Tíminn - 28.07.1961, Side 6
6
TÍM IN N, föstudaginn 28. júlí 1961.
Jon
MINNING:
Þorleifsson
listmálari
hvað kyrrlátt innra ljós, sem staf- kunnur tnaffur, stjórnmálaleiðtogi,
I.
að'i fegurð, birtu og yl.
Hann gekk að vísu veg sinn,
sem skilríkur og góður borgari í
hversdagsveröld okkar hinna. En
hann ferðaðist samt sem áð'ur í
ljósheimi og litaheimi, sém lista-
mannsaugu hans sáu ein, unz
hann hafði gefið honum form og
fest hann á léreft. Hann var
grandvar, hjartaprúður og góður
drengur, g'laðvær alvörumaður,
fágaður og hæverskur í fram-
göngu .trygglyndur og staðfastur.
í manninum sjálfum bjó djúprætt varg þess vart,
samræmi, sem birtist í látleysi og
fegurð í beztu verkum hans, og
markaði framkomu hans. Þannig
var Jón Þorleifsson, er ég kynnt-
ist honum fyrst úti í Hustim við
Kaupmannahöfn 1928, þar sem
hann bjó þá með fyrri konu sinni,
Rakel Ólöfu Pétursdóttur, ungur
og lítt þekktur listamaður. Og
félagsmálafrömuður og forustu-
maður héraðs síns. Sigurborg val-
kvendi og dugandi húsfreyja.
Bæði hjónin annáluð prúðmenni
og heimilið í fremstu röð um all-
an menningarbrag. Jón var því
vei í stakk búinn um uppeldis-,
áhrifin úr foreldrahúsum. Hann
gekk að allri vinnu heima á Hól-
um, er hann hafði aldur til, og
nam þar þann þrifnað, hirð'usemi
og snyrtimennsku, sem einkenndi
hann jafnan síðan. Mjög snemma
að hugur hans
ustu áhrif, þá var birtan yfir verk
um Jóns ekki sótt til Arles. Hún
var íslenzk og ofin í verkið af
vilja, listaskyni og sköpunarmiði
listamannsins sjálfs, skýrð í ævi-
reynslu hans og þroska. — Þetta
vildi ég, að greinilega yrði tekið
fram nú, þegar Jón Þorleifsson
hefur sleppt penslinum úr sam-
vizkusamri hendi og lokið mikils-
verðu og fögru starfi, sem mun
,T , ,, * .... ,, tryggja honum varanlegt og virð'u-
Verkamannahopur er að starfi a legt rúm f hkmi ungu my.ndiistar-
grjotpramma, en pramminn sjalf- j söglu jsiands
ur, mennirnir og athafnir þeirra ° jy
eins og lifandi liður í stemningu
hafnarinnar og öllu umhverfi
hennar.
TÍMINN hefSi fyrr birt grein
um Jón Þorleifsson listmálara lát
inn en raun er á, ef það hefSi
eigi valdiS, aS SigurSur Einars-
son var sá, er blaSiS sneri sér til,
og gat hann eigi fyrr orSiS viS
beiSni blaSsins).
