Tíminn - 01.07.1961, Blaðsíða 5
TIMINN, Iangardagiiin 1. júlí 1961.
5
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
Framkvæmdastjóri: Tómas Amason. Rit-
stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.), Andrés
Kristjánsson, Jón Helgason. Fulltrúi rit
stjómar: Tómas Karlsson Auglýsinga-
stjóri: Egili Bjamason. — Skrifstofur
í Edduhúsinu. — Símar: 18300—18305
Auglýsingasími: 19523. Afgreiðslusimi:
12323. — Prentsmiðjan Edda h.f.
- ________________________________________________/
Ömurleg þrjózka
Líf færðist að ný.iu í. allar athafnir í gær og var það
öllum fagnaðarefni eftir þrjátíu og tveggja daga verk-
fall. Morgunblaðið segir í aðalfyrirsögn í gær: „Þessu
samkomulagi var hægt að ná fyrir 2—3 vikum“. Þetta
er vafalaust rétt, og þá vaknar sú spurning, hvers vegna
það náðist ekki.
Saminnumenn sömdu við verkamenn fyrir þrem vik-
um um réttlátar og raunhæfar kjarabætur. Vinnuveit-
endasambandinu stóðu til boða sömu samningar. Þvi
. samkomulagi gat það þá náð. eins og Mbl. segir. Það
hafnaði því hins vegar að boði ríkisstjórnarinnar, sem
skipulagði nýja hatursherferð gegn samvinnufélögunum
fyrir þessa samninga.
Síðan stóð verkfall í þrjár vikur, og þá gekk Vinnu-
veitendasambandfð loks að sömu samningum og sam-
vinnufélögin höfðu gert. Og nú er mörgum spurn: Hvers
vegna var betra að viðurkenna samning samvinnufélag-
anna þrem vikum síðar? Tilboð verkamanna stóð allan
þennan tíma. Hefði ekki verið skynsamlegra að losna
við þriggja vikna verkfall og ganga strax að því sam-
komulagi, sem samvinnumenn náðu, og nú er orðið
algilt?
Sannleikurinn er sá, að ríkisstjórnin og afturhalds-
klíka hennar horfði ekki í það að fórna bjóðarhagsmun-
um í þriggja vikna verkfalli í von um að ná ráðum vfir
styrktarsjóði verkamanna. Svona föðurleg var forsjá
landsins. Og niðurstaðan er svo engin. Deilan um sióð-
stjórnina er óleyst, með stjórn án úrskurðargetu er tog-
streitunni um yfirráð sjóðsins aðeins skotið á frest til
síðari átaka. ,
Misheiting
Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra, hefur nú
veitt yfirsakadómaraembættið í Reykjavík Loga Einars-
syni, fulltrúa í dómsmálaráðuneytinu. Vafalaust er Logi
Einársson sæmilega til starfsins hæfur og nýtur lögfræð-
ingur, en það breytir ekki þeirri staðreynd, að með veit-
ingunni hefur dómsmálaráðherra misbeitt veitingavaldi
sínu á freklegan hátt og látið pólitíska blindu leiða sig til
rangsleitni gegn öðrum manni.
Þetta mál er ofur augjóst. Sá, sem átti að öllum sið-
mannlegum veitingareglum að fá embætti þetta, var
Þórður Björnsson, sakadómari, og það veit Bjarni Bene-
diktsson og finnur manna bezt sjálfur. Þórður Björnsson
lauk lögfræðiprófi 1940 og varð fulltrúi hjá sakadómara
1941. Hefur hann starfað þar í 20 ár, og síðan 1947 verið
þar elzti fulltrúi í starfi. Þessi síðustu fjórtán ár hefur
Þórður jafnan verið settur sakadómari í forföllum Valdi-
mars Stefánssonar, og oft og langtímum saman verið stað-
gengill sakadómara. Dómarastörfunum hefur Þórður
gegnt við virðingu og óskorað traust, og viðurkennt er, að
hann er manna hæfastur til að taka við embætti yfirsaka-
dómara, og hefur að baki mesta starísreynslu til þess.
