Tíminn - 28.06.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.06.1961, Blaðsíða 3
TÍMINN, miðvikudaginn 28. júní 1961. 31 Umsátursástand ríkir í Kúwait NTB—Bagdad, 27. júní. — Hussein Jórdaníukonungur lýsti yfir því í dag, að hann sfyddi furstadæmið Kuwait í baráttunni fyrir frelsi og sjálf sfæði landsins, eins og það er orðað í fréttinni. Var þessi yfir lýsing svar við skeyti sheiks- ins í Kúwait til Hússeins kon- ungs, þar sem hann var spurð ur um afstöðu Jórdaníu til kröfu íraksstjórnar um inn- limun Kúwait í írak. Enn fremur sagði í yfirlýsingu Husseins, að hann styddi Kuwait gegn yfirgangi Kassems, forsætis- ráðherra fraks, og myndi Jórdanía beita sér fyrir samstöðu allra Arabaríkja. Umsátursásfand Eins og kunnugt er af fyrri fréttum, gerði Krim Kassem, for- sætisráðherra íraks, kröfu til þess síðastliðinn sunnudag, að Kuwait, sem verið hefur brezkt verndar- ríki þar til fyrir einni viku, yrði algerlega innlimað í írak og gerð- ur hluti af því. Kúwait er fursta- í Bretland, Bandaríkin, Jórdanía, Saudi-Arabía og arabíska sambandslýöveldið styðja fursta- dæmið og viðurkenna sjálfstæði þess dæmi við Persaflóa, og eru þar auðugar olíulindir. Sheikinn í Kú- wait mótmælti þessari kröfu, sagði Kúwait fullvalda og lýsti yfir um- sátursástandí í landinu um sinn. Sagðist hann verjast allri ágengni íraksstjórnar og grípa til vopna, ef með þyrfti. Bretar hafa þegar heitið Kúwait aðstoð sinni, og nú hefur Jórdanía bætzt í hópinn. Kúwait fær stuðning Seint í dag bárust svo þær frétt- ir frá Kaíró, Washington og Lond- on, að Bandaríkin, Stóra-Bretland og arabíska sambandslýðveldið, hefðu lýst yfir stuðningi sínum við furstadæmið Kúwait í barátt- unni við yfirgang fraks. Kröfu Kassems um innlimun Kúwait í írak, er í sömu yfirlýsingu vísað á bug. Þá mun Saudi-Arabía einn- ig hafa lýst því yfir, að hún viður- kenndi fullveldi Kúwait. Fréttir frá Kúwait seint í dag herma, að þar hafi bæði í dag og gær verið farnar fjölmennar 60 skip fengu afla suðaustur af Horni í gær var veður mjög að jafnlengdar í gærmorgun komu batna á síldarmiðunum, og!i,aðan 60 skiP með samtals 21330 fóru öll skipin út til veiða. Þóttu góðar horfur á nótt. Fremur lítið var voru þessi: Reykjaröst 750, Jökull veiði í 750, Víðir II 900, Pétur Jónsson saltað,600, Höfrungur 600, Amkell 600, á Siglufirði og öðrum Norður- landshöfnum í gær bæði vegna þess, að síldin var mjög mis- jöfn og úrgangssöm, og vegna veðursins slóst hún í skipun- um og varð af því enn lélegri í salt. Hins vegar hefur mikil síld borizt að verksmiðjunum. Fá skip komu í gærdag inn með afla. Veiðisvæðið í fyrrinótt var aust suðaustur af Homi við Drangaál og Reykjafjarðarál. Sólarhringinn frá klukkan 8 í fyrramorgun til Hrafn Sveinbjarnarson 600. i Söltun tæpar 40 þús. tunnur á mánudagskvöld Á mánudagskvöldið var söltun orðin sem hér segir á sölfanarstöðv unum á Siglufirði: Pólstjarnan 2049 tunnur, Hafliði h.f. 2338, Reykjanes 2041, Hrímnir 2006, Henriksen 2004, Skafti Stefánsson 1696, Kaupfélag Siglfirðinga 1749, Söltunarstöð ísfirðinga 1725, Sunna 1639. Samanlögð söltun á Siglufirði á mánudagskvöldið var 29.857. Á öðrum stöðvum norðan- lands var söltun þá orðin 9997 'tunnur, en samanlagt 39.855 tn- göngur til þess að mótmæla kröfu íraksstjórnar. Þá segir og, að ör- yggislögreglan í furstadæminu hafi látið handtaka marga írak- búa og vísað þeim úr landi. Sumarhátíð í