Tíminn - 01.07.1961, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, laugardaginn 1. júlí 1961,
Deilur og hark á fundi
Náttúrufræðiféiagsins
Amstur kynsIótSanna
mliMlr
NlOll
Til nokkurra tíðinda dró á
fundi þeirn, sem Náttúrufræði
félagið og náttúruverndarráð
boðaði til ( háskólanum í
fyrrakvöld, þar sem hinn
bandaríski náttúruverndar-
frömuður, Richard H. Pough,
sýndi skuggamyndir og flutti
erindi um náttúruvernd vest-
an hafs og sýndi litmyndir.
Var tilefni deilna þeirra, sem
þarna urðu, ummæli Poughs
í viðtali, er birtist í Tímanum
í fyrradag.
Fólk var frekar fátt á fundin-
um, og fór allt fram meS spekt
á meðan Pogh sýndi myndir sínar
og lýsti náttúrufari og náttúru-
vemdarstörfum vestra. Þegar
hann hafði lokið máli sínu, var
mönnum gefinn kostur á að spyrja
hann spurninga.
Þá kvadi sér hljóðs Hákon
Bjarnason, skógræktarstjóri, og á-
varpaði Bandaríkjamanninn. Vék
hann þegar að viðtalinu í Tíman-
um og las úr því glepsur á ensku.
Dvaldist hann einkum við þá full-
yrðingu Poughs, að ekki væri
hægi að rækta nytjaskóg á fslandi,
og tugmilljónum króna væri sóað
í „barnalega hégilju", að ekki
væri mark takandi á skýrslum út-
lendra skógræktarmanna, sem
gert væri heimboð, og þyrfti að
fá hingað rússneska eða kandíska
sérfræðinga á þessu sviði, og að
skógræktarfólk vissi nauðalitið um
hina fræðilegu hlið skógræktar-
mála.
Spurði Hákon, hvaðan Pough,
ókunnugum öllum staðháttum á
íslandi, hefði komið vitneskja, er
bann gæti byggt á slíkar fullyrð-
ingar, af svo lítilli kurteisi sem
| þær væru gerðar, o.g raunar væru
þær móðgun við skógræktarmenn
í hans eigin landi sem og þá, sem
| að skógræktarmálum starfa í því
landi, sem hann nú gisti. Skírskot-
aði Hákon og til þess, að hingað
I hefðu þegar margsinnis komið hin
I ið hinir færustu skógfræðjngar frá
, Rússlandi, Kanada, Noregi, Dan-
mörku og fleiri löndum og nú síð-
| ast frá Chile, og gert þær athug-
j anir, sem Pough taldi að gcra
þyrfti, ' einmitt af sérfræðingum
frá þessum sömu lönduim, og
hefðu skoðanir þeirra hnigið í allt
aðra átt en hans.
Loks spurði Hákon Pough,
hversu honum gætizt af þvi, ef út-
lendingur kæmi til Bandaríkjanna
og lýsti náttúruverndarstarf hans
þar „barnalega hégilju“.
Hark í salnum
Út ar þessu spratt talsvert hark.
Pough tók tvívegis til máls, og and
æfði Hákoni, brýndi fyrir mönn-
um gætni við barrskógarækt og
áminnti þá um að hlífa hinum feg-
urstu og sérkennilegustu stöðum
við henni. Bein svör veitti hann
þó við fæstum spurninganna, og
endurtók þá Hákon sumar þeirra.
Gerðist þá háreysti nokkur í saln-
um, stöppuðu sumir og börðu stól-
um í gólfið.
Þegar hér var komið, sleit þá
Eyþór Einarsson, grasafræðingur,
fundi.
Árekstur tveggja sjónarmiða
Deilu þá, sem þarna varð, mun
rnega túlka sem árekstur tveggja
sjónarmiða — þeirra, sem hafa
Engin veiði
í fyrrinótt
I gærkvöidi var komið dágott veður eftir iliviðri
í fyrrinótt var nær engin
síldveiði vegna hvassviðris,
sem þá gekk yfir veiðisvæðið,
en í fyrradag var dágóður afli
framan af, þar til veður spillt-
ist skömmu eftir miðjan dag.
í gærkvöldi var komið dágott
veður í landi, en á sjónum
var enn bræla, er dró frá landi
og alda var mikil. Fóru að-
stæður allar þó batnandi.
