Tíminn - 15.07.1961, Blaðsíða 10
10
TfMINN, Iaugardaginn 15. júlf 1961.
MINNISBÓKIN
í dag er laugardaprÉnn
15. júlí. SkilnaSur pœsfiala
Tungl í hásíiðri kl. 14.40. —
Árdegisflæði kl. 6,59.
Næturlækair í Reykjavíkur-
apóteki þessa viku,'
NæturLæknir/ í Hafnarfirði:
Garðar Ólafsson 50861 og 50126.
Næturlæknir í Keflavík: Jón
Jóhannesson.
Slysavarðstotan ■ Hellsuverndarstöð-
Innl opln allan sólarhrlnglnn —
Næturvöröur lækna kl 18—8 —
Sfml 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opln
vlrkadaga kl 9—Í19 laugardaga trá
kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek
opið til kl 20 virka daga. laugar
daga til kl. 16 og sunnudaga kl 13—
16
Mlnlasatn Reyk|avlkurbæ|ar Skúla-
túni 2 opið daglega frá ki 2—4
e h. nema mánudaga
Þióðmlnjasatn Islands
eí opið á sunnudögum priðjudögum
fimmtudögum oa laugard'<"'rn kl.
1.30—4 e miðdegl
Asgrimssafn Bergstaðastrætl 74
eT opið þriðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga ki 1,30—4 — sumarsýn-
ing
Árbæiarsafn
opið daglega kl 2—6 nema mánu-
daga
Llstasafn Elnars Jónssonar
er opið daglega frá kl 1.30—3.30
Lfstasafn Islands
er oipð daglega frá 13,30 til 16.
Bælarbókasatn Revkiavíkur
Simi I —23—08
Aðalsatnið Pingholtsstræti 29 A:
Otlán 2—10 alla vu-ka daga.
nema laugardaga 1—4 Lokað á
sunnudögum
besstofa 10—10 alla vtrka daga,
nema laugardaga 10—4 Lokað
á sunnudögum
Gtibú Hólmgarðl 34:
a—7 alla virka daga nema laus
ardaga
Otibú Hotsvallagötu 16:
á 30- 7 30 alla virka daga nema
laugardaga
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Onega. Arnarfell er
i Archangelsk Jökulfeli fór 13. þ.m.
frá New York áleiðis til Reykjavík
ur Dísarfell fór í gær frá Akranesj
til Austur- og Norðurlandshafna
Litlafell losar á Norðurlandshöfn-
um Helgafeli fer væntanlega á mor^
un frá Ventspils og Gdansk og Ro-
stock. Hamrafell kemur á hádegi 17.
þ.m tilæ Seyðisfjarðar, væntanlegt
til Reykjavjkur 21. þ m. ,
Skipaútgerð rikfsins:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 í
dag til Norðurianda. Esja er á Aust
fjörðum á suðu-rleið. Herjólfur er í
Reykjavík þyrili er á Norðurlands-
höfnum. Skjaldbreið er í Reykjavík.
Herðubreið er á Austfjörðum á norð-
urleið. Jón Trausti fer f.rá Vest-
mannaeyjum kl. 22.00 í kvöltí tií
Reykjavíkur.
Eimskipafélag ísiands h.f.:
Brúarfoss fer frá Keflavík kl. 22.00
í kvöld 14.7. til New York. Dettifoss
fer frá New York 14.7 tii Reykjavík
ur Fjallfoss fer frá Vestmannaeyj-
um í kvöld 14.7. til London, Hull,
Rotterdam og Hamborgar Goðafoss
er í Reykjavík. Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar 13.7. frá Leith.
Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 0500
í fyrra málið. 15.7. til Keflavíkur.
Reykjafoss kom til Hamborgar 13.7.
fer þaðan til Rotterdam og Reykja-
víkur. Selfoss kom til Reykjavíkur
11.7. frá Rotterdam. Tröllafoss íór
frá Reykjavík 13.7. til Ventspils,
Kotka, Leningrad og Gdynia. Tungu-
foss er í Reykjavík.
Loftleiðir h.f.:
Laugardag 15. júlí er' Leifur Eiríks-
son væntanlegur frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Gautaborg kl. 22.00.
Fer tii New York kl. 23.30.
Flugfélag íslands h.f.:
| Millilandaflug:
j Millilandaflugvélin „Gullfaxi" fer
;.til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í dag. Væntanleg aftur til
j Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Millilandaflugvélin „Skýfaxi" fer
til Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10:00 í dag. Væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl. 17:30 á
morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tii Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík-
ur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
sands og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Á morgun er áætlaða að fljúga til
Akureyrar <2 ferðir), Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar jsafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Messur á morgun
Hallgrímskirkja:
Messa kl. 11. Séra Jakob Einars
son.
Dómkirkjan: i
Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
Bústaðaprestakall:
Messa í Laugarnesskóla kl. 11 f.h.
Séra Gunnar Árnason.
Neskirkja: j ,
Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thor-
arensen.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Séra Kristinn
Stefánsson.
Mosfellsprestakall:
Messa að Lágafelii kl. 2. Séra
Bjarni Sigurðsson.
ÁRNAÐ HEILLA
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Bjama Sigurðssyni,
Mosfelli, ungfrú Hrafnhildur Harð-
ardóttir og Gunnar Nygaard. Heim-
ili þeirra verður í Osló.
