Tíminn - 28.06.1961, Side 13
T í IVIIN N, miðvikudaginn 28. júní 1961.
13
Sívaxaridi
Leffieiða
fólksfiutningar
yfir Atlanshaf
■ son varaformaður stjórnarinnar, en1
hann las og skýrði reikninga fé-
lagsins fyrir árið 1960.
Heildarvelta félagsins nam kr.
227.167.242,00. Afskrifaðar voru
kr 11.153.610,00, rekstrarafgangur
varð kr. 1.141.388,00.
BSRB
Aðalfundur Loftleiða h.f. var
haldinn fimmtudaginn 15. júní s.l.
kl. 2 e.h. í veitingasal félagsins á
R eyk j a víkur f lugvelli.
Fundarstjóri var kjörinn Gunn-
ar Helgason hdl. og fundarritari
Jón Júlíusson fil. kand. Fundur-
inn var fjölsóttur og lögmætur.
í uphafi fundarins gaf formað-
ur félagsstjórnar, Kristján Guð
laugsson hrl., almennt yfirlit varð-
andi rekstur félagsins reiknings-
árið 1960 og fyrri hluta yfirstand-
andi árs.
Kristján vakti athygli á, að flug-
íélögunum væri mikill vandi á
höndum vegna þeiria verkfalla,
sem hefðu verið i landinu á
sl. ári og nú.
Taldi hann, að verkföll þessi
þyrftu að verða lærdómsrík fyrir
stjórnendur og starfslið félaganna,
þar sem flugrekstur hefði algera
sérstöðu, einkum millilandaflugið.
Hann skýrði frá flugvélarkaup-
um félagsins, svo og sölu flugvéla
þess. Þá gat hann þess, að stofnuð
hefði verið hér heima ný deild í
skrifstofum félagsins, er hefði
með höndum endurskoðun far-
seðla. Einnig hefði félagið tekið
að sér nokkurn hluta viðhalds
flugvélanna, sem áður hafði verið
framkvæmt af erlendum aðilum.
Þá ræddi hann nokkuð samn-
flutningar aukizt um 15% og póst- að mestu leyti, þótt þeir
ur um 25% frá árinu 1959. skráðir starfsmenn annarra fyrir-
voru um tækja, þar á meðal norskir fluglið
Framboðnir sæta km.
Skýrði hann frá að m. a. vegna
gengisbreytingarinnar hefði veltan
aukizt stórlega, því að ársveltan
nam ekki nema rúmum 97
F-imhald af 7 síðu)
vegna iangvarandi verkfalla,
með því að leggja fé af mörk-
um til styrktar þeim, sem harð-
ast eru úti, og heitir því á
stjórnir allra bandalagsfélaga
að gangast fyrir söfnun innan
sinna vébanda í því skyni.
Einnig samþykkti stjórnin að
320 milljónir en notaðir sæta km. ar, sem nú hafa allir hætt störfum milljónum króna. Af umsetningu leggja fram úr sjóði bandalagsins
s.l. ars kvað hann veltuutsvar kr. 8.000,00.
voru 209 milljónir, en það gerir hjá félaginu. Má því telja, að „ „« ... .*
rúmlega 65% sætanýtingu. Það er starfsmenn félagsins hafi í árslok
að vísu lægri sætanýting en árið 1960 verið um 270 talsins eða 10
1959, sem' á að einhverju leyti rót, starfsmönnum fleira en á
að rekja til
hinna nýju ílugvéla, en aukning á I starfsmannafjöldinn hér að fram
sambærileg skattaálagning óþekkt A sama fundi kaus stjórn banda-
í nágrannalöndunum. Taldi hann l^ssins eftirtalda menn til að
........................ , sama b tt veikia samkennnisaðstöðu fé- stjórna fjársöfnuninni: Teitur Þor-
meiri afkastagetu tima arið aður. Itrekað skal, að ]agsins sérstakle»a þar sem ís- leifsson' Bræðraborgarstíg 8, sími
vpla pn nnVninO á icrnrfímannafinlriinn aS fnn. rrtgsms, SCISldK.ie0d pdr Sem IS 6
lenzk flugfélög greiða alla skatta 15754' Emar Olafsson, Fifu-
framboðnum sæta km. var 22.5%
frá árinu áður.