Engin skip höfðu enn tilkynnt
afla sinn, er blaðið hafði síðast
spurnir af, um kvöldverðarleytið.
Mikill fjöldi skipa hafði legið
inmi á Siglufirði og Raufarhöfn,
en öll voru þau komin út í gær-
kvöldi, og voru ekki allir sjó-
menn saimmála um aðstöðuna.
Sumir kölluðu ófært til veiða, en
aðrir ^erðu sér vonir um að geta
kastað. Mun þetta hafa verið mis-
jafnt eftir því, hve langt skipin
héldu sig frá landi.
Aflahæstu skipin á skýrslu síld
arleitarinnar yfir þau skip, sem
annað hvort voru komin að landi
eða höfðu tilkynnt afia sinn fyrir
klukkan 8 f gærmorgun, voru
þassi, en alls komu á þessum sól-
arhring 33 skip með samtals
18.600 tunnur:
Þorlákur ÍS 1000, Bjarni Jó-
hannsson AK 850, Hagbarður ÞH
950, Hringur VE 800, Hannes lóðsj
VE 800, Ólafur Tryggvason SF ’
900, Stapafell 1200, Sæþór ÓF,
1000 og HöfrungurlAK 1000 tn.
LANGUR SÖLTUNARDAGUR
Söltun stóð yfir á Siglufirði í
allan fyrradag fram á nótt, og í:
gær var einnig saltað talsvert.
Söltunin í fyrradag var 17.738
uppsaltaðar tunnur, Þrjár hæstu
söltunarstöðvarnar voru Skafti
Stefánsson með 1412 tunnur, Har
aldur Böðvarsson með 1335 o
Pólstjarnan með 1264 tunnur.
Raufarhöfn var ekki söltun að
ráði í gær, en þar er nú búið að
salta á þriðja þúsund tumnur,
mest allt á einum sólarhring,
þrátt fyrir manmekluna. Stúlkur
vantar þar enn tilfinmanlega til
söltunar, þótt einhverjar fari
þangað. Flugvél frá Flugfélagi ís
lands flaug hiaðin söltunarstúlk-
um á leið til Raufarhafnar og
Kópaskers sidegis í gær. Meiri
er þó fjölgun unglingsstráka, sem
reyna sig við að salta. í fyrra-
kvöld gerði mesta illindaveður
með roki og rigningu og jós upp
sjó. Lágu margir bátar inni á
Raufarhöfn þá nótt, en í gær fóru
þeir út. enda var komið sólskin og
blíðskaparveður síðdegis, þótt
alda væri enn mikil úti fyrir.
framtíðarnytjar að meginleiðar-
stjörnu — „allt, sem er nytsam-
legt, er fallegt“, sagði skógræktar-
stjóri — og þeirra, sem ríkast er
í huga að vernda það náttúrufar,
' sem lega íslands í útsævi hefur
, búið því frá fornu fari.
1 í framkvæmd verður væntan-|
lega, hér sem oftar, farið bil1
beggja. Barrskógar verða ræktað-
ir, en stór og smá svæði varðveitt
með óbrjáluðu náttúrufari, enda
nóg undanfæri á íslandi. Verða
vafalaust þar á meðal ýmsir sér-,
kennilegir', fagrir og sögufrægir
staðir. Fer og bezt á, að menn,
sem vinna af dugnaði og staðfestu
að mikilvægum verkefnum, hver |
á sínu sviði, finni þá leið, er allir
mega vel við una. j
Sjomenn í USA
gera samning
NTB—Washington 30. júní.
í dag náðist samkomulag með
fyrirvara milli bandaríska sjó-
mannasambandsins, National
Maritime Union, og tveggja
útgerðarfélaga um að aflétta
verkfalli því, sem verið hefur
á bandaríska kaupskipaflotan-
um síðustu vikurnar. Útgerð-
arfyrirtækin tvö, sem undir-
ritað hafa samninga eru, The,
American Merchant Marine
Institute og The Tanker Lab-
our Service Committee.
