Tíminn - 01.07.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.07.1961, Blaðsíða 1
Áskriftarsíminn er 1-23-23 146. tbl. — 45. árgangur. Laugardagur 1. jnlí 1961. „ÁTAKANLEG LlFSREYNSLA“ - segir dr. Fitch um slysið við Jan Mayen, er fimm stúdentar drukknuðu. Akureyri, 30. júní. Klukk- an 8 í morgun kom hingað norska freigátan Garm, sem annast hjálpar- og eftirlits- störf við norska síldveiðiflot- ann hér við land. Freigátan flutti hingað dr. Frank J. Fitch, leiðangursstjóra brezks vísindaleiðangurs, og lík ungs manns úr þesa.um leiðangri, Martins Smiths að nafni, frá Jan Mayen, þar sem 5 menn fórust af leiðangri dr. Fitch. Á Jan Mayen gæta 12 Norð- menn veðurathugunarstöðvar, sem þar er, og loftskeytastöðvar, og þar er cíinfremur lóra'nstöð, sem 34 Norðmenn annast á vegum Atl- antshafsbandalagsins. Þama norð- ur frá er sjór mjög kaldur og veður válynd. Fyrir nokkru kom 10 manna hópur brezkra vísindamanna og aðstoðanmanna þeirra til Jan Mayen, bæði til þess að kortleggja hluta af eyjumni og rannsaka jökla. Á sunnudagskvöldið fóru tveir leiðangursimenn á 14 feta þráö- plastbát með tvekr>r utanborðs- mótorum til þess að sækja félaga sina skammt frá aðsetursstað leið angursins. Veður var gott þetta kvöld. Þeir sótt.u menmina og voru á heimleið, þegar snögglega skall á hvassviðri, og al.da reið yfir bátinn. Við það stöðVuðust báðir utanborðsmótorarnir, og Nýr söguprófessor Þórhallur Vilmundarson hefur verið skipaður prófessor í sögu íslands við háskólann. Við at-i kvæðagreiðslu í heimspekideild! háskólans nú fyrir skömmu hlaut.i hann fjögur atkvæði af sjö, en; tveir aðrir umsækjenda fengu hinj atkvæðin þrjú. .W.’.V.V.V.V.VV.V.V.V.'.V HÖfðingleg báturinn var flatur fyrir sjónum. Hvolfdi honum litlu-síðar. Allir mennirnir sex voru í björg umarbeltum, en sjórinn er mjög kaldur á þessum slóðum, og þótt ekki væri langt til lands, aðeins 100 metrar, króknuðu þeir allir nema leiðangursstjórinn. Hann komst í lamd. Fyrir ofan fjöruxn ar eru miklir klettar, sem ekki eru taldir kleifir. Eimhvern veg- inn klöngraðist hann þar upp samt sem áður og komst heim að veðurathugunarstöð Norðmanna á eyjunni. Dr. Fitch var skólaus, j en þarna er hrausi og ógreitt yfir- ferðar. — Allir félagar hans á bátnum drukknuðu, og hefur eitt lík fundizt, lík Martin Smith, sem flutt var með Garm til Akureyrar. Slysið vildi til klukkan níu á sunnudagskvöldið, en klukkan þrjú um nóttina kom leiðangurs- foringinn að veðurathugunarstöð- Hann var dálítið kalinm og lerk aður, en anmars furðu hress. Þeg ar eftir slysið var leitað ti eft- irlitsskipsins Garm, þar sem það lá á Siglufirði. Brá það þegar við, og kom úr ferðinni hingað til Ak- ureyrar í morgun. Skipstjórinn á Garm heitir K.A. Heidenberg. Dr. Fitch fór síðdegis í dag með flug vél til Reykjavíkur, en lík leiðang ursmannsins verður sent með bif- reið síðar. E.D. Kominn til Reykjavíkur Dr Fitch kom svo flugleiðís til Reykjavíkur séint í gærdag. Tím- inn hafði tal af lionum á Reykja- víkurflugvelli við komu hans. Dr. Fitch er mjög geðþekkur maður, en