Flugvélarnar fiugu samtals
12.969 klst. og var hver flugvél að
jafnaði 9 klst. á lofti á sólarhring,
en það er talin sérstaklega góð
nýting.
Flugvélakosturinn:
Til þessara flutninga voru not-
aðar meðal annars tvær hinar
nýkeyptu Cloudmastervélar, Leifur
Eiríksson og Snorri Sturluson, sem
byrjuðu í reglubundnu áætlunar-
flugi 1. apríl. Hekla var í förum!
allt árið, en Sa.ga þar til hún var|
an mi?ast árslPk> pn .starfs’ 0g skyldur, en njóta engra styrkja hvammsvegr 31, sími 23381, Har-
menn a mesta annatrma arsins þ.e. opinbera> svo gBem t4aJst aldur Steinþórsson, Nesvegi 10,
manuðina april—oktober, eru allt- - " ’ <»»=
um flesta keppinauta Loftleiða. slmi 12785.
af mun fleiri og töldust um 300 á
miðju sumri 1960, þar af 180 í Ræðumaður vakti á því athygli, Frett frá Bandalagi starfsmanna
Reykjavík. Starsmannafjöldinn nú að enda þótt hagur félagsins megi’ ríkis °S bæJa
í sumar hefur aukizt nokkuð frá eftir atvikum teljast góður, þá sé ---------------------------—----------
því í fyrra og losar nú 300. Flug- hér um mjög áhættusaman, fjár-
liðar eru nú eingöngu íslenzkir, og frekan og viðkvæman atvinnurekst-
eru þeir 108 að tölu: ur að ræða. Til dæmis um það
17 flugstjórar, gat hann þess, að sú stöðvun, sem
22 aðstoðarflugmenn, nýlega varð á flugrekstrinum
9 flugleiðsögumenn, vegna yfirstandandi verkfalls,
15 vélstjórar, hefði beinlinis kostað félagið rúm-.
45 flugfreyjur. ar 2 milljónir króna í auknum út-
Frá fyrsta apríl s.l. flugu ein-! gjöldum.
göngu íslenzkar áhafnir flugvélum .
A Norður-Atlantshafsleiðinni
9íírei5asala
Björgúlfs Sigurðssonar —
Hann selur bílana. Símar
18085 — 19615.
seld
Auk þessara véla hafði félagið I félagsins, og eru því engar erlend- ,
á leigu eina Skymastervél frá ar áhafnir í þjónustu félagsins miBi Evropu og Ameríku keppa 16
Braathen allt árið. lengur. i fIPgfp °® 98 eru flmm Þeirra fE1
Al, felag israelsmanna, Irish Air-
lines, írska félagið, Quantas, félag
Flugvélakaup og sölur:
Erlendur gjaldeyrir - ----v---------7- -7--=
í framhaldi .af því, sem áður er Til fróðleiks má geta þess, að Astrahumanna, Air India, ind-
sagt, er rétt að víkja nokkuð nánar árið 1960 skiluðu Loftleiðir erlend- y®rska ielag10 °S spánska félagið
að flugvélakaupum og sölu. I árs- um gjaldeyri til bankanna fyrir r erJa:s.meðT, farþegatölu en
ingaumleitanir varðandi rekstur á ^rjun 1960 átti íálaSið eins tæPar 24 æilljánir ísL krf"a;aP,k
TrffioTrnrnr-findvPiii pn ™ sem kunnugt er, erna Cloudmastervel, þess sem felagið aflaði sjalft gjald-
Keflavikurflugvelli, en svo sem ^ Ejriksson) en hafði feJt kaup eyris fyrir 8Uum útgjöldum er-
á annarri, Snorra Sturlusyni. Af- lendis og afborgunum af flugvél-
hending Snorra fór fram 9. marz. unum.