Nýlega voru gefin saman í Árbæj-
arkirkju af séra Bjarna Sigurðssyni,
Mosfelli, ungfrú Anna Þóra Guð- j
mundsdóttir og Sverrir Georgsson, j
stud. med. Heimili þeirra er að
Bræðraborgarstíg 1.
FÉLAGSLÍF
Kvenfélag Neskirkju:
Sumarferð félagsins verður farin
mánudaginn 17. júlí. Lagt verður af
stað frá Neskirkju kl. 8.30 f.h. Ekið
í Þjórsárdal, borðað að Hótel Valhöll
um kvöldið. Þátttaka tilkynnist í síð-
asta lagi laugardaginn 15. júlí í sím-
um: 15688, 12162, 14710 0gl3275.
Hin árlega skemmtiferð
Fríkirkjusafnaðarins
verður farin sunnudaginn 23. júlí
n.k. Farið verður í Borgarfjörðinn.
Nánari upplýsingar veittar sí sim-
um: 23944, 12306, 18789 og 16985.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
fer skemmfiferð þriðjudaginn 18.
júlí kl. 8 frá Borgartúni 7. Upplýs-
íngar í símum: 14442 — 15530 og
15232.
Leiðrétting
Séra Sigurður Norland óskar þess
getið, að Helgi Guðmundsson var
einn þeirra þriggja, er lokið hafa
grískuprófi í háskólanum, auk hans
sjálfs. Séra Sigurður mundi ekki
nafn hans í augnablikinu, þegar við-
talið fór fram. Þá er skylt að geta
þess, að í Kolbeinslagi hans hinu
— Hæ, við erum í heimsókn hjá
viflausu fólkil Það er ís í næsta húsi!
KROSSGÁTA
DENNí
DÆMALAUSI
355
Lárétt: 1. íslenzk, 5. syndug, 7. kind,
9. líffæri, 11. „ . var þá Njáll“, 13.
efni, 14. úrgangur, 16. tveir sam-
hljóðar, 17. á hvelju, 19. brakar.
Lóðrétt: 2. skyldmenni, 3. ármynni,
3. læri, 4. bjartur, 6. „hlær að oss
heimskinginn .. slóð á“, 8. á skipi
(ef.), 10. naga, 12. safna saman, 15.
skip, 18. tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 354:
Lárétf: 1. skrafa, 5. Óla, 7. af, 9.
arka, 11. f.ræ, 13. arm, 14. Lísa, 10.
A.M., 17. klífa, 19 valsar.
i z > 11
■ JL
7 L \o
11 TÉ. 1 1
/y ni •;)
H 18
wT_
enska var ein pretvilla -v know, þar Lóðrétt: 2. ró, 3. ala, 4. fara, 6. ramm
sem standa átti knew, svo sem menn ar, 8. frí, 10. krafa, 12. æska, 15. all,
sjá, ef athugað er, í hvaða tíð orðið 18. ís.
ætti að standa. |
K K
\ I A
jD D
D L
! i 8
Jose L.
Salmas
ME WOM'T HAVE IT LOMð/
HOLD OM,SON/
r FOUSHT A LOSIMS BATTLÉ'
TO KEEP PIEHL |N LIME/ MOW
HE'5 SO BIG HE’S GOT THE
WHOLE TOWN DMPER HIS
■— THLME5/
Yoa TWO LÍE LOWJ l’LL fetch horses
we'll BUSTMy boys our
OF JAIL' WE'LL FINISH s
MISTEK SQUARE DIEMLj>
IT WOULP TAKE
AN ARMY TO
2 FIMISH HIM
MOW/ r'
AMD StiMS/ IF WE'KE IN FORA BATTLE,
---- WE’P BETTEE BE REAPy/ v-----
— Ég barðist eins og Ijón til þess að
koma Hreini þangað, sem hann á að
vera, bak við lás og slá. En nú er hann
orðinn svo mikill maður, að hann hefur
þorpið í vasa sínum.
— Hanri skal ekki hafa það lengi. Nú
náum við strákunum mínum út úr fang-
elsinu, og svo skulum við sýna honum,
hvar Davíð keypti ölið.
— Vertu spakur, vinur. Það þyrfti
heila herdeild til þess að ráða við hann
núna.
— V<erið þið kyrrir, báðir tveir. Ég
skal útvega hesta og byssur. Ef við eig-
um að berjast, verðum við að hafa eitt-
hvað til að berjast með.
SOMESODy
HE’S m
STILL ^
UPTHERE /,
OOPSf HAVETO MOVECAPEPULLY-
THIS ANCIENT ROOF 15 æpmffi
COMINGAFART- nv&Œmm^
A MAN TRYING TO REACH
MY BRIDE-TO-BE/ Ϩ
SHOOT HIM DCWN.l ?
SIGNOF-PHANTOMlT®
you KNOW THERE'S M
REALLY NO SUCH fí •
PERSON/,—~
— Merki Dreka! Er til slík persóna? — Maður að reyna að komast til unn- — Ops! Ég verð að fara með gát.
— Einhver hefur slegið Toran! ustu minnar! Skjótið hann niður! Þetta gamla þak er að gliðna í sundur.
— Hann er þarna uppi!