Norðfirði Laosráðstefnan: Fulltrúi Vientiane- stjórnar kom í gær Harriman farinn til Washington til viðræðna við stjórnina þar Neskaupstað 26. júní. — Ungmennafélagið Egill rauði í Norðfjarðarsveit hélt á laug- ardaginn útihátíð á Kirkju- bólsteigi þar í sveit, en þar er unm samkomustaður frá fornu fari. Ungmennafélagið gengst fyrir hátíð sem þessari á hverju sumri. NTB—Genf, 27. júní. Aver- ell Harriman, formaður banda rísku sendinefndarinnar á Laosráðstefnunni í Genf, hélt áleiSis til Washington í dag til þess aS ráðfæra sig við bandarísku stjórnina og skýra fyrir henni gang mála á ráð- stefnunni. Than Chan, fulltrúi Suður-Vietnam á ráðstefnunni, var fyrstur á mælendaskrá á ráðstefnunni í dag, og sagði hann, að sendinefnd stjórnar Boun Oums prins ætti að skoðast sem hin eina rétta fulltrúanefnd Laos á ráðstefn- Ýmislegt var haft til skemmtun- ar, og var fjölmenni viðstatt þrátt fyrir hryssingslegt veður. Vilhjálm ur Hjálmarsson frá Brekku hélt ræðu, Hulda Aðalsteinsdóttir frá Ormsstöðum las upp, Karlakór Norðfjarðar söng og Lúðrasveit Neskaupstaðar lék. V. S. Kristhna Meuon, landvarnarráð herra Indlands, kom til ráðstefn- unnar í dag, en komu hans hefur verið beðið með nokkurri eftir- væntingu, því að treyst er á að honum takizt að miðla málum. Var búizt við miðlunartillögu frá honum í dag, er vænleg væri til þess að hljóta jáyrði flestra full- trúa á ráðstefnunni. Kommúnistar yfirhöndina Á meðan Harriman, formaður bandarísku sendinefndarinnar, Hvenær er bezt að frysta fiskinn? 59 þorskar veiddir í landhelgi I Faxaflóa Skozka fiskvinnslurann- sóknaskipið William Hardy kom til Reykjavíkur í fyrri- nótt eftir að hafa veitt 59 þorska í íslenzkri landhelgi. Skipið er hálfnað í þriggja vikna leiðangri til Færeyja og fslands. Leiðangursstjóri er dr. Love og hefur hann þrjá aðstoðarmenn auk Unglingspiltar í verkum kvenna við síldarsöltun Aðkomufólk kemur hingað þessa dagana í flokkum til síldarstarfa I sumar. Síldar- saltendum hefur gengið mjög illa að fá stúlkur til söltunar, en í staðinn er gripið til þess ráðs að ráða unglingspilta til starfsins. Þetta vandamál hef- ur gert vart við sig áður, en hefur ekki fyrr verið jafn mikið. Ástæðan til þess, að stúlkur fást ekki, er vafalaust næg atvinna í verstöðvum fyrir vestan og suð- vestan land, en hún stendur aftur í sambandi við dragnótaveiði, sem nú er víða leyfð, rækjuveiði og humaiweið'i. Hins vegar vonast menn til þess, að unglingspiltam ir reynist vel. Fyrir þá verður að stofna mötuneyti, því að þeir geta ekki eldað ofan í sig eins og kven fólkið, og veldur þetta saltendum nokkrum örðugleikum. Það virðist unut að útvega mikinn fjölda þess ara unglinga til síldarsöltunar, og þeir vilja gjaraan reyna sig við þessi störf. Flestir þeirra eru frá Reykjavík. Salti landað í gríð og erg Á laugardaginn kom hingað skip með saltfarm, og nú er komið ann að, sem verið er að skipa salti upp úr, svo að nú ætti að vera til nóg af þeirri vöru, ef síldin skyldi taka upp á því að berast hingað innan skamms. Lausn var fundin á verkfallinu, sem hér var, á föstudagskvöldið, og saltskipið, sem beið eftir að geta landað farmi sínum, var á laugardagsmorguninn komið hing- að. Það hafði legið og beð'ið á SeyðisfirðL áhafnar. Þeir rannsaka einkum mismunandi gæði fisks frá mismun andi veiðisvæðum og einnig mis- munandi gæði frysts fisks eftir því, hve löngu eftir veiðina hann t