þannig var hann til síðustu stund-
Sviplega og mjög á óvart- kom ar. Það var glaðasólskin og heið-
mér fregnin um það, að vinur ríkja, er mér barst andlátsfregn
minn, Jón Þorlcifsson, listmálari hans heim í Holt. Það greip mig
í Blátúni, væri látinn. Fyrir aðeins1 djúpur tregi yfir því, að Þessi: Tjnrlcifssnn var pkki nrðinn mm-
þrem vikum rúmum, hafði ég fagurskyggni vinur minn skyldi , ákvörðun festist með
aldrei framar eiga fyrir' höndum a11’ Pegar su aKvorðun testisr meo
Jón Þorleifsson var mikill ham
ingjumaður í einkalífi sínu. Hann
1 var tvíkvæntur. Fyrri kona hans
III. | var Rakel Ólöf Pétursdóttir, ættuð
Jón Þorleifsson heyrir til þeim,; af Vesturlandi. Þau giftust árið
sem ég vildi nefna miðkynslóð j 1922 og bjuggu erlendis fyrstu
íslenzkra listmálara og þar stend- j búskaparárin, og þar kynntist ég
ur æviverk hans fagurt, óbrot- þeim fyrst og á um þau bæði elsku
gjarnt og varanlegt. Hann lagði legar minningar. Rakel var mikil-
jafnan, eins og áður getur, mikla' hæf og fjölmenntuð kona, sem
alúð og samvizkusamlega vinnu í studdi mann sinn drengilega á
verk sín og tókst með ströngum | listamannsbrautinni hin fyrstu
aga og þjálfun að sameina í verki; erfiðu ár og jafnan síðan. Þau
sínu annars vegar innilegt, nærri, eignuðust þessi börn í hjúskap
viðkvæmt samlíf við náttúruna, I sínum:
hins vegar trausta, hnitmiðaða Kolbrúnu, gifta Gísla Halldórs-
myndagerð. Þrátt fyrir raunsæið, í syni verkfræðingi, Reykjavík; —
sem Jón Stefánsson getur, var oft Berg Pétur, kvæntan Elísabetu
einhver hlýr, fíngerður, nærri Pálsdóttur. Þau búa í Reykjavík.
ljóðrænn blær yfir myndum hans. Jarl. Hann er ókvæntur og hefur
En Jón Þorleifsson hafði fullkom-1 dvalig í föðurhúsum til þessa.
ið vald yfir þessari kennd og gerði i Jón missti þessa elskulegu konu
sér hana auðsveipa. Litastigi Jóns sína í sept. 1952 ,og varð hún
hneigðist að dráttlist og mynda-
gerð, en tilsögn í þeim efnum var þegar á miðjum aldri orðinn | öllum vinum þeirra hjóna harm-
hvergi að fá þar heima. En Jón mjög ríkur að litbrigðum, sam- dauða.
ræmi og fyllingu, hvort sem hann! Síðari kona Jóns Þorleifssonar,
talaði máli hins milda, mjúka og: sem lifir mann sinn, er Ursula
bjarta eða hins harða og stórfengj Pálsdóttir, ættuð úr Saxlandi,
lega ,og entist honum sá hæfileiki,
verið^ gestur hans og þegið af hon; honum, að helga sig málaralist-
um fagra og dyrmæta vmargjof.j að hverfa ut i unaðarverold is- _ ^ s&m færj gæfjst> ]ega ,og entist honum sá hæfileiki: fædd Thieme. Jón gekk að eiga
tH minnmgar um aratuga kynm.,lenzkrirr J «urasog hasumardyrð, | en ^ feglulegt myndlistarnám í meðferg lita sinna til dauðadags. hana í ágúst 1958, og það varð
Hann var þa hress og glaður að þar sem hann ha t o g. i mun hú elclci haja verig af ræga Jón stóð í þessu efni meðal öilum ástvinum Jóns og öðrum
& “ sé® ,Vf5ðL=5._T_Unl.la_f-! eu Jón sigldi til Kaupmanna- fremstu Menzkra listmálara >>0g vinum óblandin gleði að sjá,
..... . __ <"• “> co” “ hafnar haustið 1918, og tók nú af «aut þeirrar gæfu, að ellimörk, hversu mikla hamingju hún bar
alvöru að leggja stund á málara- urðu ekki séð á myndum hans frá! inn í lif hans og hversu fallega
list. Sótti hann nám si.tt af kappi: síðasta vinnuskeiði. ; hún hélt heimili hans við með
bæði x Kaupmannahöfn og síðar | Þegar ég kom á sýningar Jóns! þeirri snyrtimenns'lii},:1:§gm bæði
í París og mátti heita, að næstií Þorleifssonar eða heimsótti hann var honurn eðlisOauðsyn og g'leði-
inn við að búa sig undir sumar-1 Þorleifssyni hefur ættjörð vor og
ferðalög og glímu við ný viðfangs íslenzk náttúra misst einn af sín-
efni. Hann hlakkaði til þessarar, um trúustu unnendum og snjöll-
ferðar, talaði hugfanginn um yndi j ustu túlkendum. Með honum hef-
þeirrar sumarkyrrðar, sem biði ur íslenzk list misst einn af sín-
hans fjarri mannabyggðum, lit-'j um sönnustu og trúustu iðkend-
brigði og Ijósbrigði árdegis og! um-
aftans, glaðbirtu hásumardagsins1
yfir íslenzkum fjöllum. , Jón Þorleifsson, listmálari, fædd
Sú ferð varð aldrei farin. Jóns ist að Hólum í Hornafirði 26. des.