Þá átti félagið einnig tvær Sky-
masterflugvélar, Heklu og Sögu. 1961
Þann 1. júlí var Saga leigð Inter- Eg vil með nokknrm orðum gefa
Airways í Luxemburg, en hugmynd um reksturinn fyrstu 5
síðan seld því félagi og afhent 3. mánuði þessa árs. Þann 1. apríl
ágúst. Söluverð var $ 180,000,— og byrjaði yfirstandandi sumaráætlun kjörin, en ’ hana "skipaKristján
má segja, að það hafi verið góð félagsins, sem er 8 ferðir í viku, Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður
sala miðað við markaðsverð. fram og til baka, yfir AtlantshafiðJ —- -- • ‘
kunnugt er, fóru þeir samningar
út um þúfur. Hann gat þess, að
fluglið Loftleiða væri nú eingöngu
íslenzkt, en áður hefði félagið haft
nokkra erlenda menn í þjónustu
sinni.
Nýr framkvæmdastjóri hefur nú ocean
verið ráðinn til Icelandic Airlines
í New York, Robert Delany, sem
gegnt hefur lögfræðistörfum fyrir
félagið vestra um árabil.
Þá taldi fonmaður nauðsyn bera
til þess, að keypt yrði nú í haust
fjórða Cloudmasterflugvélin til
þess að fullnægja flutningaþörf-
inni, en lagði áherzlu á, að fé-
lagið yrði að fara hægt í sakirnar
um frekari útþenslu.
Hann þakkaði stjórn, fram-
kvæmdastjóra, starfsmönnum og
hluthöfum ánægjulegt samstarf að
undanförnu.
Þá tók til máls framkvæmda-
stjóri félagsins, Alfreð Elíasson,
og mælti hann m.a. á þessa leið:
„Ferðaáætlanir:
Vetraráætlunin frá 1959 stóð til
marzloka 1960. Þá voru flognar 5
ferðir í viku fram og til baka milli
Ameríku og Evrópu með við-
komu hér.
Frá 1. apríl til 1. október voru
flognað 8 ferðir fram og til baka
samkvæmt sumaráætluninni.
Loftleiðir. Nú eru Loftleiðir lið-
lega hálfdrættingur á við sviss-
neska félagið Swissair og ítalska
félagið Alitalia, sem hvort um sig
eru með innan við 60 þúsund far-1
þega á þessari flugleið.
Að lokinni skýrslu stjórnarinn-
ar tóku nokkrir til máls. Síðan
var gengið til stjórnarkosningar
og var stjórnin einróma endur-
, ■ ,, ... . _ , . Sigurður Helgason framkvæmda-
A síðari hluta ársins átti félags-|Nu eru erngongu notaðar hinar 3!stjúri> Alfreð Elíasson fram-
Leikspilin mín
(Frambaici 9 síðu.)
annars datt mér það nú í hug, að
það væri úr hval.
— Þú sagðir það ekki.
— Nei.
— Svona beinum sátu konurn-
stjórnin í samningum við Pan Ame | Cloudmastervélar félagsins til þess j kvæmdastjóri, E. K. Olsen, flug- ar á 1 olln>u eldhúsum á íslandi
rican Airways um kaup á þriðju Hugs. Er því um engar ieiguvélar deildarstjúri og ginar Árnason 1 Samla daga. — Og hvað held-
Cloudmastervélinni, sem nú heitir
að ræða, nema þegar aukaferðir
Þorfinnur karlsefni. Vélin var af-
hent 4. marz sl. Nam kaupverð vél-
arinnar ásamt varahlutum $ 630,-
000.— Við móttöku vélarinnarj
voru greiddir $ 198.000, en eftir-1e5a um 19% meira
stöðvarnar greiddar með víxlum tima.1 fyrra-
tryggðum með ríkisábyrgð. i Vöruflutningar hafa
eru farnar.
Flutningar félagsins fyrstu 5
mánuði yfirstandandi árs spá góðu.