Samkomulag þetta er háð því
skilyrði, að samkomulag náist
milli atvinnurekenda og tveggja
annarra sjómannafélaga. Það var
formgjSitr rannsóknarnefndarinnar,
sem Kennedy Bandaríkjaforseti
hafði skipað, sem gaf út tilkynn-
ingu um samkomulag þetta. Mun
formaðurinn leggja saimningana
fyrir forsetann á mánudaginn
kemur.
Samningur þessi gildir til fj ög-,
urra ára, en aðalákvæði ahns cru
þau, að kaup hækkar strax um
4%, en á næstu þremur árum
hækkar kauipð til viðbótar um,
214 % árlega.
skýrslu um dánarbú Ingibjargar
Gísladóttur á Kirkjubóli í Norð-
firði, sem dó 18. ágúst 1815. Hún
var kona Vilhjálms Árnasonar, er
kallaður var hinn ríki.
Anmars má segja, að aðalstarf
mitt hér á safninu, sé að draga
saman heimildir vegna rits, sem
ég hefi uTMiið að í i'ikkur ár. Eg
kalla það Bændatal Norðurfjarða
1700—1960. Norðfirði, Mjóafirði
og Seyðisfirði verða gerð skil í
fyrsta bindi. í þessu ri.ti verður
greint frá öllum jörðum og smá-
býlum á svæðimu, eigendum þeirra
og sögulegum atvikum, sem þar
eru tengd við bæina, ábúendum
öllum og ætt þeirra, uppruna og
æviatriðum, konum þeirra, börn-
um og fólki, sem þeim var áhang-
andi.
Eg hefi þegar lokið nákvæmri
skrá um alla bændur og húsráð-
endur í Norðfirði og Mjóafirði
árin 1700—1915 og í Seyðisfirði
frá 1700—1872.
Auk þessa hefi ég haldið til
haga öllum skjallegum upplýskig-
um, sem ég hefi fundið, um margt
fólk, eftir svipaðri reglu og ligg-
ur til grundvallar Ævisögum
lærðra manna eftir Hannes Þorst
einsson. Þar get ég nefnt Her-
mann Jónsson í Firði, Árna
Grímsson (þ. e. Einar Jónsson),
Fjalla-Ej’vind, Þorgeir Erlendsson
Einar Jónsson á Urð og séra Jón
Brynjólfsson. Eg hef líka tekið
saman nokkur niðjatöl. Raunar
Eins árs sjálf-
stæðis minnst
í Kóngó í gær
NTB—Leopoldville, 30. júní.
í dag er fyrsti þjóðhátíðar-
dagur Kongó, en í dag er ná-
kvæmlega eitt ár liðið frá því
Kongó hlaut sjálfstæði. Var
mikið um dýrðir víðs vegar í
Kongó t dag, en ríkisstjórnin
í Leopoldville hefur fyrirskip-
að fjögurra daga hátíðahöld.
í Leopoldville var í dag meðal
annars mikil hersýning, og
sýndu þar herflokkar frá Kat-
anga vopnaburð, en einnig
voru þarna mættar fjölmenn-
ar lögreglusveitir frá Katanga.
Lise Bodin
láiin laus
NTB—Khöfn, 30. júní.
Danska fegurðardrottning-
in, Lise Bodin, og fyrrver-
andi frönsk nektardansmær
voru í dag látnar lausar,
eftir að þær höfðu setið í
fjögurra mánaða gæzluvarð
haldi, grunaðar um hlut-
deild í ráni hins fjögurra
ára gamla drengs, Peuge-
ots, í marz síðastliðnum.
Bodin, sem er 21 árs göm-
ul, hélt þegar í stað til
danska sendiráðsins í París,
ásamt móður sinni, er hún
hafði verið látin laus.
Fundur í gærkvöldi
í gærkvöldi stóðu enn samn-
ingafundir milli iðnaðarmannafé-
laganna, sem eiga í verkfalli og
atvinnurekenda. Fundir hófust kl.
4 í gær og síðan aftur kl. 9 að
loknu hléi.
Miðstöðvarkatlar
Fyrirliggjandi:
með og án hitaspírals.
STÁLSMIÐJAN H.F.
Sími 24400
Bifreiöasalan
Borgartúni 1
selur bílana.
Símar 18085 — 19615
hef ég þrjú rit í undirbúningi:
Bændatal Norðurfjarðar, sem ég
hef nefnt, frásagnaþætti, sem ég
nefni Að austan, og sagnir eftir
Eirík ísfeld frá Hesteyri við Mjóa
fjörð.
