Tíminn - 15.07.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.07.1961, Blaðsíða 3
TÍMINN, laugardaginn 15. júlí 1961. 3^ i »1 Ur þrotabúi viöreisn- arinnar” í vetur var alveg Ijóst orðlð, að! ; „viðreisnin" hafði farið út umj ; þúfur. Höfðlnu er þó barið við í stelninn enn, og slítur þá stjórn-{ in einstök atriði úr sambandi til að breiða yfir, hvernig komið er. j Rfkisstjórnin segir, að afkom-i I an út á við hafi batnað 1960, aft ; því að gjaldeyrisstaða bankanna { J batnaði. Hún gerir upp eins og karllnn, sem aldrei gáði nema fi ! vasann, þegar hann gerði upp, enj i sleppti skuldunum. Staðreyndirnar um afkomunaj út á við 1960 eru þessar: Gjaldeyrisstaða bankanna batn- > aði um 239 milljónir, Birgðir útflutnlngsvara lækk- ! uðu þar á móti um 206 milljónir! ; samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins. ? Skuldir við útlönd jukust um 546? ; milljónir (föst lán 332 milljónir! ; og vörulán tii stutts tíma um 214 f ; miljónir). Greiðsluhallinn við útiönd gerðí ; ur upp á sama hátt og ríkisstjórn!; i In gerði f „vlðrelsnarfrumvarpi" í i sfnu fyrir árin 1955—58 varð 704! ; mllijóntr skv. uppgjöri Gylfa Þ. i ; Gíslasonar á Alþingi í vetur. < ÞETTA ER VERRI AFKOMA iÚT Á VIÐ OG MEIRI SKULDA- iSÖFNUN Á EINU ÁRI EN NOKKRU SINNI ÁÐUR f SÖGU LANDSINS, AÐ UNDANSKILDU > ÁRINU 1959, EN ÞÁ FÓR ÞESSI ÍVAMA VALDASAMSTEYPA MEÐ! ! MÁLEFNI LANDSINS. ) Hræðilegt slys NTB—Róm, 14. júlí. Seint i gær bárust þær fregnir frá Róm, að sprengja hefði sprungið inni í miðjum barnahóp í smábænum Acceg- lio í nánd við Cuneo í Noður- Ítalíu. Fregnir af þessum sorglega atburði eru enn ó- Ijósar, en óttazt er, að mörg börn hafi látið lífið. Þessi mynd var tekin á söltunarstöð ísafoldar á Siglufirðl. Alltaf er gaman að horfa á stúlkur keppast við síld-i arsöitun. En þessi mynd er Ifka merkileg sökum þess, að hér er notað færiband til þess að auðvelda stöðin i söltunarstöðinni. Gústav A. Jónasson látinn Gústav A. Jónsson ráðuncytis- stjóri, andaðist í gærmorgun í Kaupmannahöfn, en þangað var hann nýkominn með Gullfossi. Talið er að' banamcin hans hafi verið hjartabilun. — Gústav A. Jónsson var fæddur 1896, bónda sonur af Mýruin. Lögfræðiprófi lauk hann 1924 og var síðan lengst af fulltrúi lögreglustjóra í Reykjavík unz hann var skipað- ur skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1936, og því starfi gegndi hann til dauða dags. Gústav var kvæntur Stein- unni Sigurðardóttur o>g áttu þau þrjú uppkomin börn. Mörg skipin sigla vestur með aflann Þrærnar á Raufarhöfn að fyllast Síldar leitað við Kolebinsey á ný. Uppgripa síldveiði hélt enn áfram í gær. Veiði var þó heldur lítil síðdegis í gær, og var meginorsökin sú, að svo mörg skip voru annaðhvort á langri siglingu til hafnar, þar sem hægt var að losna við síldina eða í bið til þess að komast að löndunarkrönum bræðslustöðvanna á hinum ýmsu höfnum fyrir austan. Nær 80 skip fengu veiði í fyrrinótt, um 60 þúsund mál og tunnur. Mikill fjöldi skipa var í gær far- inn að sigla til hafnanna vestan Raufarhafnar, allt til Siglufjarðar og Eyjafjarðarhafna, vegna þess, hve biðin var löng fyrir austan. Fyrir austan var gott veður, að öðru leyti