Tíminn - 01.07.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.07.1961, Blaðsíða 3
TÍMINN, laugardaginn 1. júlí 1961. í gaer var þegar tekið að fær- ast líf í allt við höfnina. Það var hafin þar vinna, enda rnörgu að sinna eftir hið langa verkfall Dagsbrúnar. Ljósmyndari Tím- ans, Guðjón Einarsson, brá sér þangað og tók nokkrar myndir.á Hér á efri myndinni sjáum við ýmis konar landbúnaðarvélar á hafnarbakkanum — dráttarvélar, kartöfluupptökuvélar og flelra. Á hinnl myndinni sést togarinn Geir, sem legið hefur inni allt verkfallið, kom inn að bakkanum. Hann verður nú búinn á veiðar í skyndi. sagtJi Salazar, einræcSisherra, í ræíu í gær. Nehrú leggur til a<5 viðskiptabann veríi lagt á túgal. Var í þessari samþykkt örygg- NTB—Lissabon, 30. júní. 'sráSsins skorað á portúgölsku Salazar, einræðisherra í Portú- stjórnina að hœtta þegar í gal, flutti í dag ræðu, þar sem staS hefndaraðgerðum gegn hann réðist harkalega á sam- ’kúum Angóla. þykkt öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna frá 9. júní, þar^sem samþykktar voru vítur á Portú galsstjórn fyrir framferði hennar í nýlendunni Angóla. Veiðiferö til heiðarvatna Sagði Salazar, að þesisi sam- þykkt örygg'isráðsins væri alvar- leg íhlutun í málefni fullvalda rík is, og frelai þess til þess a-ð gegna skyldu sinni, væri verulega skert með þessari saimþykkt öryggiS- ráðsnis. Sagði Salazar, að ekkert myndi geta komið í veg fyrir það, að Portúgalir bældu niður uppreisn- ir í nýlendunni, og ef ekki dygði aninað, yrði að beita vopnavaldi, þar til sigur ymnist. Á sama tíma og Salazar einræð isherra lét þessi orð um munn fara, sagði Nehru forsætisráðherra Indlands, á blaðaimannafundi í Nýju Dehlí, að aðgerðir Portú- gala væru jafnvel enn ómannúð- Ferðaskrifstofa Úlfars Ja- kobsen hyggst efna til ferðar inn á Arnarvatnsheiði næst komandi þriðjudag, og er ætl- |eSri komið til unin að hafa vikulegar ferðir þangað í sumar. Ferðir þess- Loft er mjög lævi blandið í Kúwait Brezkar freigátur og flugvélaskip komin til Persaflóa. Miklir liðsflutningar til landamæra íraks og Kúwaits í gær. NTB-—London, Bagdad, 30. júní. — Brezka þingið ræddi í dag ástandið í hinu olíuríka furstadæmi, Kúwait við Persa flóa. Brezka utanríkisráðu- neytið hafði skömmu áður gefið út tilkynningu, þar sem skorað var á allar friðelsk- andi þjóðir að hafa þau áhrif á íraksstjórn, að hún rasi ekki um ráð fram í Kúwait. Þá ber- ast fréttir af því, að brezkar freigátur og flugvélaskip séu komnar til stranda Kúwait eða séu á leið þangað. Nehrú, for- sætisráðherra Indlands, hefur lýst yfir stuðningi þjóðar sinnar við Kúwait. Týndur maðurá áttræðisaldri ar eru einkum ætlaðar veiði- huigar. Ef slíku héldi áfram, væri engi'n goðgá að bugsa til þess' að beita Portúgala sérstöbum mót- Sæmundur Magnússon, aldr aður maður til heimilis að Bergþórugötu 8 hér í bæ, hef- ur verið týndur síðan á fimmtudagsnótt og ekkert til hans spurzt síðan. Sæmundur býr einn á neðri hæð hússins, en kona hans er látin fyrir mörgum árum. Dóttir Sæ- mundar, sem býr ásamt manni sín- um á efri hæð hússins, hitti Sæ- mund klukkan hálfellefu á mið- vikudagskvöldið. Morguninn eftir kom Sæmundur ekki til vinnu sinnar í verzluninni Liverpool og kom hann hvergi fram um dag- inn. Sæmundur er hár maður og grannur með mikið rauðjarpt hár, sem er nokkuð farið að grána. Hann var klæddur gráum ryk- frakka, í dökkgráum buxum og með brúna derhúfu á höfði. Klukkan átta í gærkveldi var hafin skipuleg leit að Sæmundi og tóku þátt í henni lögreglumenn, skátar og sveit frá Slysavarnarfé- laginu. Leitin var hafin inn með sjó, aðallega í Laugarnesinu og inn í Kleppsvík, og einnig var leitað í Vatnsmýrinni niður undir Nauthólsvík, en síðasrt er blaðið frétti var Sæmundur ekki fundinn enn. Miklar öryggisráðstafanir voru gerðar af hálfu brezku stjórnar- innar í dag vegna hins ótrygga ástands í Kúwait. f fréttum er þess ekki getið,, hverjar þessar öryggisráðstafanir séu, en vitað er, að nokkur herskip og flugvéla- móðurskip eru nú komin til Persa- flóa, og