Tíminn - 01.07.1961, Blaðsíða 14
T f MIN N, laugardaginn 1. júlí 1961.
H
þetta er voðalegt! Yður getur
ekM verið alvara! Hvernig
gettð þér sagt þetta?
Tórin runnu niður kinnar
henni.
— Eg er sannfærður um,
aff þaff er satt, sagði John ein
beittur. — Það er ástæðan
fyrir komu minni hingað. Og
meg allri virðingu fyrir yöur,
frú de Reveneau, trúi ég ekki
þvl, sem þér hafið látið hafa
eftir yður, að systir mín hafi
verið taugaveikluð.
— Þér minntust á bréf,
sagffi Robert og reyni að hafa
vald, á röddinni, — megum
við fá að vita, hvað í því
stóð, Jackman?
—Eg get ekki sagt yffur
meira.
— Yður er ljóst, að þér sýn
ið ókurteísi?
— Það skiptir ekki mali,
Reveneau. Eins og málin
standa, get ég engum sýnt
bréfið.
— Veit lögreglan um cfni
bréfsins?
— Nei, ekki fyrr en ég hef
komizt að öllu, sagði John.
— En dettur yður í hug, að
önnur skýring sé til á þess-
um sviplegu dauðsföllum?
— Mér þykir leitt að þér
takið þessu svona, Reveneau.
En það er heilög skylda min
að hreinsa systur mína af þvi,
að hún hafi framið sjálfs-
morð. Það hefur hún aldrei
gert.
— Allt bendir samt tii þess,
að svo hafi verið, sagði Rob-
ert.
— Þvi trúi ég ekki.
— Þér gefiff í skyn, að allt,
sem við móðir mín höfum
sagt, sé uppspuni frá rótum?
Ef ég hefði ekki verið örkumla
maður, Jackman, hefði ég
skorað yður á hólm. í gamla
daga var ég fær um að verja
æru mína. Nú get ég aðeins
varíð hana með orðum.
— Mér bykir leitt, að ég
hef móðgað yður, en ég er Am
eríkumaður, og við segjum
það, sem okkur býr í brjósti.
Það eina, sem ég hugsa um,
er systir mín, og ég ætla að
komast að því, hvernig dauða
hennar bar að höndum. Eg
get sagt yður svo mikið, að
hún endaöi bréf sitt með því,
að hún hefði stefnumót við'
mann þetta sama kvöid og
hann ætlaði að upplýsa sann
leíkann um dauða unnusta
hennar, Atwells.
— Og þér haldið, aö þessi
rnaður hafi dreplð hana?
Jenniíer Ames:
— Það veit ég ekki með
vissu. En ef það er einhver
hér í þorpinu, sem veit, hver
myrti Atwell og seinna Ale-
en, vona ég, að hann vilji
koma að máli við mig og
segja mér það. Hver veit,
kannski er það einhver hér i
höllinni ....
— Kann að vera, og ég
vona, að hver svo sem hanu
er, vilji hitta yður. Það er ó-
skaplegt fyrir mömmu og mig
að hlusta á fullyrðingar yffar.
Og auðvitað viljum við hjálpa
yður að upplýsa málið, fyrst
þér eruð svona viss í yðar sök.
— Ef þér óskið, skal ég
flytja niður' á hótelið, sagði
John.
— Alls ekki, alls ekki, and-
mælti Robert. — Auðvitað
viljum við hafa yður hér. —
Þér megið ekki misskilja það.
sem við höfum sagt um syst-
ur yðar. Eg vil svo gjarnan
sanna yður, að þér eruff vin-
ur okkar. Gjörið svo vel og
veitið okkur þá ánægju að
dvelja hér yfir helgina. Þegar
allt kemur til alls, er ólíkt
þægilegra að búa hér en á
Hotel de la Poste, skyldi ég
ætla. Og auk þess koma gest-
ir í kvöld, sem við buðum
sérstaklega til þess að hitta
ykkur.
15. kafli.