Fluttir hafa verið 15.412 farþegar
en á sama
orðið 176
Ég vil bæta því hér við, að
tonn eða aukizt um 15%, en póstur mundsson skrifstofustjóri
flugstjóri, en í varastjórn Dag-
finnur Stefánsson flugstjóri og
Sveinn Benediktsson framkvæmda-
stjóri.
Endurskoðendur voru
sömu og fyrr, Stefán Björnsson
skrifstofustjóri og Þorleifur Guð-
urðu þá að þetta sé?
— Ekki er það hvalbein?
— Nei, það er úr vikri og mér
sýnist á þessum kvisti, að það sé
tré. Þet.ta kvistauga bendir til
hinir þess.
sé?
Hvað heldurðu þá, að þet.ta
26 tonn, það er 62% aukning, mið-
Hekla hefur nu venð seld til Eng- ag yig sama tíma - f Aukn.
lands og var afhent kaupendum 11. j in á postfiutningum stafar af
marl saL S°luver5 ,Heklu var því, að félaginu tókst að fá samn-
$ 145.000. staðgreiðsla. ing við bandarísk hermálayfirvöld
Hekla var síðasta Skymaster- um flutning á pósti til Keflavíkur.
flugvél Loftleiða af fjórum, sem Ef það magn reynist rétt, sem
félagið hefur -átt í þau 14 ár, sem Bandaríkjamenn hafa áætlað, þá
það hefur starfrækt millilanda- mun þetta auka tekjur félagsins
flug. Má með sanni segja, að þær um 1 milljón krónur á mánuði.
flugvélar hafa ekki brugðizt þeim Farþegabókanir hafa aldrei í
vonum, sem bundnar voru því sögu félagsins verið meiri en nú,
skrefi, sem félagið steig, er það og virðist því allt benda til þess,
Stjórnin lagði til, að hluthöfum
yrði greiddur 8% arður vegna árs-
ins 1960 og var það samþykkt.
Þá samþykkti fundurinn einnig
einróma tilmælj um, að stjórnin
— Eg þori ekki að segja það.
— Þetta' eru steinrunnar krabba
álmur frá Jótlandi.
— Eg hef aldrei kynnzt dönsk
um kröbbum.
Þeir voru nú uppi fyrir þína
Þá tók aftur vetraráætlunin viðifesti kaup á fyrstu. fjögurra að reksturinn verði hagstæður á
frá 1. nóvember og var þá ferðum
aftur fækkað í 5.
Þá voru farnar 7 aukaferðir
milli Ameríku og Evrópu og 2
ferðir miHi íslands og Evrópu.
AIls voru því flognar 350 heilar
hringferðir milli Ameríku og Evr-
ópu auk tveggja milli fslands og
Evrópu.
Þó að ferðafjöldinn hafi ekki
aukizt mikið, þá jókst afkastaget-
an talsvert frá árinu áður, þar sem
hinar nýju Cloudmastervélar eru
bæði stærri og hraðfleygari en
Skymastervélarnar. Raunveruleg
aukning á farþega flutningi er
13.6% miðað við nýtta sæta km.
Flutningarnir:
Á árinu voru fluttir 40.733 far-
þegar á móti 35.498 ’59 og er því
aukningin tæp 15% miðað við
höfðatölu.
Vöruflutningar voru 363 tonn
hreyfla millilandavél Islendinga, árinu.
en eins og kunnugt er, fór Hekla Þann
í fyrsta millilanda áætlunarflugið
á þjóðhátíðardaginn 17..júní 1947
til Kaupmannahafnar. f dag, 15.
júní, eru námkvæmlega 14 ár frá
því að Hekla kom fyrst til lands-
ins.
hætta á því, að íslenzk atvinnu-
fyrirtæki, sem reka starfsemi er-
lendis, verði að greiða skatta bæði
hér heima og erlendis, hafi hluti 1 ní°ta Þess' ES kef al<lrei notið
Starfsfólk.