var greinilega ekki við góða heilsu eftir hina miklu líkamlegu og sálarlegu áreynslu. Dr. Fitch er kennari við' landa- fræðideild Lundúnaháskóla og hef ur farið í sumarleyfum með nokkra tíu manna hópa af nem- endum sínum til Jan Mayen til landfræði- og jöklarannsókna. Hann var einmitt með slíkan leið- angur á Jan Mayen um síðustu helgi, þegar slysið vildi til. Við töldum ekki ráðlegt að spyrja dr. Fitch í þaula um slysið, þar sem hann var greinilega bæði mjög þreyttur oig niffurbrotinn. Hann kvað þetta hafa verið átak- anlega lífsreynslu, liann væri hvergi nærri búinn að jafna sig, og efaðist um að hann gerði þaff nokkurn tíma fyllilega. Dr. Fitsch við komu sína til Reykjavikur gjöf Ragnar Jónsson í Smára lief- ur ákveðið að gefa málverka- safn sitt, alls 120 málverk, til stofnunar alþýffulistasafns. Er hér um að ræða málverk eftir flesta okkar eldri málara. í dag verður opnuð sýning á málverkunum í Listamannaskál anum. Viðtal við Ragnar birt- ist á 7. síffu blaffsins í dag. Hugðu akkerið vera úr kopar — enginn árangur af köfun við flakið af „Pourquoi pas?“ Undanfarna daga hefur bát- jurinn Rán siglt úr Reykjavík- jurhofn á hverjum morgni og jhaldiS vestur á þær slóSir, þar jsem Pourquoi pas? fórst fyrir sjónvarpi í Frakklandi og fjallar um slysið, þegar Pourquoi pas? fórst. Fara þeir heimleiðis nú á þriðjudaginn. Átti upphaflega að- sjónvarpa þessum þætti 6. júlí, en af því mun ekki geta orðið svo fljótt. Þeir Andri og Sigurður muna ituttugu og fimm árum. Á þess ef til vill freista þess að ná upp ium bát eru tveir íslenzkir kaf- arar, Andri Heiðberg og Sig- steypujárnskjölfestu, sem í skip- inu var. En annars sagði Andri, að það hefði upphaflega freistað , urður Magnússon, ásamt tveim þeirra félaga, að þeir hugðu akk- ur frönskum froskmönnum, eri og akkeriskeðjur skipsins úr sem taka myndir af skipsflak- k°Par- En í ljós hefur komið að Á UXMm eí* Þar er flest ur ]arni °S ÞV1 miklu mu. A kvoldin koma þeir sið- verðminna en ella. Dýpið, þar sem an aftur til Reykjavíkur. skipið er, er um fimmtán metrar. ! Tíminn átti tal við Andra Heið- berg, er þeir félagar komu heim j j,. , ,.£ 1> O Tb O í gærkvöldi. Hann sagðist í dag rJðrSOIÍlUn D.D.K.D. hafa verið að athuga akkerisfestar skipsins, er liggja báðar út fráj flakinu, og reyndist annað haldið , á öðru akkerinu biotið. Sýnir það, að mjög hefur reynt á það. Flakið er mjög sundrað, og hafa þeir fé-j lagar náð nokkru af smáhlutum j úr því þessa daga, en engum merktum. Hefur franska sendiráð- ð beðið þá að taka, sem þeir ná. j Frakkarnir ætla að fella myndir sem þeir taka þarna á sjáv- .íi inn í mynd, sem ætluð erl Fjársöfnun Bandalags starfsm. ríkis og bæja til styrktar verk- fallsmönmim heldur áfram, þar sem ósamið er enn við alknörg verkalýðisfélög. Söfnumariistar hafa því verið sendir út til öam- bandsfélaga, sem beðin ertu að gera skilagrein hiff fyrsta á inm- komnu fé. Skrifstofa BSRB, að Bræðraborgarstíg 9 er opin kliu'kk an 5—7 hvern virkan dag meðam söfmumin stemdur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.