Eftir hádegisverðinn sett-
ist Shirley I hvíldarstól á ver
öndinni. Hún reyndi að vera
róleg, en henni vár það um
megn eftir þennan voðalega
hádegisverð.
Og sektartilfininginn hafðí
ágerzt hjá henni, því að hún
hafði meðan á stóð alltaf ver
ið á bandi Johns, þótt hún
segði ekkert. „
Eftir kaffið sagðist John
ætla að fá sér gönguferð.
Hann nefndi ekki, hvert hann
ætlaði, en hún hafði séð hann
ganga eftir mjóum stígnum
sem lá niður að hyldýpisbrún
inni.
Henni varð órótt yið tilhugs
unina, en huggaði sig með
því, að varla væri hætta á
ferðum um hábjartan daginn.
Robert kom höktandi og
stanzaði við stólinn sem hún
sat í.
— Vesalings Jackman. Það
er leiðinlegt, að hann skuli
ekki þola þá hugsun, að syst
ir hans hafi framið, sjálfs-
morð.
Hann hélt áfram, og Shir-
ley lokaði augnum. Sólin
skein í heiði og hún var afar
þreytt. Hún hlaut að hafa
blundað, en hrökk upp þegar
hún heyrði mannamál
skammt frá sér.
— Eruð þér alveg viss, Pi-
erre? Þaff var rödd greifynj-
unnar, og hún heyrði efa í
rómnum.
— Alveg viss, frú. Eg tók
mér það bessaleyfi að skoða
í ferðatösku unga herrans,
meðan þið borðuðuð.
— En Pierre. Robert sagð-
ist ætla að fara. Hann hafði
beðið frú van Nestor að aka
sér til Nice, þar sem hann
þarf að ræðá viðskiptamál við
einhverja menn. En Gaston
kemur aftur snemma í fyrra-
málið og ætlar þá að taka bíl
inn og sækja hann. Þér vitlð,
að við höfurn gesti.
— En frú, ég sagði yður, að
herrann hefði sett niður til
langferðar. Eg hef verið' í þjón
ustu yðar svo lengi, að mér
fannst skylda mín að segja
yður frá þessu.
Shirley hélt niðri í sér and
anum. Hún furðaði sig á að
heyra, að Robert hefði hugs-
að sér að fara burt og yfir-
því, að frú van Nestor var boð
ið til kvöldverðarins, því að
hún mundi vel, að Robert
hafði ekkert þótzt við frúna
kannast, og höfðu þau þó
ræðzt við í spilavítinu.
Þau drukku te á verönd-
inni. John var ekki kominn
aftur úr gönguferðinni, og
Robert hló og sagði gaman-
sögur, striddi móður sinni cg
var nú alveg eins og Shirleyl
mundi hann í gamla daga,
' meðan hann var undir lækn-
ishendi föður hennar. Þegari
, tedrykkjunni var lokiff, af-,
| sakað'i greifynjan sig meðl
i því, að hún þyrfti að líta eftir
' matnum.
í — Skipaðu Pierr.e að fara ij
almennileg föt, mamma! hróp
. aði hann á eftir henni. —
: Hann er eins og flækingur til
j fara. í
j Svo sneri hann sér að Shir-;
ley:
— Hvað hefur þú haft fyrir
stafni í dag?
— Eg hef sofig úti mestall
an daginn, sagði hún.
— Eg reyndi líka að sofna,
en mér tókst það ekki. Eg var
að hugsa um Það, sem Jack-
man sagði. Harm fer i taug-
arnar á mér. Hann er sú
manngerð, sem játar ekki
staðreyndir, þótt þær blasi
við. Eg kalla það heimsku,
aðrir kalla það tryggð. En ég
fyrirgef honum vitaskuld, því
að systir hans hefur sjálf-
sagt staðið honum nær — ég
reyni að minnsta kosti aö
fyrirgefa honum. En hann
sagði ýmislegt alveg ófyrir-
gefanlegt. Hamingjan veit,
hvað þessi vesalings stúlka
skrifaði honum. Hefurð'u séð
þetta bréf? Veiztu, hvað stóð
í því?