Það, sem hér hefur gerzt, er ofur augljóst. Dómsmála-
ráðherra veit og finnur, eins og aðrir, hvaða manni ber að
veita embættið, sé tekið réttmæft tillit til starfsaldurs,
hæfileika og reynslu. En þessi maður er bæjarfulltrúi
Framsóknarflokksins í Reykjavík, svo að ekki kemur til
mála að láta hann njóta réttlætis. Þess vegná er annar
maður, sem betur fellur við pólitískan lit ráðherrans,
fengmn til að sækja, og honum veitt starfið, þó að hann
hafi síðasta áratuginn ekkert fengizt við dómarastörf.
Þetta er engin afrekssaga af manninum í ráðherra-
stólnum.
t
)
t
)
)
)
)
)
(
t
)
)
)
)
t
<
t
)
t
)
)
)
)
)
)
)
)
)
i
t
)
)
)
(
/
/
)
/
/
/
/
/
)
)
)
)
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
/
t
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
Saga allsherjarverkfallsins
'i • - ,
Grein úr Information um drauminn um hiÖ aljijóðlega allsherjarverkfall
t
)
)
(
(
(
t
)
)
)
Grein þessi birtist í
danska blaðinu Informat-
ion, er verkföllin stóðu sem
hæst þar í landi. Greinin er
stytt í þýðingu.
Verkalýður allra landa hefur
hvað eftir annað beitt verkfalls
vopninu til þess að ná fram
umbótum sér til handa. En
spurningin um hina miklu end-
anlegu orrustu til umbyltingar
þáóðf élaginu, allsherj arverk-
fallið, hefur hvað eftir annað
valdið miklum umræðum, hörð
um deilum og illvígum orða-
skiptum.
í fyrsta lagi skal getið um
þá, sem halda því fram, að
fyrsti maðurinn, er sýndi fram
á mátt allsherjarverkfallsins,
án þess að nefna þó það orð,
sé Mirebeuf, en hann mælti
eftirfarandi orð á tímum
frönsku stj ói narbylting arinnar:
Sýnið því fólki fyllstu nær-
gætni, sem framleiðir alla hluti
og ekki þarf annað en að haf-
ast ekkert að til þess að verða
máttugt.
Er verkalýðurinn stofnaði
sín fyrstu alþjóðlegu samtök,
skaui strax upp kollinum hug-
myndin um allsherjarverkfallið.
Einn af áköfustu fylgjendum
þess' var Karl Marx ásamt Rúss-
anum Bakunin. Sá síðarnefndi
var sérstæð manngerð og at-
hafri=amur fram úr hófi. Hann
var jafnan þar, r em bylting var,
og væri engin bylting, reyndi
hann að skapa hana. Þetta tókst
honum t. d. í Lyon meðan á
styrjöldinni milli Frakka og
Þjóðverja stóð. Hann var dæmd
ur t:l dauða af dómstólum
tveggja landa, en tókst að
sleppa frá böðlunum. í heima-
landi sínu sat hann hins vegar
þrjú ár í fangelsi, hlekkjaður
við fangaklefavegginn.
Friedrich Engels sagði urn
allsherjarverkfallshugmynd
Bakunins, að hann virtist al-
viss um það, að með því að
hefja allsherjarverkfall á
ákveðnum tíma á ákveðnum
degi um allan heim, yrði sósíal-
istísku þjóðskipulagi komið á
á örfáum klukkustundum.
Á fyrsta þingi alþjóðasam-
taka verkalýðsins í Genf 1866
var mikið rætt um allsherjar-
verkfallið og hið sama varð
uppi á teningnum á þinginu í
Brussel, en þar var rætt um
þann möguleika, að nota alls-
herjarverkfallið sem hið mátt-
uga vopn. Menn komust þó að
þeirri niðurstöðu á Brussel-
þinginu, að allsherjarverkfallið
gæti ekki losað verkalýðinn
undan allri áþján, en viður-
kenndu hins vegar, að ekki
væri óhugsandi að beita þessu
vopni í því skyni að mótmæla
styrjöldum.
Á alþjóðaþingi verkalýðsins
í París 1889, þar sem m. a. var
ákveðið að gera 1. maí að há-
tíðisdegi verkalýðsins, kom
allsherjarverkfallið einnig til
umræðu. Þar kom fram tillaga
um að beita allsher.iarverkfalli
sem úrslitavopni í baráttu
verkalýðsins. Þessari tillögu
var hafnað eftir stutta ræðu
Þjóðver jans Liebknecht, er hélt
því fram, að samtök verkalýðs-
ins í einstökum löndum myndu
aldrei verða svo vel skipulögð,
að hægt væri að framkvæma
allsherjarverkfall með góðum
árangri. Hann taldi einnig, að
ekki væri unnt að koma á svo
náinni samvinnu milli verka-
lýðssamtaka einstakra landa,
að allsherjarverkfall næði til-
gangi sínum.
