Tíminn - 01.07.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.07.1961, Blaðsíða 4
4 T í M I N N, föstudaginn 30. júnf 1961. Auglýsing 0 um skotSun bifrei($a í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að síðari hluti aðalskoðunar bifreiða fer fram 3. júlí til 18. ágúst n. k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudaginn 3. júlí R-7051 til R-7200 Þriðjudaginn 4. — R-7201 — R-7350 Miðvikudaginn 5. — R-7351 — R-7500 Fimmtudaginn 6. — R-7501 -f- R-7650 Fösutdaginn 7. — R-7651 — R-7800 Mánudaginn 10. — R-7801 — R-7950 Þriðjudaginn 11. — R-7951 — R-8100 1 Miðvikudaginn 12. — R-8101 — R-8250 Fimmtudaginn 13. — R-8251 — R-8400 Föstudaginn 14. — R-8401 — R-8550 Mánudaginn 17. — R-8551 — R-8700 Þriðjudaginn 18. — R-8701 — R-8850 Miðvikudaginn 19. — R-8851 — R-9000 Fimmtudaginn 20. — R-9001 — R-9150 Föstudaginn 21. — R-9151 — R-9300 Mánudaginn 24. — R-9301 — R-9450 Þriðjudaginn 25. — R-9451 — R-9600 Miðvikudaginn 26. — R-9601 — R-9750 Fimmtudaginn 27. — R-9751 — R-9900 ' Föstudaginn 28. — R-9901 — R-10050 Mánudaginn 31. — R-10051 — R-10200 Þriðjudaginn 1. ágúst R-10201 — R-10350 Miðvikudaginn 2. — R-10351 — R-10500 Fimmtudaginn 3. — R-10501 — R-10650 Föstudaginn 4. — R-10651 — R-10800 Þriðjudaginn 8. — R-10801 — R-10950 Miðvikudaginn 9. — R-10951 — R-11100 Fimmtudaginn 10. —- R-11101 — R-11250 Föstudaginn 11. — R-11251 — RH1400 Mánudaginn 14. — R-11401 R-11550 Þriðjudaginn 15. — R-11551 — R-11700 Miðvikudaginn 16. — R-11701 — R-11850 Fimmtudaginn 17. — R-11851 — R-12000 Föstudaginn 18. — R-12001 — R-12039 Hjólbarðar Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, BÖrgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16.30, nema föstudaga til kl. 18.30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1960 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1961. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiða- skatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. júní 1961. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Tilboð óskast í nokkrhr fólksbifreiðar er verða sýndar í Rauð- arárporti mánud. 3. júlí n. k. kl. 1—3. — Til- boðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: Pírelli, ítalikir — 1100x20 Bridgestone, japanskir 750x20 Barum, tékkneskir: 1100x20 1000x20 900x20 825x20 750x20 700x20 650x20 600x20 900x16 650x16 600x16 550x16 525x16 500x16 670x15 6410x15 560x15 670x13 590x13 560x13 Rússneskir hjólbarðar: 500x16 600x16 v >•' <60x15 ,,, v ' 670x15 Sendum gegn póstkröfu. GúmíbarðinEi h.f. Brautarholti 8. Sími 17984. 'V • X • 'V.X.*X*-VN.-'V •'N. --V.. X • X •'X* Stangarveiðitæki í miklu og góðu úrvali Glasfiber kaststengur 6V2 —9 fet. Verð frá kr. 207 Glasfiber flugustengur á kr. 898,— Gladding kastlínur og platil girnislínur Kasth j ól—f luguh j ól— spinnhjól Veiðitöskur Veiðitækjakassar Háfar frá kr. 85.— Vöðlur frá kr. 523.— Veiðikápur Spúnabox Spúnar í feikna úrvali Laxa- og silungaflugur Flugubox 0. m. fl. PÓSTSENDUM. Sími 13508. Kjörgarði, Laugavegi 59. Austurstræti 1. Traktor Oliver traktor óskast. — Má vera ógangfær. Vin- samlegast hringið í síma 1 0 B Vogum. Síldarstúlkur Inn vantar síldarstúlkur til Raufarhafnar. Trygging. Fríar ferSir. Húsnæði. Hvergi meiri síld. , 1 '- 1._ \ Kaupfélag Raufarhafnár Borgir h.f. Söltunarstöðin Skor Uppiýsingar í síma 19155 Hvert sem þér farió Þurfið þér á f er tíasly saf rygg i ng u að halda en hana fáið þér hjá ALMENNUM Pósthússtræti 9 — Sími 17700

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.