en því, að farið var að kula af suðaustri á sunnanverðu veiðisvæðinu þar. Á svæðinu austr an við Kolbeinsey var Fanney að leita síldar. Um klukkan fjögur í gær hafði hún fundið eina stóra torfu, en hún var á 50 faðma dýpi. ! I gærkvöldi fór síldarleitarflug- vélin á loft, og skyldi leita á þessu ísvæði og viðar, á vestursvæðinu, enda var afbragðs veður fyrir norðan í gær. Ekkert síldarleitar- skip var þá fyrir austan land. Á leið til Sigluf jarðar Síðdegis i gær voru um 20 skip á leið að austan til Siglufjarðar, og átti að reyna, hvort hægt væri að salta eitthvað af afla þeiiTa eftir svo langa siglingu, sem tekið hef- ur um hálfan sólarhring. í nótt komu 8000 mál í ríkisverksmiðj- urnar á Siglufirði og 200 í Rauðku. Saltað var í gær á mjög mörg- um höfnum, bæði austan lands og norðan, en þó lítið á vestari höfn- unum. Á Siglufirði var helzt eitt- hvað hægt að sérsalta af síldinni, sem búin var að velkjast alla leið að ausfan. Dálítið af síld barst til Dalvíkur, Hríseyjar, Krossaness1 og Hjalteyrar. Lítils háttar var | saltað á Ólafsfirði. Til Húsavikur! I komu þrír bátar: Héðinn og Pétur! ! Jónsson, og var ekki vitað um afla | þeirra, og Halldór Jónsson frá | Ólafsvík með 1100 tunnur. Til Dalvíkur kom Baldur með Handtökur eru byrjaðar í Altó Adige-héraði ítalska lögreglan lætur til skarar skdfta gegn þýzkumælandi skemmdarverkamönnum NTB—Bolzano, 14. júlí. Þær fréttir bárust í dag, aS ítalska lögreglan hefði látiS til skarar skríða gegn skemmdarverkamönnum í héraSinu Alto Adige í SuSur- Týról, en þar hafa miklar mótmælaaðgerðir verið hafð- ar í frammi síðustu daga og spjöll unnin á háspennulínum og járnbrautarlínum, sem liggja um héraðið og suður á Ítalíu. í dag handtók lögreglan nokkra þýzkumælandi menn í héraðinu, og eru þeir sakaðir um að hafa tekið þátt í skemmdarverkunum. Ekki fékkst ítalska lögreglan, til þess að greina nánar frá þess- um handtökum, O'g herinn, sem aðstoðaði lögregluna, hélt ei-nnig öllu leyndu. En samkvæmt frá- sögnum manna i Alto Adige voru tíu eða tólf býzkumælandi menn settir í gæzluvarðhald, sakaðir um hlutdeild í hinum fjölmörgu skemmdarverkum og sprenging- um. Mennirnir, sem handteknir voru, eru úr Venosta-dalnum í Alto Adige, en þar eru flestir íbúar þýzkumælandi og krefjast íbúarnir þess, að héraðið fái stjóm eigin mála. ítalska stjórnin hefur sakað Austurríki um að standa að baki þessum skemmdarverkum. í dag skaut vörður við háspennu línuna í Tondó-fjalllendinu í Suð- ur-Tyrol á nokkra, sem gerðust grunsamlega nærgöngulir við há- spennustaur. Mennirnir flúðu til fjalla og tókst ekki ag hafa hend- ur í hári beirra. 900 tunnur, og Baldvin Þorvalds- son fór til Grímseyjar með ámóta magn af síld. Skyldi reynt að salta eitthvað ofan af hjá þeim. En ann- ars er nú ekki lengur hægt að botnsalta úr neinu skipi vegna þess mats, sem hafa verður á síld- inni fyrir Rússlandsmarkaðinn, sem nú er verið að salta fyrir. Hjalteyrarverksmiðjan var í gær búin að fá 9000 mál og Krossa- nessverksmiðjan 5500. Saltað hafði verið á Hjalteyri í 3560 tunnur. Þrærnar á Raufarhöfn fullar Á Raufarhöfn var landað við- stöðulaust í verksmiðjuna og salt- að á öllum