Tíminn - 28.07.1961, Síða 10
ID
TfMINN, föstudaginn 28. júlí 1961
/.
MINNISBÓKIN
I dag er föstudagurinn
28. iíilí (Pantaleon). —
Erfðahylling í Kópavogi 1662. —
Tungl í hásuðri kl. 0,47. —
Árdegisflæði kl. 5.27.
Næturvörður i yesturbæjar
apóteki þessa viku.
Næturlækmr í Hafnarfirði:
Kristján JóhaTinesson
Næturlæknir í Keflavík: Kjartan
Ólafsson.
SlvsavarðsTotan ' Hellsuverndarstö?
Innl opln allan solarhrlnglnn
Næturvörður lækna kl 18—8 -
Simi 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opln
vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá
kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16
Kópavogsapótek
opið til kl 20 virka daga laugar
daga til kl 16 og sunnudaga kl 13—
16
Minlasafn Revk|avlkurbæ|ar Skúla
túni 2 opið daglega frá kl 2—4
e n. nema mánudaga
Þjóðmlniasatn Islands
er opið á sunnudögum priðjudögum
fimmtudögum os laugardr-'m kl
1.30—4 e miðdegl
Asgrímssafn. Bergstaðastrætl 74
er opið priðiudaga timmtudaga og
sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn
Ing
Arbæjarsafn
opið dagiega kl 2—6 nema mánu-
daga
Mstasafn Elnars Jónssonar
er opið daglega frá kl 1.30—3.30
Þann 12. júlí síðastliðinn átti 75
ára afmæli Gísli Þórðarson, bóndi,
Ölkeldu í Staðarsveit á Snæfells-
nesi. í því tilefni heimsótti hann
fjöldi vina og vandamanna. M.a.
sýslumaður Snæfellssýslu, sem af
henti honum riddarakross hinnar
íslenzka fálkaorðu frá orðuritara,
fyrir margháttuð störf í búnaðar-
og félagsmálum.
Gísli hóf búskap á Ölkeldú, 15
ára, með móður sinni.
1915 kvæntist hann Vilborgu
Kristjánsdóttur frá Hjarðarfelli. Á
Ölkeldu hafa þau breytt koti í stór
býli og komið upp stórum barna-
hóp.
Auk þeirra hjóna eru á mynd-
Vil kaupa
100 hesta af heyi. Þarf ekki
að vera taða. Tilboð um
verð sendist blaðinu fyrir
5. ágúst, merkt: „Komið til
Reykjavíkur“.
inni frá vinstri: Kr'istján Guð-
bjartsson, hrepstjóri, Hólkoti,-
.Hinrik Jónsson, sýslumaður, Stykk
ishólmi. Sér'a Þorgrígum Sigurðs-
son, Staðastað. Þráinn Bjarnason,
oddviti, Hlíðarholti.
Til sölu
20—40 og 80 rúmlesta fiski
bátar með fullkomnum
fiskveiðitækjum. Greiðslu-
skilmálar hagstæðir.
Til sölu
trillubátar af ýmsum stærð
um með gjÉJW#m.
Litlar útborganir.
Önnumst innheimtu víxla
og verðbréfa.
Skipa- og verðbréfasalan
Vesturgötu 5, sími 13339.
— Ef ég væri — Ég meinti
eins stór og þú, eins stór í al-
skyldum vlð sjá, vöru!
hvor færi í rúm-
ið!
DENNI
DÆMALAUSI
Loftleiðir
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá N. York kl. 06.30. Fer til Lux-
emborgar kl. 08.. Kemur til baka
kl. 24. Heldur áfram til N. York kl.
01.30. Þorfinnur karlsefni er vænt-
aniegur frá N. York kl. 09. Fer til
Osló, Kaupmannahafnar og Hara-
borgar kl. 10.30. Snorri Sturluson
er væntanlegur frá Stafangri og
Osló kl. 23. Fer til N. York kl. 00.30.
Fiugfélag íslands
, Millilandaflug. Hrímfaxi fer til
Glasgov og Kaupmannahafnar kl.
08.00 í dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld Gull-
faxi fer til Lundúna kl. 10.00 í dag.
Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.
23.30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar
Kaupmannahafnar og Hamborgar kl.
10 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Glas
gov og Kaupmannahafnar kl. 08.00
í fyrramálið.
Innanlandsflug. í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna-
tfjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs og Vestmannaeyja (2 ferð
ir. Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands og Vestmannaeyja (2
ferðir).
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS
Skjaldhreið
fer 30 þ. m. til Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkis-
hólms og Flateyjar. Vöru-
móttaka í dag. Farseðlar
seldir árdegis á laugardag.
364
Lárétt: 1 staður í Rvík, 5 stutt-
nefni, 7 fljótum, 9 hryggndu, 11 með
an, út á . . . miðið ég fer, 13 tíma-
ákvörðun, 11 fugl, 16 tveir samhljóð
ar, 17. viðurnefni (þf.), 19. aldraðrar.
Lóðréft: 1. draugsnafn, 2. í við-
skiptamáli, 3. nægilegt, 4. óþefur
(þ f.), 6. mannsnafn, 8. tengdan
mann, 10. hjarði, 12. grískur bók
stafur, 15. handlegg, 18. reim.
Lárétt: 1 Mýrdal, 5 áar, 7 D S
(Davíð) 9.gata, 11 ref, 13 rós, 14
alla, 16 N P, 17 ærnar, 19 armari,
Lóðrétt: 1 Madras, 2 rá, 3 dag, 4
arar, 6 gasapri, 8 sel, 10 tónar, 12
flær, 15 arm, 18 NA .
KR0SSGATA
K K
D
if
Jose L
Salinas
2B4
Ð
R
E
K
i
Lee
Faik
284
Mreg.-KMISrgR CTEHL..:T>lgEEMEN.,
WEARW'M/áSkS... BROKE OFEN THE
J»IL.». LET EVSKVSIOPy our...
SAIP THEY WAS FRCWi
KAM6'S 6AN6.'
— Hvaða hvellur var þetta? Hvað
gerðirðu?
— Ég hafði smá flugeldasýningu fyr-
ir þá.
— Nú skulum við snúa við og frelsa — Herra Hreinn. Þrír grimuklæddir
vini vora. menn brutust inn í fangelsið og hleyptu
Síðar: öllhm út. Þeir sögðust. vera sendir frá
Rang!
— Giftingin verður nú þegar. Látið álit mitt, ef ég léti einhvern ókunnugan Þessi dularfulli vinur þinn gerði Bósa
boðin ganga. Gerið nauðsynlegar ráð fugl ræna brúði minni úr höndunum á . óttasleginn Hann ætlar að kvænast þér
stafanir. Klæðið þrúðina Sá, sem neit- mér! Haldið auk þess áfram leitinni. núna undir eins. — Segðu okkur frá
ar mér, verður skotinn. Hvað yrði um — Við eigum að klæða þig, vinkona. þessum manni.