! — Þú nefndir Fjalla-Eyviind áð
an — hefur þú ekki fundið ný-
lega eitthvert plagg um búsetu
hans á Hrafnsfjarð'areyri?
— Jú, það var skrá úr ísafjarð
arsýslu um þá, s'em borguðu tukt
hússtolla árið 1760. 14. júní það
ár hefur sýslpimalður ísfirðinga
vei.tt viðtöku tukthússtoUi hjá Ey
vindi bónda Jónssyni á Hrafns-
fjarðareyri. Þetta var gjald af 4
jarðarhundruðum. Af þessu sést
að Eyvrndur hefur ekki lagzt út
fyrr en eftir miðjan júní 1760 og
■nokkra SÖgu segir það um réttar-
gæzluna, að Eyvindur var saka-
maður, sem lýst hafði verið eftir
á alþingi, þegar sýslumaður tók
vi ðtollinum.
Saga Reykjavíkur heillar
Árni óla sibur gegnt Sigurði,
sokkinn niður í lestur elliblakkra
skjala.
— Eg hef viðað hér að mér
ýmsu í þrjátíu ár, sagði Ámi, að-
allega viðvíkjandi eögu Reykja-
víkur. Eg sinni þessu enn vi.ð og
við. Eg hef skrifað tvær ækur
um ýmsa þætti í sögu Reykjavik-
ur, og hin þriðja á að koma út
í ahust. Tvær aðrar bækur ehf
ég svo skrifað um önnur söguleg
efni úr ýmsum héiuðlum.
— Það hefur einhverm tímann
orðið löng leit hjá þér héma í
sk j a ladyng junum?
— Máður leitar stundum að
sama atrið'inu dag eftir dag og
finnur það ekki. Og þá er oft
ekki hægt að nota efni, sem dreg-
ið hefur verið saman með mikilli
fyrirhöfn, af. því að í þessu eina
atriði, sem ekki finnst, er ein-
mitt fóligið það, sem ríður bagga
munin'n. Þá er ekkert að gera
annað en að leggja þetta til hlið
ar. En svo getur komið fyrir, að
það, sem lemgst var að leitað,
komi upp í hendumar á manui'
löngu seinna við leit. að eimhverju
allt öðru.
Hálf þriðja milljón
Islendinga
í Þjóðskjalasafninu hefur ævi-
skrárritari, séra Jón Skagan, einn-
ig aðsetur. Hans hlutverk er að
skrá og greina æviatriði allra
látinna fslendinga, fimmtán ára
o-g eldri.
— Það má ætla, að alls hafi
fæðst frá upphafi hálf þriðja
milljón fslendinga, segir s.éra Jón,
og af, þeim þykir líklegt, að henda
megi einhverjar reiður á einni
1 til hálfri amnarri milljón.
Séra Jón fer ekki dult með það
að þetta sækist seint hjá einum
j mamhi. Hann kveðst hafa byrjað
, að skrá þá, sem dóu 1930 og vera
kominn fram á árið -1934, en alls
hefur dáið á annað þúsund mamms
; á ári á þessu tímabili. Lögurn sam
j kvæmt ei'ga sóknarprestar að
gera fullmægjandi ævi.skrár allra,
sem nú deyja, en það er að heyra
að talsverður misbrestur sé á því,
að þeirri lagaskyldu sé fullnægt,
einkum í kaupstöðum landsins. En
það stendur þó til bóta.
„Prívaf sekreter"
Annars á séra Jón ekki alltaf
langt að fara til þess að áminna
suma presta. Þeir ei*u tíðir gestir
á þjóðskjalasafninu. Einn þeirra,
er séra Helgi Sveinsson í Hvera-
gerði, sem einmitt ber að í þess-
um svifum, kominn alla leið aust
an úr sóknum sínum til þess að
sitja dagstund í safninu. Og hann
kemur heldur betur færandi
hendi. Hann hefur sem sé á tak-
teinum vísu um fyrrverandi stétt
arbróðir sinn og það starf, sem
hann nú gegnir:
Hér má Skagan hamast við,
hleðst og svignar skrifborðið.
Daglega skráir dauðra her
dauðans prívat sekreter.