söltunarstöðvum. — Búizt var við, að þrær verksmiðj- unnar, sem taka um 70 þúsund mál, myndu fyliast í nótt. Mörg skip biðu löndunar við kranana í gær. Fréttaritari komst svo að orði, að mikill straumur væri nú til Raufavsífnar, bæði af síld og kvenfólki, og af. því síðarnefnda meira en gott væri. Öll pláss væru nú full og auk þess kð verða búið að salta upp í alia sölusarpninga, svo að ekki er hægt lengur að ráðleggja fólki að sækja um lang an veg til ag. salta. Kveður nú við annan tón en í vor, er saltend ur voru að reyna að ráða óharðn- aða piltunga til kvenstarfa við söltun. Austurhafnirnar Á flestum Austfjarðahöfnum var saltag í gær. Á Seyðisfirði var saitað, og fjöldi ski.pa beið lönd- unar. Vinnsla verksmiðjunnar gekk vel, og afkastaði hún 2800 málum yfir sólarhringinn. Á Reyðarfirði voru í fyrradag salt- aðar 550 uppmældar tunnur úr Snæf.ugli, og í gacr 350 uppmæld- ar tunnur úr Seley. f Neskaupstað biðu 15 skip lönd unar í bræðsluna, og voru þar 9000 mál. Var þar um þriggja sólarhringa bið. Þar var ekki salt að í gær, enda tunnulaust á öðru planinu og nær tunnulast á hinu. Þangað komu í fyrrinótt og gær- morgun Freyja ÍS með 350, Haf- rún NK 500, Mímir, Hnífsdal 800, Sæfaxi 600, Hafaldan 400. Til Eskifjarðar komu 3 skip í nótt, Einir meg 650 mál, Víðir 1150 og Hólmanes með 800 tunn- ur ,og var það síðastnefnda salt- að, en ekki var búið að losa úr hinum skipunum. Þar var búið að salta 2600 tunnur, og bræðslan var búin að fá 7800 mál. Á Vopnafirði voru allar þrær fullar. np higii har rmnro ckin mpS Stjórnarmynd- un í Finnlandi NTB—Helsingfors, 14. júlí. Stjórnarmyndun tókst í gær í Finnlandi eftir að Miettunen, ; bændaflokksmanni, hafði fyr- ir nokkru verið falið að leita fyrir sér meðal hinna flokk- anna um myndun nýrrar stjórnar. Heldur var dauflega tekið i þessar málaleitanir Miettunens og var í gær talið vonlítið, að bændaflokknum tækist stjórnarmyndunin. í dag gaf svo Kekkonen Finn- landsforseti út tilkynningu um myndun nýrrar stjórnar undir forystu Marttis Miett- unens. Ráðherrar hinnar nýju stjórnar eru fimmtán og eru fjórtán þeirra úr bændaflokknum, en sá fimmt- ándi er úr sænska þjóðaflokknum, prófessor Ilmari Hustich, sem verður viðskiptamálai'áðherra í hinni nýju stjórn. Annars hefur sú leið verið farin í þessari stjórnarmyndun að hafa áfram í mikilvægustu ráðherra- stöðunum sömu menn og þar voru í stjórn Sukselainens. Má þar t. d. nefna utanríkisráð- herrann Ahti Karjalainen, dóms- málaráðherrann Pauli Lehtosalo og félagsmálaráðherrann, frú Vieno Simonem. Hafnfirzku samningarair ! Blaðinu hefur borizt eintak af ; Hjálmi, blaði verkamannafélags- ; ins Hlífar í Hafnarfirði, þar sem : gerð er nákvæm grein fyrir hin- i um umdeildu samningum þess ! félags vig atvinnurekendur í vor, ! efnisatriðum þeirra og aðdraganda öllum frá sjónarmiði þeirra, sem l að samningunum stóðu. Þar er og birt greinargerð þeirra manna, sem sögðu sig úr stjórn félags- ins, þegar samningarnir voru gerðir. 8—10 þúsund mál í höfninni. — Mótor brann yfir í bræðslunni og gekk vinnsla seinna af þeim sök- um. Söltun stóð yfir, en tunnur vnrn á hrotum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.