermannsson, Jón Jónsson og Haraldur Guðmundsson. Hollend- ingavnir munu búa á Garði með- an þeir dvelja hér. i BJARNI FELIXSON — stóð vel fyrir sínu. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.