beið önnur för, lengri og dulax'- 1891, og varð því tæplega sjötug-
fyllri, og ekki get ég annað ætlað ur að aldri. Foreldrar hans voru
en að hún hafi einnig orðið Ijós- Þorleifur Jónsson alþingismaður
heimaför. Það fylgdi Jóni Þor- að Hólum og kona hans, Sigurborg
leifssyni alla hans ævileið eitt- Sigurðardóttir. Þorleifur var þjóð
m.s. HERJOLFUR
ferðaáætlun 1 sambandi við þjóðhátíð Vestmannaeyja.
áratugurinn yrði Jó.ni óslitin ná
tmh
áms
ár. Hann sótti samvizkusamlega
sýningar og söfn, kynnti sér vand
lega vinnubrögð færustu meist-
ara fornra og nýrra, lagði stund
i á myndlistarsögu, varð, er árin
a vinnustofu hans í Blátúni, sló gjafi. Frú Ursúlu, börnum. Jóns og
það mig oft við fyrstu lauslegal systkinum, vil ég öllum tjá dýpstu
sýn, hve bjart var yfir myndum;
hans. Litir hans voru
svo skærir án þess að
vera á nokkurn hátt óeðlilegir eða
liðu, fróður og margs kunnandi; ýktir- Það var eins og Jón Þorleifs-
í þeim efnum. En jafnframt vann
hann af kappi að eigin æfingum
og verkum, gerði sínar eigin til-
raunir, barðist við efni sitt af trú-
mennsku og vaxandi færni. Hon-
um varð það snemma Ijóst, að það,
kostar óhjákvæmilega sína hörðu !
son hefði alltaf séð landið baðað
hásumarsól með litbreytingaríkum
skýjum á djúpbláum himni yfir
litauðugu landslagi. En vitanlega
var þessu ekki svo farið. Jón
hafði séð landið og rannsakað
það glöggu auga í öllum þess
baráttu að öðlast sitt eigið listar- breytileik. Hann elskaði það í
snið, í hvaða listgrein sem er, sumarsól og heiðríkju, í hvítri
sinn stíl, sitt persónulega hand- vetrardýrð og frostró, í mildu
samúð mína í tilefni af fráfalli
hans. /
V.
Tvær ferskar blómamyndir
stóðoi sitt hvoru megin við höfða-
endan á kistu Jóns inni á vinnu-
stofu hans í Blátúni við húskveðju
athöfn þar heima, áður en hann
var borinn til kirkju. Það voru
síðustu myndirnar, sem Jón Þor-
leifsson náði að fullgera. Sú er
saga þeirra, að nokkrum dögum
áður en Jón veiktist, sagði hann
við konu sína:
„Nú fer ég út í garg og sæki
bragð, sitt listarmót. En Jón Þor- aftanskini og harðri, bjartri morg! mér blóm. Mig langar svo til að
3/8 fimmtudag frá Vestmannaeyjum
— ---- til/frá Þorlákshöfn
— til Vestmannaeyja
4/8 föstudag frá Vestmannaeyjum
-— ---- til/frá Þorlákshöfn
— ---- til Vestmannaeyja
6/8 sunnudag I frá Vestmannaeyjum
— ---- til/frá Þorlákshöfn
— ---- til Vestmannaeyja
— —— II frá Vestmannaeyjum
— ---- til/frá Þorlákshöfn
— til Vestmannaeyja
7/8 mánudag frá Vestmannaeyjum
— ---- til Reykjavíkur
15,00
19,00!
23,00!
— 13,00
öllu og túlkað það allt í verkum
sínum, stundum í stórfelldum
mikilúðleik, stundum í þungri,
harmrænni alvöru, stundum í
mildum friði og hátignarlegri ró.