Á alþjóðaþingi verkalýðsins
í Amsterdam 1904 var' allsherj-
arverkfallið enn til umræðu.
Á þessu þingi greindust menn
í þrjá^ hópa í afstöðunni til
þess. í fyrsta lagi voru það
„hægrisinnar", einkum þýzkir
verklýðsleiðtogar, sem litu á
allsherjarverkfallið eins og
hverja aðra fjarstæðu. Nokkru
róttækari voru svo menn eins
og Hollendingurinn Roland-
Holst, sem taldi, að reynsla af
nokkrum stórátökum á síðusbi
árum í nokkrum löndum, heföi
sannað, að allsherjarverkfall-
inu skyldi fyrir borð kastað
sem byltingaraðferð, en hins
vegar væri það nothæft sem
neyðarúrræði til þess að koma
fram mikilvægum félagslegum
umbótum eða til þess að standa
gegn ofstækisfullum árásum á
réttindi verkalýðsins. í hópi
þeirra, er lengst voru til vinstri
á þessu þingi, var Frakkinn
Briand, sem síðar var rekinn
úr franska sósíálistaflokknum.
Á þessu þingi var eftirfar-
andi tillaga 'samþykkt með 36
atkvæðum gegn fjórum: Þar
sem það er æskilegt, að sósíal-
istar láti uuppi skoðun sína á
allsherjarverkfalli og þar sem
nauðsynleg skilyrði fyrir því,
að meiriháttar verkföll nái til-
ætluðum árangri, er öflugt
skipulag og óþvingaðar skyldur
meðal verkamannanna, lýsir
hið alþjóðlega þing sósíalista
því yfir, að allsherjarverkfall,
ef með því er meint stöðvun
allrar vinnu á ákveðnum tíma,
er óframkvæmanlegt, þar sem
slíkt verkfall myndi gera jafnt
verkamönnum sem öðrum
ókleift að lifa.
Jafnframt þessu er þó gert )
ráð fyrir því í ályktun þingsins, )
að mikið verkfall, sem annað )
hvort nær til fjölda iðnfyrir- )
tækja eða mikilvægustu at- )
vinnuvega viðkomandi lands, )
sé nothæft sem lokaráð til þess )
að ná fram félagslegum umbót- )
um, sem miklu varða, eða sem )
vörn gegn yfirvofandi ofbeldis- )
aðgerðum gegn verkalýðnum. )
Þingið leggur áherzlu á, að )
endanlegt frelsi verkalýðsins i
náist þó ekki með þessum að- )
gerðum. Á það er bent, að )
verkalýðurinn eigi ekki að láta )
hugmyndina um allsherjarverk )
fallið hafa áhrif á sig, heldur )
byggja upp samtök sín stjórn- )
málalega, stéttarlega og auka )
samvinnu milli einstakra sam- )
taka og efla þannig styrk sinn. )
Það voru einkum margs kon-
ar vinstrisinnuð öfl, sem litu á )
allsherjarverkfallið sem hið )
mikia og afgerandi sigurvopn. )
Það, sem rakið hefur verið hér )
að framan, sýnir, hversu hug- )
myndin um allsherjarverkfallið )
hafði mikil áhrif meðal sósíal- )
demókrata á sínum tíma. 'f
Árið 1905 er allsherjarverk- )
fallið til umræðu á þingi verk- )
lýðssamtaka í Köln í Þýzka- )
landi. Þar er þessan baráttuað- )
ferð hafnað með miklum at- )
kvæðamun. En skömmu síðar )
halda þýzkir jafnaðarmenn ráð )
stefnu, þax sem þeir samþykkja )
með 287 atkvæðum gegn 14 að )
mæla með allshcrjarverkfall- )
inu, ckki semv' hinu endanlega \
vopni til þess að ná völdum, )
heldur sem varnartæki, ef •
gengið skuli á hin almennu ■
manhréttindi, leynilegar kosn- •
ingar afnumdar, samningsréttur ^
forsmáður o. s. frv. ^
Á alþjóðaþingi sósíalista í
Stuttgart 1907 var enn ræ‘4 um •
'F^-amhald á 13 ■u’1" . )