í árslok 1960 vor ustarfsmenn
Loftleiða á hinum ýmsu stöðvum
sem hér segir:
Reykjavík 150
New York 49
Hamborg 14
Kaupmannahöfn 10
Luxembourg 6
London 6
Glasgow 4
1. júlí n.k. mun félagið
flytja skrifstofur sínar í New York
í RockefeHer Center við 5. Avenue.
Á götuhæð verður afgreiðsla og
farmiðasala, en almennar skrif-
stofur á efri hæðum. Þetta er sá
staður, sem erlend flugfélög kepp-
ast um að fá aðsetur í. Stjórn fé-
lagsins telur það mikils virði að _________ _
hafa komizt í þetta húsnæði, því tollamál:
|að það má tvímælalaust búast við
aukinni sölu, auk þess sem þetta „Aðalfundur Loftleiða h.f. 1961
er geysilegt auglýsingaverðmæti beinir því til ríkisstjórnarinnar, að
jfyrir félagið. jtollar og önnur gjöld af innflutn-
j Það er einlæg ósk mín, að fram- \ '?gÍ verði einungis miðuð við
'vegis geti framkvæmdastjóri Loít-; sklPafragt-. Þe8ar um vöruflutninga
jleiða endað ársskýrslu sína á þeim me5 lluSvelum er að ræða, þannig.
beitti sér fyrir kaupum á fjórðu tið Þessir, svo að Það er ekki von.
Cloudmasterflugvélinni. i — Er Þetta strútsegg þarna i
I skápnum?
Eftirfarandi var samþykkt um — Já, það er rétt hjá þér.
tvísköttun atvinnufyrirtækja: j _ Guðl sé lof, þar kom að því.
„Aðalfundur Loftleiða 1961 bein — Það var manni gefið þetta.
ir því hér með til ríkisstjórnar- í til þess að gefa mér það.
m n oí' n /V V, 11 L aIII „ í*■ ■ uI 1 _.f w*i , 11« 1 • a
ínnar, að hún beiti sér fyrir því
að koma á samningum við öll aðal
viðskiptalönd okkar, sem koma í
veg fyrir tvísköttun.
Viltu ekki selja safnið þitt?
— Ef ég fengi sæmilegt fyrii
það, myndi ég kannski gera það,
en það eru ekki margir, sem vilja
Eins og nú háttgr er yfirvofandi fá grjet f^rir peningana síua' Sá:
- - - - sem keypti það, fengi það ekki
fyrr en ég er dauður. Þetta þarf
mikið rúm, til þess að hægt sé að
af tekjum þeirra myndazt þar.“
Eftirgreint var samþykkt um
eða samtals 239,
skráðir starfsmenn félagsins
heima og erlendis A"k hpss voru
og póstur 40 tonn og hafa því vöru 1 starfandi hjá félaginu 29 manns
jSÖmu orðum og ég geri nú og hef
borið gæfu til að gera á undan-
förnum árum: „Á síðasl liðnu ári
urðu engin slys á farþegum, á-
höfnum né flugvélum.“
Að lokinni ræðu framkvæmda-
stjóra tók til máls Sigurður Helga-
að sami tollur sé greiddur af vöru,
hvort heldur hún er flutt með
'klpi eða flugvél.”
Fyrir hönd hluthafa þakkaði
Reinhard Lárusson stjórninni far-
sæla forystu Tóku fundarmenn
undir það með lófataki og lauk svo
þess í raun og veru fyrir rúmleysi.
— Hvað verður um safnið, þeg
ar þú ert dáinn?
— Maður fer ekki með þetta
með sér, það verður eftir, þegar
maður er farinn. Það er ekki gott
að segja, hvað verður um það.
Framtíðin mun leiða í ljós, hvað
verður um leikspilin hans Ara
Á áttunda áratug hefur hann safn-
að þessum spegilbrotum úr skauti
íslands. sem spegla fegurð þess
betur en nokkur lituð glansmynd
og segja meira en hástemmd orð
og lýsingar, því að veruleiki þeirra
er jörðin, sem við stöndum á
Birgir.