Hún hristi höfuðið og var
fegin að hún gat svarað sann
leikanum samkvæmt.
— Eg veit ekki meira en þú,
Robert.
— Þú ert vonandi ekki að
skrökva að mér, Shlrley,
sagði hann og horfði fast á
hana.
Sólin var að setjast bak við
fjöllin og varpaði gullnum
blæ yfir allt umhverfið.
Shirley fann augu hans
hans hvíla á sér, athugul og
myrk.
— Eg veit ekki meira um
þetta bréf en það, sem Jobn
sagði við borðiff, endurtók
hún.
— Það var auðvitað heiber
vitleysa. Einhver hafi beðið
hana að hitta sig á afviknum
stað og viðkomandi hafi lofað
að segja henni sannleikann
um dauða unnusta hennar!
Brjálæðislgt! Allir vissu, að
hann fórst af slysförum. Aum
ingja stúlkan var örvita af
sorg, en bróðir hennar virðist
ekki hafa tekið eftir því --
en kannski er hann eins und
ir þessari stimamjúku fram-
komu.
komu.
Hún sagði ekkert, en hún
vissi, að John var ekki tauga
veiklaður, og hún var sann-
færð um, að Aleen hefði ekki
verig það heldur.
— En hvers vegna sagoirðu
mér ekki, hver hann var?
spurði Robert, — fannst þér
rétt að bjóða honum hingað
undir fölsku nafni?
Hún reyndi að stilla sig, en
bræðin sauð í henni.
— Já, en ég bauð honum
alls ekki hingað, Robert. Það
varst þú, sem gerðir þa„ og
ég vissi, ekki, að þú hefð'ir
Laugardagur 1. júlí:
8,00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
12.55 Óskalög sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdóttir).
14.30 Laugardagslögin.
16.30 Veðurfregnir.
18.30 Tonleikar: Lög ieikin á ýmis
hljóðfæri.
18.55 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20,00 Landsbanki íslands 75 ára:
a) Ávörp flytja dr. Gylfi Þ.
Gíslason viðskiptamálaráð-
herra, Baldvin Jónsson form.
bankaráðs og Pétur Benedikts
son bankastjóri.
b) Sajnfelld dagskrá: Úr starfi
Landsbankans.
21,00 Tónleikar: Stutt liljómsveitar-
verk eftir Elgar (Hljómsveitin
Philharmonia. í Lundúnum
leikur; George Weidon stj.).
21.20 Leikrit: „Silfunkannan" eftir
Ingimund. Lerkstjóri: Ævar
R. Kvaran.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög.
24,00 Dagskrárlok.
EIRIKUR
VÍÐFFÖRLí
H v í t i
h r a í n i n n
Í26
Lýsing Pjakks á orrustu Axa
við menn hrafnsins gerði þá óró-
lega, en í sama bili heyrðu þeir
eitthvað glamur í skóginum. —
Gætið ykkar, hvíslaði Ervin allt
í einu, og um leið kom ör fljúg-
andi og gróf sig inn í trjástofn
við hliðina á Eiríki. — Axi, hvísl-
aði Ervin og brosti. — Þetta get-
ur ekki verið annar en Axi. Og
það reyndist rétt vera. — Fyrir-
gefið þið, sagði hann í lágum
hljóðum, en ég gat ekki vakið at-
hygli á m.ér á annan hátt. Eiríkur
brosti og' sló á öxlina á honum.
— Eitthvsð nýtt frá prinsessunni?
spurði hann í hvíslingum. Axi
hristi sorgmæddur höfuðið. —
Menn Hrafns voru of margir.
Ég gerði mitt bezta, en að lokum
varð ég að flýja. Dauður maður
verðu.r engum a* gagui, og þið
hafið enn þá þörf fyrir mig, því a?
skógurinn er smekkfullur al
mönnum Hrafnsitis. — Þú erl
hraustur strákur, sagði Eiríkur,
en nú skulura við fara og fiani
prinsessuna.