En hverju þessu, sem Jón var að
lýsa, var oftast þessi, skæra,
leifsson lagði ótrauður í þá bar- unbirtu. -Og hann hefur lýst þessu mála blóm.“
áttu. Um og upp úr 1930 er Jón
kl. 15,00! 1 rauninni orðinn fullmótaður
listamaður. En hann var enginn
| kenningaþræll, hvorki þá né síð-
an. List hans átti fyrir sér að
05,00 j þroskast og endurnýjast. En það-
09,00 an í frá, þ.e. upp úr 1930, ber|
hvert verk, sem hann lætur frá; ferska birta yfir verkinu. Og þó
Þessi blóm voru síðasta viðfangs
efnið, sem Jón Þorleifsson leiddi
augum í því skyni að festa feg-
urð þeirra á léreft.
Nú voru blómin fölnuð, lista-
maðurinn liðið lík. En þarna stóðu
blómin hans, endurfædd í verki
listamannsins og ljómuðu af feg-
nn sér fara’ hans Personule&a mark,! að það dyldist ekki, sem Jón hafði urð, ferskum krafti og innra lífi.
Uö.UU hans persónulega boðskap og tján j reyndar engan hug á að leyna Mér fannst þag táknrænt og
12,00 ingarhátt. Leyfi ég mér um það sjálfur, að hér var að nokkru fann um leið, að einmitt þannig
16,00 efni að tilfæra hér orð Jóns Stef- leyti að verki, arfur frá impression átti sögu Jóns Þorleifssonar að
16 00' ánssonar, listmálara, er hann við- istunum frönsku, sem hann hafði Ijúka.
’ 1 hafði í listdómi um verk Jóns Þor- þegið af sín.dýpstu og varanleg- Sigurður Einarsosn.
20,00
24,00
00,30
10,30
leifssonar á þessum árum. Honum
farast svo orð:
„Hér er ekki eingöngu verig að
segja frá því, að þessi hús eða
: þessi fjöll standi þarna og þarna
! og að svona sé nú veðrið í dag. I
En hann reynir að lýsa þeim
kenndum, sem landslagið eða um-
i hverfið vekur. í þeim ljós- og lita-
Ofangreindar áætlunarferðir tii Þorlákshafnar eru
háðar veðri og eru farþegar vinsamlega beðnir að at-
huga, að viðstaða í Þorlákshöfn er miðuð við lágmark, ham, sem það birtist í7—&hin”u
en óvíst er að áætlunartíminn verði alveg nákvæmur. iniira Hfí- Hér eru bæði meðfædd-
| ir og þjálfaðir listrænir, mannleg-
Verði ekki næg eftirspurn eftir fari tvær ferðir milli ir yfirþurðir að verki. Þetta raun-
Vestmannaeyja og Þorlákshafnar hinn 6/8, fellur önn- ImanSnanna^n meðferð
ur mður. j þeirra.“
■n , * , „ . , I Svo mælti sá snjalli kunnáttu-
Forsala verður a fari með ofangremdum ferðum hja, magur- Jón stefánsson. Og auð-
oss og afgreiðslu Skipaútgerðar ríkisins í Vestmanna-1 gert er ag minnast mynda frá ár-
j unum milli 1930—40, sem eru lif-
j andi staðfesting þessara orða.
! Vildi ég þar t.d. nefna myndina
------ Grjótprammi á Reykjavíkurhöfn.
eyjum.
Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð og hlut.
tekningu vlð andlát og jarðarför eiginmanns míns
Kristjáns Hannesar Magnússonar
frá Króksbæ, ísafirði
Salóme R. Sveinbjörnsdóttir.
Móðlr okkar og tengdamóðir
Hildigunnur Magnúsdóttir,
Grettisgötu 51,
lézt í Landsspitalanum mánud. 24. júlí s.l.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu þriðjud. 1. ágúst kl.
10 30 f.h. Jarðarförinni verður útvarpað. Blóm vinsamlega afþökkuð.
Þóranna Eirfksdóttir, Rannveig EiríksdótHr,
Erlingur Ólafsson, Eínar Bárðarson.