er frystur. Skozk ríkisstofnun, Torray Research Institute gerir skipið út. Leiðangursstjóri báð leyfis að fá að veiða nokkra þorska í land- helgi, þar sem þeir vildu vera komnir að landi nógu snemma með fiskinn eftir að hann er veidd ur Þeir fengu leyfið og köstuðu skammt undan Reykjavík. í fyrsta kasti fengu þeir aðeins 4 þorska. reyndu aftur og fengu þá engan. Loks í þriðja kasti fengu þeir 55 þorska og það nægði. Síðan var siglt til Reykjavíkur, því þeir hafa ekki aðstöðu til að rannsaka fryst- ingu úti á rúmsjó. Dr. Love væntir þess að rann- sóknir þessar leiði í Ijós, af hvaða veiðisvæðum frystur fiskur geym- ist bezt og hve löngu eftir veiði bezt er að frysta hann. Menn vita að vont er að frysta fiskinn mjög seint, en það hefur einnig komið í Ijós, að ekki er ráðlegt að frysta fiskinn jafnskjótt að veiði lok- inni. Niðurstöður rannsóknarinnar verða gefnar út og verða þá vænt- anlega tii mikilla hagsbóta fyrir fiskiðnað. verður fjarverandi, mun John M. Steevens, sem er utanríkisráð- herra í þeim málum, sem sérstak- lega varða löndin í austri, gegna formannsstörfum á ráðstefnunni. Fréttastofa Reuter greinir svo frá, að formenn ráðstefnun-nar, Malcolm Macdonald og sovézki fulltrúinn, George Pusjkin, muni eiga viðræður við fulltrúa hinna þriggja ríkja, sem sæti eiga í eft- iríitsnefndinni í Laos, en þau eru Pólland, Kanada og Indland. Segir í Reutersfréttinni, að fund ur þessara aðila hafi átt að vera í dag, og skyldu þar ræddar leiðir til þes's að gera eftirlitsnefndinni fært að hafa nákvæmt eftirlit með því, að vopnahlé sé haldið í Laos. Tassfréttastofan segir frá því í dag, að Pathet-Lao og hlutlausir ráði 60% af öllu Laos. Segir frétta stofan enn fremur, að Kong Lee, höfuðsmaður og stjómandi her- sveita hlutlausra í Laos, hafi lýst því yfir, að rúmlega helmingur af Laos hafi verið frelsaður, og að 7 þúsund uppreisnarmenn hafi verið teknir úr umferð. Sananikone mættur Fulltrúi Suður-Vietnam, Than Chan, bauð í dag velkominn til ráðstefnunnar Phoui Sananikone, sem þar mætir fyrir hönd stjórn- arinnar í Vientiane, en þó aðeins sem áheyrnarfulltrúi. Sagði Chan, að Sananikone mætti sem áheyrn arfulltrúi löglegrar stjórnar, og rödd hans væri rödd íbúa lands- ins. Sananikone er fyrrverandi for sætisráðherra í Laos, og er leið- togi flokka þeirra, sem styðja hægri stjóraina undir forystu Boun Outns prins. f stuttri ræðu, sem Sananikone flutti á fundinum í dag, lét hann í ljós undrun sína yfir því, að ráðstefnan hefði nú staðið yfir í sex vikur, án þess að nokkur full trúi frá stjórninni, sem ráðstefn an varðar þó öðru fremur, ætti þar sæti. Þá vítti hann það, að ráðstefnan hefði haldið fundum sínum áfram, þrátt fyrir það, að vopnahléssamningurinn hefði marg sinnis verið rofinn. Ægileg flóð í Japan NTB—Tókíó, 27. júní. Að minnsta kosti 37 menn létu lífið, og fleiri en 60 meidd ust í ægilegum flóðum, sem urðu í dag í Japan. Þessi miklu flóð urðu eftir geysilegt skýfall, sem kom i dag, eins og nokkurs konar eftirköst hvirfilbálsins, sem þar hafði geysað. 2200 fjölskyldur misstu heimili sín, og 482 hús eyðilögðust gersamlega. Margra manna er enn saknað, og er óttazt, að 54 menn hafi farizt til viðbótar við þá 37, sem strax fundust. Stórar ekrar liggja undir vatni, og hafa hin- ar heimilislausu fjölskyldur leitað hælis í skólum og opin- berum byggingum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.