eru þau reiðubúin til að i grípa inn í, ef í odda skerst meðj hermönnum frá Kúwait og írak. Þá berast þær fréttir fr'á Kú- wait, að þar séu nú í fullum gangi miklir liðsflutningdr til landa- mæranna. Óttast menn, að til al-| varlegra tíðinda kunni að draga,| áður en langt um líður. Orðsending USA Fréttastofan AFP greinir svo frá frá í dag, að svo megi heita,' að landamærin milli Kúwaits og íraks séu algerlega lokuð. Allar matvælasendingar frá suð! urhluta íraks til Kúwaits, hafa j stöðvazt. Eftir að allar samgöngur við^ írak hafa stöðvazt, verður Kúwait- að gera innkaup sín í Líbanon,! Sýrlandi, Jórdaníu og Persíu".; Bagdad-blöðin skýra svo frá í dag, j að Kúwait-stjórn hafi ákveðið aðj vísa öllum írakbúum brott úr Kú-j wait, en þeir munu vera um 401 þúsund. Frá Washington berast þær fréttir, að bandaríska stjórnin hafi! sent orðsendingu til Bagdad-stjórn ar, þar sem skorað er á hana að beita aðeins friðsamlegum aðgerð- um til þess að ljá kröfu sinni um innlimun Kúwait fylgi. Brezkir hermenn í Kenýu hafa ekki fengið leyfi til að fara í or- lof, eins og ráðgert var, heldur, skulu þeir vera þess reiðubúnir að fara til ef eitthvað út af b.er. I mönnum, því að ferðaskrif-j stofan hefur orðið sér út um veiðileyfi á heiðinni, og hafa þáfttakendur ferðarinnar tvo daga til veiðarinnar. Lagt verður af stað frá Reykja- vík á þriðjudag og ekið norður Kjöl og Kalmannstungu og þaðan upp á Arnarvatnsheiði. Veiðileyfið nær til Reykjavatns, Kálfsvatns, Úlfsvatns, árinnar Refsvei'nu og tjarnanna við Sauðafell. Mun Kristján í Kalmannstungu verða með í þessari fyrstu för og benda mönnum á heppilega veiðistaði. Er ekki að efa, að margur mun draga góða björg í bú úr þessum ágætu fiskivötnum. Komið verður í bæinn á föstudagskvöld. Ferðin er að sjálfsögðu einnig fyrir aðra mælaaðgerðuim, til dæmis setja á þá viðskiplabann, þar til þeir létu sér segjast. Sólarflug Eins og umdanfarin ár efnir Flugfélag fslands til miðnætur- sólarflugs og verður fyrsta ferðin farin í kvöld klukkan ellefm Flog ið verður norð-vestur yfir ísiand og út yfir Atlantshaf allt norð- ur fyrir heimskautsbaug. Á heirn leiðinni verður lent í Grímsey og litast uim á eyrmi. Haldiðs verður til Reykjavíkur klukkan tvö. AUir þátttakendur fá árituð skjöl til minningar um það, að þeir hafi en þá, sem heinlínis ætla-sér að; koimið norður fyrir heimskauts- stunda veiðiskap, því að margt er baug. Veitingar verða framreiddar að skoða á svo langri og skemmti- i í flugvélinni, meðan á ferðinni legri leið. | stendur. Ægileg skriðu- hiaup í Japan 237 menn fórust strax og 650 slösuðust. NTB—Tókíó, 30. júní. — Ekki linnir enn náttúruham- förum í Japan. Hér í blaðinu hefur áður verið skýrt frá hinum miklu flóðum í Mið- Japán, sem ollu geysilegu tjóni og kostaði mörg manns-1 líf. í dag bárust svo fréttir af ægilegu skriðuhlaupi í Nav- anó í Mið-Japan, sem talið er afleiðing hinnar miklu úr- komu, sem verið hefur í Jap- an síðustu daga og rénar lítið enn. Vitað er um 237 menn, sem farizt hafa í skriðuhlaup- inu, en 177 manna er saknað. Skriða þessi mun hafa fallið síð- degis á fimmtudag, en fréttir af þessum ægilegu náttúruhamför- um bárust ekki til nálægra byggða fyrr en í dag. Voru það tveir ungl- ingar, sem höfðu komizt lífs af, sem tókst að berjast áfram til næsta bæjar og segja hin válegu tiðindi. Sögðu hinir ungu menn svo frá, að þúsundir lesta af jarð- vegi hefði allt í einu runnið af stað með miklum hraða úr fjalls- hlíðinni fyrir ofan bæinn. Margii hefðu grafizt lifandi og fjöldi húsa gersamlega horfið. Áin Kosbibu r'ann yfir bakka sína, og margir menn drukknuðu. Enn er ekki vit- að um afdrif íbúa 167 húsa ofar í fjallshlíðinni, en óttazt er, að þai hafi flestir týnt lífi. Japanski Rauði krossinn hefur hafið víð- tæka hjörgunarstarfsomi, og hafa þegar fundizt 650 slasaðir menn, en óttazt er, að tala látinna og slasaðra eigi eftir áð hækka veru- lega, er faiið verður að grafa í skriðuna. óla ekki sýnd n@k mískunn, i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.